Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1987, Page 27
LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1987.
27
py_____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Hjón, hún islensk, hann norskur, + 2
börn óska eftir að taka á leigu raðhús
eða einbýlishús í Reykjavík eða ná-
grenni frá 1. október. Öruggum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 41583.
Traustur og ábyrgur verkstjóri óskar
eftir að taka á leigu 4-5 herb. íbúð,
helst í vesturbænum eða nálægt
Breiðholtsskóla. Uppl. í síma 77427 á
morgnana eða eftir kl. 19.
Ungur, reglusamur maður óskar eftir
lítilli íbúð á leigu sem fyrst, getur
borgað fyrirfram, öruggar mánaðar-
greiðslur. Uppl. í s. 612150 eða 74469
kl. 19-20.
26 ára nemi óskar eftir að taka á leigu
einstaklings- eða 2ja herbergja íbúð
frá 1. júlí. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. í síma 37142 eftir kl. 17.
3-4 herbergja íbúð óskast sem fyrst á
Stór-Reykjavíkursvæðinu í 1-3 ár, þrír
fullorðnir í heimili. Uppl. í síma 675098
eftir kl. 19.
Kvæntur verkamaður í fastri atvinnu
óskar eftir að taka 3 herb. íbúð til
leigu. Góðri umgengni og reglusemi
heitið. Uppl. í síma 77875.
Óska eftir 1—2ja herb. íbúð til leigu sem
fyrst, erum 2 í heimili. Reglusemi og
öruggar greiðslur. Greiðslugeta 15-
17.000 á mán. Uppl. í s. 78137 e.kl. 19.
Ung hjón með 5 ára barn óska eftir 2-3
herb. íbúð á leigu. Eru á götunni, reglu-
semi, öruggar greiðslur og mjög góð
meðmæli. Sími 10029 eftir kl. 19.
Ung hjón óska nú þegar eftir íbúðar-
húsnæði miðsvæðis í Rvík, þarf ekki
nauðsynlega að vera með hefðbund-
inni herbergjaskipan. Sími 15560.
Ung kona óskar eftir íbúð sem fyrst, er
í föstu starfi, öruggum mánaðar-
greiðslum heitið og góðri umgengni.
Uppl. í símum 31135 og e.kl. 18 í 41756.
Ung kona, í góðri stöðu, óskar eftir
íbúð til leigu. Öruggum greiðslum og
reglusemi heitið. Uppl. í símum 672135
eða 71772.
Ungan lögreglumann ásamt konu og
barni bráðvantar íbúð til leigu. Vin-
samlegast hringið í síma 74683 eða í
síma 622695.
Ungur, reglusamur maður óskar eftir
einstaklingsíbúð til leigu, helst í
gamla miðbænum. Skilvísum greiðsl-
um heitið. Uppl. í síma 656332.
Óska eftir einstaklings- eða 2ja herb.
íbúð frá 1. júlí eða ágúst. Skilvísum
greiðslum og góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 77824. Friðrik.
Óskum eftir 4ra herb. ibúð í austurbæ
Kópavogs fyrir 1. sept. Til greina
kæmi leiguskipti á 2ja herb. íbúð í
Seljahverfi. Uppl. í síma 79426 e.kl. 18.
Óskum eftir 4-5 herb. íbúð eða einbýlis-
húsi til leigu strax. Getum greitt 200
þús. fyrirfram. Sími 681793. Marteinn.
Óskum eftir að taka á leigu 3-4 herb.
íbúð, reglusemi og skilvísum greiðsl-
um heitið. Uppl. í síma 73293.
Reglusamur, miðaldra maður óskar
eftir 2ja eða 3ja herb. íbúð á Reykja-
víkursvæðinu fyrir 1. ágúst, einhver
fyrirframgreiðsla. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3783.
48 ára maður óskar eftir herbergi,
eldunaraðstaða æskileg en þó ekki
skilyrði. Uppl. í síma 18737 eftir kl. 18.
Par óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu,
öruggum mánaðargreiðslum og reglu-
semi heitið. Uppl. í síma 19535 e.kl. 19.
Ungt par bráðvantar 3ja herb. íbúð,
góðri umgengni heitið, einhver fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 17388.
Þrítugur maður með 3ja ára barn óskar
eftir 2ja herb. íbúð í Kópavogi frá 1.
júlí. Uppl. í síma 45962 eftir kl. 20.
■ Atvinnuhúsnæói
Höfum pláss fyrir hárgreiðslu- og
snyrtifræðing til leigu eða prósentu-
skipta í glæsilegustu heilsuræktar-
stöð í Kópavogi. Uppl. í síma 46055.
Iðnaðarhúsnæði óskast, ca 80-110
ferm, helst i Kópavogi, undir tré-
smíðaverkstæði. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3745.
Bílskúr óskast undir rafverkfæri og
efni. Uppl. í síma 689086.
■ Atvinna í boöi
Aðstoð - ráðgjöf, ráðningaþjónusta,
Brautarholti 4, sími 623111. Við leitum
að:
1. Starfskrafti í afgreiðslu og lager-
störf, æskileg þekking á iðnaðarvél-
um, ekki skilyrði.
2. Starfskrafti í sérverslun á rafiðnað-
arvörum.
3. Sölumanni til að selja föt,- skó og
skartgripi, æskilegur aldur 20-30 ár,
föst laun og prósentur.
4. Starfskrafti í stimplagerð, hluta-
starf.
5. Starfskrafti á smurstöð, sumar-
vinna.
6. Starfskrafti á trésmíðaverkstæði.
7. Starfskrafti í blikksmíði, járnsmíði
og nýsmíði.
8. Vönum manni í pípulagnir.
9. Vönum manni í framleiðslu boddí-
varahluta.
10. Starfskrafti út á land, helst vönum
vinnu í símastaurum.
Uppl. á skrifstofunni.
Au-pair óskast til Bandaríkjanna frá
september í a.m.k. 6 mánuði fyrir 8
mánaða dreng. Má ekki reykja né
drekka. Skrifið á ensku og látið heim-
ilisfang og símanúmer fylgja. Mrs. P.
Popkin, 9 Bradford Terr. Brookline,
MA 02146, USA.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Aðstoð óskast á tannlækningastofu,
um er að ræða heilsdags framtíðar-
starf, viðkomandi þarf að geta hafið
störf um miðjan júlí. Uppl. er greina
aldur og fyrri störf sendist DV fyrir
16. júní, merkt „N 3787“.
Framtíðarstarf. Traustur og ábyggileg-
ur starfskraftur óskast, ekki yngri en
25 ára, þarf að vera framkvæmdasam-
ur og duglegur, góð laun í boði fyrir
góðan mann. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3756.
Stilling - keyrsla. Stórt iðnfyrirtæki í
Reykjavík óskar eftir aðila til stillinga
og keyrslu á iðnaðarvélum. Gott
mötuneyti er á staðnum. Þeir sem
áhuga hafa á starfi þessu hafi sam-
band við DV í síma 27022. H-3782.
Blikksmiðir! Getum bætt við okkur
blikksmiðum, nemum í blikksmíði og
aðstoðarmönnum, mikil vinna, góð
vinnuaðstaða. Uppl. í síma 54244.
Blikktækni hf., Hafnarfirði.
„Au-pair“ Gautaborg. Dugleg barngóð
stúlka óskast á íslenskt læknisheimili
í Gautaborg frá 14. ágúst. Umsóknir
berist sem fyrst, eigi seinna en 1. júb.
Meðmæli æskileg. Uppl. í síma 40495.
Sendill óskast. Óskum eftir að ráða
sendil til sumarafleysinga og/eða
framtíðarstarfa, þarf að hafa bílpróf.
Radíóstofan, Skipholti 27. Uppl. í síma
11314. Kristþór.
Starfsstúlka óskast í aðsoðarstörf í
mötuneytiseldhúsi í Hafnarfirði, kjör-
ið fyrir húsmóður, ekki yngri en 25
ára. Uppl. í síma 53706 kl. 12-14,
kvöldsími 53618.
Heimavinna. Saumakona óskast fyrir
verslun. Sniðhnífur óskast á sama
stað. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-3785.
Vantar góðan starfsmann til afleysing-
ar á svínabúi nálægt Reykjavík, vanur
maður æskilegur. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3780.
Karl eða kona óskast til útkeyrslu á
léttri þrifalegri vöru nokkra tíma 5
daga vikunnar. Uppl. í síma 30677.
Röska menn vantar strax til iðnaðar-
starfa. Góð laun. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3723.
Starfskraftur óskast til starfa. Efnalaug
Garðabæjar, uppl. á staðnum eða sími
40081 eftir kl. 20 mánudag.
Óska eftir nema í húsasmíði nú þegar.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3779.
Óskum að ráða starfsmann á pizzastað,
þarf að vera vanur. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-3761.
Tveir smiðir, vanir mótasmíði, óskast
nú þegar. Uppl. í síma 686224.
■ Atvinna óskast
33 ára gamall Norðmaður, lærður í
bílarafvirkjun, með 6 ára starfs-
reynslu hjá Toyota í Osló og 8 ára
reynslu í sölumennsku á ýmsum svið-
um, óskar eftir vinnu á Stór-Reykja-
víkursvæðinu frá 1. október. Talar
nokkuð góða íslensku. Sími 41583.
Atvinnurekendur, notfærið ykkur þjón-
ustu atvinnumiðlunar námsmanna.
Við bjóðum upp á fjölhæft sumaraf-
leysingafólk með menntun og reynslu
á flestum sviðum atvinnulífsins, til
skemmri eða lengri tíma. Uppl. í síma
621080 og 27860.
Kona á besta aldri óskar eftir
afreiðslustarfi í verslun eða afgreiðslu
í gegnum síma, Vi daginn, góðir sölu-
hæfileikar, meðmæli ef óskað er. Uppl.
í síma 39987.
21 árs stúdent af viðskiptasviði, góð
kunnátta í ensku, frönsku og þýsku,
óskar eftir starfi. Hefur húsnæði í
Rvík og getur byrjað strax. S. 96-21544.
Ung ráðskona með eitt barn óskar eft-
ir vinnu og húsnæði á Suðurlandi,
ýmis störf koma til greina. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H-3778.
21 árs maöur óskar eftir vinnu, allt
kemur til greina, hefur bílpróf og bíl
til umráða. Uppl. í síma 19063.
■ Bamagæsla
Dagmamma miðsvæðis, með leyfi, get-
ur bætt við sig börnum, hálfan eða
allan daginn, fer ekki í sumarfrí, einn-
ig sólarhringsgæsla. Uppl. í síma
13542.
Sæbólshverfi. 13-14 ára unglingur
óskast til að gæta 3 Vi árs gamallar
stúlku allan daginn í júlímánuði.
Uppl. í síma 43996.
Barnapössun vantar í vesturbænum
fyrir 2 börn í rúman mánuð. Uppl. í
síma 618241.
Vantar ungling til að passa barn. Uppl.
í síma 621953 í dag og á morgun.
■ Tapaö fLmdið
Myndavél, Minolta SRT-101 boddí,
ásamt tveimur linsum tapaðist á
hvítasunnudag við Skorradalsvatn
norðanvert. Finnandi vinsamlegast
hringi í síma 685344. Fundarlaun.
■ Einkamál
Iðnaðarmaður, milli 50 og 60 ára, óskar
eftir að kynnast konu á aldrinum 48-
58 ára með vináttu og sambúð í huga,
þarf helst að vera skapgóð og heiðar-
leg, einnig ekki mjög stórvaxin. Ef þú
ert í sömu hugleiðingum og ég viltu
þá vinsamlegast senda svar til DV
fyrir 20. júní, merkt „Framtíð 575“.
Ung kona með 2 börn óskar eftir kynn-
um við traustan mann á aldrinum
20-45 ára sem hefur áhuga og skilning
á börnum. 100% trúnaði heitið. Uppl.
ásamt mynd óskast sendar til DV fyr-
ir 17. júní, merkt „Sumar eða framtíð
15271“.
48 ára kona óskar eftir að kynnast
traustum, heiðarlegum og tryggum
manni með sambúð í huga ef um
semst. Algjörum trúnaði heitið. Svar
með uppl. sendist DV fyrir 22. júní,
merkt „Sumar 3728".
Konur! Herra á miðjum aldri, sem hefur
gaman af ferðalögum og músik og á
góðan bil til ferðalaga, óskar eftir að
kynnast lífsglaðri konu sem vini og fé-
laga. Fullum trúnaði heitið. Svarbréf
sendist DV, merkt „Sól 002“, f. 24. júní.
25 ára maður, sem á hús úti á landi,
óskar eftir að kynnast stúlku á svip-
uðum aldri með sambúð í huga. 100%
trúnaður. Mynd óskast. Svar sendist
fyrir 20. júní, merkt „Trúnaður 100%“.
■ Hreingemingar
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 40 ferm, 1400,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerísk-
ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm
teppi. Ema og Þorsteinn, s. 20888.
Viltu láta skína? Tökum að okkur allar
alm. hreingerningar. Gerum föst til-
boð eða tímavinna og tilboð í dagþrif
hjá fyrirtækjum. Skínandi, s. 71124.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18—22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Sprautumálum gömul og ný húsgögn,
innréttingar, hurðir, heimilistæki
o.íl., sækjum, sendum, einnig trésmíði
og viðgerðir. Trésmíðaverkstæðið
Nýsmíði, Lynghálsi 3, s. 687660.
Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls
konar borðbúnað, svo sem diska, glös,
hnífapör, bolla, veislubakka o.fl.
Borðbúnaðarleigan, sími 43477.
Þarftu að láta mála? Tökum að okkur
alla málningarvinnu. Vönduð vinna,
vanir menn. Uppl. í síma 20880 eftir
kl. 16.
Ert þú á réttri hillu í lifinu? Náms- og
sjtarfsráðgjöf/ráðningarþjónusta.
Ábendi s/f, Engjateigi 7, sími 689099.
Húsasmíðameistari getur bætt við sig
verkefnum. Uppl. í síma 687849 og eft-
ir kl. 19 í síma 40493.
Málningarvinna. Getum bætt við okkur
verkefnum úti og inni. Uppl. í síma
27014 og 26891.
M Sport______________________
Golf og stangaveiði. Á Strandarvelli í
Rangárvallasýslu, 100 km frá Reykja-
vík. er einn besti 18 holu golfvöllur
landsins. Vallargjald aðeins kr. 400 á
dag. Sumarkort með ótakmarkaðri
spilamennsku eru seld á kr. 1200. Völl-
urinn er i næsta nágrenni Ytri- og
Eystri-Rangár þar sem einnig eru til
leigu 2 sumarhús. Sameinið sumar-
leyfi og sport í fögru og rólegu
umhverfi. Upplýsingar um golf eru
veittar í síma 99-8382 eða 99-8670
(Svavar). Upplýsingar um veiði og
sumarhús eru veittar í Hellinum.
Hellu. í síma 99-5104 eða í síma 99-
8382.
■ Þjónusta
NÝTT SÍMANÚMER RÍKISSKATTSTJÓRA
Mánudaginn 15. júní n.k. verður tekið í notkun
nýtt símanúmer hjá embættinu.
Nýja símanúmerið er: 623300.
RÍKISSKATTSTJÓRI