Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1987, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1987, Page 9
LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1987. 9 I>V FerðamáJ Svava Imsland húsmóðir: Ég er búin að vera í fríi í ár. Ég fór til Portoros í Júgóslavíu og var þar í þrjár vikur. Það var alveg dásam- legt, enda í áttunda skiptið sem ég fer þangað. Guðbjörg Magnúsdóttir, nemi: Ég er búin að fara í frí, fór til Amer- íku. Ég ætla svo að fara á skíði í Kerlingarfjöll seinna í sumar. Jú, ég hef gert það áður og það er mjög gott og gaman að vera þar. Sara Stefánsdóttir nemi: Ég fer ekkert í frí í sumar. Ég er að vinna í unglingavinnunni og einnig vísa ég til sætis í bíói. Jú, ég hef áður farið í ferðalög, hef bæði farið til Ítalíu, Spánar og Svíþjóðar. Hvert skal halda í sumarfrí? Á þessum tíma snýst allt um sumarfrí, hvort menn eru búnir að fara í fri eða hvort þeir eiga það eftir. Fæstir þurfa lengur að láta sér nægja að „sitja kyrr á sama stað en samt að vera að ferðast", eins og skáldið forðum. Við hittum nokkra vegfarendur og spurðum hvert þeir ætluðu í sumarfríinu sínu. Dagbjört Helgadóttir móðir: Við ætlum að vera í sumarbústað í Kjósinni. Við höfúm þar land und- ir bústað sem við erum að kaupa okkur. Mér finnst gott að vera með bömin í sumarbústað og hef gert það áður. Rakel Elín Garðarsdóttir nemi: Ég fer á Úlfljótsvatn og svo fer ég eitt- hvað með pabba og mömmu. Ég veit ekki hvert það verður. § $ II 0 m\\ irr-ri'n ir - ; ir nii j^***"1*^ | | SB & ■ 8 • ■ S ^ \ M a ■ b ■ Nýtt hefti Á blaðsölu- stoðum um allt land Hv kynþöví þin breynlog? 44 1 Hugouriiorðum ; Fallhlifarutokkvarjxui semhvarf .„.54 Úrval | | i LESEFNI :|>|f ||j j , ■ VIÐ ALLRA HÆFI FéU^iíja^dar^af ftmmtándu hæó. ”! ^ 66 Áskriftar- ; apenna/ , ^ ' 90 f.fttri Airif4<it síminn er n&rm «írmm RA gegntopur....... : 27022 Sumarblóm Fjölær blóm EIGUM ALLT SEM PRÝn GETUR GARÐINN Urvals garðplöntur Tré og runnar Rósir Garðyrkjuáhöld Blómaker Grasfræ Aburður Við mælum með blátoppi í limgerði. Úrval limgerðisplantna. Gróórarstöóin GARÐSHORN 5Í við Fossvogskirkjugarð - sími 40500

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.