Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1987, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1987, Side 27
LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1987. 27 pv_____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Lögregluþjón vantar 3-4ra herb. íbúð á leigu í 3Zi mánuð frá 15. júlí. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 672632. Hörður eða Guðrún. Sendiráð óskar eftir 2ja herb. íbúð eða einstaklingsíbúð á leigu á höfuðborg- arsvæðinu. Uppl. gefur Skúli Th. Fjeldsted í síma 22144 (53621). Tryggingareftirlit rikisins leitar að 3ja- 4ra herb. íbúð fyrir einn starfsmann sinn. Uppl. í s. 31895 um helgina og á kvöldin og 685188 á skrifstofutíma. Tveir reglusamir nemar óska eftir 2-3 herb. íbúð til leigu frá 1. sept. til 1. júní. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 99-5880. Vantar 3ja -4ra herb. íbúð undir mig og fjölskyldu mína. Nánari uppl. eru gefnar í síma 621747. Sigmundur Ern- ir Rúnarsson. Óska að taka á leigu 2-3ja herb. íbúð helst í miðbænum. Get tekið að mér húshjálp. Uppl. í síma 28974 eftir kl. 18. Óska eftir að taka einbýli, raðhús eða stóra íbúð á leigu í Garðabæ sem fyrst í 1 ár. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 43403 eða 51665. Óska eftir að taka á leigu herb. eða litla íbúð, helst í mið- eða vesturbæ. Reyki ekki. Vinsamlegast hringið í síma 11973. Óskum eftir 2ja-3ja herb. íbúð, helst í mið- eða vesturbænum, fyrir starfs- mann okkar. Amarstapi, heildversl- un, sími 622415. 2ja herb. ibúð óskast fyrir einhleypan, ungan verkfræðing. Uppl. í síma 46494. Herbergi, einstaklingsíbúð eða 2ja herb. íbúð óskast á leigu. Uppl. í síma 31253 á kvöldin. Hjón með 2 börn óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð í 10-12 mánuði. Uppl. í síma 671291 eftir kl. 19. Húsasmið með konu og 2 börn bráð- vantar 3ja herb. íbúð á leigu í Reykja- vík. Uppl. í síma 99-7114. Kona óskar eftir 3ja herb. íbúð frá 1. ágúst. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. í símum 19434 og 19583. Lítil íbúð óskast á leigu frá 1. ágúst eða fyrr, sem næst Háskólanum. Uppl. í síma 18672 eftir kl. 18. Ungt reglusamt par með 1 barn óskar eftir íbúð á stór-Reykjavíkursvæðinu, öruggar greiðslur. Úppl. í síma 656332. Ungt, reglusamt, barnlaust par óskar eftir íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 43728. Vantar ibúð á leigu, helst í Garðabæ, heimilishjálp + bamapössun ef óskað er. Sólveig í símum 42381 og 43710. 2ja-4ra herb. íbúð óskast strax. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 91-611545. Óska eftir ibúð eða herbergi til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 672929. ■ Atvinnuhúsnæði Á jarðhæð í Kópavogi er til leigu 600 ferm gott iðnaðarhúsnæði, hæð 4,5 m, súlnalaust. Tvær stórar rafknúnar dyr, má skipta í tvennt. Kaffistofur, skrifstofur, geymslur o.fl. fyrir hendi. Uppl. í síma 612157. Ódýrt skrifstofuherbergi vantar, helst á svæði 101 eða 105, lítill umgangur fylgir rekstrinum. Góðri umgengni heitið. Sími 28386 á daginn, 39149 á kvöldin. Til leigu atvinnuhúsnæði, 180 m2, á góðum stað í Kópavogi, hentugt fyrir heildsölu eða léttan iðnað. Uppl. í sim- um 71100 og 71650 á vinnutíma en í síma 41388 á öðrum tímum. Litið skrifstofuhúsnæði óskast eða skrifstofuherbergi með aðgangi að snyrtingu. Uppl. í síma 12727. Vantar 50-90 ferm húsnæði, bílskúr eða iðnaðarhúsnæði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3847. ■ Atvinna í boði Fóstrur óskast til starfa á leikskólann Leikfell frá 1. ágúst. Uppl. hjá for- stöðumanni í síma 73080. Vegna stóraukinnar sölu á Don Cano fatnaði getum við bætt við nokkrum saumakonum, einnig vantar starfs- kraft í frágang, vinnutími frá kl. 8-16, unnið er eftir bónuskerfi, starfsmenn fá Don Cano fatnað á framleiðslu- verði. Komið í heimsókn eða hafið samband við Steinunni í síma 29876 á vinnutíma. Scana hf., Skúlagötu 26. Hafnarfjörður - tækjamenn. Óskum eft- ir vönum vélamanni á nýja traktors- gröfu og vélamanni á Payloader, einnig manni á jarðýtu og bifreiðar- stjóra á stóra vörubíla. Mikil vinna og frítt fæði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3827. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022.______________ Stúlkurnar okkar vantar ábyggilegan og stundvísan samstarfsmann nú þeg- ar. Um er að ræða léttan plastiðnað. Uppl. á staðnum. Sigurplast hf., Dugguvogi 10. Veitingahús í Reykjavík óskar eftir fólki til almennra starfa strax, vaktavinna (framtíðarvinna). Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3825. Smiðir. Góðir menn - góð launakjör. Vantar mannskap í lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 12381 og 41070. Óska eftir mönnum í háþrýstiþvott og sprunguviðgerðir, eingöngu vanir menn koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3840. Háseti óskast á 7 tonna handfærabát. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3844.______________________ 2 smiðir, vanir mótasmíði, óskast nú þegar, góð verkefni. Uppl. í síma 686224._____________________________ Stýrimann vantar á 50 tonna rækjubát sem gerður er út frá Norðurlandi. Uppl. í síma 95-6440 milli kl. 8 og 19. Vana trésmiði vantar í tímavinnu, einnig verkamenn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3846. Vanan vélamann vantar strax á trakt- orsgröfu, mikil vinna. Uppl. í síma 37279 eftir kl. 19. Vantar 2-3 pípulagningamenn í gott verk nú þegar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3845. Vantar mann á Suzuki sendibifreið ’86 sem ekur á stöð. Uppl. í síma 656574 eftir kl, 19._______________________ Vanur bormaður óskast til starfa strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3850. Óska eftir manneskju milli 30 og 40 ára. Fatamarkaðurinn, Laugavegi 28. Uppl. í síma 671201. Meiraprófsbílstjóri óskast strax. Uppl. í síma 78902. ■ Atvinna óskast Atvinnurekendur, notfærið ykkurþjón- ustu atvinnumiðlunar námsmanna. Við bjóðum upp á fjölhæft sumaraf- leysingafólk með menntun og reynslu á flestum sviðum atvinnulifsins, til skemmri eða lengri tíma. Uppl. í síma 621080 og 27860. Atvinnurekendur! Vantar ykkur starfs- kraft? Láttu okkur sjá um ráðning- una. Aðstoð - ráðgjöf, ráðningaþjón- usta, Brautarholti 4, 105 Reykjavík, sími 91-623111. 23 ára námsmaður óskar eftir atvinnu fram í september. Allt kemur til greina. Getur byrjað strax. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-3826. 35 ára reglusöm kona óskar eftir ræst- ingu eða hlutastarfi, má vera í afleys- ingu. Uppl. í síma 79435 eða 74336 í dag og næstu daga. Samvinnuskólanemi óskar eftir sumar- vinnu til 1. september. Svar sendist DV, merkt „SVS ’87“. ■ Bamagæsla Dagmamma í Hafnarfirði, með leyfi, getur bætt við sig börnum hálfan eða allan daginn. Fer ekki í sumarfrí. Einnig sólarhringsgæsla. Sími 53647. Kópavogur, vesturbær. Óska eftir 11- 12 ára unglingi til að passa eina 6 ára í sumar frá 8.30-14 eða 16. Uppl. í síma 40440 eftir kl. 18. Óskum eftir barnapössun fyrir 3ja ára strák 4-5 tíma á dag frá 1. júlí til 1. ágúst. Hafið samband í síma 21667 um helgina. ■ Tapað fundið Rautt, 3ja gíra, 26" Everton kvenreið- hjól tapaðist af Baldursgötu 11 sl. þriðjudag. Hjólið er alrautt en með svörtum hnakki, lás, höldum og bjöllu. Ef einhver hefur orðið hjólsins var þá vinsamlegast hafi hann samband við Brynhildi í síma 10529 eða 27022. ■ Einkaxnál Italian looking man, 38 years old from California who’s interested in fun, dance, romance and the good things in life, desires to correspond with charming, slim, attractive woman from Iceland. If you are honest, caring, loving, with attractive spirit, loves children, 5", 6" tall or under, who earnestly is seeking to explore a Sincere interest in a cimmitted relat- ionship, if this is you and desire a new change, please write. I would love to hear from you. Icelandic references from resident of California are avilable upon request. They are mem- bers of the Icelandic Society of Cali- fornia. AU letters will be answered. Photos please. ATH. Sendið bréf til DV merkt „5780“ og við munum koma því áfram til U.S.A. Traustur, háskólamenntaður, barngóð- ur maður á fertugsaldri, sem hefur gaman af ferðalögum, tónlist o.fl., óskar eftir að kynnast greindri, hressri konu, (25-40 ára) með sambúð i huga. Börn engin fyrirstaða. Er í góðri vinnu og á nýtt einbýlishús. Fullum trúnaði heitið. Svarbréf (mynd æskileg) sendist DV fyrir 25. júní, merkt „T-123“. Amerískir karlmenn vilja skrifast á við íslenskar konur á ensku með vinskap og giftingu í huga. sendið svar með uppl. um aldur, stöðu og áhugamál ásamt mynd til: Rainbow Ridge, Box 190DV, Kapaau, Hawaii 96755 U.S.A. Young american man age 24 wishes to correspond with young icelandic man of same age. English letters to P.O. Box 1391, Addison, Illinois 60101 U.S.A. Alger reglumaður óskar eftir að kynn- ast heiðarlegri og traustri konu, 45 til 60 ára, sem traustum vini. Svör sendist DV, merkt „Vinátta 121“. Erum ung hjón í peningavandræðum, óskum eftir hjálp sem fyrst. Svör sendist DV, merkt „L-359“, fyrir mið- vikudagskvöld. Gullfalleg, austurlensk nektardansmær vill sýna sig um allt ísland, í einka- samkvæmum og á skemmtistöðum. Uppl. í síma 91-42878. Pantið í tíma. ■ Spákonur Bollalestur, viðræður. Viltu fylgjast með nútíð, skyggnast inn í framtíð, líta um öxl á fortið, stinga út þína happatölu ef vill (tek einnig að mér smáhópa í heimahúsum). Áratuga- reynsla að baki og viðurkenning. Sími 50074. Geymið auglýsinguna. M Hreingemingar Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Sími 19017. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir40ferm, 1400,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Góltteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888. Viltu láta skína? Tökum að okkur allar alm. hreingerningar. Gerum föst til- boð eða tímavinna og tilboð í dagþrif hjá fyrirtækjum. Skínandi, s. 71124. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Hreint hf. Allar hreingerningar, dagleg ræsting, gólfaðgerðir, bónhreinsun, teppa- og húsgagnahreinsun, há- þrýstiþvottur. Tilboð eða tímavinna. Hreint hf„ Auðbrekku 8, sími 46088. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningar í fyrirtækjum, íbúðum, skipum og íleiru. Gerum hagstæð til- boð í tómt húsnæði. Sími 611955. ■ Líkamsrækt Gufubaðstofan Hótel Sögu: Bjóðum upp á nudd, sellolitenudd, gufubað og ljós. Uppl. og tímapantanir í síma 23131. ■ Ökukennsla Öku- og bifhjólak. - endurh. Kennslutil- högun ódýr og árangursrík, Mazda 626, Honda 125, Honda 650. Halldór Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa - Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs- son, sími 24158 og 672239. R 860, Honda Accord. Get bætt við mig nokkrum nemendum. Útvega öll próf- gögn. Sigurður Sn. Gunnarsson, simar 671112 og 27222. Stefán Jónsson kennir allan daginn á Mazda 626 ’86. Kynnið ykkur reynslu annarra nemenda. Vandið valið. Eng- in bið. Sími 34178. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Útvegar próf- gögn, hjálpar til við endurtökupróf. Sími 72493. Kenni á Mazda 626, engin bið. Hörður Þór Hafsteinsson, sími 672632. Ökukennarafélag íslands auglýsir. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bifhjólakennsla. Bílas. 985-21451. Herbert Hauksson, s. 37968, Chevrolet Monza ’86. Jóhanna Guðmundsdóttir. s. 30512, Subaru Justy ’86. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla '85. Búi Jóhannsson, s. 72729, Nissan Sunny '87. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Þór Albertsson. s. 36352, Mazda 626. Hallfríður Stefánsdóttir. s. 681349, Mazda 626 GLX ’85. Bílas. 985-20366. Gunnar Sigurðsson, s. 77686. Lancer ’87. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924 Lancer 1800 GL. -17384, Már Þorvaldsson, s. 52106, Subaru Justy '87. ■ Garðyrkja Trjáúðun, trjáúðun. Garðeigendur, nú er rétti tíminn til að láta úða garðinn. Nota hættulaust efni (Permasect), 100% ábyrgð. Annast einnig alla al- menna garðyrkju. Alfreð Ádolfsson skrúðgarðyrkjumaður, sími 51845 og 985-23881. Garðúðun. Látið úða garðinn tíman- lega. Nota fljótvirkt og hættulaust skordýraeitur (permasect). Tíu ára reynsla við garðúðun. Hjörtur Hauks- son, skrúðgarðyrkjumeistari. Pantan- ir í síma 12203 og 17412. Garðúðun. Úðum og ábyrgjumst 100% árangur, notum hættulaust efni, pant- ið tímanlega. Jóhann Sigurðsson, Mímir Ingvarsson garðyrkjufræðing- ar. Uppl. í síma 16787. Túnþökur. Góðar túnþökur ávallt fyr- irliggjandi, greiðslukortaþjónusta. Áratugareynsla tryggir gæðin. Tún- þökur, Smiðjuvegi D12, Kópavogi. Uppl. í símum 78155 og 985-23399. Garðaúðun! Pantið tímanlega garða- úðun. Nota eingöngu eitur skaðlaust mönnum (Permasekt). Halldór Guð- finnss. skrúðgarðyrkjum., s. 30348. Garðsláttur. Tökum að okkur orfa- og vélaslátt. Vant fólk m/góðar vélar. Uppl. í símum 72866 og 73816 eftir kl. 19. Grassláttuþjónustan. Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt og hirðingu fyrir húsfélög og einstakl- inga. Vönduð vinna. Símar 74293 og 78532. Gróðurmold og húsdýraáburður, heim- keyrður, beltagrafa, traktorsgrafa, vörubíll í jarðvegsskipti, einnig jarð- vegsbor. Símar 44752 og 985-21663. Hraunhellur. Útvega hraunhellur, holtagrjót og sjávargrjót. Sé um lagn- ingu ef óskað er. Uppl. í símum 78899 og 74401 eftir kl. 19. Húsdýraáburður. Ódýr húsdýraáburð- ur undir túnþökur og trén, 1000 kr. rúmmetrinn, heimkeyrt. Uppl. í síma 686754. Geymið auglýsinguna. Lóðastandsetningar, lóðabr., girðinga- vinna, trjáplöntur, túnþökur ofl. Greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin, Nýbýlavegi 24, símar 40364 og 611536. Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, eða heimkeyrt, magnafsláttur, greiðslu- kjör. Túnþökusalan Núpum Ölfusi. símar 40364, 611536, 99-4388. Túnþökur. Góðar túnþökur til sölu, áratuga reynsla tryggir gæðin. Tún- verk. Túnþökusala Gylfa Jónssonar. Sími 72148. Kreditkortaþjónusta. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856. Úði, úði, garðaúðun! Fljót afgreiðsla. 15 ára reynsla. Uppl. í sima 74455 frá kl. 13-22. Úði, Brandur Gíslason. Túnþökur. Gróskumiklar túnþökur úr Landsveit. Hafið samband í síma 99-5040. Jarðsambandið sf. Túnþökur til sölu, hagstætt verð. Uppl. í síma 99-5018 og 985-20487. Garðtætari til leigu. Uppl. í sima 666709. Mold. Til sölu góð gróðurmold, heim- keyrð. Uppl. í símum 671373 og 39842. Túnþökur til sölu, gott land. Uppl. í síma 99-3327 og 985-21327. *k Börn líta á lífið sem leik Ábyrgðin er okkar - fullorðna fólksins. lUMFERÐAR 'rád OPNUNARTÍMI Virka daga kl. 9-22, SMÁAUGLÝSINGA: ÍZTJÍZ' ★ Afsöl og sölutilkynningar bifreiða. ★ Húsaleigusamningar (löggiltir). ★ Tekið á móti skriflegum tilboðum. ATHUGIÐ! Ef auglýsing á að birtast í helgarblaði þart hún að hafa borist fyrir kl. 17 á föstudögum. KREDITKORTAÞJONUSTA Þú hringir - við birtum og auglýsingin verður færð á kortið. --------------------7---------------------------------------- SIMINN ER 27022. SMÁAUGLÝSINGA- ÞJÓNUSTA: Við viljum vekja athygli á aó þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig simanum. Við tökum á móti upplýsingum og þú getur siðan farið yfir þær i góðum tómi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.