Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1987, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1987, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1987. 23 pv_____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Til sölu vegna flutnings ryksuga, saumavél, skrifborð og stóll, hljóm- flutningstæki, náttborðsljós, eldhús- borð, tveir lampar, baðvigt, smærri rafmagnstæki úr eldhúsi, tvíbreiður Happysófi og stóll. Úr furu: hjónarúm m/náttborðum, kommóða, spegill og hillurekki, m.a. fyrir hljómflutnings- tæki. Uppl. í síma 688516. Búslóö til sölu. 20" Sanyo litsjónvarp, Ignis ísskápur, vatnshjónarúm, reyr- húsgögn, furusófasett, 3 + 2 +1 + 1, ásamt 2 borðum, gufustraujárn og borð, 2 stk. barnaskrifborð og hillur, stakir stólar o.fl. Uppl. í síma 93-2204. Vegna flutninga til sölu rautt unglinga- rúm (Ikea), barnarimlarúm, ljós viður, tekkskrjfborð, amerískur ruggustóll, lítið barnatvíhjól, unglingahjól, stór, brúnn hægindastóll með skemli og eldhúsborð. Uppl. í s. 35966. Eldhúsvaskur meö tækjum til sölu, einnig blöndunartæki fyrir baðker, 12 stk. Danfosshausar (retúr) fyrir ofn- krana, allt nýlegt og á góðu verði. Símar 17976 og 74414. Fatamarkaður, fatamarkaður! Höfum opnað fatamarkað að Grensásvegi 50. Ath., mjög lágt verð, gerið góð kaup. Vöruland, verslun, Grensásvegi 50, sími 83350. Hárlos - blettaskalli. Næringarefna- skortur getur verið orsök fyrir hárlosi. Höfum næringarkúra sem gefist hafa vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Meltingartruflanir, hægðatregða. Höf- um ýmis efni gegn þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Heilsumarkað- urinn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Póstkröfur. Opið laugard. til 16. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Verðlækkun á öllum sóluðum hjól- börðum, margar gerðir af jeppahjól- börðum og fyrir Lödu Sport. Sendum i póstkröfu. Hjólbarðasólun Hafnar- íjarðar h/f, símar 52222 og 51963. Vöruland auglýsir! Kaupum og tökum í umboðssölu hljómtæki, sjónvörp, videotæki o.fl. o.fl. Verið velkomin. Vöruland, verslun, Grensásvegi 50, sími 83350. 15 lítra kafarastálkútur og blautbúning- ur til sölu, fylgihlutir með, passar á mann sem er 1.90 m. Uppl. í síma 75835 eftir kl. 20. Framleiöi eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8 til 18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn- réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Járniðnaðarvélar: vélklippur, kant- pressa, punksuðuvélar, stór bandsög, höggpressa og bökunarofn fyrir vatn. Uppl. í símum 99-5100 eða 99-5954. Til sölu vegna breytinga: sófasett, sófa- borð og hornborð, ísskápur, svefn- bekkur, 23" svarthvítt sjónvarp, bækur o.fl. o.fl. Sími 75745. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. 4 stykki nýjar 15 tommu teinakróm- felgur til sölu, einnig Mustang Grande ’71. Uppl. í síma 671282. Loftpressa, 3ja fasa, 680 ml, til sölu, sem ný, verð 35 þús. Uppl. í síma 652052 eftir kl. 19. Notuð eldhúsinnrétting með ofni, hell- um, viftu og vaski til sölu. Uppl. í síma 82902 eftir kl. 19 næstu daga. Radarvari, nýr og ónotaður, vegna hraðamælinga bifreiða til sölu, gott verð. Uppl. í síma 72856. Seglbretti til sölu, Sodim St. Tropez, 130 1, 3,70 m á lengd. Gott fyrir byrj- endur. Uppl. í síma 24914. Tjónbill, Mazda 626 '82, til sölu og Canon AEl með öllu. Tilboð óskast. Uppl. í síma 45938. Westinghouse ísskápur, stærð 60x60x150. Verð kr. 3.000. Úppl. í síma 32255. 40 rása CB taistöðvar til sölu. Uppl. í síma 620826. Flugmiði til Kaupmannahafnar, aðra leið, til sölu. Uppl. í síma 39337. M Oskast keypt Lítill ísskápur, lítil þvottavél, mynda- vél, kvenmannsreiðhjól og litasjón- varp (má vera bilað) óskast keypt. Uppl. í síma 16099. - .ý____ Lítið 12 eða 24 w litsjónvarp óskast til kaups, einnig lítill 12 eða 24 w kæli- skápur. Uppl. í síma 76367 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa vökvaklippur og vökvabeygjuvél fyrir steypustyrktar- járn. Uppl. í síma 38894. Nýlegur ísskápur óskast. Uppl. í síma 40283, Kristín. ■ Verslun Kristall frá Bæjaralandi, sköpunarverk meistaranna frá Nachtmann. Eigum á lager mikið úrval af kristalgjafavöru: skálar, tertudiska, vasa, skart- gripabox, rjómasett. Sendum í póst- kröfu. Lúkas D. Karlsson, heildversl- un, Síðumúla 29, sími 688544. ■ Fyrir ungböm Góö Simo barnakerra til sölu á kr. 4000, einnig stór, vel með farinn dúkkuvagn, koddi og sæng fylgja, verð 3.000 kr. Uppl. í síma 651876. Stór barnavagn og barnakerruvagn, burðarrúm, stórt, hoppróla, skipti- taska, vagnpoki og stóll til að setja upp á vagn. Úppl. í síma 32483 e.kl. 18. Barnaferðarúm til sölu, hentar vel í bústaðinn, einnig barnakerra. Uppl. í síma 686754. Brio barnarimlarúm með dýnu, sama og nýtt, til sölu, verð kr. 4.500. Uppl. í síma 24514. ■ Heimilistæki Eletrolux heimilistæki til sölu, upp- þvottavél, ísskápur og helluborð. Uppl. í síma 84069. Gasísskápur. Vel með farinn ca 75 lítra gasísskápur óskast. Uppl. Frostfilm, sími 12980 (Hlynur). Philco þvottavél, 6 ára, til sölu, gamall ísskápur, furuspegill og kommóða. Uppl. í síma 83567 eða 621216. Ársgamall, mjög góður ísskápur til sölu. Uppí. í síma 17974. M Hljóðfæri_______________________ Sérpöntum Ensoniq synthezisera, samplera, digital píanó og fylgihluti á mjög góðum kjörum. Erum með við- gerðarþjónustu og með hluti til sýnis. Einkaumboð á íslandi. Elding trading company hf. Uppl. í síma 14286. Casio skemmtari, týpa MT 820, til sölu, kostar nýr 17.000 kr. en selst á aðeins 10.000 kr., er sem nýr. Uppl. í síma 92-2784.___________________________ Óska eftir gítarleikara sem fyrst í létta hljómsveit, í 1 mánuð eða meira, þarf að geta sungið, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 99-3934. Yamaha 2115 monitorar til sölu á mjög góðu verði. Uppl. í síma 97-7613 og eftir kl. 19 í síma 97-7394. Yamaha orgel, DX7 synthesizer, til sölu, taska og lappir fylgja, selst á hálfvirði. Uppl. í síma 73046. M Hljómtæki Pioneersamstæöa, tæplega ársgömul, til sölu, 110 w hátalarar, lítið notað, staðgr. 35.000. Uppl. í síma 30254. M Teppaþjónusta Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið sjálf! Auðvelt - ódýrara! Frábær teppahreinsun með öflugum og nýjum vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa húsgagna- og bílaáklæði. Mjög góð ræstiefni og blettahreinsiefni. Itarleg- ar leiðbeiningar fylgja. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vesturberg 39. ■ Húsgögn Sófasett, 3 + 2 + 1, og gólfteppi, 3x2 m, til sölu, allt á kr. 12.000. Uppl. í síma 25027 frá 17-19. Vandaðar barnakojur með ullaráklæði og púðum í stíl, rúmfataskúffur og áföst skrifborð. Úppl. í síma 31963. ■ Tölvur BBC Master, með eða án skjás, ásamt 640K diskadrifi og rúmlega 100 forrit- um til sölu. Uppl. í síma 76629 næstu daga. Apple lle tölva til sölu, monitor, diska- drif og fjöldi forrita. Uppl. í síma 99-3129. Litaskjár, sem gengur fyrir flestar ,.tQlYUX,.tÍL£ÖliL..Upitli.SÍma 10991. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga U--14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Sjónvarpsviðgeröir, sérþjónusta fyrir Finlux, Asa, Fisher, Salora, Saba. Radio- og sjónvarpsverkstæðið, Laugavegi 147, sími 23311. Notuö litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar- in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis- götu 72, símar 21215 og 21216. M Ljósmyndun Til sölu Pentax SP-1000 með linsum 35 mm F3.5, 55 mm F2 og 70-150 mm F3.5, einnig Auto Teleconverter 2X macrohringir 1, 2, og 3, Sunpack autozoom 3000. Thyristor flass, af- smellisnúra, 5 skrúfaðir filterar, 4 sleðafilterar, sleði fyrir filtera, 2 tösk- ur og 4 bækur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3818. ■ Dýrahald Poodle-hundaeigendur. Grillveislan, sem vera átti 14. júní en var frestað vegna rigningar, verður 21. júní kl. 15. Fjölmennum og tökum hundana með. Uppl. í síma 656295 og 54591. Stjórnin. Fóður-dúfur-fóður! Eigum til á lager hið frábæra Purina dúfnafóður í §öl- breyttu úrvali. Komið eða hafið samband. Purina umboðið, Birgir sf, Súðarvogi 36, sími 37410. Bændur og hestamenn. Önnumst alla flutn. fyrir ykkur. Komum ávallt heim í hlað. Guðmundur Björnsson, hs. 77842 og bílas. 985-20336, og Eiríkur Hjaltason, hs. 43026 og bílas. 002-2006. Hnakkur til sölu. Nýr Görtsch hnakkur ásamt hlífðardýnu og öllum fylgihlut- um til sölu, aðeins notaður í 3 mán. Uppl. hjá Huldu í síma 99-1047. 5 vetra blesóttur foli af Kirkjubæjar- kyni til sölu. Uppl. í síma 77078 á sunnudagskvöld og næstu kvöld. Undulatar til sölu, par með 3 unga, tvö búr og búnaður. Uppl. í síma 16788. Bjöm. Fallegur, hreinlegur kettlingur fæst gef- ins. Öppl. í síma 626543. Irish setter. Til sölu irish setter hvolp- ur, 8 vikna. Uppl. í síma 37152. Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 666852. ■ Hjól______________________________ Hænco auglýsir! Höfum ýmsan örygg- isbúnað fyrir ökumenn fjórhjóla, Enduro- og Crosshjóla. M.a. hjálma, gleraugu, bringu-, herða- og axlahlíf- ar, nýrnabelti, hnéhlífar, cross skó, regngalla, hjólbarða, og m.fl. Umboðs- sala á notuðum bifhjólum. Hænco hf., Suðurgötu 3a, s. 12052 og 25604. Fjórhjólaleigan Hjólið, Flugumýn 3, Mosfellssveit. Leigjum út Suzuki fjór- hjól, LT-230 og LT-300. Góð hjól. - gott svæði. - toppaðstaða. Opið frá 10-22 alla daga. S. 667179 og 667265. j^Margfaldur íslandsmeistari. Husqvarna krosshjól ’82 til sölu, allt nýgegnum- tekið, ný dekk, nýir demparar, allt nýtt í mótor, eins og nýtt hjól. Verð aðeins 95.000. Uppl. í síma 92-6641. Centurian reiðhjól til sölu, kvenhjól, 10 gíra, hvítt, sem nýtt, karlhjól, 12 gíra, hvítt, nýlegt. Uppl. í síma 689161 eftir kl. 18 föstud. og allan laugard. Fjórhjólaleigan, Dugguvogi 17, sími 689422. Leigjum út fjórhjól og kerrur. Opið alla daga. Honda CX 500 til sölu, ’79, ekin 36 þús. km, svart að lit. Uppl. í síma 985- 22029 eða 36234. Sigurður. Jónsson fjórhjólaleiga. Ný Kawasaki 250 hjól til leigu. Eldshöfði 1, sími 673520 og heimasími 75984. Vespa, Peugeot 50, til sölu, lítið notuð, í toppstandi, verð 25 þús. Uppl. í síma 20252. Yamaha XT 600. Til sölu Yamaha XT 600 árg. ’84, ekið 13.000 km, lítur vel út. Uppl. í síma 41796 eftir kl. 14. Honda CB 900 '80 til sölu. Uppl. í síma 92-1190. Honda CR 480 cc ’82 til sölu, í góðu lagi. Uppl. í síma 97-6359 eftir kl. 20. Kawasaki Z650 árg. ’77. Verð 95 þús. Staðgreiðla 80 þús. Uppl. í síma 53781. Kawasaki KZ 650 '80 til sölu, ekið 4500 km. Uppl. í síma 99-2481._ __ Oska eftir Hondu MB, þarf helst að líta vel út og vera í góðu standi, aðrar tegundir koma líka til greina. Úppl. í síma 656729. Tiu gíra DBS hjól til sölu. Uppl. í síma 84622.______________________________ Óska eftir Hondu MT 50 eða sambæri- legu hjóli, ’81-’84. Uppl. í síma 30053. ■ Vagnar Sýnum og seljum hollenska tjaldvagna m/fortjaldi, 3ja hólfa gaseldavél, vaski, 13" dekkjum og hemlabúnaði, einnig sænsk hjólhýsi og sumarstóla á góðu verði. Opið kl. 16-19 daglega, laugardaga kl. 10-16. Fríbýli sf., Skipholti 5, sími 622740. Sýningar- & sölutjaldið, Borgartúni 26 (lóð Bílanausts), sími 626644. Sýnum tjaldvagna, hjólhýsi, kerrur alls konar o.fl. Tökum notað upp í nýtt, seljum notaða tjaldvagna og hjólhýsi fyrir fólk. Gísli Jónsson & Co,___________ Hjólhýsi. Vel með farið 14 feta Cavali- er hjólhýsi með fortjaldi til sölu, stendur í Þjórsárdal. Símar 651202 og 84222._____________________________ Smíða dráttarbeisli undir flesta fólks- bíla og fólksbílakerrur. Uppl. í síma 44905.______________________________ 14 feta Sprite hjólhýsi, að mestu leyti endurbyggt, til sölu. Uppl. í síma 93- 1170 eftir kl. 19.__________________ 12 feta Cavalier hjólhýsi til sölu. Uppl. í síma 71454. Hjólhýsi. Ódýrt hjólhysi óskast. Uppl. Frostfilm, sími 12980 (Hlynur). ■ Byssur Haglbyssuæfingar, Skeet, hjá Skot- félagi Reykjavíkur á æfingasvæðinu í Leirdal eru hafnar. Byrjendanám- skeið eru á mánudagskvöldum kl. 19.30, almennar æfingar eru á þriðju- dagskvöldum kl. 19.30, 1. flokks æfingar eru á fimmtudagskvöldum kl. 19.30 og almennar æfingar eru á laug- ardögum og sunnudögum kl. 10. Allir velkomnir. Geymið auglýsinguna. Skotfélag Reykjavíkur. Mánaðarkeppni í haglabyssuskotfimi, Skeet, verður á sunnudag kl. 14. Skotnar verða 25 skífur. Skráning á staðnum. Skotfélag Reykjavíkur. Öflugur riffill, Remington 30-06, til sölu, nýlegur, 5 skota (pump action). Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3797. ■ Fasteigriir Ágætt tækifæri fyrir hugmyndaríka. Til sölu býli, 50 km frá Reykjavík, stórt íbúðarhús með bílskúr og 350 fin útihús. Heitt vatn fyrir hendi. Uppl. í síma 99-1091. Vogar, Vatnsleysuströnd. Til sölu sökklar undir einbýlishús, eignarlóð. Uppl. í síma 44962 og eftir kl. 19 í síma 71927. ibúð í Njarövík til sölu, skipti á íbúð í Reykjavík koma til greina. Uppl. í síma 924430. ■ Fyrirtæki Vélar og búnaður til framleiðslu á söluvöru í málm- og rafiðnaði til sölu, þarf ca 150 ferm húsnæði. Uppl. í sím- um 99-5100 og 99-5954. ■ Sumarbústaðir Sumarhús á Ferjubakka í Öxarfirði verður opnað 22. júní. í húsinu eru 3 svefnherb., stofa, snyrting og eldhús. Einnig er hjólhýsi til leigu. Örstutt er í verlsun í Ásbyrgi, hestaleigu, sund- laug, Dettifoss, Forvöð og ýmsa aðra skoðunarstaði. Hægt að fá veiðileyfi. Dragið ekki að panta. Uppl. í síma 96-52251. Fyrir sumarbústaðinn. Sex manna kaffistell, rjómakanna, sykurkar, kökudiskur ásamt tekönnu, aðeins kr. 1500, eða 2 sett, kr. 2500. Hjólbarða- stöðin, Skeifan 5, símar 33804 og 687517. Leiguland fyrir sumarbústað til sölu að Svarfhóli í Strandarhreppi rétt við Vatnaskog. Uppl. í símum 92-2685, vs.92-4122. Rotþrær. Staðlaðar 440-3600 1 vatns- rúmm. Sérsmíði. Vatnstankar, ýmsar stærðir. Flotholt til flotbryggjugerðar. Borgarplast, Vesturvör 27, s. 46966. Sumarfrí i sveit. Leigjum út litla íbúð fyrir ferðamenn í fallegri sveit á Norð- austurlandi, alveg í Sprengisandsleið. Nánari uppl. í síma 96-43286. í Miðfellslandi, Þingvallasveit, er til sölu 50 m2 sumarbústaður ásamt /i hektara eignarlands. Nánari uppl. í júma 38868. _______________________ ■ Ferðaþjónusta Gc'f og stangaveiði. Á Strandarvelli í Rangárvallasýslu, 100 km frá Reykja- vík, er einn besti 18 holu golfvöllur landsins. Vallargjald aðeins kr. 400 á dag. Sumarkort með ótakmarkaðri spilamennsku eru seld á kr. 1200. Völl- urinn er í næsta nágrenni Ytri- og Eystri-Rangár þar sem einnig eru til leigu 2 sumarhús. Sameinið sumar- leyfi og sport í fögru og rólegu umhverfi. Úpplýsingar um golf eru veittar í síma 99-8382 eða 99-8670 (Svavar). Upplýsingar um veiði og sumarhús eru veittar í Hellinum, Hellu, í síma 99-5104 eða í síma 99- 8382. Ferðamenn. Höfum til leigu litlar íbúðir, aðeins 5 mín. akstur frá mið- borg Reykjavíkur, verð kr. 2500 á sólarhring. Ibúðagisting, pósthólf 84, 172 Seltjarnarnesi, sími 91-611808. ■ Flug 1/6 hluti í Cessna 172 '75 til sölu, 1500 klst. á vél og mótor. IFR búinn, DME, autopilot. Ath., falleg og góð véí. Uppl. í síma 72530. Óska eftir að kaupa 2ja sæta eða litla 4ra sæta flugvél. Uppl. í síma 96-71634 eða 96-71803. ■ Fyiir veiðimenn Rangárnar og Hólsá. Veiðileyfi í Rang- árnar og Hólsá eru seld í Hellinum, Hellu, sími 99-5104 (lax og silungur). Veiðihús við Rangárbakka og Ægis- síðu eru til leigu sérstaklega. Laxveiöileyfi í Hörðudalsá i Dölum til sölu, gott veiðihús fylgir. Uppl. í síma 99-3950 og 99-3908. Fyrir sjóstangaveiðimenn. 6 Penn-sjó- stangaveiðihjól til sölu. Uppl. í síma 50878. Laxa- og silungamaökar til sölu. Uppl. í síma 74559. ■ Bátar Vantar bát. Mig vantar bát á bilinu 3,5-9,9 tonn í skiptum fyrir íbúð í Vestmannaeyjum, matsverð íbúðar er ca 3-3,4 millj., flestar teg. báta koma til geina. Þeir sem kynnu að hafa áhuga hafi samband við auglþj. DV í síma 27022. Óska eftir sem gleggstum uppl. um hvern bát. H-3834. 5,7 tonna plastbátur til sölu, smíðaður 1985, í bátnum er MMC vél, 4 cyl., 52 hö., Furuno radar, 24 mílna, litadýpt- armælir, lóran, sjálfstýring, netaaf- dragari, kabyssa, línuspil, 3 rafmagnsrúllur, 12 w. Báturinn er fullfrágenginn. Nánari uppl. í síma 95-5511 á kvöldin. Frambyggður plastbátur, 2,7 tonn, til sölu. Fylgihlutir: dýptarmælir, tal- stöð, línuspil, 12 volta rúllur og eitthvað af línu. Til greina kemur að taka bil upp í greiðslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3836. 1 Vi tonns trilla með 10 ha. dísilvél og dýptarmæli til sölu. Verð 150 þús. staðgr. Stendur hjá fiskverkun Bessa, sími 53485. Nýr, opinn Plastgerðarbátur til sölu, 5,7 tonn, afhendist með haffærisskírteini. Uppl. á daginn í síma 622554 og 72596 eftir kl. 19. Tudor rafgeymar fyrir handfærarúllur, margra ára góð reynsla. Hagstætt verð og leiðarvísir fylgir. Skorri hf., Laugavegi 180, símar 84160 og 686810. Fiskkör. 310 - 580 - 660 - 760 og 1000 lítra. Línubalar, 100 lítra. Borgarplast hf., Vesturvör 27, sími 46966. 19 feta Shetlandbátur til sölu með 115 ha. Mercurymótor, gangmikill bátur í góðu standi. Uppl. í síma 611285. Frambyggöur plastbátur, 2 /i t, til sölu, með nýju drifi en vélarlaus, vagn fylg- ir. Uppl. í síma 92-6942. Góöur trillubátur, ca 5-6 tonn, óskast, þarf að vera vel útbúinn til veiða. Uppl. í síma 641553. Sómi 800 til sölu, til greina kemur að taka nýlegan bíl í útborgun. Uppl. eftir kl. 19 í símum 92-8251 og 92-8620. Óska eftir aö kaupa 14-16 feta hraðbát, þarf að vera í góðu lagi. Uppl. í síma 75063. Óska eftir 10-20 hestafla bátavél. Uppl. ' í síma 95-3030. 5,5 tonna triila til sölu, vel útbúin tækj- um, tilbúin til handfæraveiða. Uppl. í síma-91-30990-eftir-kL-lZ —----------

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.