Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1987, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1987, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1987. fþróttir Þrumufleygur tvyggði KA sigur - Tryggvi skoraði í FH-markið af 25 metra færi Bordeaux fullkomnaði gott keppnistímabil með því að sigra Marseille 2-0 í úrslitaleik frönsku bikarkeppninnar. Það voru þeir Philippe' Fargeon og Zlatko Vujovic sem skoruðu fyrir Bordeaux sem þar með sigraði tvöfallt í Frakklandi. Marseille varð að sætta sig við 2. sæti á báðum stöðum. LA Lakerssvo gott sem tryggði sér sigur í NBA deildinni með því að sigra Boston Celtic, 107-106, í Boston Garden. Þar með þurfa Lakers aðeins að sigra í næsta leik, sem fer fram í Los Angeles, til að tryggja sér titil- inn. Beardsleyfor nú að öllum líkindum ekki til Liverpool á næstunni því Newcastle hafnaði í gær tilboði í hann upp á 90 millj- ónir kr. (1,5 milljón punda). Búist er við að Liverpool hækki tilboð sitt. Garry Birtles er nú á leiðinni til Notts County sem leikur í 3. deild. Hann hefur nú fengið frjálsa sölu frá Notting- ham Forest og vill ekki flvtja sig langt. -SMJ Það hlaut að koma að því að KA- menn gerðu vel á heimavelli sínum á Akureyri. I gærkvöldi sigruðu þeir FH-inga í nokkuð jöfnum leik, en sig- ur heimamanna var þó sanngjarn með hliðsjón af heildinni. Það voru þó Hafnfirðingar sem urðu fvrri til að skora og með því afreki gerðu þeir sitt fyrsta mark í deildinni þetta árið. Ólafur Kristjánsson var þar að verki, fékk boltann eftir hornspymu og skaut í stöng - af henni hrökk tuðran síðan í Steingrím Birgisson og í netið. Eftir hléið áttu KA-menn undir högg • Konungur knattspyrnunnar og arftaki hans. Pele og Maradona stilla sér hér upp fyrir leik Argentínu og Ítalíu ásamt forseta FÍFA, Joao Havelange. Pele fékk æðstu orðu FÍFA fyrir leikinn. Símamynd Reuter að sækja í fyrstu en hresstust þó er á leið. Máttu þeir onda tefla djarft til að verða ekki undir rétt eina ferðina á heimavelli sínum. Steingi'ímm- Birigisson fór í fylking- arbrjósti, átti stórleik og lagði drögin að sigrinum. Átti hann margar send- ingar sem skópu hættu og var jafn- framt fastur fyrir í vöm. Steingrímur var sjálfur nærri því að skora, skallaði í markás. Jöfnunannark KA gerði Gauti Lax- dal, fékk hann boltann óvaldaður eftir sendingu Steingríms og renndi honum vandræðalaust í markið framhjá Halldóri. Sigurmark norðanmanna gerði síð- an Tryggvi Gunnarsson, margfaldur markakóngur. Var mark hans sérlega Góð hlaup hjá Hirti og Eriing Frjálsíþróttamennimir Hjörtur læknir í Noregi, virðist vera til alls Gíslason, KR, og Erlingur Jóhanns- líklegur um þessai- mundir. Hann son, UMSK, náðu mjög athyglis- varð í 4. sæti í hlaupinu. verðum árangri á íþróttamóti í Noregi um síðustu helgi. Hjörtur, Erlingur keppti í 800 m hlaupi og sem nú hefúi' lagt fyrir sig 110 m hljóp á einni mínútu 50,50 sek. og grindahlaup, náði næstbesta árangri er það fimmti besti árangur íslend- Islendings í hlaupinu þegar hann ings. Erlingur varð í 2. sæti en hann hljóp á 14,64 sek. Aðeins íslandsmet er nú líklegur til að ná meti Jóns Þorvaldar Þórssonar, 14,36 sek., er Diðrikssonarfrá 1982 semer 1:49.02. betra. Hjörtur, sem starfar sem -SMJ glæsilegt. Fékk Tryggvi boltann nærri miðjunni, tók hann niðui' og einlék nokkurn spöl, lék á tvo Hafnfirðinga og lét síðan vaða af um 25 metra færi. Það skipti ekki togum að knötturinn fór í netið, yfir Halldór Halldórsson markvörð FH- inga sem stóð við mark- teigslínu. Fögnuðu leikmenn KA markinu ákaft með sama lagi og stuðningsmenn þeirra. Fóru áhangendur KA nú í fyrsta sinn sáttir af vellinum á þessu sumri. Bestir í liði KA voru þeir Steingrím- ur Birgisson, Gauti Laxdal og Tryggvi. Halldór markvörður Halldórsson var yfirburðamaður í liði FH-inga. -JÖG Italir sigruðu Argentínumenn í gær- kvöldi, 3-1, í vináttulandsleik í Argentínu. Lið Ítalíu, sem hafði átt erfitt með að skora undanfarið, mætti sterkt til leiks og komst í 2-0 í fyrri hálfleik með mörkum frá Femando De Napolí og Gianluca Vialli. Argent- ínumenn, sem þama vom að leika sinn fyrsta opinbera leik síðan þeir urðu heimsmeistarar, minnkuðu muninn í seinni hálfleik með marki frá Heman Diaz. Vialli bætti þriðja markinu við tveim mínútum fyrir leikslok. Fimm af þeim leikmönnum er urðu heimsmeistarar léku í argentínska lið- inu með Maradona fremstan í flokki. Maradona lék félaga sína hvað eftir annað í góð færi en allt kom fyrir ekki. Vialli þótti leika mjög vel í liði ítala. -SMJ Markaregn í mjólkurbikar Nokkrir leikir fóru fram í annarri mark en það síðara gerði Óskar umferð mjólkurbikarsins í knatt- Óskarsson. spvmu í gærkvöldi. Þá glímdu Leiftur og Magni og var ÍR-ingar unnu Skotfélagið, 1-0. leikur þeirra í jámum allan tímann. Þeir síðamefhdu áttu þó ágætan dag Bæði lið áttu þó færi en leikmönnum en nýttu ekki færi sín. Fékk Skot- Magnabrástávalltbogalistin.óskar félagið meðal annars víti sem fór Ingimundarson gerði sigurmark forgörðum. Eina mark leiksins gerði Leifturs. Páll Rafrisson og em því skotmenn Selfoss vann Skailagrím, 5-0, og úr leik að sinni. skoraði Jón B. Kristjánsson 2 mörk Hörkurimma var milli Leiknis og en Daníel Gunnarsson, Elías Guð- Aftureldingai'. Læti vom umtalsverð mundsson og Lúðvík Tómasson eitt á vellinum og harka, sáu tveir rautt mark hver. áður en yfir lauk. í fyrrakvöld sigraði KS Svarfdæli, Viðureignin var raunar framlengd 7-0, og skoraði Bjöm Ingimarsson 4 því staðan var 2 2 eftir hefðbundinn mörk, Baldur Benónýsson skoraði 2 leiktíma. Sigurmarkið gerði Atli mörk og Jónas Bjömsson eitt. Þorvaldsson fyrir Leikni en áður Þá vann Augnablik Stjömuna, höfðu þeir Baldur Baldursson og 1-2, og skomðu Óttar Sveinsson og Ragnar Ragnarsson skorað fyrir fé- Jón Amason mörk Sjömunnar en lagið. Jón Einarsson mark Augnabliks. Fyrra mark Mosfellinga var sjálfs- -JÖG/SMJ • Nói Björnsson sýndi reiði sína yfir brottvikningunni með þvi að sparka í auglýsingarskilti á leið sinni út af. Hjá hverjum skyldi hann annars kaupa bensín? DV-mynd GUN Nói fékk að sjá rautt „Það er ljóst að þessi brottvikning kom á mjög slæmum tíma fyrir okkur. Við vorum að komast inn í leikinn þegar Nói fór út af. Annars vill ég nú yfirleitt ekki útala mig um frammi- stöðu dómara sem þýðir þó ekki að ég sé alltaf ánægður með frammistöðu þeirra," sagði Jóhannes Atlasson þjálfari Þórs um brottvikningu Nóa Bjömssonar. Baldur Scheving dómari vísaði honum af velli um miðjann seinni hálfleik fyrir, að því er virtist, að slá til Ámunda Sigmundssonar með olnboganum. Ámundi lagðist niður og töldu sumir að þar hefði verið um leik- araskap að ræða. Nói er þekktur fyrir hörku sína og virtist Baldur hafa það í huga því hann var alls ekki að fylgj- ast með atvikinu og ráðfærði sig ekki við línuvörðinn. „Ef leikmaður gerir svona lagað á hann hiklaust að fara út af. Með svona framkomu eyðileggur hann leikinn fyrir sig og félaga sína,“ sagði Ian Ross þjálfari Valsmanna sem taldi dóminn hárréttann. -SMJ - sagði I „Það er ekki alltaf hægt að búast við markahátíð," sagði Ian Ross, þjálfari Valsmanna, eftir að þeir höfðu lagt Þór frá Akureyri að velli, 2-0, að Hlíðarenda í gærkvöldi. Þeir rúmlega eitt þúsund áhorfendur sem mættu á leikinn gengu heim hálfvonsviknir á svip. Aðeins tvö mörk skomð og annað markið hálfgert platmark því fótur eins norðanmanns kom þar verulega við sögu. Valsmenn byrjuðu leikinn með látum og virtust ætla að kafsigla Þórsara. Leik- urinn var þó að jafnast þegar fyrra markið kom. Sigurjón Kristjánsson reyndi þá skot af um 20 metra færi. Bolt- inn hrökk í fót Júlíusar Tryggvasonar og þaðan í snyrtilegum boga i mark- homið án þess að Baldur næði að hreyfa legg eða lið. Þetta var klaufalegt fyrir norðanmenn en Valsmenn mega þó eiga það að þeir em duglegir við að reyna markskot og öðmvísi koma mörkin ekki. Við markið komust Þórsarar meira inn í Ieikinn enda virtust Valsmenn gefa eft- ir. „Við virðumst gera þetta oft eftir mark,“ sagði Magni Blöndal Pétursson eftir leikinn. „Ég vill nú sem minnst um leikinn segja. Við fengum þarna þrjú stig án þess að sýna sérstakan leik.“ Leikmenn Þórs komu tvíefldir til leiks í seinni hálfleik, en sem fyrr gekk þeim illa að'skapa sér færi. Þórsarar reyndu að komst inn í leikinn með mikilli bar- áttu og það skilaði sér meðal annars í því að þrír þeirra fengu að sjá gula spjald- ið. Kristján Kristjánsson, Júlíus Tryggv- asson og Hlynur Birgisson fengu spjald fyrir kjaftshátt og óíþróttamannslega framkomu og vom sumar þessar spjald- veitingar umdeilanlegar hjá Baldri Scheving, dómara leiksins, sem virtist ekki alltaf vera með á nótunum varðandi hvað var að gerast á vellinum. Þetta sást til dæmis þegar Nóa Bjömssyni var vikið af velli á 69. mínútu. Seinna mark Valsmanna kom á 86. mínútu og var þar að verki Njáll Eiðsson sem var nýkominn inn á fyrir Ámunda Sigmundsson. Njáll var ekki nema rúm-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.