Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1987, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1987. 3S Útvarp - Sjónvarp Útvarp rás n 1.00 Næturvakt Útvarpsins. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina. 6.00 j bitið. -Snorri Már Skúlason. 9.03 Meö morgunkaffinu. Umsjón: Guð- mundur Ingi Kristjánsson. 11.00 Fram að fréttum. Þáttur I umsjá fréttamannanna NN og NN. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Laugardagsrásin. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir, Sigurður Sverr- isson og Stefán Sturla Sigurjónsson. 18.00 Við grillið 19.00 Kvöldlréttir 19.30 Kvöldrokk Umsjón: Ævar Örn Jós- epsson. 22.05 Út á lífið. Ólafur Már Björnsson kynnir dans- og dægurlög frá ýmsum tímum. 0.05 Næturvakt Útvarpsins. (Frá Akureyri) Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00, 11.00, ,12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvarp Akureyxi 18.00-19.00 Svæðisútvarp tyrir Akur- eyri og nágrenni - FM 96,5. Fallað um íþróttaviðburði helgarinnar á Norður- landi. Bylgjan FM 98,9 8.00 Jón Gústafsson á laugardags- morgni. Jón leikur tónlist úr ýmsum áttum, lítur á það sem framundan er um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 8.00 og 10.00 12.00 Fréttir 12.10 Ásgeir Tómasson á léttum laugar- degi. Öll gömlu uppáhaldslögin á sínum stað. Fréttir kl. 14.00 15.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Hörður Arnarson kynnir 40 vinsælustu lög vi- kunnar. Fréttir kl. 16.00 17.00 Laugardagspopp á Bylgjunni. 18.00 Fréttir 19.00 Rósa Guðbjartsdóttir litur á atburði síðustu daga leikur tónlist og spjallar við gesti. Fréttir kl. 19.00 21.00 Anna Þorláksdóttir i laugardags- skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn Bylgunnar heldur uppi helgarstuðinu. 4.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Ólafur Már Björnsson með tónlist fyrir þá sem fara seint I háttinn og hina sem snemma fara á fætur. Alfa FM 102,9 13.00 Skref I rétta átt. Stjórnendur: Magn- ús Jónsson, Þorvaldur Daníelsson og Ragnar Schram. 14.30 Tónlistarþáttur. I umsjón Hákonar Muller. 16.00 Á beinni braut. Unglingaþáttur. Stjórnendur: Gunnar Ragnarsson og Sæmundur Bjarklind. 17.00 Hlé. 22.00 Vegurinn til lífsins: Tónlistarþáttur með lestri úr Ritningunni. 24.00 Dagskrárlok. Stjaman Stjörnufréttir kl. 8.30 8.00 Rebekka Rán Samper. Það er laug- ardagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum sem Rebekka raðar saman eftir kúnstarinn- ar reglum. 10.00 Jón Þór Hannesson. Með á nótun- um.. .svo sannarlega á nótum æsk- unnar fyrir 25 til 30 árum síðan (hann eldist ekkert, strákurinn). Stjörnufréttir kl. 11.55. 12.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið er hafið. Pia athugar hvað er að gerast á hlustunarsvæði Stjörnunnar, umferð- armál, sýningar og uppákomur. Góðar upplýsingar I hádeginu. 13.00 örn Petersen. Helgin er hafin (það er gott að vita það). Hér er Örn í spari- skapinu og tekur létt á málunum, gantast við hlustendur með hinum ýmsu uppátækjum, sannkallaður laug- ardagsþáttur með ryksugurokki. 16.00 Jón Axel Ólafsson. Hér er frískur sveinn á ferð i laugardagsskapi. Hver veit nema að þú heyrir óskalagið þitt hér. Stjörnufréttir kl. 17.30. 18.00 Árni Magnússon. Kominn af stað .. og hann ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur, Árni kemur kvöldinu af stað. 22.00 Stjörnuvakt hæhóhúllumhæog- hoppoghíogtrallalla. Helgi Rúnar Öskarsson. 03.00 Bjarni Haukur Þórsson. Þessi hressi tónhaukur vaktar stjörnurnar og gerir ykkur lifið létt með tónlist og fróðleiks- molum. Sunnudagur 21. jum ________Sjónvaip____________ 17.15 Eyja ófreskjanna (Where the Wild Things Are). Bresk ævintýraópera. Tónlist: Oliver Knussen. Texti og svið: Maurice Sendak. Aðalhlutverk Karen Beardsley. I óperunni er fylgst með drenghnokka sem fer í ævintýraferð í huganum til eyjar sem byggð er ýms- um furðuskepnum. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 18.00 Sunnudagshugvekja.Arnþrúður Steinunn Björnsdóttir flytur. 18.10 Töfraglugginn. Fyrsti þáttur. Nú er Myndabókin komin í sumarbúning undir nýju nafni. Sigrún Edda Björns- dóttir og Tinna Ölafsdóttir kynna gamlar og nýjar myndasögur fyrir börn. Umsjón: Agnes Johansen. 19.00 Fífldjarfir feðgar (Crazy Like a Fox). Sjötti þáttur. Bandarískur myndaflokk- ur í þrettán þáttum. Aðalhlutverk Jack Warden og John Rubinstein. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Dagskrá næstu viku. Kynningar- þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.50 Er ný kynslóð að taka við? Þáttur um ungt fólk sem er að hasla sér völl í viðskiptalífi, stjórnkerfi og listum. Umsjón: Ásdís Loftsdóttir. Stjórn: Gunnlaugur Jónasson. 21.45 Pye í leit að Paradis. Þriðji þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur i fjór- um þáttum, gerður eftir skáldsögunni Mr. Pye eftir Mervyn Peake. Aðalhlut- verk: Derek Jacobi og Judy Parfitt. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.40 Ungir einsöngvarar í Cardiff. Frá söngkeppni í Wales á vegum BBC 15. þessa mánaðar sem Kristinn Sig- mundsson tók þátt í af hálfu íslenska sjónvarpsins. Þessi þáttur er frá for- keppni i riðli hans. 23.40 Dagskrárlok. Stöð 2 9.00 Birnirnir. Teiknimynd. 9.20 Draumaveröld kattarins Valda. Teiknimynd. 9.40 Tóti töframaður (Pan Taw). Leikin barna- og unglingamynd. 10.05 Tinna tildurrófa (Punky Brewster). Myndaflokkur fyrir börn. 10.30 Drekar og dýflissur. Teiknimynd. 11.00 Henderson krakkarnir. (The Hend- erson Kids). Leikin barna- og ung- lingamynd um nokkra unglinga í smábæ og baráttu þeirra gegn óprúttn- um náungum og alls kyns spillingu. 12.00 Vinsældalistinn. Blandaður tónlist- arþáttur þar sem litið er á hina ýmsu vinsældalista I Evrópu, auk þess sem sagðar eru fréttir af tónleikaferðalögum um álfuna. 12.55 Rólurokk. I þessum þætti verður sýnt viðtal við hljómsveitina Cure, auk þess sem fjallað verður um góðgerðar- starfsemi tónlistarmanna (Amnesty International). 13.50 Þúsund volt. Þungarokkslög að hætti hússins. 14.05 Pepsi - popp. Nino sér um fjörið í þessum þætti. Hann fær fræga tónlist- armenn I heimsókn og sagðar eru fréttir úr poppheiminum. 15.00 Stubbarnir. Teiknimynd. 15.30 Geimálfurinn (Alf). Bandarískur myndaflokkur fyrir börn á öllum aldri. Fylgst er með tilraunum geimverunnar Alf og jarðneskrar fjölskyldu hans til að aðlagast hvert öðru. Aðalhlutverk: Max Wright, Anna Schedden, Andrea Elson og Benji Gregory. 16.00 Bestu lögin. Gunnar Jóhannsson kynnir bestu og vinsælustu lögin. 16.20 Fjölbragðaglíma. Heljarmenni reyna krafta sina og fimi. 17.00 Undur alheimsins (Nova). I þessum þætti er margbrotin lögun og mynstur hluta í náttúrunni könnuð. Litið er á skeljar, fræ, egg og hunangsbú, svo eitthvað sé nefnt, og starfsemi náttúru- legra mynstra og starfshæfni útskýrð. 18.00 Á veiðum (Outdoor Life). Þáttur um skot- og stangaveiði. 18.25 íþróttir. Blandaður þáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 20.00 Fjölskyldubönd (Family Ties). Þessi bandaríski framhaldsþáttur hefur sleg- ið öll met hvað vinsældir snertir. I þessum þættr verður Mallory fyrir því áfalli að gamall fjölskylduvinur og starfsfélagi föður hennar leitar á hana. Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Justine Bateman, Meredith Baxter-Birney, Michael Gross og David Spielberg. 20.25 Lagakrókar (L.A. Law). Bandarískur framhaldsþáttur um lögfræðinga á stórri lögfræðiskrifstofu I Los Angeles. I þessum þætti slettist upp á vinskap- inn milli Kelsey og Markowitz og Abby ver sitt fyrsta mál fyrir rétti. Aðalhlut- verk: Harry Hamlin, Lill Eikenberg, Michele Greene, Alain Rachins, Jimmy Smits o.fl. 21.15 Skylda okkar sem lifum (For Us The Living). Bandarisk sjónvarpsmynd með Howard E. Rollins. Jr„ Irene Cara, Margaret Avery og Roscoe Lee Brow- ne i aðalhlutverkum. Leikstjóri er Ossie Davis. Myndin segir sögu Medgar Evers en hann var einn fyrsti blökku- mannaleiðtogi sem hlaut alþjóðlega viðurkenningu. Evers barðist ótrauður fyrir afnámi misréttis. i hvaða mynd sem það birtist, þar til árið 1963 að hann féll fyrir kúlu launmorðingja. 22.35 Vanir menn (The Professionals). Breskur myndaflokkur sem fjallar um baráttu við hryðjuverkamenn. Aðal- hlutverk: Gordon Jackson, Lew Coll- ins og Martin Shaw. 23.25 Martröðin (Deadly Intentions). Bandarísk sjónvarpsmynd I tveim hlut- um. Fyrri hluti. Ungt par gengur í hjónaband. Brátt kemur í Ijós að eigin- maðurinn er ofsafenginn og'ekki með öllum mjalla. Hjónabandið,- slit þess og eftirmál reynist martröð likast. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum og verður seinni hluti á dag- skrá sunnudaginn 28. júní. Myndin er bönnuð börnum. 00.55 Dagskrárlok. Utvarp rás I 08.00 Morgunandakt. Séra Fjalar Sigur- jónsson flytur ritningarorð og bæn. 08.10 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustugrein- um dagblaðanna. Dagskrá. 08.30 Fréttir á ensku. 08.35 Foreldrastund - Börn og bóklestur á fjölmiðlaöld. Umsjón: Sigrún Klara Hannesdóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „i dagsins önn" frá mið- vikudegi). 09.00 Fréttir. 09.03 Morguntónleikar. a. Sinfónía í Dís- dúr eftir Josef Kohaout. Kammersveit- in I Prag leikur. b. Sellókonsert I G-dúr eftir Nicola Porpora. Thomas Blees og Kammersveitin I Pforzheim leika; Poul Angerer stjórnar. c. Sinfónta nr. 85 i B-dúr eftir Joseph Haydn. Suisse- Romande hljómsveitin leikur; Ernest Ansermet stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Norðfjarðarkirkju. (H Ijóðrit- uð 29. f.m.). Prestur: Séra Svavar Stefánsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 Frá M-hátið á ísafirði. Umsjón: Finn- bogi Hermannsson. 14.30 Tónleikar í útvarpssal a. Tilbrigði eftir Jórunni Viðar um íslenskt þjóðlag. Lovísa Fjeldsted leikur á selló og höf- undurinn á pianó. b. Fiðlusónata eftir Jón Nordal. Guðný Guðmundsdóttir og Philipp Jenkins leika. c. Sembal- svíta nr. 3 eftir Johann Sebastian Bach. Elin Guðmundsdóttir leikur. 15.10 Gárur. Sverrir Guðjónsson ræðir við Atla Heimi Sveinsson um leikhústón- list hans. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Dickie Dick Dic- kens“ eftir Rolf og Alexöndru Becker. Þýðandi: Lilja Margeirsdóttir. Leik- stjóri: Flosi Ölafsson. Leikendur i sjötta þætti: Erlingur Gislason, Kristbjörg Kjeld, Jón Aðils, Pétur Einarsson, Karl Guðmundsson, Þórhallur Sigurðsson, Guðmundur Pálsson, Sigurður Karls- son, Árni Tryggvason, Guðjón Ingi Sigurðsson, Gunnar Eyjólfsson og Flosi Ólafsson. (Áður útvarpað 1970). 17.00 Siðdegistónleikar a. „Brúðkaup Fígarós", forleikur eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur; Ezra Rachlin stjórnar. b. Pianókonsert nr. 1 í g-moll op. 25 eftir Felix Mendelsohn. Rudolf Serkin og Fíladelfíuhljómsveitin leika; Eugen- en Ormandy stjórnar. c. Strengjaseren- aða í E-dúr op. 22 eftir Antonin Dvorák. Tékkneska kammersveitin leikur; Josef Vlach stjórnar. 17.50 Sagan: „Dýrbitur" etlir Jim Kjeld- gaard. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (5). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Flökkusagnir í tjöl- miðlun Einar Karl Haraldsson rabbar við hlustendur 20.00 Tónskáldatimi. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtimatónlist. 20.40 Öryggisþversögn nútimans. Dr. Hannes Jónsson flytur erindi um gamlar og nýjar kenningar í öryggis- og varnarmálum. 21.10 Sigild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Leikur blær að laufi" eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Höfundur les (13). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vesturslóð. Þriðji þáttur. Trausti Jónsson og Hallgrímur Magnússon kynna bandaríska pianótónlist frá 19. öld. . 23.20 Afrika - Móðir tveggja heima. Fjórði þáttur: Sjálfstæðisbaráttan. Umsjón: Jón Gunnar Grétarsson. (Þátturinn verður endurtekinn nk. þriðjudag kl. 15.20). 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Þættir úr sigild- um tónverkum. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvarp rás II 00.05 Næturvakt Útvarpsins. (Frá Akur- eyri). 06.00 í bitið. Snorri Már Skúlason. 09.03 Barnastundin. Umsjón: Ásgerður Flosadóttir. 10.05 Sunnudagsblanda. Umsjón: Arnar Björnsson og Erna Indriðadóttir. (Frá Akureyri). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Sigurður Gröndal. 15.00 í gegnum tiðina. Umsjón: Rafn Jónsson 16.05 Listapopp. Umsjón: Gunnar Salvars- son. 18.00 Tilbrigði. Þáttur I umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Þáttur fyrir ungt fólk i umsjá Bryndlsar Jónsdóttur og Sig- urðar Blöndal. 22.05 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Magnús Ein- arsson stendur vaktina til morguns. Fréttir sagðar kl.: 8.10, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvaxp Akureyri 10.00-12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Sunnudagsblanda. Umsjón: Arnar Björns- son og Erna Indriðadóttir. Bylgjan FM 98,9 8.00 Fréttir og tónlist i morgunsárið 9.00 Hörður Arnarson. Þægileg sunnu- dagstónlist. Kl. 11.00 fær Hörður góðan gest sem velur uppáhaldstón- listina sina. Fréttir kl. 10.00 12.00 Fréttir 12.10 Vikuskammtur Einars Sigurðssonar. Einar lítur yfir fréttir vikunnar með gest- um i stofu Bylgjunnar. Fréttir kl. 13.00 13.00 Bylgjan í sunnudagsskapi. Fréttir kl.14.00 og 16.00. 16.00 Óskalög allra stétta. Ragnheiður Þorsteinsdóttir leikur óskalögin þin. Uppskriftir, afmæliskveðjur og sitthvað fleira. 18.00 Fréttir 19.00 Haraldur Gíslason og gamla rokkiö 21.00 Popp á sunnudagskvöldi. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kannar hvað helst er á seyði í poppinu. Breiðskifa kvöldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Ólafur Már Björnsson. Tónlist og upplýsingar um veður. jUfa. FM 102,9 13.00 Tónlistarþáttur. 16.00 Hlé. 21.00 Kvöldvaka. Þáttur I umsjón Sverris Sverrissonar og Eiríks Sigurbjörnsson- ar. 24.00 Dagskrárlok. Stjaman FM 102,2 8.00 Guðríður Haraidsdóttir. Nú er sunnudagur og Gurrý vaknar snemma með Ijúfar ballöður sem gott er að vakna við. Stjörnufréttir kl. 8.30. 11.00 Jón Axel Ólafsson. Hva...aftur? Já, en nú liggur honum ekkert á. Jón býður hlustendum góðan daginn með léttu spjalli og gestir líta inn, góðir gestir. Stjörnufréttir kl. 11.55 15.00 Gunnlaugur Helgason. Topplögin á þremur tímum. Vinsældalisti Stjörn- unnar valinn á vísindalegan hátt með aðstoð hlustenda. Stjörnutréttir kl. 17.30. 18.00 Umræðuþáttur i umsjón Magnúsar Bjarnfreðssonar. Þessi þáttur er rikis- stjórnarmál. 19.00 Kolbrún Erna Pétursdóttir. Ungl- ingaþáttur Stjörnunnar. Á þessum stað verður mikið að gerast, fylgist með frá upphafi. 21.00 Þórey Sigþórsdóttir. Má bjóða ykkur í bíó? Kvikmyndatónlist og söngleikja- tónlist er aðalsmerki Þóreyjar. Stjörnufréttir kl. 23.00. 23.04 Tónleikar. Endurteknir tónleikar með Alison Moyet. 24.00 Gisli Sveinn Loftsson (Áslákur) - Stjörnuvaktin hatin. Ljúf tónlist, hröð tónlist. Semsagt tónlist fyrir alla. Veður 6 • £ • / I dag verður hæg suðaustanátt og skýjað og jafnvel lítils háttar súld suð- vestanlands en hægviðri og víðast skýjað annars staðar. Hiti verður 10 12 stig sunnan- og vestanlands en 10-16 stig sums staðar norðanlands, einkum inn til landsins. Akureyri skýjað 10 Egilsstaðir skýjað 14 Galtarviti alskýjað 8 Hjarðarnes skýjað 11 Keflavíkurnugvöliur alskýjað 12 Kirkjubæjarkla ustur skýj að 15 Raufarhöfn léttskýjað 10 Rcvkjavík alskyjað 11 Sauðárkrókur skvjað 11 Vestmannaevjar alskýjað 11 Bergen skýjað 13 Helsinki skúrir 12 Kaupmannahöfn skýjað 12 Stokkhólmur rigning 11 Þórshöfn alskýjað 7 Algarve skýjað v23 Amsteiriani rigning 14 Aþena léttskýjað 26 (Costa Brava) Barcelona alskvjað 20 Berlín skýjað 17 Chicago léttskýjað 24 Feneyjar léttskýjað 21 (Rimini Lignano) Frankfurt rigning 16 London rigning 15 LosAngeles léttskýjað 15 Lúxemborg rigning 12 Miami léttskýjað 29 Madrid skvjað 28 Malaga skýjað 33 Mallorca skýjað 23 Montreal skýjað 19 Xew York skvjað 21 Xuuk . skýjað 6 Paris súld 15 <- Róm skýjað 21 Vín skúr 17 Winnipeg skýjað 18 Valencia alskýjað 32 Gengið Gengisskráning nr. 112 - 1987 kl. 09.15 19. júni Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dolfar 38,840 38.960 38,990 Pund 63,395 63,591 63,398 Kan. dollar 28,980 29,069 29,108 Dönsk kr. 5.6666 5,6841 5,6839 Norsk kr. 5,8000 5,8180 5,7699 Sænsk kr. 6,1170 6,1359 6,1377 Fi. mark 8,7794 8,8065 8,8153 Fra. franki 6,3771 6,3968 6,4221 Belg. franki 1,0279 1,0311 1,0327 Sviss. franki 25,6709 25,7502 25,7615 Holl. gyllini 18,9140 18,9725 18,9931 Vþ. mark 21,3079 21,3739 21,39% ít. lira 0,02945 0,02954 0,02%2 Austurr. sch. 3,0309 3,0403 3,0412 Port. escudo 0,2736 0,2745 0,2741 Spá. peseti 0,3075 0,3084 0,3064 Japansktyen 0,26872 0,26955 0,27058 írskt pund 57,046 57,223 57,282 SDR 49,9319 50,0861 50,%17 F.CU 44,2232 44,3599 44,3901 « Símsvari vegna gengisskráningar 22190. LUKKUDAGAR 20. júní 9983 Ferðatæki frá NESC0 að verðmæti kr. 15.000. Vinningshafar hringi i sima 91-82580. Á GÓÐU VERÐI - VIFTUREIMAR AC Delco Nr.l BíLVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.