Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1987, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1987, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1987. 33 Stjömuspá Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 21. júní. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þetta verður dagur rólegheita og lítilla átaka. Þú ættir samt að vera dálítið meðvitaður hvað er að gerast í kring- um þig án þess þó að taka málin í þínar hendur. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Haltu fast í þitt og þinn rétt hvað sem á dynur. Þú þarft að halda vel á málunum til að fá þínu framgengt í dag. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú nýtur betur lífsins heima fyrir heldur en annars stað- ar. Þú ættir að rækta fjölskyldubönd. Nautið (20. apríl 20. maí): Þú þarft að yfirstíga ákveðið mál svo dagurinn geti geng- ið eðlilega fyrir sig. Þú hefur myndað þér þínar skoðanir, sem þú ættir að halda þér við, án þess þó að vera ósveigj- anlegur. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Það borgar sig að byrja daginn með jákvæðu hugarfari og taka öllu sem býðst þannig að þú njótir þín sem best. Gleymdu ekki að spá í kostnaðarhlið framkvæmda. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú ert dálítið gleyminn og annars hugar og það hjálpar þér ekki að sennilega er mikið að gerast í kringum þig. Þú ættir að skrifa niður það sem þú verður að muna, þó ekki væri nema til að setja ekki allt á annan endann. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú nýtur nýjunga í lífinu og hefur áhuga á því sem er venjulega helgargaman. Fréttir verða þér nytsamar við að fjarlægja þoku sem sveimað hefur yfir þér að undan- fömu. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú hefur tilhneigingu til þess að framkvæma án þess að hugsa. Þú þarft að ræða málin, annars gætirðu átt það á hættu að byrja daginn á fölskum forsendum sem ganga ekki lengi. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það fer of mikið af deginum í að pússla mistökum ann- arra saman, það verður bara að taka áhættuna að vandamálin leysist með tímanum. Þú ert sá sem þarft að fá hlutina til að snúast. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú smitast af þeim sem eru í kringum þig. Þú þarft að treysta á aðra í dag. Bogamaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þér gengur vel og þú mátt búast við öfund út af því. Það er ekkert til þess að gera veður út af, það líður hjá. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Nafli heimsins er innan veggja heimilisins núna í dag svo það er eins gott að koma málunum á hreint. Ástarmálin þróast í rétta átt. Spáin gildir fyrir mánudaginn 22. júní. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þetta virðist ætla að vera rólegur dagur, engin vandamál sem naga þig. Þú ættir að líta á komandi viku. Það kem- ur sér vel að vera dálítið forsjáll. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú ættir að vera óháður í dag. Skipulagning í sambandi við ferð gæti verið þér á móti skapi og þú því sagt eitt- hvað sem þú sérð eftir síðar. Ræddu málin og þú gætir fengið svör sem þú vilt fá. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú gætir hugsað þér að njóta þess að vera í félagsskap þeirra sem skilja þig. Þú værir jafnvel til í að skipta um skoðun á einhverju og fara í aðra átt. Nautið (20. apríl-20. maí): Þetta gæti orðið þér erfiður dagur. Það gæti komið upp ágreiningur einhvers konar og það borgar sig ekki að taka hart á honum, best er sennilega að loka augum og eyrum gagnvart allri misklíð. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Besta leiðin til að leiðrétta missætti er að hittast á miðri leið. Rifrildi leiðir einungis af sér vandræði. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú nýtur þess að vera til í dag og sérstaklega með ein- hverjum sem þér þykir vænt um. Hópvinna er minna upp á teningnum. Happatölur þínar eru 8, 21 og 31. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Ef þú færð tækifæri til þess að njóta einhvers sem aðrir njóta verður dagurinn spennandi. Það gæti haft áhrif á framtíð þína. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Fólki, sem er yfirleitt ósammála. ætti að koma vel saman í dag. Þú gætir fengið stuðning með ótrúlegustu hluti. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú þarft að taka einhverja ákvörðun í ákveðnu máli. Gerðu gott skipulag og láttu kostnað liggja á milli hluta. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þreytandi byrjun á deginum gæti valdið leiðindum svo þú ættir að hafa fjölskyldumálin á hreinu. Þér finnst þú vera byrjandi í ýmsum hlutum. Bogamaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú gætir fengið tækifæri til þess að gera eitthvað sem þig hefur lengi langað til þess að gera. Þú nýtur dagsins út í ystu æsar. Happatölur þínar eru 5. 12 og 32. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Skoðanabreytingar gætu valdið ruglingi, svo jafnvel þótt þú hafir betri hugmvndir reyndu að fvlgja ákvörðunum varðandi daginn án brevtinga. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Ifögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísaQörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apóték Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 19. til 25. júní er í Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Það apófek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9 12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga föstu- daga kl. 9 18.30 og laugardaga kl. 11 14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9 12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 19 og á laugardögum frá kl. 10 14. Aj)ó- tekin eru opin til skiptis annan hvem sunnudag frá kl. 11 15. Upplýsingar um opn- unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9 19 virka daga, aðra daga frá kl. 10 12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9 19 nema laugardaga kl. 10 12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9 12.30 og 14 18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Ak- ureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11 12 og 20 21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á veg- um Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnar- nes og Kópavogur er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8 17 og 20 21, laugardaga kl. 10 11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyð- arvakt lækna frá kl. 17 8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgi- dagavarsla frá kl. 17 8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. HeiiDsóknartími Landakotsspítali: Alla frá kl. 15 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30 19.30. Laugard. sunnud. kl. 15 18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 16 og 18.30 19. 30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15 16 og 19.30 20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15 16, feður kl. 19.30 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 1& 16 og 18. 30 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og kl. 13 17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfírði: Mánud. laugard. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15 16 og 19 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 Sjúkra- húsið Ákureyri: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og 19 20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15 16 og 19.30 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnud. kl. 14-17. Fimmtud. kl. 20-23. Laugard. kl. 15-17. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. símí 27155. Sólheimasafn, Sólheimum 27. sími 36814. Bústaðasafn, Bústaðakirkju. sími 36270. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðu- bergi 3 5. símar 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9 21 og miðvikudaga og föstu- daga kl. 9 19. Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júlí til 23. ágúst. Bókabílar verða ekki í förum frá 6. júlí til 17. ágúst. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13 17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími safnsins er á þriðjudögum. fimmtudögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14 17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið alla alla daga nema laugardaga kl. 13.30 16. Árbæjarsafn: opið eftir samkomulagi. 13.30 18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30 16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 9 18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 16. Bilariir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 686230. Ákureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Revkjavík og Seltjarnar- nes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akureyri. sími 23206. Keflavik. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar. símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður. sími 53445. Símabilanir: í Revkjavík. Kópavogi. Sel- tjarnamesi. Akurevri. Keflavík og Vest- mannaevjum tilkvnnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkvnningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Ert þetta þú, Lína? Lalliog Lína Ég er mjög montin af Herbert. Hann er alveg eins og maðurinn þarna í bibliunni, góði rótarímaðurinn, þú veist. VesaJings Emma

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.