Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1987, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1987, Page 29
LAUGARDAGUR 11. JÚLÍ 1987. Hin hliðin • „Eg hefdi ekkert á móti þvi að vera i kennslu hjá Morten Frost í einn dag.“ Davið Daviðsson, sölustjóri á Bílasölunni Bjöllunni. „Sölumennskan er ákaflega krefjandi starf4 ‘ - Davíð Davíðsson söliisljóri sýnir á sér hina hliðina „Sölumennskan er ákaf- Helsti veikleiki: Ég get ekki sagt Dal. lega krefjandi starf og nei. Besta bók sem þú heíur lesið: Stríð yfirleitt er mikið líf í þessu. Helsti kostur: Líklega að geta ekki og friður eftir Leo Tolstoj. Oft er rnn háar peninga- sagt nei. Hvort er í meira uppáhaldi hjá upphæðir að ræða og því Hefur þú einhvem tímann unnið þér,SjónvarpiðeðaStöð2?Stöð2. þarf oft að taka miklar í happdrœtti eða þvíliku? Ég man Hver útvarpsrásanna finnst þér ákvarðanir,“ sagði Davíð ekki eftir þvi, það er allavega ekki best? Stjaman. Davíðsson, sölustjóri hjá neitt sem orð er á gerandi. Uppáhaldssjónvarpsmaður: Ómar Bílasölunni Bjöllunni, í Ragnarsson. samtali við DV á dögunum Uppáhaldsútvarpsmaður: Jón Ax- þegar við slógum á þráðinn T ]W|eiAri el Ólafsson. til hans. ______^1_________________ Hvar kynntist þú eiginkonunni? Á „Það hefur verið gegnd- Hótel Borg f>>rir fimmtán árum. arlaus sala og hver Stefán KrÍStjánSSOn Helstu áhugamál: Badminton og metmánuðurinn^ eftir stangaveiði. Þetta fer mjög vel öðrum,“ sagði Davíð enn- saman.Maðureriveiðinniásumr- fremur en hann ^ hefur Uppáhaldsmatun „Tíbónsteik" in og badmintoni á vetuma. starfað sem sölustjóri hjá með öllu tilheyrandi. Fallegasti kvenmaðursem þúhefL TJjöllunni síðustu tvö árin. Uppáhaldsdrykkur: Mjólkin. ur séð: Konan mín. Aður starfaði hann í tvö Uppáhaldsveitingastaður: Óperan Hvaða persónu langar þig mest til ár hjá A. Karlsson og þar í Lækjargötu. að hitta? Ég hefði ekkert á móti áður var hann sölusfjóri Uppáhaldstegund tónlistar. Roger þvíaðveraítímahjáMortenFrost hjá Fiatumboðinu og flest- Miller og bítlalögin gömlu og í einn dag eða svo. ir þekkj a hann eflaust góðu. Fallegasti staður á tslandi: Amar- þegar minnst er á Fiat- Uppáhaldshljómsveit: í dag er það stapi á Snæfellsnesi. bílana. Svör sölustjórans Dire Straits. Hvað ætlar þú að gera í sumaxfn- fara hér á eftir: Uppáhaldssöngvari: Roger Miller. inu?Éghefþegartekiðhelminginn Fullt nafn: Davíð Davíðsson. Uppáhaldsblað: Morgimblaðið. af fríinu en síðari helmingnum Aldun 34 ára. Uppáhaldstímarit: Heimsmynd. hyggst ég eyða í veiði og væntan- Fæðingarstaðun Reykjavík. Uppáhaldsíþróttamaðun Morten lega ferð yfir Sprengisand og Kjöl Bifreið: Mitsubishi Pajero, lengri Frost. ogjafnveláStröndunumfyrirvest- gerðin, árgerð 1984. Uppáhaldsstjórnmálamaður; Er an. Annars er ég að velta þessu Maki: Sigþrúður Björg Axelsdótt- ekki sami rassinn undir þeim öll- fyrir mér og hef ekki tekið endan- ir. um? Ég vil þó nefria Friðrik lega ákvörðun. Böm: Helga, 9 ára, Ragnheiður, 7 Sophusson. Hann kenndi mér í Eitthvað sératakt aem þú stefnir ára og Davíð Karl, 3 ára. bamaskóla. að á þessu ári: Að gera hlutina Starf: Sölustjóri hjá Bílasölunni Uppáhaldsleikari: Humphrey Bog- betur en á því síðasta. Bjöllunni. art. -SK Laun: Þokkaleg. Uppáhaldsrithöfúndur: Gunrtar Samstarfsmaður óskast Óska eftir samstarfsmanni vió innflutningsverslun. Þarf að hafa sölumannshæfileika. Um eignaraóild er aó ræóa. Tilboó merkt „Samstarfsmaóur“ sendist auglýsingadeild DV fyrir lS.júlí nk. SVEITARSTJÓRI Sveitarstjóri óskasttil Reykhólahrepps í Austur-Barða- strandarsýslu. Upplýsingar gefa oddviti, Guðmundur Ólafsson, sími 93-47722, og Áshildur Vilhjálmsdóttir, sími 93-47759. Umsóknir sendist oddvita fyrir 1. ágúst nk. Hreppsnefnd Reykhólahrepps, 380 Króksfjarðarnesi. TIL SÖLU Oldsmobile Cutlass Ciera Brougham árg. 1985-V6, 3ja lítra, ekinn 32.000 mll„ gullfallegur bill, lítur út sem nýr, aflstýri og hemlar, sjálfskipting, loftkæling, veltistýri, cruisecontrol, rafknúnar rúðu- vindur, rafmagnslæsing, mjög gott sjálfleitandi útvarp/segulband með 4 hátölurum, rafdrifið loftnet, rafmagnsopnun á kistuloki (inn- anfrá), rafmagnsfærsla á ökumannsstól og hallanlegur farþegastóll, Consul á milli sæta, tveir útispeglar (stillanlegir innan frá), rafknúin sóllúga, hiti I afturrúðu, þjófavarnarkerfi, sportútfærsla á mælaborði (snúningshraðamælir og allir mælar), sportstýri, styrktir gormar og demparar o.fl. Ennfremur gullfallegur Buick Century Limited árg. 1984 - V6, 3ja lítra, ekinn 28.000 míl, einn með öllu. ANKINN SF Hamarshöfða sími 67-32-32, 112 Reykjavík. MARGUR ER KNÁR ÞÓTT HANN SÉ SMÁR OLYMPUS smásnældutækin gefa ótrúlega möguleika og hafa sannað gildi sitt hér á landi. FYfílR FORSTJÓRANN FYRIR EINKARITARANN Á skrífstofunni. Upptaka. Á ferdalagi og hvar sem er. Útspilun. Simtengi. FYRIR VÉLRITARANN Þriggja tima upptaka á Útspilun með heyrnartæki og fótrofa. hverri snældu. Fáanlegt i Fríhöfninni, Keflavíkurflugvelli. Giérárgötu 32. Týsgata 1. Simar 10450 & 20610

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.