Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1987, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1987, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1987.- 31 dv Skák Armeninn Rafael Vaganjan var efstur á afmælismóti októberbyltingarinnar í Leningrad eftir spennandi skák ... 7. Ionescu (Rúmeníu), AM, 2520 stig. 8. Dolmatov (Sovétríkin), SM, 2515 stig. 9. Geller (Sovétríkin), SM, 2500 stig. 10. Malanjúk (Sovétríkin), AM, 2575 stig. 11. Lemer (Sovétríkin), SM, 2555 stig. 12. Romanishin (Sovétríkin), SM, 2570 stig. 13. Hodgson (England), AM, 2520 stig. 14. Margeir Pétursson, SM, 2535 stig. Samkvæmt töfluröðinni teflir Mar- geir við andstæðinga sína í 6.-13. umferð í eftirfarandi röð: hvítt gegn Malanjúk í 6. umferð, svart gegn Gurevic í 7., hvítt gegn Lemer í 8., svart gegn Benjamin i 9., hvítt gegn Romanishin í 10., svart gegn Vasjukov í 11., hvítt gegn Hodgson í 12. og svart gegn Ionescu í 13. og síðustu umferð. Andstæðingar Jóhanns em: hvítt gegn Gurevic í 6. umferð, svart gegn Benjamin í 7., hvítt gegn Vasjukov í 8., svart gegn Ionescu í 9., hvítt gegn Dolmatov í 10., svart gegn Geller í 11., hvítt gegn Malanjúk í 12. og svart gegn Lemer í lokaumferðinni. Mótinu lýkur 27. þessa mánaðar. Frá Moskvu til Leningrad í októher nk. má búast við miklum hátíðahöldum í Sovétríkjunum því að þá verða liðin rétt 70 ár frá október- byltingunni. Em Sovétmenn þegar famir að minnast afmælisins með ýmsum hætti. Nýlokið er í Leningrad stórmóti af þessu tilefni þar sem tefldu m.a. Sokolov, Jusupov, Vaganjan, Salov, Tukmakov, Georgiev, Anders- son, Chandler, Torre og Nikolic. Þegar þetta er ritað höfðu reyndar aðeins borist spurnir af 11 fyrstu um- ferðunum en að þeim loknum var Armeninn Vaganjan efstur með 7 v. (tíu skákir og ein yfirseta) - keppendur í Leningrad vom 13 því að Anatoíy Karpov forfallaðist á síðustu stundu og skarð hans varð ekki fyllt. Vaganjan og Salov börðust um sig- urinn framan af og að loknum 8 skákum hafði hvor 514 v. Þeir tefldu einmitt saman í næstu umferð, æsi- spennandi skák sem að öllum líkind- um réð úrslitum um niðurstöðu mótsins. Valery Salov er íslenskum skákunnendum kunnur frá því hann tefldi hér á Reykjavíkurskákmótinu 1986 og fyrir skömmu varð hann efstur ásamt Beljavsky á sovéska meistara- mótinu. Hann tapaði hins vegar, 3-1, í einvígi um titilinn. Lítum á skák hans við Vaganjan frá Leningrad: Hvitt: Valery Salov Svart: Rafael Vaganjan Nimzoindversk vörn. I.d4 Rffi 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Rf3 b6 5. Bg5 Bb7 6. e3 Bxc3+ 7. bxc3 De7 Eftirlætisleikmáti Vaganjans, í stað 7. - h6 8. Bh4 d6, eins og algengast er í þessari stöðu. Þetta afbrigði á nú miklum vinsældum að fagna, enda leiðir það iðulega til flókinnar stöðu þar sem báðir geta hæglega teflt óhik- að til vinnings. 8. Rd2 e5!? 9. Be2!? Salov hefur undirbúið spennandi peðsfóm á „eldhúsborðinu" því' að varla hefur taflmennska Vaganjans komið honum á óvart. Skák Miles við Vaganjan í Sarajevo í ár tefldist: 9. Bh4 d6 10. Be2 (því að eftir 10. - Bxg2 11. Hgl hangir á g7) Rbd7 11. Bf3 Bxf312. Dxf3 e4 og svartur mátti sæmi- lega við una. 9. - exd4 10. cxd4 Bxg2 11. Hgl Bb7 12. Bh4 Hg8 13. Hbl Rc6 14. c5 Með peðsfóminni hefúr hvítur náð að hindra að svartur hrókaði stutt og nú sækir hann drottningarmegin ef kóngur svarts skyldi leita sér skjóls á þeim vængnum. Vaganjan giípur til þess ráðs að vikja kónginum um set og fóma hrókunarréttinum endan- lega. En þá nær hann ekki að tengja saman hrókana og ætla mætti að hvit- ur hefði meira en næg færi fyrir peðið. 14. - Kf8!? 15. d5 Re5 16. d6! cxd6 17. cxb6 axb6 18. Hxb6 Bc6 19. Dbl De6? Óheppilegur leikur sem hefði getað leitt til taps. 20. Rb3? En hvitur missir af tækifærinu. Með 20. f4! hefði svartur lent í miklum vanda því að riddarinn á ekki um marga reiti að velja. Eftir 20. - Rg6 kæmi 21. fo Dxe3 22. Bf2 og síðan fell- ur riddarinn. Engu skárra er 20. - Reg4 vegna 21. Hxg4! Rxg4 22. Hb8 + Hxb8 23. Dxb8+ De8 24. Dxe8+ Kxe8 25. Bxg4 og hvítur ætti að vinna. Eftir stendur 20. - Rf3+!? sem Vaganjan hefur eflaust haft bak við eyrað. Eftir 21. Rxf3 Bxf3 gengur ekki 22. Bxf3 vegna 22. - Dxe3 + og Bf3 og Hgl em í skotlínu drottningarinnar. Hins veg- ar leikur hvítur einfaldlega (eftir 20. - Rf3+ 21. Rxf3 Bxf3) 22. Bxf6! og nú kemst svartur ekki hjá liðstapi. Ef 22. - gxfB, þá 23. Hb8+ og vinnur hrók og ef 22. - DxfB, þá 23. Bxf3 og vinnur biskup. Eftir textaleikinn tekst Vaganjan smám saman með hámákvæmnri vöm að rétta úr kútnum. 20. - Re8 21. Rd4 Dxa2 22. Dxa2 Hxa2 23. f4 Rg6 24. Bg3 Re7 25. Hb8 g6 26. Bh4 Rd5 27. Hg3 Ha8! 28. Rxc6 Hal"- 29. Kf2 dxc6 30. Bc4 f5 31. Hc8 Hg7! 32. Hxc6 Hb7! Þar er Vaganjan rétt lýst. Nú strand- ar 33. Bxd5 á 33. - Hb2+ 34. Kf3 Hfl mát! 33. Kf3 Hb2 34. Hh3 Rb6 35. Be2 Haa2 36. Bfl Ha3 37. Hcl Rd5 38. Hel Rc3 39. Bc4 d5 40. Bd3 Re4 - Og í þessari vonlausu stöðu gafst Salov upp. -JLÁ drap drottninguna með kóngnum. Suður spilaði litlu laufi) og austur drap tíu blinds með drottningu. Hann spilaði tígultíu), gosinn frá sagnhafa og vestur drap á ásinn. Vestur skipti nú í lítinn spaða, sagnhafi drap heima, tók síðan þrjá tígulslagi og aðra þijá á spaða. Vestur kastaði hjartasexi og laufaníu). í ellefta slag spilaði blindur út laufi, vestur lenti inn á laufás og varð að spila hjarta upp í Á-D sagn- hafa). 1) Opnunarsögn sem er í tísku núna, en vafasamt að hún muni koma í stað hinar traustu tígulopnunar, sem almennt er að nota. 2) Fylgir eftir opnunarsögninni en lík- lega lakari sögn en pass. 3) Eins og dr. Lasker sagði, „sá sem segir A verður líka að segja B.“ 4) Mistök sem orsakast af því að hjartatvisturinn er talinn vera ás- inn. 5) Bragð, sem talið er að þriðji sonur Nóa, Jafet, hafi fyrstur reynt. Til- gangurinn er að fá varnarspilarana til þess að hreyfa ekki lauflitinn. Frekari rannsóknir munu sanna að þetta bragð er ótryggt. 6) Ekki besta útspilið. Laufaútspilið blasti við. 7) Vestur var nú kominn í mikla tíma- Bridge þröng, enda ákafur í að klára spilið frá svo lélegum lit. Annars hefði til þess að geta útskýrt fyrir austri hann fundið réttu vömina, sem vai- hvers vegna hann hefði spilað út að kasta laufás í stað hjartasex. Ef þið viljið fylgjast með bridqe og skák ER MÁLIÐ MJÖG EINFALT... ...Þ/Ð HRINGIÐ i SÍMA 2 #70 #22 og biðjið um áskrift af Blaðbera vantar í Hafnarfjörð. Upplýsingar í síma 51031 (Ásta). Akraneskaupstaður Laust starf bæjarstjóra Hér með er auglýst laust til umsóknar starf bæjar- stjóra á Akranesi. Frekari upplýsingar um starfið veita Ingimundur Sigurpálsson bæjarstjóri (sími 93-1211) og Ingibjörg Pálmadóttir, forseti bæjarstjórnar, (sími 93-1818). Umsóknarfrestur er til 4. júlí nk. Bæjarstjóri. Hefurðu áhuga á námi í prentiðn? Ef svo er þá erum við að leita að nemum. Við erum ein af best búnu prentsmiðjum landsins. Hafirðu áhuga þá hafðu samband við okkur milli kl. 12 og 14 næstu daga í Þverholti 11 (ekki í síma). ÁSKRIFTARSÍMINN ER 27022 VI kun HEIMILISBLAÐ FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Nauðungaruppboð sem auglýst var í 35., 47. og 50. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1987 á jörð- inni Stökkum I Rauðasandshreppi ásamt tilheyrandi mannvirkjum, þingl. eign Hjartar Skúlasonar, Skúla Hjartarsonar og Ingvars Hjartarsonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sæmundssonar hrl„ Guðjóns Steingrimssonar hrl., Amar Höskuldssonar hdl„ Valgarðs Briem hrl. og Eggerts B. Ólafssonar hdl. á skrif- stofu embættisins, Aðalstræti 92, Patreksfirði, fimmtudaginn 25. júní 1987 kl. 9.00. ______Sýslumaður Barðastrandarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara á mb. Geir BA 67, þingl. eign Níelsar A. Ársælssonar, fer fram eftir kröfu sjávarútvegsráðuneytisins á skrifstofu embættisins, Aðalstræti 92, Patreksfirði, fimmtudaginn 25. júní 1987 kl. 10.00. _________________________ Sýslumaður Barðastrandarsýslu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.