Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1987, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1987, Blaðsíða 34
->34 LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1987. 10 ARA ABYfiGÐ ALSTIGAfi ALLAfi GERÐIR SÉRSMÍÐUM BRUNASTIGA O.FL. Kaplahiauni 7, S 651960 BIFREIÐAVARA- HLUTA- VERSLUN Opið í dag, laugardag, frá 9.00 til 12.00. ST. 23-31 Verð 890,- Barnaskór í miklu litaúr- vali, bæði tau og leður. Verð frá 400 kr. smáskór Sérverslun með barnaskó Skólavörðustíg 6b, bakhlið nýja hússins. Gengið inn frá Skólavörðustíg. Póstsendum. S. 622812. ATH! Opið á laugardögum - kl. 10-12 i júni. samlokurnar sem þú getur farið með í 5 daga ferðalag Mjólkursamsalan Útvarp - Sjónvarp Lauaardacmr Sjónvaxp 16.30 fþróttir. 18.00 Garðrækt. Áttundi þáttur. Norskur myndaflokkur í tíu þáttum. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision - Norska sjónvarpið) Jazzklúbbur JAZZ hvert SUNNUDAGS- KVÖLD kl. 9.30 í DUUSHÚSI. Komdu í Heita pottinn! Sunnudagur 21. júni kl. 21.30 Kristján Magnússon og félagar. Mánudagur 22. júni kl. 21.30. JónsmessuSPUNI Heita pottsins (Jam-Session) Kynnir: Vernharður Linnet Mætið með horn og lúðra! Hér munu menn spinna, sem ekki hafa leikið saman áður! M.a. FriðrikTheodórsson, Stefán S. Stefánsson, Egill B. Hreinsson, Guðmundur R. Einarsson, Skúli Sverrisson, Litla Duus-bandið, Hilmar Jensson, Tómas R. Einarsson o.fl. FISCHERSUNDI SlMAR: 14446 - 14345 LKIKFELAG REYKfAVlKUR SÍM116620 eftir Birgi Sigurðsson. I kvöld kl. 20.00. Allra siðasta sýning. Ath! Breyttur sýningartími. Ath! síðustu sýningar á leikárinu. Leikskemma LR, Meistaravöllum ÞAR_SEM RIS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd í nýrri Leikskemmu LR v/Meistaravelli. I kvöld kl. 20.00. Uppselt, siðasta sýning. Forsala aðgöngumiða í Iðnó, sími 16620. Miöasala I Skemmu sýningardaga frá kl. 16.00. Simi 15610. Nýtt veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir í sima 14640 eða í veit- ingahúsinu Torfunni, simi 13303. Miðasala i Iðnó opin frá 14.00-19.00. 18.30 Leyndardómar gullborganna (Myst- erious Cities of Gold). Fimmti þáttur. Teiknimyndaflokkur um ævintýri í Suður-Ameríku fyrr á tímum. Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson. 19.00 Litli prinsinn. þriðji þáttur. Banda- rískur teiknimyndaflokkur. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdóttir. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Smellir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Allt í hers höndum ('Allo 'Alloi). Annar þáttur. Breskur gamanmynda- flokkur í sjö þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.15 Að duga eða drepast (Run for Co- ver). Bandarískur vestri frá 1955. Leikstjóri Nicholas Ray. Aðalhlutverk: James Cagney, John Derek og Viveca Lindfors. Tveir samferðamenn eru sakaðir um lestarrán en tekst mað naumindum að sanna sakleysi sitt. Þeir taka siðan að sér löggæslustörf í landnemabæ. Annar þeirra er istöðu- lítill unglingsmaður og leiðist á villigöt- ur þótt félagi hans reyni allt hvað hann má til að gera hann að manni. Þýð- andi Pálmi Jóhannesson. 22.45 Brúður á báðum áttum (Bride to Be). Bresk sjónvarpsmynd frá 1982, gerð eftir skáldsögu eftir spænskan rit- höfund, Juan Valera. Leikstjóri Moreno Alba. Aðalhlutverk: Sarah Miles, Stanley Baker og Peter Day. Myndin gerist í Andalúsíuhéraði á Spáni. Landgreifi einn biðlartil ungrar ekkju og vantar ekki nema herslumun- inn til að innsigla ráðahaginn. Þá kemur sonurinn heim í leyfi en hann nemur til prests. Fyrr en varir eru feð- garnir orðnir keppinautar um ástir konunnar og sonurinn verður að velja milli hennar og köllunar sinnar. Þýð- andi Sonja Diego. 00.25 Dagskrárlok. Stöð 2 09.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 09.20 Jógi björn. Teiknimynd. 09.40 Ógnvaldurinn Lúsí (Lucie). Leikin barnamynd. 10.05 Alli og íkornarnir. Teiknimynd. 10.25 Herra T. Teiknimynd. 11.00 Garparnir. Teiknimynd. 11.30 Fimmtán ára (Fifteen). I þessum þáttumfara unglingarmeðöll hlutverk. 12.00 Hlé. 15.30 Ættarveldið (Dynasty). I þessum þætti á sér stað heilmikið uppgjör milli Blake, Krystle, Nick og Fallon. 16.15 íslendingar erlendis. Hans Kristján Árnason heimsækir Ingimund S. Kjar- val leirkerasmið og Temmu Bell, listmála í Warwick, New York. Þau hafa meðal annars getið sér gott orð fyrir listastarf sitt svo og nýstárlegar hugmyndir i landbúnaði sem þau stunda samhliða listinni. 17.00 Biladella (Automania). Tilkoma bif- reiðarinnar var mikil lyftistöng fyrir framleiðsiu og iðnað. Henry Ford inn- leiddi færibandavinnu í bilaiðnaðinum og þúsundir manna fóru að byggja afkomu sína á framleiðslunni. i þessuni þætti er bílaiðnaðurinn frá upphafi kannaður. 17.30 NBA-körfuboltinn. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.00 Lúsí Ball (Lucy Ball). Bandariskur skemmtiþáttur með hinni eldhressu og ekki síður skemmtilegu Lucille Ball. 19.30 Fréttir. 19.55 Undirheimar Miami (Miami Vice). Bandarískur spennuþáttur með Don Johnson og Philip Michael Thomas í aðalhlutverkum. Vinkona Crocketts tekur of stóran skammt af eiturlyfjum og deyr. Hann leggur allt í sölurnar til að hafa uppi á eiturlyfjasölunum. Leikhús og kvikmyndahús Bíóborg Moskítóströndin Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.15. Morguninn eftir Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Krókódila-Dundee Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Peter Pan Sýnd kl. 3. Gosi Sýnd kl. 3. Bíóhúsiö Blátt flauel Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bíóhöllin Leyniförin Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Lögregluskólinn Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. Með tvær í takinu Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Vitnin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Litla hrylíingsbúðin Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Leynilögreglumúsin Basil Sýnd kl. 3. Öskubuska Sýnd kl. 3. Háskólabíó Á toppinn Sýnd kl. 7, 9 og 11. Laugarásbíó Einn á reki Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Hrun ameriska heimsveldisins Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Fyrr ligg ég dauður Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 16. ára. Regnboginn Herramenn Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Þrír vinir Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.15 Gullni drengurinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Fyrsti apríl Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Guð gaf mér eyra Sýnd kl. 7. Herbergi með útsýni Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11.15. Stjömubíó Fjarkúgun Sýnd ki. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Engin miskunn Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Svona er lífið Sýnd kl. 7. Ógnarnótt Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16. ára. Kærleiksbirnirnir Sýnd sunnudag kl. 3. fæst í blaðasölunni Þjóðleikhúsið í H )j Leikför Þjóðleikhússins 1987 Hvar er hamarinn? Flateyri í kvöld kl. 20.30. Þingeyri 21. júní Bíldudalur 22. júní Patreksfjörður 23. júni Króksfjarðarnes 24. júní Búðardalur 25. júni Stykkishólmur 26. júní Grundarfjörður 27. júní Hellissandur 28. júní Borgarnes 29. júni Akranes 30 júní Ökum jafnan á hægri rein á akreinaskiptum vegum. yUJJEROAR a járnbrautarstöðinni F I Kaupmannahöfn. 20.45 Spéspegill (Spitting Image). 21.15 Bráðum kemur betri tíð (We ll Meet Again). Breskur framhaldsþáttur um lífið í smábæ á Englandi í seinni heims- styrjöldinni. 10. þáttur. Aðalhlutverk: Susannah York og Michael J. Shann- on. 22.15 I laganna nafni (Hot Stuff). Banda- rísk kvikmynd frá 1979 með Dom DeLuise, Jerry Reed og Susan Ples- hette. Leikstjóri er Dom DeLuise. Ernie Forunato, Doug Van Horne og Edu- ardo Ramon DeJesus Saverdera eru leynilöggur sem hafa ekki haft árangur sem erfiði í baráttu sinni við innbrots- þjófa. Til stendur að skera niður fjár- veitingar til deildar þeirra vegna frammistöðunnar en þá grípa þeir til sinna ráða. 23.45 Eyjan (The Island). Bandarísk kvik- mynd frá 1980 með Michael Caine og David Warner í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Michael Ritchie og tónlist- in er eftir Ennio Morricone. Afkomend- ur sjóræningja á Karíbahafi ræna rannsóknarblaðamanni nokkrum og syni hans til að nota til kynbóta. Mynd- in er byggð á skáldsögu Peter Benchley sem einnig samdi Jaws og The Deep. Myndin er stranglega bönn- uð börnum. 01.35 Úr öskunni i eldinn (Desperate Voy- age). Bandarísk kvikmynd frá 1984 með Christopher Plummer, Cliff Potts og Christine Belford í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Michael O'Herlihy. Skemmtiferð tveggja hjóna snýst upp í martröð þegar þau lenda í klóm nú- tímasjóræningja. 03.05 Dagskrárlok. Utvaxp xás I 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl, 8.15. Að þeim loknum er lesið úr forustugrein- um dagblaðanna en siðan heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlög- in. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.15 í garðinum með Hafsteini Hafliða- syni. (Endurtekinn þáttur frá miðviku- degi). 9.30 I morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norð- fjörð. (Frá Akureyri). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Step- hensen kynnir. Tilkynningar. 11.00 Tíðindi af Torginu. Brot úr þjómála- umræðu vikunnar í útvarpsþættinum Torginu og einnig úr þættinum Frá útlöndum. Einar Kristjánsson tekur saman. 11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóru í dagskrá Útvarpsins um helgina og næstu viku. Umsjón:Trausti ÞórSverr- isson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréftir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 15.00 Samhljómur. Umsjón: Magnús Ein- arsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Stundarkorn i dúr og moll. Með Knúti R. Magnússyni. (Þátturinn verð- ur endurtekinn nk. mánudagskvöld að loknum fréttum á miðnætti.) 17.50 Sagan: „Dýrbitur" eftir Jim Kjeldga- ard. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (4). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar 19.35 Tapiola kórinn finnski syngur á tón- leikum i Langholtskirkju 19. janúar sl. Síðari hluti. Kynnir: Egill Friðleifsson. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Úr heimi þjóðsagnanna. Fimmti þáttur: Skemmtilegt er myrkrið, draugasögur. Umsjón: Anna Einars- dóttir og Sólveig Halldórsdóttir. Lesari með þeim: Arnar Jónsson. Knútur R. Magnússon og Sigurður Einarsson völdu tónlistina. (Áður útvarpað í nóv- ember 1985). 21.00 íslenskir einsöngvarar. Eiður Á. Gunnarsson syngur lög eftir Inga T. Lárusson, Arna Björnsson, Karl O. Runólfsson, Pál Isólfsson og Knút R. Magnússon. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 21.20 Tónbrot. Umsjón: Kristján R. Krist- jánsson. (Frá Akureyri). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Stund með Edgar Allan Poe. Viðar Eggertsson les söguna „Dularfull fyrir- brigði". 23.00 Sðlarlag. Tónlistarþáttur í umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir 0.05 Miönæturtðnleikar. Umsjón: Jón Örn Marinósson. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.