Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1987, Blaðsíða 34
38
FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1987.
Leikhús og kvikmyndahús dv
Utvarp - Sjónvarp
Þjóðleikhúsið
YERMA
10. sýning föstudag kl. 20.
11. sýning laugardag kl. 20.
Síðustu sýningar.
Ath. Veitingar öll sýningarkvöld i Leikhús-
kjallaranum.
Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrir
sýningu.
Miðasala i Þjóðleikhúsinu kl. 13.15-20.00.
Simi 1-1200.
Upplýsingar i simsvara 611200.
Tókum Visa og Eurocard í sima á ábyrgð
.korthafa.
eftir Birgi Sigurðsson.
Föstudaginn 12. júní kl. 20.00.
Laugardaginn 20. júni kl. 20.00.
Ath! Breyttur sýningartimi.
Ath! siðustu sýningar á leikárinu.
Leikskertuna LR,
Meistaravöllum
l>\R SIM
rJöíLAEl'jV
Uls
Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir
skáldsögum Einars Kárasonar.
Sýnd i nýrri Leikskemmu LR
v/Meistaravelli.
| I kvold kl. 20.00.
‘ Föstudag 12. júni kl. 20.00.
i Laugardag 13. júni kl. 20.00.
Sunnudag 14. júní kl. 20.00.
Forsala aðgóngumiða i Iðnó,
simi 16620.
Miðasala i Skemmu
sýningardaga frá kl. 16.00.
Sími 15610.
Nýtt veitingahús
á staðnum.
Opið frá kl. 18.00 sýningardaga.
Borðapantanir i sima 14640 eða í veit-
ingahúsinu Torfunni, simi 13303.
Forsala.
Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir
forsala á allar sýningar til 21. júni i sima
16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18.
Simsala. Handhafar greiðslukorta geta
pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með
einu símtali. Aðgönguipiðar eru þá geymd-
ir fram að sýningu á áþyrgð korthafa.
Miðasala í Iðnó opin
frá 14.00-19.00.
VANIAR
(>ICr...
Garðslátt, ánamaðka,
vélritun, gluggaskreytingu,
þýðingar, túlk, forritun,
tækifærisvísu, ráðgjöf,
hellulagnir, sölufólk,
prófarkalestur, bókhald,
parketlögn, málningu,
saumaþjónustu,
innheimtufólk, inn- og
útflutningsþjónustu.
Hafðu samband.
62-33-88
Bíóborg
Moskitóströndin
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.15.
Morguninn eftir
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Krókódila Dundee
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bíóhúsið
Blátt flauel
Sýnd kl. 5. 7.30 og 10.
Bíóhöllin
Leyniförin
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Með tvær i takinu
Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.
Vitnin
Sýnd kl, 5, 7, 9 og 11.
Litla hryllingsbúðin
Sýnd kl. 5, 7 og 11.
Paradísarklúbburinn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Koss köngulóarkonunnar
Sýnd kl. 9.
Háskólabíó
Engin sýning i dag.
Næsta mynd
Á toppinn
Laugarásbíó
Fyrr ligg ég dauður
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16. ára.
Hrun ameriska
heimsveldisins
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Litaður laganemi
Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.
Regnboginn
Þrír vinir
Sýnd kl. 3, 5, 7. 9 og 11.15.
Gullni drengurinn
Sýnd kl. 3, 5. 7. 9 og 11.15.
Milli vina
Svnd kl. 3. 5. 7 og 11.15.
Fyrsti april
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10
Guð gaf mér eyra
Sýnd kl. 9.
Herbergi með útsýni
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
BMX meistarirnir
Sýnd kl. 3.
Stjörnubíó
Ógnarnótt
Sýnd kl. 5, 7, 9 og fl.
Bönnuð innan 16. ára.
Svona er lífið
Sýnd kl. 7.
Engin miskunn
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
DV
fæst
í blaðasölunni
i
a
járnbrautarstöðinni
i
i
Kaupmannahöfn.
03 Hirsthmann
Loftnet og loftnetskerfi.
Það besta er aldrei of gott.
Ávallt fyrirliggjandi |
fyrir allar rásir.
#1
Iloftnet eru
heimsþekkt gæðavara
Hirsihmann
Hirsrhmann
loftnet,
betri mynd,
betri
Heildsala,
smásala.
Sendum i póstkröfu.
Reynsla sannar gæðin
Leiðbeinum,
fúslega
við
uppsetningu
Týsgötu 1 - símar 10450 og 20610.
Janet (Romy Scneider) á von á milljónaarfi svo framalega sem hún lifi hamingjuriku lifi.
Sjónvarpið kl. 21.35:
Góði granninn Sam
Aldrei þessu vant sendir sjón-
varpið út dagskrá á fímmtudegi og
er það fyrst og fremst ráðherrafund-
urinn í Reykjavík sem ræður ferð-
inni. Að því loknu verður sýnd mynd
sem nefnist Góði granninn Sam sem
er bandarísk gamanmynd frá 1964
með Jack Lemmon, Rotny Schneider.
Dorothy Provine og Edward G. Rob-
inson í aðalhlutverkum.
Myndin segir frá Sam Bissel (Jack
Lemmon) sem starfar á auglýsinga-
stofu. Er honum falið þar að sjá um
mikilvægt verkefni. A sama tíma
býðst honum að leika eiginmann
milljónaerfingja í nokkra daga fyrir
dágóða fjárupphæð. Ástæðan þar að
baki er sú að nágrannakona hans á
von á milljónum í arf svo framarlega
sem hún lifi eðlilegu og hamingju-
ríku lífi með eiginmanni sínum en
það gerir hún því miður ekki svo hún
fær að láni nágrannann Sam til þess
að leika eiginmanninn.
RÚV, rás 2, kl. 19.30:
Hringiðan - frétta-
þáttur rásar 2
Hringiðan, fréttaþáttur rásar 2,
verður enn á sínum stað síðdegis og
áfram í umsjón Brodda Broddasonar
fréttamanns.
Meðstjórnandi hans, Margrét
Blöndal, hefur hins vegar lagt leið
sína til AkurejTar og kemur Efrla
B. Skúladóttir í hennar stað, eins
og fyrr var rakið.
Hringiðan er á ábyrgð tónlistar-
deildar og fréttastofu og þykir það
samstarf hafa tekist með eindæmum
vel að sögn og hafa fregnir af stórvið-
burðum hvað eftir annað borist
almenningi þar fyrst til eyma.
Heiti potturinn
Jazzklúbbur
Sunnudanur 14. júní kl.
21.30
Kvartett Björns Thoroddsen:
Björn Thoroddsen, gítar,
Þórir Baldursson, píanó,
Steingrímur Óli Sigurðarson,
trommur,
Jóhann Ásmundsson, bassi.
Sunnudagur 21. júní kl.
21.30
Kristján Magnússon og félagar.
FISCHERSUNDI SlMAR: 14446- 14345
VANTAR í EFTIRTALIN HVERFI
Lindargata
Frakkastígur 1-9
Klapparstígur 1-30
**★*★★★*★★★★★**★★**★*★★*★★★*
Bergstaðastræti
Hallveigarstígur
Spítalastígur
AFGREIÐSLA
Þverholti 11 - Sími 27022