Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1987, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1987, Blaðsíða 18
18 LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1987. ) Viktoría A 1?77 Madeleine 1982 CKmtína />»966 fl.ckobtirn f . 1968 Aisxio 1965 VFfCtietik 1968 Corl 1965 Hobertv* 1966 Corl ChrUtícm 1962 > Chorlet 1966 Sybiifa 1965 Cari Gwstaf W6 Nielaí Siifv«r*«hiöld ChriiUna 1943 Sigvard 1907 frttrfertk tX Sibyiio Í908 íGo*tof AriöK ! 1906-47 tönrtort 1909 Guttof VI Adolf 1882 lottite 1889-196S Loviia 1851-1926 fredvrifc VIII Donmork Korl 0*ear 1852-54 Gustaf V 1858-1950 Victoria 1862-1930 Gostof 1827 52 JoMfina 1807-1876 KONUNGLEG HEIMSÓKN Á ÍSLANDI Ættartré sænsku krúnunnar Hér gefur að líta ættartré sænsku konungsfjölskyldunnar sem hefst með því að Karl Jóhann fiórtándi var krýndur árið 1818 sem konungur Sví- þjóðarogNoregs. _ Bent skal á að ættartré þetta er ekki glænýtt og því vantar nokkur börn við yngsta ættliðinn. 1967 lÆS Rith«fd j#*”""**"1" ltaM.1 1943 i' JM*. ,|40 A.Monpotoi *■ 1944 ^ l*16 —...... Vy Jobonn 1934 Ambtet fíj'Y). \ G»org yf/ 93® Wnrgaretho John K Carl Johan Erik 1889-1918 Wiihelm Möríu Pavlovno 1884-1965 1890-1958 Margarsto »882-1920 Corl irvgeborg 1861 1951 1878-1958 fcwgeo 1865-1947 1859 1953 Cwgeníe Augut! Teretio 1830-89 1831-73 1836-1914 Lovisa 1828-71 Karl XV 1826-72 ■ Kori XIV Johon 0«d«.io j®K' if/ Mn- Ættlaus maður krýndur Saga sænsku konungsættarinnar, Bemadotteættarinnar, hefst eigin- lega árið 1818 þegar fyrsti konung- urinn af Bemadotteætt var krýndur konungur Svíþjóðar og Noregs. Jean Baptiste Bemadotte var son- ur fransks lögfræðings. Sautján ára gamall skráði hann sig í franska herinn og vegna góðrar greindar og dugnaðar var frami hans skjótur í her Napóleons. Jean Baptiste barðist með herjum Napóleons á Ítalíu, í Þýskalandi, Austurríki og Rússlandi. I slagnum við Rússa barðist hann með sænskum her- deildum og komst þannig í kynni við sænsku krúnuna. Karl þrettándi Svíakonungur var orðinn gamall og var þar að auki bamlaus. Árið 1810 tók hann sér Jean Baptiste Bernadotte í sonar stað og gerði hann að krónprins Svía. Þetta þótti tíðindum sæta á sínum tíma því að Bemadotte var álitinn ættlaus maður, ekki einu sinni af lágaðalsættum. Bemadotte kvæntist árið 1798 kaupmannsdótturinni Désirée Clary. Eins og Bemadotte var Dés- irée ættlaus, en hún hafði það sér til ágætis að hafa verið trúlofuð Napóleon Bonaparte og tók Napó- leon það nokkuð óstinnt upp er unnustan giftist liðsforingja hans. Jean Baptiste Bernadotte tók síð- an við sænsku krúnunni af fóstur- föður sínum árið 1818 og nefndist þá Karl Jóhann íjórtándi. Bemadotteættin er enn nokkuð sterk í Frakklandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.