Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1987, Síða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1987, Síða 35
LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1987. 35 Bylgjan FM 98,9 08.00 Jón Gústafsson á laugardags- morgni. Jón leikur tónlist úr ýmsum áttum, lítur á það sem framundan er um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 08 og 10.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á léttum laugar- degi. Öll gömlu uppáhaldslögin á sínum stað. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Höröur Arnarson kynnir 40 vinsælustu lög vik- unnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Laugardagspopp á Bylgjunni. 18.00 Fréttir. 19.00 Rósa Guðbjartsdóttir lítur á atburði síðustu daga, leikur tónlist og spjallar við gesti. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags- skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn Bylgjunnar, heldur uppi helgarstuðinu. 04.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Haraldur Gíslason með tónlist fyrir þá sem fara seint I háttinn og hina sem snemma fara á fætur. Hljóðbylgjan FM 86,5 09.00 Barnagaman. Hanna og Rakel með viðtöl og getraunir fyrir yngri hlustend- ur. 11.00 Allt fyrir unglingana. Jón Andri spil- artónlist fyrir yngra fólkið og hina líka. 13.00 Líf á laugardegi. Marinó V. Marinós- son rekur íþróttaviðburði og segir frá leikjum helgarinnar. 16.00 Vinsældalisti Hljóðbylgjunnar. Dav- ið og Jói kynna vinsældalista stöðvar- innar. 18.00 Guðmundur Guðlaugsson spilar allt nema vinsældalistatónlist. 20.00 Tólf tomman. Benedikt Sigurgeirs- son spilar útgáfur á 12 tommu plötum. 21.00 Létt og laggott. Haukur og Helgi I góðu skapi. 23.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. Stjaman FM 102,2 08.00 Rebekka Rán Samper. 10.00 Jón Þór Hannesson á nótum æsk- unnar fyrir 25-30 árum. 12.00 Hádegið - Pia Hansson. 13.00 Helgin er hafin - Örn Petersen stjórnar blönduðum þætti með trukki og dýfu. 16.00 Árni Magnússon - Einkum og sér í lagi - I góðu lagi. 20.00 Montreaux með meiru - Þorgeir Ástvaldsson stýrir dagskrá með því ferskasta I rokkinu með viðkomu I Montreaux og á Ibiza. Sérstakur gestur þáttarins er útvarps- og sjónvarpsmað- urinn Jón Björgvinsson. 22.00 Stjörnuvaktin. . .stýrimaður og dansstjóri: Einar Magnússon. 03.00 Bjarni Haukur Þórsson heldur vöku fyrir góðglöðum og allsgáðum og er að fram í morgunsárið. Simnudagur <1 æ • r T 14 j iuu ___________Sjónvarp___________________ 16.00 Rokkhátíð I Montreux 1987. Frá ár- legum rokktónleikum á sjónvarpshátið í Sviss 12. til 14. maí. Meðal hljóm- sveita og söngvara sem fram koma eru Blow Monkeys, Depeche Mode, Simply Red, Spandau Ballet, UB 40, Duran Duran, Bob Geldof, Run DMC, A-Ha, Bananarama, Pretenders, Paul Young og fleiri. 18.00 Sunnudagshugvekja. Arnþrúður Steinunn Björnsdóttir flytur. 18.10 Úr myndabókinni. Umsjón: Agnes Johansen. 19.00 Fifldjarfir feðgar (Crazy Like a Fox). Sjötti þáttur. Bandariskur myndaflokk- ur í þrettán þáttum. Aðalhlutverk Jack Warden og John Rubinstein. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Dagskrá næstu viku. Kynningar- þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.50 Fast þeir sóttu sjóinn. Þáttur í tilefni sjómannadagsins. M.a. verður spjallað við roskna sægarpa og borin saman sjósókn fyrr og nú. 21.45 Silfur hafsins. Heimildamynd um saltsíldariðnað Islendinga fyrr og nú. Myndin hefst með stuttu söguyfirliti en kjölfesta myndarinnar er þó í nútí- manum. Lýst er einu starfsári I þessari atvinnugrein frá ýmsum hliðum en í frásögnina er fléttað köflum úr sögu sildveiða og söltunar síðustu áratug- ina. Handrit/klipping/stjórn: Erlendur Sveinsson og Sig. Sverrir Pálsson. Þulir: Guðjón Einarsson og Róbert Arnfinnsson. Framleiðsla: Lifandi myndir hf. fyrir félög síldarsaltenda með styrk frá Síldarútvegsnefnd. 22.45 Pye í leit að paradís. Annar þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur I fjór- um þáttum gerður eftir skáldsögunni Mr. Pye eftir Mervyn Peake. Aðalhlut- verk: Derek Jacobi og Judy Parfitt. Sagan gerist á eynni Sark á Ermar- sundi. Ey þessa hefur sérvitringurinn Harold Pye valið til að birta eyjar- skeggjum kærleiksboðskap sinn og gera hana að sælustað á jörðu. En allt Útvarp - Sjónvaip fer það á annan veg. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 00.45 Dagskrárlok. Stöð 2 9.00 Birnirnir. Teiknimynd. 9.20 Kötturinn Keli. Teiknimynd. 9.40 Tóti töframaður (Pan Taw). Leikin barna- og unglingamynd. 10.05 Tinna tildurrófa (Punky Brewster). Myndaflokkur fyrir börn. 10.30 Drekar og dýflissur. Teiknimynd. 11.00 Henderson krakkarnir (Henderson Kids). Fjórir hressir krakkar lenda i ýmsum ævintýrum. 12.00 Vinsældalistinn (Count Down). Blandaður tónlistarþáttur þar sem litið er á hina ýmsu vinsældalista í Evrópu, auk þess sem sagðar eru fréttir af tón- leikaferðalögum um álfuna. 12.55 Rólurokk. Viðtöl við rokkstjörnur, topplög hinna ýmsu landa kynnt og fleira í sama dúr. 13.50 Þúsund volt. Þungarokkslög að hætti hússins. 14.05 Pepsí - popp. Kynnir þáttarins, Nino, heldur uppi fjörinu í eina klukku- stund, hann matreiðir létt lög við allra hæfi, segir nýjustu fréttir úr tónlistar- heiminum og spyr gesti spjörunum úr. 15.00 Monsurnar. Teiknimynd. 15.30 Geimálfurinn (Alf). Bandarískur myndaflokkur fyrir börn á öllum aldri. Þó að geimveran Alf kunni enga mannasiði fyrirgefst honum margt vegna þess að hann hefur hjartað á réttumstað (ieyranu). Þaðerhinnfjöl- hæfi Tom Pachett - sem bjó til m.a. Prúðuleikarana - sem á heiðurinn af þessari vinsælu undraveru. Aðalhlut- verk: Max Wright, Anna Schedden, Andrea Elson og Benji Gregory. 16.00 Fjölbragðaglíma. Heljarmenni reyna krafta sina og fimi í þessari íþrótt þar sem næstum allt virðist vera leyfi- legt. 17.00 Undur alheimsins (Nova). Áfengis- sýki er viðfangsefni þessa þáttar. Nova lítur á áfengissýkina frá læknisfræði- legu, sögulegu og félagslegu sjónar- miði. Lýst er flókinni leit að visindaleg- um skilningi á þessum vágesti, leit sem er eins margbrotin og flókin og sjúk- dómurinn sjálfur. 18.00 Bilaþáttur. Bílasérfræðingar Stöðv- ar 2 fylgjast með þvi markverðasta sem er að gerast á bílamarkaðinum og nokkrum bilum er reynsluekið. í þess- um þætti er Ford Bronco reynsluekið, fjallað um nýjan Citroen AX og þrír fornbilar eru skoðaðir nánar. 18.25 íþróttir. Blandaður þáttur með efni úr ýmsum átt-im. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 20.00 „Regin sund“. Ný íslensk heimilda- mynd sem segir frá bjargferðum Vestmannaeyinga, sjósókn og nábýli þeirra við virkar eldstöðvar. Þá er lýst þrekraun Guðlaugs Friðþórssonar en hann synti til lands á Heimaey eftir að bátur hans sökk rúmlega 5 km frá ströndinni. Þegar til lands var komið gekk hann berum fótum til byggða, yfir úfið hraun og óruddan veg. At- burður þessi vakti heimsathygli og segir prófessor Jóhann Axelsson frá vísindalegum rannsóknum og niður- stöðum. Framleiðandi myndarinnar er Páll Steingrímsson. 20.15 Fjölskyldubönd (Family Ties). Bandarískur framhaldsþáttur fyrir alla fjölskylduna. Mallory er skelfingu lost- in þegar gamall fjölskylduvinur og starfsfélagi föður hennar leitar á hana. í aðalhlutverkum eru Michael J. Fox, Justine Bateman, Meredith Baxter- Birney, Michael Gross og David Spielberg. 20.40 Athyglisverðar auglýsingar! Hið íslenska kvikmyndafélag og Saga film hafa gert fræðandi og skemmtilegan þátt um íslenskarsjónvarpsauglýsingar i tuttugu ár fyrir Stöð 2. Sýndar eru gamlar, nýjar, sungnar, leiknar og alls kyns sjónvarpsauglýsingar frá þvi að gerð þeirra hófst hérlendis. Einnig er rætt við auglýsingagerðarmenn, leik- ara, tónlistarmenn og hinn almenna sjónvarpsáhorfanda. Sýndar eru fimm athyglisverðustu sjónvarpsauglýsing- arnar frá 1986 og sú óvenjulegasta að mati dómnefndar Islenska markaðs- klúbbsins og Samtaka íslenskra auglýsingastofa. Kynnir er Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 21.40 Lagakrókar (L.A. Law). Bandarísk- ur framhaldsþáttur um lif og störf nokkurra lögfræðinga i Los Angeles. Lögfræðingnum Kuzak er sleppt úr fangelsi, Arnie Becker tekur að sér skilnaðarmál og fær verðugan and- stæðing og einkaritarinn Roxanne fer út á lifið með átján ára skjólstæðingi fyrirtækisins. Aðalhlutverk: Harry Hamlin, Lill Eikenberry, Michele Greene, Alan Rachins, Jimmy Smits o.fl. 22.25 Annika (Annika). Þriðji og síðasti hluti um ástarsamband þeirra tveggja ungmenna frá ólikum þjóðfélögum. Sagt er frá Anniku, ungri sænskri stúlku, og Pete, ungum breskum dreng, ástarsambandi þeirra og tilraun- um til að skilja hvort annað, þrátt fyrir ólíkan bakgrunn og tungumál. Með aðalhlutver fara Christina Rigner og Jesse Birdsall. 23.25 Hnefaleikarinn Dempsey (Demp- sey). Bandarisk sjónvarpsmynd með Treat Williams, Sally Kellerman og Sam Waterstone í aðalhlutverkum. Leikstjóri er GusTrikonis. Myndin seg- ir frá Jack Dempsey sem ákveður að leggja heiminn að fótum sér sem hnefaleikari. Óþreytandi barátta hans og þjálfara hans koma honum á topp- inn en ekki er allt gull sem glóir og Jack borgar frægð sína og frama dýru verði. 00.10 Vanir menn (The Professionals). Breskur myndaflokkur um baráttu sér- sveita innan lögreglunnar við hryðju- verkamenn. Aðalhlutverk: Gordon Jackson, Lew Collins og Martin Shaw. 02.00 Dagskrárlok. Utvaip rás I 08.00 Morgunandakt. Séra Fjalar Sigur- jónsson flytur ritningarorð og bæn, 08.10 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustugrein- um dagblaðanna. Dagskrá. 08.30 Fréttir á ensku. 08.35 Foreldrastund - Barnamenning Umsjón: Sigrún Proppé. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „i dagsins önn" frá miðvikudegi). 09.00 Fréttir. 09.03 Morguntónleikar. a. Forleikur í it- ólskum stil eftir Franz Schubert. Filharmoníusveit Vínarborgar leikur; Istvan Kertesz stjórnar. b. Píanókon- sert nr. 22 í Es-dúr K. 482 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Wilhelm Kempff leikur með Útvarpshljómsveit- inni í Múnchen; Bernard Klee stjórnar. c. Sinfónía í F-dúr op. 5 nr. 1 eftir Francois Joseph Gossec. Sinfóníu- hljómsveitin í Liége leikur; Jacques Hautman stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa i Dómkirkjunni. Hádegistón- leikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 14.00 Frá útisamkomu sjómannadagsins við Reykjavikurhöfn. Fulltrúar ríkis- stjórnar, útgerðarmanna og sjómanna flytja ávörp. Aldraðir sjómenn heiðrað- ir. 14.50 Sjómannalög. 15.20 Á sjómanna- daginn. Umsjón: Hrafn Jökulsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Dickie Dick Dic- kens“ eftir Rolf og Alexöndru Becker. Þýðandi: Lilja Margeirsdóttir. Leik- stjóri: Flosi Ólafsson. Leikendur i fimmta þætti: Erlingur Gislason, Krist- björg Kjeld, Ævar R. Kvaran, Bessi Bjarnason, Jón Aðils, Borgar Garðars- son, Guðjón Ingi Sigurðsson, Árni Tryggvason, Jón Júliusson, Gunnar Eyjólfsson og Flosi Ólafsson. (Áður útvarpað 1970). 17.00 Síðdegistónleikar. a. „Suðureyjar", forleikur op. 26 eftir Felix Mend- elssohn Fílharmóníusveitin I Israel leikur; Leonard Bernstein stjórnar. 18.00 Á þjóðveginum. Ágústa Þorkels- dóttir á Refstað i Vopnafirði spjallar við hlustendur. 18.15 Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Flökkusagnir i fjölmiðlum. Einar Karl Harldsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir islenska samtimatónlist. 20.40 Ekki til setunnar boöiö. Þáttur um sumarstörf og frístundir. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum) (Þátturinn verður endurtekinn nk. fimmtudag kl. 15.20) 21.10 Gömiu danslögin 21.30 Útvarpssagan: „Leikur blær að laufi" eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Höfundur les (10). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22:20 Vesturslóð.Annar þáttur. Trausti Jónsson og Hallgrímur Magnússon kynna bandariska tónlist, úr þræla- striðinu og píanótónlist frá 19. öld. 23.20 Afrika - Móðir tveggja heima. Þriðji þáttur: Hlekkjuð heimsálfa. Umsjón: Jón Gunnar Grétarsson. (Þátturinn verður endurtekinn nk. þriðjudag kl. 15.20). 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvaip rás H 05.00 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina. 06.00 i bitið. Rósa G. Þórsdóttir kynnir notalega tónlist i morgunsárið. 09.03 Barnastundin. Umsjón: Ásgerður Flosadóttir. 10.05 Sunnudagsblanda. Umsjón: Arnar Björnsson og Erna Indriðadóttir. (Frá Akureyri) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Sigurður Gröndal. 15.00 79. tónlistarkrossgátan. Jón Grönd- al leggur uppgátunafyrir hlustendur. 16.05 Listapopp. Umsjón: Gunnar Salvars- son. 18.00 Tilbrigði. Þáttur i umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Þáttur fyrir ungt fólk í umsjá Bryndísar Jónsdóttur og Sig- urðar Blöndal. 22.05 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir sagðar kl. 8.10, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvaip Akureyri 10.00-12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Sunnudags- blanda. Umsjón: Arnar Björnsson og Erna Indriðadóttir. Alfa FM 102,9 13.00 Tónlistarþáttur. 16.00 Hlé. 21.00 Kvöldvaka. Þáttur í umsjón Sverris Sverrissonar og Eiríks Sigurbjörnsson- ar. 24.00 Dagskrárlok. Bylgjan FM 98,9 08.00 Fréttir og tónlist i morgunsárið. 09.00Hörður Arnarson þægileg sunnu- dagstónlist. Kl. 11.00 fær Hörður góðan gest sem velur uppáhaldstón- listina sína. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Fréttir. 12.10Vikuskammtur Einars Sigurðssonar. Einar lítur yfir fréttir vikunnar með gest- um i stofu Bylgjunnar. Fréttirkl. 13.00. 13.00 Bylgjan i sunnudagsskapi. 16.00 Óskaiög allra stétta. Ragnheiður Þorsteinsdóttir leikur óskalögin þin. Uppskriftir, afmæliskveðjur og sitthvað fleira. 18.00 Fréttir. 19.00 Haraldur Gíslason og gamla rokkið. 21 .OOPopp á sunnudagskvöldi. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kannar hvað helst er á seyði í poppinu. Breiðskifa kvoldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Úlafur Már Björnsson. Tónlist og upplýsingar um veður. Hljóðbylgjan FM 86,5 09.00 Á rólegum morgni. Dagný Sigur- jónsdóttir spilar mjúka tónlist i morgunsárið. 11.00 Hvað gerist í vikunni? Helga Jóna Sveinsdóttir lítur yfir fréttir líðandi viku. 12.00 Gott með matnum. Pálmi Guð- mundsson spilar Ijúfa tónlist með steikinni. 14.00 Gammurinn geisar. Starfsmenn Hljóðbylgjunnar bjóða fólki i heim- sókn og leggja léttar getraunir fyrir hlustendur. 17.00 Alvörupopp. Ingólfur og Gulli spila fyrir áhugafólk um nýja og góða tón- list. 19.00 Dagskrárlok. Stjaman FM 102,2 08.00 Guðriður Haraldsdóttir. 12.00 Hádegið - Pia Hansson. 13.00 „Eins og fólk er flest". Ragnar Bjarnason stýrir blönduðum þætti sem bragð er að. Þessi þáttur er tileinkaður sjómönnum. 15.00 „Stjörnulistinn" - Gunnlaugur Helgason og Helgi Rúnar Óskarsson kynna 40 vinsælustu lögin valin af hlustendum Stjörnunnar. 18.00 Kallinn í sjoppunni. Eðvarð Ingólfs- son afgreiðir þennan unglingaþátt i snarheitum ásamt afgreiðslustúlkunni, Bryndisi Jóhannesdóttur. 20.00 Þórey Sigþórsdóttir - kvikmynda- og söngleikjatónlistá rólegu nótunum. 22.00 Jón Axel Ólafsson. 24.00 Stjörnuvaktin - Gisli Sveinn Lofts- son. Fréttastofa Stjörnunnar. Eirikur Jónsson, Jón Ársæll Þórðarson og Gunnar Gunnarsson. Fréttir allan sólarhring- inn: ekki á fyrirfram ákveðnum timum. A GOÐU VERÐI - BENSINDÆLUR AC Delco Nr.l BtLVANGURsf? HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300 Veður I dag verður vestangola á Vestur- landi en hæg norðlæg eða breytileg átt í öðrum landshlutum. Iættskýjað verður með köflum inn til landsins á Suður-, Norður- og Norðausturlandi en annars staðar skýjað. Hiti verður 10-13 stig á Suðurlandi en annars 6-9 stig. Akureyri léttskýjað 9 Egilsstaðir skýjað n Galtarviti alskýjað 4 Hjarðarnes skýjað 8 ' Kenavíkurflugvöllur skúr 9 Kirkjubæjarklaustur skýjað 11 Raufarhöfn alskýjað 6 Reykjavík úrkoma 9 Sauðárkrókur skýjað 9 Vestmannaevjar alskýjað 9 Bergen skýjað 11 Helsinki alskýjað 16 Ka upmannahöfn skýjað 13 Stokkhólmur þókumóða 13 Þórshöfn skúr 7 Algarve skýjað 22 Amsterdam skýjað 17 Aþena léttskýjað 33 (Costa Brava) Barcelona skýjað 21 Berlín skýjað 19 Chicago þokumóða 23 Feneyjar þokumóða 23 (Rimini/Lignano) Frankfurt rigning 17 Hamborg skýjað 14 Las Palmas skýjað 24 (Kanaríeyjar) London skýjað 17 LosAngeles skýjað 15 Lúxemborg skýjað 15 Miami léttskýjað 27 Madrid skýjað 27 Malaga léttskýjað 22 Mallorca léttskýjað 26 Montreal rigning 13 Sew York skýjað 19 Xuuk rigning 6 París skýjað 20 Róm léttskýjað 30 Vín skýjað 24 Winnipeg skýjað 16 Valeneia skýjað 24 Gengið Gengisskráning nr. 108 - 12. júni 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 38.590 38.710 38,990 Pund 64,100 64.299 63.398 Kan. dollar 28.772 28,861 29,108 Dönsk kr. 5.7211 5.7389 5,6839 Norsk kr. 5.8087 5,8267 5,7699 Sænsk kr. 6.1611 6.1803 6.1377 Fi. mark 8.8489 8.8764 8.8153 Fra. franki 6.4341 6.4541 6,4221 Belg. franki 1.0372 1,0405 1,0327 Sviss. franki 25.9900 26.0709 25.7615 Holl. gyllini 19.0921 19.1515 18,9931 Vþ. mark 21.5106 21,5775 21,3996 ít. líra 0.02967 0.02976 0,02962 Austurr. sch 3.0609 3.0704 3,0412 Port. escudo 0.2753 0.2762 0,2741 Spá. peseti 0.3088 0.3097 0,3064 Japanskt yen 0.27011 0.27095 0,27058 írskt pund 57.609 57.788 57,282 SDR 50,0830 50.2387 50,0617 ECU 44,6274 44,7662 44.3901 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. LUKKUDAGAR 13. júni 41609 DBS reiðhjól fré FÁLKANUM að verðmæti kr. 20.000.- Vinningshafar hringi í sima 91-82580.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.