Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1987, Síða 31
ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚNÍ 1987.
43
Jón Jónsson
læknir
Segðu honum að þú sért með asma og gikt. Hann á ókeyp-
is sýnishorn af pillum við því.
Vesalings Emma
Bridge
Stefán Guðjohnsen
Það voru tveir eftirlaunamenn frá
Englandi sem sigruðu í annarri EP-
SON heimsmeistarakeppninni, sem
spiluð var á sömu spil á sama tíma
alls staðar í heiminum. Thompson
(58) er kennari að mennt en Stretch
(72) er verkfræðingur. Sigurvegar-
arnir fengu 79,5% skor, sem er með
því hæsta sem skorað hefir verið.
Hér er gott spil sem sigurvegararn-
ir féngu 93% skor fyrir.
v/o
♦ ÁKD1052
<? 987
Ó6
* D74
Austur
84
0? D106
^G85
4 ÁK953
SmAmt
A 973
V ÁKG532
ó Á9
£ 62
Omar Shariff skrifar skýringar með
öllum spilunum í keppninni og hann
gerir ráð fyrir að venjuleg sagnsería
sé á þessa leið:
Vestur Norður Austur Suður
3T 3S 5T 5S
pass pass pass
Austur pressar með fimm tígla
sögninni og suður telur betri mögu-
leika á fimm spöðum en að ná vestri.
þrjá niður. Austur tekur tvo hæstu
í laufi og spilið byggist síðan á
hjartaíferðinni. Norður finnur síðan
út skiptingu vesturs og svínar síðan
hjartanu og vinnur spilið.
„Gömlu mennirnir" voru ef til vill
ofurlítið heppnir, því Thompson fékk
að opna á einum spaða og hækkaði
síðan tvö hjörtu Stretch í þrjú, sem
Stretch hækkaði síðan í íjögur. Nú
kom tígulútspil og Stretch drap á
ásinn. Síðan tók hann trompás,
trompaði tígul, svínaði trompi og
átti alla slagina.
Skák
Jón L. Árnason
Garrí Kasparov heimsmeistari er
einnig slyngastur allra í hraðskák.
Hann varð langefstur á geysisterku
óopinberu heimsmeistaramóti í
hraðskák í Brussel sem haldið var
að loknu stórmótinu þar á dögunum.
Kasparov fékk 17 vinninga af 22
mögulegum, Timman varð næstur
með 15 v. og síðan komu Karpov og
Ljubojevic með 12 /i v.
Þessi staða kom upp á hraðskák-
mótinu, í skák Kasparovs, sem hafði
abcdefgh
37. Dg6! og Ljubojevic gafst upp. Ef
37. - fxg6, þá 38. Rxg6 mát.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður:' Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 511(30.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 5. til 11. júní er í
Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki Austur-
bæjar.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19.
Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá
kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og
til skiptis annan hvern helgidag frá kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte-
kanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt
alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11.
Upplýsingar gefur símsvari 18888.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka daga
kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknax
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím-
aráðleggingar og tímapantanir í sími
21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar. sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Ak-
ureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir .sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16. feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali. Alla daga frá kl.
15.30- 16 og 19 -19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
1920.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Ég held að rifrildistaugar hans séu í höndunum á honum.
LáUi og Lína
♦ G6
<34
ó KD107432
*G108
Sljömuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 10. júní.
Vatnsberinn (20. jan.-18. feb.):
Þú lendir sennilega í þeirri stöðu að þurfa að styðja aðra.
Þetta gæti hentað þér mjög vel. Þú ættir að reyna að
hafa það rólegt og gott í kvöld.
Fiskarnir (19. feb.-20. mars):
Varastu að gagnrýna um of eitthvað því það gæti verið
notað gegn þér áður en þú snýrð þér við. Þú ættir að reyna
að breyta um umhverfi.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú ættir ekki að halda í litilfjörleg sjónarmið þótt það
hafi valdið þér vinsældum einu sinni. Heppni frekar en
góð gagnrýni gætu bjargað málunum hjá þér núna.
Nautið (20. apríI-20. maí):
Þú ættir að einbeita þér að því að ná áttum og ganga frá
öllum viðskiptamálum. Annað kallar á vandamál.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú hefur nóg að gera og hefur það sennilega lengi enn.
Þú ættir þess vegna að þiggja alla þá aðstoð sem þér
býðst. Þú ættir ekki að taka neina áhættu í fjármálunum.
Krabbinn (22. júní-22. ágúst):
Þú ættir að líta ferskum augum á vandamálin og athuga
hvað þú getur gert. Þú gætir komið auga á rétta leið út
úr þeim með réttu hugarfari.
Ljónið (23. ágúst-22. sept.):
Kraftur þinn endurnýjast og þú tekst á við verkefni þín
af nýju afli. Þú ert samvinnuþýður og ættir að nýta þér
þá sem vilja samvinnu við þig.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú gætir orðið fyrir smá vonbrigðum með tækifæri sem
þér býðst en að öðru leyti lítur dagurinn vel út hjá þér.
Happatölur þinar eru 2, 21 og 26.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú skalt ekki taka nærri þér gagnrýni sem byggist ekki
á staðreyndum. Það er meira en nóg fyrir þig að einbeita
þér að fjölskyldumálum sem þú berð mikla ábyrgð á.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú skalt búa þig undir að þurfa að taka áhættu vegna
breytinga. Það rikir spenna í kring um þig sem minnkar
í kvöld. Happatölur þínar eru 1, 22 og 32.
Bogamaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú ættir að eiga rólegan og venjulegan dag. Þú mátt samt
búast við því að flækjast í eitthvað nýtt og þú þarft senni-
lega að skipta um skoðun í máli því þú verður spurður
of persónulegra spurninga.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þetta er góður dagur til þess að byrja á einhverju nýju,
sérstaklega ef þú færð stuðning frá öðrum. Þér gengur
vel að lynda við fólk og ástarlífið blómstrar.
Bilariir
Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og
Seltjarnarnes. sími 686230. Akurevri.
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður. sími 51336. Vestmannaevjar. sími
1321.
Hitaveitubilanir: Revkjavík og Kópa-
vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Revkjavík og Selt-
jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími
41580. eftir kl. 18 og um helgar sími
41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík.
sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna-
evjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður.
sími 53445.
Símabilanir: í Revkjavík. Kópavogi.
Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkvnningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a, sími
27155.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími
' 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími
36814.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
Gerðubergi 3-5, símar 79122 og 79138.
Frá 1. júní til 31. ágúst verða ofangreind
söfn opin sem hér segir: mánudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9-21 og
miðvikudaga og föstudaga kl. 9-19.
Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júlí
til 23. ágúst. Bókabilar verða ekki i för-
um frá 6. júlí til 17. ágúst.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið er opið alla daga nema laugar-
daga kl. 13.30 - 16.00.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl.
13-19. Sunnudaga 14-17.
Þjóðminjasafn Islands er opið sunnu-
daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar-
daga frá kl. 13.30-16.
Krossgátan
Lárétt: 1 knéfalla, 7 óstöðug, 9 leðja,
10 kúgun, 11 hlífðu, 12 spjöldin, 14
kvabba, 15 aula, 16 barnið, 19 tryllt,
20 ilma
Lóðrétt: 1 dæld, 2 húm, 3 erlendis, 4
hluta, 5 fjármUnina, 6 óra, 8 vegur,
13 bæta, 14 fótabúnað, 15 fljótið, 17
tón, 18 átt
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 hlein, 6 lá, 8 jós, 9 nein, 10
án, 11 snið, 12 lafi, 14 tif, 15 pá, 17
árann, 18 áll, 19 iðni, 20 rammir
Lóðrétt: 1 hjálp, 2 lóna, 3 ess, 4 inn-
ir, 5 neitaði, 6 liðinn, 7 ánefnir, 13
fálm, 16 ála, 18 ár, 19 im
Kenndu ekki
öðrum um
ggUMFStOAR