Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1987, Qupperneq 35

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1987, Qupperneq 35
LAUGARDAGUR 11. JÚLÍ 1987. 35 Svæðisútvarp Akureyii______________ 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Fjallað um iþróttaviðburði helgarinnar á Norður- landi. Bylgjan FM 98,9 08.00 Jón Gústafsson á laugardags- morgni. Jón leikur tónlist úr ýmsum áttum, lítur á það sem framundan er um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 8 og 10.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á léttum laugar- degi. Öll gömlu uppáhaldslögin á sinum stað. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. 40 vinsael- ustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Rósa Guðbjartsdóttir leikur tónlist og spjallar við gesti. 18.00 Fréttir. 20.00 Anna Þorláksdóttir í iaugardags- skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn Bylgjunnar, heldur uppi helgarstuðinu. 04.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Ólafur Már Björnsson með tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem snemma fara á fætur. Stjaman FM 102,2 08.00 Rebekka Rán Samper. Það er laug- ardagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum sem Rebekka raðar saman eftir kúnstarinn- ar reglum. 10.00 Jón Þór Hannesson. Með á nótun- um... svo sannarlega á nótum æskunn- ar fyrir 25 til 30 árum síðan (hann eldist ekkert strákurinn). 11.55 Stjörnufréttir. 12.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið er hafið... Pia athugar hvað er að gerast á hlustunarsvæði Stjörnunnar, um- ferðamál, sýningar og uppákomur. Blandaður þáttur... sem sagt allt i öllu. 13.00 Örn Petersen. Helgin er hafin, (Það er gott að vita það). Hér er Örn i spari- skapinu og tekur létt á málunum, gantast við hlustendur með hinum ýmsu uppátækjum, sannkallaður laug- ardags þáttur með ryksugurokki. 16.00 Jón Axel Ólafsson. Hér er friskur sveinn á ferð í laugardagsskapi. Hver veit nema þú heyrir óskalagið þitt hér. 17.30 Stjörnufréttir. 18.00 Árni Magnússon. Kominn af stað... og hann ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur, Árni kemur kvöldinu af stað. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Stjörnu- vakt. Hæhóhúllumhæoghoppoghi- ogtrallalla. 23.00 Stjörnufréttir. 03.00 Bjarni Haukur Þórsson. Þessi hressi tónhaukur vaktar stjörnurnar og gerir ykkur lífið létt með tónlist og fróðleiks- Alfa FM 102,9 13.00 Skref i rétta átt. Stjórnendur: Magn- ús Jónsson, Þorvaldur Danielsson og Ragnar Schram. 14.30 Tónlistarþáttur í umsjón Hákonar Möller. 16.00 Á beinni braut. Unglingaþáttur. 17.00 Hlé. 22.00 Vegurinn til lifsins: Tónlistarþáttur með lestri úr Ritningunni. 24.00 Næturdagskrá: Ljúf tónlist leikin. 04.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 12. juli ___________Sjónvarp 16.00 Evrópukeppni ungra dansara. I vor var efnt til keppni dansara undir tví- tugsaldri í Vestur-Þýskalandi. Islensk stúlka, Halldís Ólafsdóttir, var fulltrúi Noregs í þessari Evrópukeppni sem þarna fór fram öðru sinni og fyrirhugað er að efna til annað hvert ár. 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Töfraglugginn. Sigrún Eddá Björns- dóttir og Tinna Ólafsdóttir kynna gamlar og nýjar myndasögur fyrir börn. Umsjón: Agnes Johansen. 19.00 Fifldjarfir feðgar (Crazy Like a Fox). Ellefti þáttur. Bandarískur myndaflokk- ur I þrettán þáttum. Aðalhlutverk Jack Warden og John Rubinstein. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Dagskrá næstu viku. Kynningar- þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.55 Konan og hesturinn. Stutt kvikmynd sem sænsk kona, Stina Helmerson, gerði hér á landi sumarið 1986 í sam- vinnu við Sjónvarpið. Þar birtast svipmyndir af landi og þjóð og kemur íslenski hesturinn mjög við sögu. Þýð- andi Þrándur Thoroddsen. 21.35 Borgarvirkí (The Citadel). Annar þáttur. Bresk-bandarískur framhalds- myndaflokkur í tlu þáttum gerður eftir samnefndri skáldsögu eftir A. J. Cron- in. Aðalhlutverk: Ben Cross, Gareth Thomas og Clare Higgins. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Útvarp - sjónvaip 22.30 Kvöldstund með Doris Lessing. Birgir Sigurðsson ræðir við rithöfund- inn Doris Lessing sem var gestur Listahátiðar i fyrra. 22.50 Meistaraverk. (Masterworks). Myndaflokkur um málverk á listasöfn- um. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 23.10 Dagskrárlok. Stöð 2 9.00 Paw, Paw. Teiknimynd. 9.20 Draumaveröld kattarins Valda. Teiknimynd. 9.45 Tóti töframaður (Pan Tau). Leikin barna- og unglingamynd. 10.10 Tinna tildurrófa. Myndaflokkur fyrir börn. 10.35 Drekar og dýflissur. Teiknimynd. 11.10 Henderson krakkarnir (Henderson Kids). Nokkrir hressir krakkar lenda I ýmsum ævintýrum. 12.00 Vinsældalistinn. Litið á fjörutiu vin- sælustu lögin i Evrópu og nokkur þeirra leikin. 12.55 Rólurokk. Blandaður tónlistarþáttur með óvæntum uppákomum. 13.50 Þúsund volt. Þungarokkslög leikin og sungin. 14.05 Pepsi-popp. Níno fær tónlistarfólk í heimsókn, segir nýjustu fréttirnar úr tónlistarheiminum og leikur nokkur létt lög. 15.10 Momsurnar. Teiknimynd. 15.30 Geimálfurinn (Alf). Bandarískur myndaflokkur fyrir börn á öllum aldri. Geimálfurinn Alf, sem er ættaður frá plánetunni Melmac, hefureignastfóst- urfjölskyldu á jörðinni. Aðalhlutverk: Max Wright, Ann Schedden, Andrea Elson og Benji Gregory. 16.00 Það var lagið. Nokkrum athyglis- verðum tónlistarmyndböndum brugð- ið á skjáinn. 16.20 Fjöibragðaglima. Heljarmenni sýna krafta sina og fimi. 17.00 Um víða veröld - Fréttaskýringaþátt- ur. Fjallað verður um þátttöku og hlutdeild breskra fjölmiðla í baráttu ihalds- og Verkamannaflokksins i ný- afstöðnum kosningum þar í landi. 18.00 Á veiðum (Outdoor Life). Þáttaröð um skot- og stangaveiði sem tekin er upp víðs vegar um heiminn. Þekktur veiðimaður er kynnir hverju sinni. 18.25 íþróttir. Blandaður þáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 20.00 Fjölskyldubönd (Family Ties), Vin- sæll bandariskur framhaldsþáttur. Sherry er mjög vinsæl stúlka, hún vingast við Mallory til þess að geta nálgast Alex en Mallory telur sig líka geta haft gott af þessari vináttu. Aðal- hlutverk: Michael J. Fox, Justine Bateman, Meredith Baxter-Birney, Michael Gross og David Spielberg. 20.25 Lagakrókar (L.A.Law). Vinsæll bandariskur framhaldsmyndaflokkur um líf og störf nokkurra lögfræðinga á stórri lögfræðiskrifstofu í Los Ange- les. Aðalhlutverk: Harry Hamlin, Jill Eikenberry, Michele Greene, Alan Rac- hins, Jimmy Smits o.fl. 21.15 Hver vill elska börnin mín? (Who will love my children?). Bandarísk mynd frá árinu 1983 með Ann-Marg- aret og Frederic Forrest i aðalhlutverk- um. Leikstjóri er John Erman. Lucille Fray er tíu barna móðir sem uppgötvar að hún gengur með banvænan sjúk- dóm. Maður hennar er bæði heilsuveill og drykkfelldur og getur því ekki séð fyrir börnunum en Lucille vill fyrir hvern mun koma í veg fyrir að börn hennar fari á sveitina. Myndin er byggð á sannri sögu. 22.50 Vanir menn (The Professionals). I þessum hörkuspennandi breska myndaflokki er sagt frá baráttu sér- sveita innan bresku lögreglunnar við hryðjuverkamenn. Aðalhlutverk: Gor- don Jackson, Lew Collins og Martin Shaw. 23.40 Syndirnar (Sins). Bandarísk sjón- varpsmyndaröð, 2. þáttur af þrem. Aðalhlutverk: Joan Collins. Konur öf- unduðu hana. Karlmenn dreymdi um hana. En enginn gat staðið gegn metn- aði Helen Junot sem var ákveðin i að byggja upp vinsælasta tímarit i heimi. 01.15 Dagskrárlok. Útvarp rás I 08.00 Morgunandakt. Séra Fjalar Sigur- jónsson, prófastur á Kálfafellsstað, flytur ritningarorð og bæn. 08.10 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustugrein- um dagblaðanna. Dagskrá. 08.30 Fréttir á ensku. 08.35 Foreldrastund - Barnaleikhús. Um- sjón: Sigrún Proppé. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „I dagsins önn" frá miðvikudegi). 09.00 Fréttir. 09.03 Morguntónleikar. a. „Concert Roy- al" nr. 4 í e-moll eftir Francois Couperin. Auréle Nicolet, Georg Malc- olm og Georg Donderer leika á flautu, sembal og selló. b. Fiðlusónata I E-dúr eftir Johann Henrik Freithoff. Stig Nilsson og Magne Elvestrand leika á fiðlu og sembal. c. Trompetkonsert i D-dúr eftir Giuseppe Tartini. Maurice André og St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leika; Neville Marriner stjórnar. d. Obósónata i Es-dúr Georg Philipp Telemann. Heinz Holliger, Christiane Jaccottet og Nichole Ho- stettler leika á óbó, sembal og spínett. e. „Comfort Ye" aría úr óratóríunni „Messiasi" eftir Georg Friedrich Hánd- el. Erland Hagegárd syngur með Sinfóniuhljómsveit sænska útvarpsins; Staffan Sandlund stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa i Fáskrúðsfjarðarkirkju. (Hljóðrituð 30. maí sl.) Prestur: Séra Þorleifur Kjartan Kristmundsson, pró- fastur á Kolfreyjustað. Orgelleikari: Árni Isleifsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 „Berlin, þú þýska, þýska fljóð". Dagskrá i tilefni af 750 ára afmæli Berlínarborgar. Síðari hluti. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason og Jórunn Sigurðardóttir. 14.30 Tónleikar i útvarpssal. Halldór Har- aldsson leikur píanótónlist eftir Franz Liszt og Béla Bartók. 15.10 Sunnudagssamkoma. Umsjón: Æv- ar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Dickie Dick Dic- kens“ eftir Rolf og Alexöndru Becker. Þýðandi: Lilja Margeirsdóttir. Leik- stjóri: Flosi Ólafsson. Leikendur i níunda þætti: Erlingur Gíslason, Inga Þórðardóttir, Jón Aðils, Róbert Arn- finnsson, Þuríður Friðjónsdóttir, Helgi Skúlason, Benedikt Árnason, Rúrik Haraldsson, Gísli Halldórsson, Jón Júliusson, Gísli Alfreðsson, Borgar Garðarsson, Ása Beck, Gunnar Eyjólfs- son og Flosi Ólafsson. (Aður útvarpað 1970). 17.00 Frá tónlistarhátiðinni í Millstatt 1986. Youshiko Hara, Hans Hoffmann og Markus Lemke syngja með Jóhannes- arkórnum og „Camerata"-hljómsveit- inni í Dússeldorf; Almut Rössler leikur á orgel og stjórnar. a. Prelúdia og fúga í G-dúr eftir Johann Sebastian Bach. b. „Jubilate Deo", mótetta eftir Gio- vanni Gabrieli. c. „103. Davíðssálmur" eftir Heinrich Schútz. d. „Líebster Jesu", kantata nr. 32 eftir Johann Sebastian Bach. e. "Schaffe in mir, Gott", mótetta eftir Johannes Brahms. (Hljóðritun frá austurriska útvarpinu. 17.50 Sagan: „Dýrbítur" eftir Jim Kjeldga- ard. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (11). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. „Flökkusagnir i fjöl- miðlum. Einar Karl Haraldsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatimi. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Ekki til setunnar boðið Þáttur um sumarstörf og frístundir. Umsjón: Inga Rósa Þóðardóttir. (Frá Egilsstöðum). (Þátturinn verður endurtekinn nk. fimmtudag kl. 15.20.) 21.10 Sigild dægurlög. 21.30 Útvarspssagan: „Leikur blær að laufi" ettir Guðmund L. Friðfinnsson. Höfundur les (22). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vesturslóð. Siötti þáttur. Trausti Jónsson og Margrét Jónsdóttir kynna bandariska tónlist frá fyrri tið. 23.10 Afríka - Móðir tveggja heima. Sjö- undi þáttur. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. (Þátturinn verður endur- tekinn nk. þriðjudag kl. 15.20). 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvarp zás II 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina. 06.00 í bitið. Snorri Már Skúlason. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 09.03 Barnastundin. Umsjón: Ásgerður Flosadóttir. 10.05 Sunnudagsblanda. Umsjón: Arnar Björnsson og Erna Indriðadóttir. (Frá Akureyri). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórð- arson. 15.00 Tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur. 16.05 Listapopp. Umsjón: Stefán Baxter. 18.00 Tilbrigði. Þáttur I umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Þáttur fyrir ungt fólk i umsjá Bryndísar Jónsdóttur og Sig- urðar Blöndal og iþróttafréttamann- anna Ingólfs Hannessonar og Samúels Arnar Erlingssonar. Frá landsmóti ung- mennafélaganna á Húsavik. 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir sagðar kl.: 8.10, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvaip Akureyxi 10.00-12.20 Svæðisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni - FM 96,5 Sunnudags- blanda. Umsjón: Arnar Björnsson og Erna Indriðadóttir. Alfa FM 102,9 13.00 Tónlistarþáttur. 16.00 Hlé. 21.00 Kvöldvaka. Þáttur i umsjón Sverris Sverrissonar og Eiríks Sigurbjörnsson- ar. 24.00 Næturdagskrá: Ljúf tónlist leikin. Bylgjan FM 98,9 08.00 Fréttir og tónlist i morgunsárið. 09.00 Jón Gústafsson, þægileg sunnu- dagstónlist. Kl. 11.00. Papeyjarpopp - Jón fær góðan gest sem velur uppá- haldspoppið sitt. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Vikuskammtur Sigurðar G. Tómas- sonar. Sigurður lítur yfir fréttir vikunnar með gestum í stofu Bylgjunnar. 13.00 I Olátagarði með Erni Árnasyni. Spaug, spé og háð, enginn er óhultur, ert þú meðal þeirra sem hann tekur fyrir í þessum þætti? Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Ragnheiður H. Þorsteinsdóttir leikur óskalögin þín. Uppskriftir, afmælis- kveðjur og sitthvað fleira. Siminn hjá Ragnheiði er 61 11 11. 18.00 Fréttir. 19.00 Helgarrokk. 21.00 Poppá sunnudagskvöldl. Kannað er hvað helst er á seyði í poppinu. Breið- skifa kvöldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Ólafur Már Björnsson. Tónlist og upplýsingar um veður. Stjaman FM 102,2 08.00 Guðriður Haraldsdóttir. Nú er sunnudagur og Gurrý vaknar snemma með Ijúfar ballöður sem gott er að vakna við. 08.30 Stjörnufréttir. 11.00 Jón Axel Ólafsson. Hva ... aftur? Já en nú liggur honum ekkert á, Jón býður hlustendum góðan daginn með léttu spjalli og gestur líta inn, góður gestur. 11.55 Stjörnufréttir. 13.00 Elva Ósk Ólafsdóttir. Elva stjórnar Stjörnustund á sunnudegi. 15.00 Kjartan Guðbergsson. Óll vinsæl- ustu lög veraldar, frá Los Angeles til Tokyo, leikin á þremur tímum á Stjörn- unni. 17.30 Stjörnufréttir. 18.00 Stjörnutiminn. The Shadows, Fats Domino, Buddy Holly, Brenda Lee, Little Eva, Connie Francis, Sam Cooke, Neil Sedaka, Paul Anka... og margir fleiri. 19.00 Kolbrún Erna Pétursdóttir. Ungl- ingaþáttur Stjörnunnar. Á þessum stað verður mikið að gerast. Kolbrún og unglingar stjórna þessum þætti. Skemmtilegar uppákomur og fjölbreytt tónlist. 21.00 Þórey Sigþórsdóttir. Má bjóða ykkur í bió? Kvikmyndatónlist og söngleikja- tónlist er aðalsmerki Þóreyjar. 23.00 Stjörnufréttir. 23.10 Tónleikar. Endurteknir tónleikar með The Police. 24.10 Gísli Sveinn Loftsson (Áslákur) - Stjörnuvaktin hafin... Ljúf tónlist, hröð tónlist. Sem sagt tónlist fyrir alla. Á GÓÐU VERÐI - VIFTUREIMAR AC Delco Nr.l BSLVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 Veður Austan- og suðaustanátt um mest- allt land, víðast gola eða kaldi. Skýjað að mestu um sunnanvert' landið en víða léttskýjað um landið norðanvert. Smáskúrir við suður- og suðaustur- ströndina, annars þurrt. Hiti 10-15 stig sunnanlands en 12-18 fyrir norð- an. Akureyri léttskýjað 11 Egilsstaðir léttskýjað 15 Gáltarviti léttskýjað 13 Hjarðarnes skýjað 10 Keflavíkurflugvöllur skúr 11 Kirkjubæjarklaustur úrkoma 9 Raufarhöfn léttskýjað 11 Reykjavík rigning 12 Sauðárkrókur léttskýjað 15 Vestmannaeyjar skýjað 9 Bergen léttskýjað 14 Helsinki skýjað 15 Kaupmannahöfn skýjað 18 Osló úrkoma 14 Stokkhólmur skýjað 18 Þórshöfn alskýjað 9 Algarve þokumóða 28 Amsterdam mistur 19 Aþena heiðskírt 28 (Costa Brava) Barcelona léttskýjað 26 Berlín skýjað 27 Chicago skýjað 24 Fenevjar léttskýjað 26 (Rimini/Lignano) Frankfurt léttskýjað 19 London skýjað 24 LosAngeles alskýjað 18 Lúxemborg léttskýjað 19 Madrid mistur 31 Malaga mistur 28 Mallorca léttskýjað 31 Montreal léttskýjað 24 Xew York mistur 27 Xuuk þoka 4 París heiðskírt 23 Róm hálfskýjað 29 Vín skýjað 21 Winnipeg súld 18 Valencia mistur 31 Gengið Gengisskráning nr. 127 - 10. júli 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 39,090 39,210 39.100 Pund 63,031 63,224 62,440 Kan. doliar 29,574 29,665 29,338 Dönsk kr. 5.5887 5.6058 5.6505 Norsk kr. 5,7993 5.8171 5,8310 Sænsk kr. 6.0855 6,1041 6.1228 Fi. mark 8,7371 8.7640 8,7806 Fra. franki 6,3613 6,3808 6,4167 Belg. franki 1,0222 1,0254 1,0319 Sviss.franki 25,3831 25,4610 25,7746 Holl. gvllini 18,8322 18,8900 19,0157 Vþ. mark 21,2042 21,2693 21,4012 ít. líra 0,02930 0,02939 0,02952 Austurr. sch. 3,0166 3,0258 3,0446 Port. escudo 0.2713 0,2721 0,2731 Spá. peseti 0.3072 0,3082 0,3094 Japansktyen 0,25905 0,25985 0,26749 írskt pund 56,817 56,992 57,299 * SDR 49,7984 49,8713 50,0442 ECU 44,0095 44,1446 44,3316 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. Fiskmarkaðirnir Hafnarfjörður 9. júli seldust alls 134,1 tonn. Magn i tonnum Verð i krónum meðal hæsta lægsta^ Þorskur 125 27,13 32,50 24,00 Karfi 2,4 16.05 19,50 14,00 Ufsi 3.6 18,37 19,10 12,00 Hlýri 1,7 9,58 12.00 6,00 I dag kl. 16 verða boðin upp 100-110 tonn. Uppistaðan er 80 tonn af þorski, karfi, ufsi, ýsa, koli og steinbitur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.