Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1987, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1987, Qupperneq 29
LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1987. 29 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Fjölskyldu tjald- og hjólhýsastæði. A Flúðum bjóðum við upp á 1. flokks aðstöðu með heitu og köldu vatni, sundlaug, heitum pottum, þjónustu- miðstöð, hópferðabílum, hestaleigu og síðast en ekki síst, fallegt umhverfi. Sækjum hópa ef óskað er, malbik nán- ast alla leið. Ferðamiðstöðin Flúðum, símar 99-6756 og 99-6766. Sumarhús/tjaldstæði. Gisting, tjald- stæði, hjólhýsastæði, hópferðabílar, bílaleiga, sundlaug og toppþjónusta. Heitt og kalt vatn á tjaldstæðinu ásamt góðri snyrtingu. Ferðamiðstöð- in Flúðum, símar 99-6756 og 99-6766. Hópferðabílar. Hópferðabílar af öllum stærðum og gerðum. Blikfar sf., sími 667213. ■ Verkfæri Jár'n - blikk - tré. Ný og notuð tæki. • Vorum að fá TOS rennibekk SN40, 1000 mm milli odda, mjög gott verk- færi, með aukapatrónu, brillum, frill- um og stálhaldara, verð 240 þús. • Lítil v-þýsk fræsivél m/öllu, hentar vel í allar viðgerðir, á aðeins 187 þús. • Nýir lagerlistar komnir. • ATH.: A söluskrá okkar eru hundruð mism. véla og tækja fyrir járn-, blikk- og tréiðnað. Söluumboð: Electro Motion, Brdr. Hansen, Robert Petersen og Per Hansen. Tökum vélar á söluskrá. Fjölfang, Véla- og tækja- markaður, Klapparstíg 16, 3. h. S. 91-16930/623336, einnig bs. 985-21316. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir. Grímur Bjarndal Jónsson, Galant GLX turbo ’85. s. 79024, Geir P. Þormar, Toyota. s. 19896, Magnús Helgason, s. 40452, M. Benz 190 ’86, bílas. 985-20006. Búi Jóhannsson, Nissan Sunny ’87. s. 72729, Þór Albertsson, Mazda 626. s. 36352, Herbert Hauksson, Chevrolet Monza ’86. s. 37968, Sigurður Gíslason, s. 667224, Mazda 626 GLX ’87, bílas. 985-24124. Jóhanna Guðmundsdóttir, Subaru Justy ’86. s. 30512, Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 626 GLX ’86. s. 40594, Sverrir Björnsson, Toyota Corolla ’85. s. 72940, Már Þorvaldsson, Subaru Justy ’87. s. 52106, Jóhann G. Guðjónsson, Lancer 1800 GL. s. s. 21924- 17384. Gunnar Sigurðsson, Lancer ’87. s. 77686, Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bifhjólakennsla. Bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Bílas. 985-21422. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX ’85. Bílas. 985-20366. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, Öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa - Euro. Heimas. 73232, bílas. 985-20002. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs- son, sími 24158 og 672239. R 860, Honda Accord. G,et bætt við mig nokkrum nemendum. Útvega öll próf- gögn. Sigurður Sni Gunnarsson, símar 671112 og 27222.____________________ Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Útvegar próf- gögn, hjálpar til við endurtökupróf. Sími 72493. Öku- og bifhjólak. -endurh. Kennslutil- högun ódýr og árangursrík, Mazda 626, Honda 125, Honda 650. Halldór Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980. ■ Bátar Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, sími 622554. Sómi 800 ’85, vél Volvo Penta, 165 ha., nýtt Due Prop drif, radar, lóran, litamælir og 2 tölvufæravindur. Plastbátur, samþykktur af Siglinga- málastofnun, til sölu, fyrir tvo menn, vél 2,5 ha. Söluumboð: Ellingsen, sími 28855. Trésmiðja Stefáns S. Stefáns- sonar, Eyrarbakka, sími 99-3425. ■ Til sölu Myndir í alls konar skírteini, Svart- hvítar fyrir prentun og fyrir vega- bréfsáritun, svart-hvítar eru ódýrari. ■ Verslun passamyndir Ljósmyndastofa AMATÖR LAUGAVEGI 82 S 227 18 Sænskar innihurðir. Glæsilegt úrval af innihurðum, nýja, hvíta línan, einnig furuhurðir og spónlagðar hurðir. Verðið er ótrúlega lágt, eða frá kr. 8.066 hurðin. Harðviðarval hf., Krókhálsi 4, sími 671010. Rotþrær. 3ja hólfa, Septikgerð, léttar og sterkar. Norm-X, Suðurhrauni 1, Garðabæ, sími 53851 og 53822. Ný sending af blússum. Dragtin, Klapparstíg 37, sími 12990. ■ Varáhlutir JAGUAí!*’ Varahlutaþjónusta. • Boddíhlutir • Vélahlutir • Pústkerfi • Felgur • Hjólbarðar og fl. Sérpöntum einnig allar teg. og árg. af Jaguar/Daimler bifreiðum með stuttum fyrirvara. Uppl. Jaguar sf., sími 667414. ■ BOar til sölu Kraftmesta og besta enduro + cross- hjól landsins til sölu, Maico GM 500 Star ’86, lítið sem ekkert þekkt á ís- landi en talið vera „Porsche" mótor- hjólaiðnaðarins um allan heim, enda þýsk framleiðsla og eina mótorhjóla- merkið sem er handsmíðað að veruleg- um hluta. Diskabremsur báðum megin, vatnskælt, einstæð, marg- stillanleg long travel gas fjöðrun. Aðeins 109 kg, 2500 km á mæli og 62 hrá og villt ha. Raunvirði ca 250 þús., selst á 190-200 þús. fyrir 1. júlí eða rúm 100 þús. út + góður bíll. Gerðu tilboð í R-73837 í hvelli. Uppl. hjá Baldri í síma 93-1752 eða Ingibjörgu, vs. 93-2580. International 200B 4x4 disil turbo til sölu (dísilvélin kom í bílnum frá verk- smiðju), fluttur inn nýr 1976. Bifreiðin er sem ný, utan sem innan, og að öllu leyti í toppstandi. Framhásing: Spicer 44 með NoSpin- 4:88:1- driflokur. Aft- urhásing: Spicer 60 með NoSpin - fljótandi öxlar. Dekk: 900x16. Ný dekk á White Spoke felgum. Negld vetrar- dekk á sér felgum. 5 gíra aðalkassi - 1. gír 7,8:1, 5. gír 26% yfirgíraður. Spil: 16000 punda með 110 metra 3/8" vír - gírdrifið - 5 hraðar inn, 1 hraði út. 2 olíutankar, stereo kassettutæki o.fl. o.fl. Uppl. í síma 14191 á kvöldin og 82710 á vinnutíma. Ennfremur í Bílabankanum, sími 673232. barft þú að selja bílinn þinn strax? Hringdu í síma 689990 og skráðu bíl- inn í blaðið sem selur bílinn þinn. Næsta blað kemur út á föstudaginn og er dreift á öll heimili á Reykjavík- ursvæðinu. Einnig á allar Olís bensín- stöðvar á landinu. Audi Quatro 100 ’83. Þessi bíll er til sölu. Uppl. veitir Bílasalan Skeifan, Skeifunni 7, símar 84848 og 35035. BMW 520 ’81 með sóllúgu til sölu, verð 380 þús. Bílasalan Hlíð, Borgartúni 25, símar 17770, 29977. Volvo 614 '81, ekinn 209 þús., skipti möguleg á stærri bíl. Til sýnis á staðn- um. Smjörlíki hf., Þverholti 17-21, sími 26300. Mazda pickup ’85 til sölu, ekinn 70 þús. km, vínrauður, með upphækkuð- um palli. Verðhugmynd 590 þús. Uppl. í síma 99-3231 eftir kl. 19. M. Benz 307D ið endurnýjuö. Uppl. til sölu, mik- sima 92-3727. Mitsubishi Pajero SW disil turbo til sölu. Bíllinn er árgerð 1985, ekinn 73 þús. km, vökvastýri, rafdrifnar rúður, sjálfvirkar driflæsingar, 4ra dyra, silf- urgrár. Gísli Jónsson & Co hf., Sundaborg 11, sími 686644. Suzuki Alto 800 ’83 til sölu, skoðaður ’87, ekinn 32 þús., 4 lítið slitin nagla- dekk fylgja, einn eigandi. Verð 180 þús., skuldabréf. Til sýnis og sölu. Bílasalan Braut. Hino Kl 645 '81 til sölu, ekinn 170 þús„ með nýjum flutningakassa. Uppl. í síma 99-5035 og 99-5988. ■ Þjónusta Veist þú að það er opið alla daga hjá okkur frá 8-19 og þjónustan tekur aðeins 10 mín.? Við tökum einnig í handbón og alþrif, djúphreinsun. Sækjum, sendum. Bón- og bílaþvotta- stöðin, Bíldshöfða 8 (v/hliðina á Bifreiðaeftirlitinu), sími 681944. Heitir pottar, nuddpottar, steinsteyptir með vatnsnuddi, niðurkomnir á stað- inn, fullfrágengnir og tilbúnir til notkunar, sæti fyrir 6 manns. Ath., steinsteypa, varanlegur frágangur. Sími 672886, bílas. 985-20053. Börn líta á lífið sem leik. Ábyrgðin er okkar- fulloröna fólksins. lUMFEROAR Irað [5WKW FJÖLBREYTT FJÖLSKYLDUBLAÐ ÁSKRIFTARSfMINN ER 27022 ■wrwi'i!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.