Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1987, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1987, Side 5
LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1987. 5 Fréttir Gosdrykkir á skemmtistöðum Álagning allt að 950 prósent Eitt af skilyrðunum fyrir vínveit- ingaleyfum skemmtistaða kveður á um það að staðimir skuli hafa á boð- stólum flölbreytta óáfenga drykki á hóflegu verði. Sennilega hafa skemmtistaðimir allflestir úrval óá- fengra drykkja á boðstólum en öðm máli gegnir um „hóflega verðið". Samkvæmt könnun Verðlagsstofh- unnar á verði aðgöngumiða og gos- drykkja á 19 skemmtistöðum i Reykjavík, ísafirði og á Akureyri mun álagning skemmtistaða á gosdrykki vera allt að 950%. Verðið er þó mis- hátt og er hæsta verðið 233% hærra en hið lægsta. Á skemmtistöðum mun verð á gos- drykkjum vera fimm til sex sinnum hærra en í verslunum. Könnunin gefur einnig til kynna að verð á aðgöngumiðum hefur hækkað um 300-350% frá því í mars 1984 en á sama tima hefur vísitala framfærslu- kostnaðar hækkað um 97%. KGK Sumarsólstöður og Jónsmessa: Jónsmessan er fæðingarhátíð „Alþýða manna hefur aldrei verið lengstur, hafi kristnir menn buið til alveg klár á muninum á þessu kristilega hátíð til að fagna fæðing- tvennu og þjóðtrúin hefúr vcrið ardegi Jóhannesar skírara en við bundin Jónsmessu, en ekki stjörnu- hann er Jónsmessan kennd. Menn fræðilegum sólargangi,“ sagði Árni hafi sennilega ekki áttað sig á Bjömsson cand. mag. þcgar hann skekkjunni fyrr en seinna enda ekki var inntur eftir tengslum Jónsmessu mikill munur á birtu á þessum þrem- við sumarsólstöður. ur dögum. Ámi sagði að þessi fyrirbrigði ættu sér langa sögu, menn haii löngum Sumarsólstöður verða 21. júní en fagnað þeim tíma er sólin var hæst Jónsmessan þann 24. júní. Nú er á lofti og þetta farið saman. Þegar bara að sjá hvort menn sitja á kross- júb'anska tímatalið var tekið upp, götum, velti sér upp úr dögginni eða rétt um hálfri öld fyrir Krist af Júlí- reyni að hitta á óskastundina, að- usi Cesar, hafi tímatalið brenglast. í faranótt þess dags. stað hátíðar, þegar sólargangur var -JFJ fyrir sjónvarp og útvarp á minni báta, hjólhýsi og húsbíla loksins kom- in. Innbyggður magnari, 15 db. Fáanleg 12 eða 24 volt. Verð kr. 10.950. Sjónvarpsmiðstöðin h/f Síðumúla 2 - Ath. Nýtt símanúmer 68-90-90 SUNNUDAGINN 21. JÚNÍ KL.20 STÓRLEIKUR AÐ HLÍÐARENDA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.