Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1987, Qupperneq 12
12
LAUGARDAGUR 11. JÚLÍ 1987.
Spumingaleikur
Spurningakeppnin
Undanúrslitln eru hafin. Guðni
Guðmundsson, rektor MR, mætir
Sigurði Ragnarssyni, konrektor
við MS. Guðni lagði í fyrstu umferð
Benedikt Sigurðarson, skólastjóra
á Akureyri, og Sigurður skellti
Þorsteini Þorsteinsayni, skóla-
meistara í Garðabæ.
Guðni reiknaði ekki með því að
ná langt í viðureigninni við Sigurð.
„Sigurður er nefniiega gamall nem-
andi minn,“ sagði hann. Sigurður
reiknaði aftur á móti ekki með
öðru en að Guðni gæti rekið sig á
gat eins og kannski gerðist ein-
hvern tíma forðum. En við vindum
okkur í leikiim.
1. Þeir eru engir aukvisar í landa-
fræði, lærifeðumir, og svöruðu
báðir hiklaust eftir að hafa
hallað sér aftur í stólnum, lygnt
aftur augunum og sett sér fyrir
hugskotssjónir ameríska
landakortið. Eitt stig gegn
einu.
2. Og allir lesnir raenn vita hvað
Mark Twain hét í rauninni.
Tvöitvö.
3. En fyrirfinnast þeir skratta-
kollar hér á landi sem muna á
stundinni hvað einhverjar
franskar eyjar heita - þá þeir
um það. Guðni og Sigurður
vissu það ekki. Tvörtvö.
4. Litir í þeim ítalska? Guðni
mundi rétt, en Sigurður fiask-
aði á þeim hvíta. Þrjú tvö fyrir
Guðna.
5. franskur boðháttur af sögnum
sem þýða toga og ýta sagði Sig-
urður. Enda lærði hann
frönsku hjá Guðna - sem hafði
þetta vitanlega á hreinu. Fjög-
ur þrjú fyrir Guðna.
6. Fyrsti doktorinn? Það vissu
þeir lærðu vitanlega. Fimm:
fjögur.
7. Og báðir vissu um alla forseta
Bandaríkjanna sem myrtir hafa
verið - alla fióra, þótt við bæð-
um bara um þrjá. Sex fimm fyrir
Guðna.
8. Nei! sögðu báðir og gátu ekki
írayndað sér að fólk vissi svona.
Óbreytt staða, sex:firam.
9. Andlitin glöð? spurði Guðni.
Hvaða séní orti þetta? En Sig-
urður þekkti skáldið og jafiiaði
þar raeð leikinn. Sex:sex.
10. Æ! þegar þú segir það! sagði
Guðni. Nú man ég það! Þetta
er gamall brandari! En því mið-
ur - Sigurður kveikti strax á
perunni og Guðni missti læri-
sveininn fram fyrir sig og
sigurinn úr greipum sér. Sig-
urður vann og keppir til úrshta.
Niðurstaðan: Guðni sex, Sig-
urður sjö.
Guðni Guðmundsson: Æ, þú segir það. Nú man ég það! Þetta er gamall
brandari. En, þvi miður -. Guðni varð að láta í minni pokann fyrir lærisvein-
inum.
Sigurður Ragnarsson: Franskur boðháttur af sögnum sem þýöa toga og
ýta, sagði Sigurður. Enda lærði hann frönsku hjá Guðna...
Spurningar Svör
1. Hvert er minnsta ríki Bandaríkjanna? 2. Hvað hét Mark Twain réttu nafni? í næstuviku: •BjfijoaQ joq
3. Frakkar eiga tvær eyjar við strönd Smári Geirsson í suieAg euo5| ua (msn-if)) niSaoaQ bjj
Nýfundnalands. Hvað heita þær? uiibís - uuauiniSjoafi -ne?d naoA 1104 01
4. Hvaða litir eru í ítalska fánanum? Neskaupstað gegn Þorgeiri Ib- •uossub(jsij}J iSuj jnpunuienjj
5. Er Tirez-Poussez þurrt, franskt hvítvín? •SOUII0Q 3o soqoQ ‘8
6. Hver varði fyrstur doktorsritgerð við ■Apauuayr -.tj uqopSo XaiuiyioiAr uibihim
Háskóla íslands? sen í Hafnarfirði. ‘pjaiJ-iBp) 'V sauiBf ‘ujOOuiQ uiBqBjqy 'i
7. Nefndu þrjá Bandaríkjaforseta sem Sigurvegarinn úr •UOSBJO ÞI0SS3 IJBQ ‘9
hafa verið myrtir. •JiQjnq B qb
8. Hvað heita tungl marz? 9. Hver yrkir svo: „Þér hrútar, ég kveð þeirri viðureign -jj0j p-j J0 3o QijÁ-eiSoj JipAcj pBcj ‘i0jq -q •jjnBJ So jjiAq ‘juæjj)
yður kvæði. Ég kannast við andlitin mætir svo Sigurði •uo[0nSi]A[ 3o ojjoijqg -g
glöð.“? 10. Hvað áttu þeir Jósef Stalín og Sveinn Ragnarssyni í úr- •0DU0UI0JO ©ujoqSuBQ jonmBg •puBjsj 0poqy 'x
Björnsson, fyrsti forseti íslands, sam- eiginlegt? slitum.