Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1987, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1987, Blaðsíða 28
28 LAUGARDAGUR 11. JÚLl' 1987. zlaðsöiubösjv; Seljið Komið á afgreiðsluna — Þverholti 11 um hádegi virka daga. SÍMI27022 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Vikublað fjölskyldunnar r I hverri viku ■ Verslun Mikið úrval. Str. 42-56. Versl. Manda, Kjörgarði, Laugavegi 59, sími 622335. Stál og gler, gull og gler, sófaborð, innskotsborð og stakir stólar í úrvali. Reyrstólar frá kr. 1944. Nýborg h/f, Skútuvogi 4, sími 82470. ■ Varahlutir JAGUAR Varahlutaþjónusta. • Boddíhlutir. •Vélahlutir. • Pústkerfi. • Felgur. • Hjólbarðar og fl. Sérpöntum einnig allar teg. og árg. af Jaguar/Daimlerbifreiðum með stuttum fyrirvara. Uppl. Jaguar sf., sími 667414. ■ Bílar til sölu Chevrolet 72 til sölu, 8 cyl., dísilmót- or, skipti á dýrari koma til greina. Til sýnis og sölu á bílasölunni Bílakaup, Borgartúni. Cherokee Chiet árg. 1984, nýinnfluttur, ekinn 29 þús., fallegur bíll, vökvastýri, beinskiptur, 6 cyl. mótor, hagstætt verð, 890.000. Fæst með góðum greiðsluskilmálum, t.d. 1/2 á skuldabréfi. Nánari uppl. í símum 626644 eða 686644. Jeep Wagoneer árg. 1984 til sölu, ekinn 31.000 km, dökkblár, fallegur bíll, 4ra dyra, sjálfskiptur, vökvastýri, 4 cyl. sparneytin vél, krómuð toppgrind, hagstætt verð: 890.000, Fæst með góðum greiðsluskilmálum, t.d. 1/2 á skuldabréfi. Nánari uppl. í símum 626644 eða 686644. Cherokee 78 til sölu, rauður og svart- ur að lit, sjálfskiptur, 8 cyl., ekinn 70 þús. km, nýtt lakk, ný dekk, mjög góður bíll. Uppl. í síma 93-12347. Til sýnis á Bílasölunni Blik, Skeifunni. Gullsanseraður Cherokee Pioneer ’84 til sölu, ekinn 48.000 mílur, 4ra dyra, sjálfskiptur, selec trac, góð Michelin X dekk, litað gler, skoðaður ’87, topp- bíll í toppstandi, Til sýnis og sölu á Bílasölunni Start, Skeifunni. Nissan Vanette ’87 til sölu, alklæddur og með sætum fyrir 6 farþega, upp- lagður sem fjölskyldu- eða atvinnubíll. Uppl. í síma 52250 um helgina. Volvo Lapplander húsbíll ’82 til sölu, ekinn 51 þús. km, svefnpláss, borð, eldavél, vaskur, ofn, kælibox, þensín- brúsafestingar, driflokur, læst drif, transistorkveikja, útvarp, keðjur. Verð 450 þús. kr. Uppl. í síma 39873 um helgina og eftir kl. 17 virka daga. Chevrolet Blazer árg. ’79 til sölu. 8 cl. nýuppgerð vél og sjálfskipting. Hent- ugur fyrir verktaka og vetrarsport. Uppl. í síma 41324. Buick Century árg. ’74 (antik). Tilboð óskast eða verð eftir samkomulagi. Uppl. í síma 98-2361 á kvöldin. Ari. Firebird ’82 V-6 vél, sjálfskiptur, út- varp og segulband, veltistýri o.fl. til sölu í mjög góðu ásigkomulagi. Til sýnis og sölu hjá Aðalbílasölunni, Miklatorgi, sími 15014. Toyota Celica Supra 2,8i ’84, ekinn 54 þús. km, skoðaður ’87, 4ra gíra, sjálf- skiptur, m/overdrive, vökvastýri, læst drif, sóllúga, digitalmælar, útvarp og kassettutæki, álfelgur, low profile dekk, 225/60. Einnig til sölu MMC Lancer ’76. Uppl. í síma 53940 eða 10768. Góður skemmtilegur bill til sölu. Raf- magn allt nýyfirfarið hjá Vélhjólum og sleðum. Uppl. í síma 93-6208 eftir kl. 18. Citroen CX Pallas 2000 ’83 til sölu, steingrár, sanseraður, mjög fallegur bíll. Uppl. í síma 77759. ■ Til sölu Rotþrær. 3ja hólfa, Septikgerð, léttar og sterkar. Norm-X, Suðurhrauni 1, Garðabæ, sími 53851 og 53822. Leiktæki f/sumarhús, leikvelli, heimili. Fj. ein. í kassa: 74,110,133. Endalaus- ir mögul. Sumartilb. frá 3.660. Sendum bækl. Pósts. Opið laugard. Leikfanga- húsið, Skólavörðust. 10, s. 14806. ■ Þjónusta Við þvoum og bónum bílinn á aðeins 10 mínútum, þá tökum við bíla í hand- bón og alþrif, djúphreinsum sæti og teppi, vélaþvottur og nýjung á ís- landi, plasthúðum vélina svo hún verður sem ný. Opið alla daga frá kl. 8-19. Sækjum sendum. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, v/hliðina á Bifreiðaeftirlitinu, sími 681944. STYROCUT 3D, sker út úr svampi og plasti. Tækin PLAYMAT, UNIMAT I og STYROCUT 3D eru austurrísk gæðavara og samþykkt af Rafmagnseftirliti ríkisins. Þau eru tilvalin sem þroskaleikföng fyrir: skóla, módelsmiði, hönnuði og sem gjafavara f/unglinga. Sendum gegn póstkröfu. Ergasía, s. 621073, box 1699, 121 Rvk. PLAYMAT, sagar, borar og slípar úr plasti og við. UNIMAT I, er rennibekkur, borvél og slípirokkur m.m.f./tré, plast og málma. Nissan Sentra station árg. 1984, fallegur bíll, vel útbúinn, plusssæti, vökvastýri, sjálfskiptur, cruise- control o.fl., hagstætt verð: 330.000. Fæst með góðum greiðsluskilmálum, t.d. 1/2 á skuldabréfi. Nánari uppl. í símum 626644 eða 686644. jm* £ *m? Sendilerðabifreið til sölu, Benz 508 ’80, lengri gerð, með vökvastýri og kúlu- topp, góður og vel með farinn bíll, stöðvarpláss getur fylgt. Uppl. í sím- um 656900 og 42644. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 24., 30., og 33. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Ölduslóð 39, Hafnarfirði, þingl. eign Rúnars Karlssonar, fer fram eftir kröfu Veódeildar Landsbanka Islands á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, miðvikudaginn 15. júlí 1987 kl. 17.00. ______________________Bæjarfógetinn i Hafnarfirði Nauðungaruppboð annað og síðara á eigninni Austurgötu 27, miðhæð, Hafnarfirði, þingl. eign Ingu Hallsdóttur og Jóhanns K. Ólafssonar, fer fram á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, þriðjudaginn 14. júlí 1987 kl. 13.30. ___________________Bæjarfógetinn í Hafnarfirði Nauðungaruppboð annað og síðara á eigninni Selvogsgötu 26, jarðhæð, Hafnarfirði, þingl. eign Ara Hafsteins Richardssonar, fer fram á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, þriðjudaginn 14. júlí 1987 kl. 14.00. ____________________Bæjarfógetinn í Hafnarfirði Nauðungaruppboð annað og síðara á eigninni Hverfisgötu 49, kjallara, Hafnarfirði, þingl. eign Jónasar Sigurjónssonar, fer fram á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, miðvikudaginn 15. júlí 1987 kl. 13.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.