Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1987, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1987, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 20. JÚNl 1987. 7 pv Fréttir Húsavík: Búist við tíu þúsund manns á landsmót Jón G. Haukssan, DV, Akureyii Búist er við allt að 10 þúsund manns á landsmót ungmennafélaganna á Húsavík í næsta mánuði. Þessa dag- ana er að koma út hljómplata sem tilejnkuð er mótinu. Það er hljóm- sveitin Skriðjöklar sem syngur tvö lög, „Á landsmót" og „Mamma tekur slátur". „Þetta verður mjög lifandi landsmót og geysimargt í boði,“ sagði Guðni Halldórsson, framkvæmdastjóri móts- ins. Hann áætlar að mótið muni kosta um tíu milljónir króna. Kraftajötnamir Jón Páll Sigmarsson og Bretinn Geoff Capes koma á mótið og keppa í kraftakeppni sem minnir mjög á keppnina um sterkasta mann heims. Keppt verður í ellefu íþrótta- greinum á mótinu, auk þrettán sýningargreina. „Það búa 2500 manns á Húsavík og það er því óhætt að segja að bærinn verður lifandi við að fá tíu þúsund manns í heimsókn landsmótsshelg- ina,“ sagði Guðni Halldórsson. Þróunarfélagið: Þróunarsjóði í öll kjördæmin Ætlunin er að Þróunarfélag Islands hf. standi fyrir stoíhun þróunarfélaga í öllum landshlutum, sem sinni hlut- verki fjárfestingar- og fjármögnunar- sjóða. Meiningin er sú að nýta starfskrafta iðnráðgjafa og að þróun- arfélögin sjálf hafi enga yfirbyggingu. Hlutafé á ekki að verða minna en 15 milljónir króna á bak við hvert fé- lag, en að auki á koma lánsfé til endurlána, sem Þróunarfélag íslands mun útvega og ábyrgjast. I samþykkt Þróunarfélags íslands hf. um þetta mál er lögð höfuðáhersla á að fagleg vinnubrögð og arðsemis- sjónarmið ráði verkefiium hjá lands- hlutafélögunum. -HERB Milljón lítra umnramTram- leiðsla? Jón G. Haukssan, DV, Akureyri: Allt að 40-50 kúabændur á svæði Mjólkursamlags KEA klára fram- leiðslukvótann sinn á næstu dögum, að sögn Þórarins E. Sveinssonar mjólkursamlagsstjóra. Útlit er fyrir að allt að helmingur kúabænda á svæð- inu verði búinn með kvótann fyrir lok framleiðsluársins en því lýkur 31. ágúst. Þórarinn giskar á að umfram- framleiðslan geti orðið í kringum 1 milljón lítra. Vitað er að einn bóndi er þegar byrjaður að hella niður mjólk en flestir leggja inn upp á von og óvon um að fá greiðslu. Góð byrjun í Haffjarðará Þetta byrjaði myndarlega og fyrsta hollið veiddi 25 laxa, hann var 17 punda, sá stærsti, og veitt er á 6 stang- ir, sagði tíðindamaður okkar um Haffjarðará. 9 laxar komu á land fyrsta daginn. Það er bullandi fiskur víða f ánni og þetta lofar góðu. Fran- es, rauð, svört og græn, hefur gefið best í byrjuninni, enda er hún alltaf sterk, sérstakleg sú rauða. Fiskurinn er kominn upp í efsta veiðistað, Garða, og það er töluverð vegalengd fyrir hann. G. Bender <#iHúsnæÖisstofnun ríklsins LAUGAVEGI 77 101 REYKJAVÍK LÁNADEIIJD • lÆKNIDEIID • RÁÐGJAFARSIŒ) NIS5AN PATROL ALLAR GERÐIR n^|ii iumh jitinvff TvUjjun Eigum til afgreiðslu strax flest- ar gerðir af Nissan Patrol, bæði dísil og bensín. Verð á Nissan Patrol jeppum frá kr. 840.000,- Verð á Nissan Pat- rol pick-up kr. 746.000,- o ■■■ ^ Munið bílasýningar okkar laugardaga 193C)87| °9 sunnu<^a9a kl- 14-17. Verið velkomin - alltaf heitt á könnunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.