Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1987, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1987, Blaðsíða 33
37 FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1987. Fómarlömbin bera vitni gegn Barbie Réttarhöldin yfir Klaus Barbie, fyrrum foringja Gestapo í Lyon í Frakk- Umfjöllumn um Barbie og mál hans hefur rifjað upp sárar minningar landi, hafa nú staðið um nokkurt skeið og veldur frönsku þjóðinni miklu hjá mörgum Frökkum er lifðu á tímum síðari heimsstyrjaldarinnar. Lík- hugarangri. Barbie, sem nefndur hefur verið slátrarinn frá Lyon, hefur lega þó mest hjá þeim fórnarlömbum slátrarans frá Lyon sem hafa orðið með aðstoð lögfræðings síns tekist að gera úr réttarhöldunum leiksýn- að ganga fram fyrir skjöldu til þess að bera kennsl á þennan fyrrum ingu þar sem hann nýtur sín í hlutverki stjörnunnar. kvalara sinn og skýra frá þeim miska sem hann olli þeim. Lise Lesévre mætti við réttarhöld- in og bar kennsl á Barbie sem nasistaforingjann er handtók hana og pyntaði árið 1944. Símamynd Reuter var meðal þeirra sem urðu fyrir barðinu á Klaus Barbie fyrir liðlega fjórum áratug- um. Hann var mættur til þess að bera kennsl á Barbie sem nasista- foringja og til að bætast í hóp þeirra sem nú ná fram einhverjum hefndum. Simamynd Reuter Alice Joly-Vansteenberghe þurfti aðstoð til að ganga í réttarsalinn en Isidore Friedler var meðal vitna hún var fyrsta vitnið sem bar kennsl á Barbie eftir að honum var skilað þeirra sem komið hafa við sögu til Frakklands frá Bólivíu. réttarhaldanna yfir nasistaforingj- anum fyrrverandi. Hann lagði sitt af mörkum til þess að innsigla mætti dóminn yfir gestapómannin- um sem ógnaði Lyon svo mjög á striðsárunum. Simamynd Reuter Ita Rosa Halaunbrenner og Forunée Benguigui höfðu svipaða sögu af Barbie að segja og margir aðrir. Barbie fyrirskipaði á sinum tíma að ráðist skyldi á sumarbúðir, sem i voru mörg gyðingabörn, og þau hand- tekin. Tveir synir frú Halaunbrenner og þrír synir frú Benguigui voru fluttir til fangabúða nasista og létu þar allir lífið. Símamynd Reuter Donna Rice, konan sem olli fjaðrafoki í bandariskum fjölmiðlum fyrir það aö hafa eytt einni nótt eða tveimur með forsetaefninu Gary Hart, reynir að slaka á og komast yfir taugaspennu undanfarins mánaðar með því að fara í nudd. „Ég er hrygg og finnst ég vera niðurlægð eftir þessa at- burði," segir Donna, enda viðbúið að samband hennar við Hart eigi eftir að draga dilk á eftir sér fyrir framtið beggja. Sviðsljós Ólyginn sagði... Joan Collins hefur ekki alltaf skinið jafn skært sem kvikmyndastjarna og hún gerir í dag. Þessi mynd var tekin snemma á sjöunda áratugnum, þegar Joan var hálfgert núll og fékk ekkert nema aukahlutverk í þriðjaflokks kvikmyndum. En nú á hún orðið margar vel- heppnaðar kvikmyndir að baki, auk nokkurra eiginmanna og ástmanna og stendur á toppi ferils síns þótt hún sé komin á 55. aldursár. Biðin eftir frægð- inni getur orðið löng. Frank Sinatra hefur orð hins miskunarsama Samverja á sér þessa dagana eftir að hann aumkaði sig yfir tveggja ára gamlan blindan ít- alskan dreng, Salvatore Cuccu, fyrir skömmu. Frank var staddur á Italíu við upptökur á sjón- varpsþáttum þar sem hann fékk sem samsvarar um 4 milljónum íslenskra króna fyrir að koma fram í stutta stund. Þegar hon- um var sagt af Salvatore sem fæddur var með ónýtar augn- himnur og varð ekki bjargað nema með sérstakri aðgerð, sendi Frank þessa upphæð til foreldra Salvatores. Salvatore fékk sjónina við aðgerðina. Stórmannlegt hjá Frank! Díana bretaprinsessa er sögð eiga í erjum við eigin- manninn. Breska pressan þykist hafa komist á snoðir um að upplausn ríki í hjónabandinu, enda eigi hjónin ólík áhugamál og hafi sjaldnast tíma til að hitta hvort annað. Heyrst hefur að Karl vilji fara að eignast íleiri börn, a.m.k. tvö í viðbót og þá helstdætur. En Díönu finnsttvö börn meira en nóg, „enda er ég engin útungunarvél", á hún að hafa sagt við eiginmanninn. L

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.