Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1987, Page 2
2
MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1987.
Fréttir
íslenska sendinefndln átO góðan dag í gær:
Eigum meiri stuðning á Banda-
ríkjaþingi en áður var talið
Ólafcjr Amaraon, DV, New Yadc
Fundur íslensku og bandarísku við-
ræðunefndanna í hvalamálinu i
gærmorgun var mjög stuttur. Kom
mjög á óvart að klukkan elleíu í
gœrmorgun var fundum frestað þar
til í dag. Ákveðið var hins vegar að
láta vísindamenn beggja þjóða hitt-
ast eftir hádegi í gær til að fá á
hreint tæknileg atriði sem voru
óljós.
Nokkur beygur var í okkar mönn-
um fyrir fundinn í gærmorgun.
Orðrómur hafði borist út um að í gærdag átti síðan Halldór Ás- staða Baldridge geti haft alvarleg ráðuneytið stendur með okkur og
Bandaríkjamenn væru í þann mund grímsson og hluti íslensku sendi- óhrif á samskipti Islands og Banda- við virðumst eiga meiri stuðning ó
að láta undan þrýstingi hvalfriðun- nefhdarinnar ákaflega vinsamlegan ríkjanna. Bandaríkjaþingi en óður var talið.
arsarataka um að sýna okkur hörku fund með Edward J. Derwinski, að- Undir kvöldmatarleytið í gær átti í dag hófust viðræðumar klukkan
íþessumáli. Þaðaðfundurinnskyldi stoðarutanríkisráðherra Bandaríkj- Halldór siðan fund með John Bre- niu og Halldór Ásgrímsson segir að
aðeins standa í tvær klukkustundir anna. Samkvæmt heimildum aux, formanni sjávarútvegsnefhdar þær muni standa eins lengi og með
og honum síðan frestað þar til vís- dagblaðsins mun Derwinski hafa öldungadeildar Bandaríkjaþings. Á þurfi.Erumennþegarfamiraðræða
indamenn þjóðanna hefðu borið fullvisaað okkar menn um að utan- þeim fundi kora í Ijós að andstaða þannmöguleikaaðáframverðíhald-
saman bækur sínar bendir hins veg- ríkisráðuneytið gerði allt sem í þess við okkur íslendinga á Bandaríkja- ið á morgun. Það er þó talið óliklegt
ar til þess að Bandankjamenn séu valdi stæði til að koma vitinu fyrir þingi er ekki eins einhlít og embætt- og ekki er heldur búist við því að
síður en svo ákveðnir í að beita okk- Malcolm Baldridge viðskiptaróð- ismenn í viðskiptaráðuneytinu hafa skrifað verði undir samkomulag hér
ur hörku. Það er góðs viti að herra og hans menn í þessu máli. haldið fram. í Washington að þessu sinni.
Bandaríkjamenn skuli tilbúnir að Mun utanríkisráðuneytið hafa Gærdagurinn var góður dagur fyr-
hlusta á vísindaleg rök okkar. óhyggjur af því að skammsýn af- iríslenskusendinefhdina.Utanríkis-
STOPICELANDIC WHALING
Uppkast af auglýsingu sem samtökin The Humane Society of the United
States hyggjast láta birta í blöðum og tímaritum í Bandaríkjunum ef
íslendingar hætta ekki hvalveiðum.
DON’T BUY ICELANDIC FISH
ICEIANO US CONTWUWO COMMtWCIAl
WMAllNO IN THt OUISt OF SCItNCt
ih líÞCt ihr Jt>t( r(>a',;j>(>*i Whahnji (h»r«*j<*x>>'M! jj Wl.'> \
»» K*ii »11 «h«i|inK tePKÍADiAK ir i<m.. >«t»1
kftaml ftgrnrji u>rtoivfi Ihi*«i«.'íx>«u l,j»c>
IiVJsjmJ Jftpif« fj«'r*«jt Iv. Mli «'jjjl*r.*vrrji (»«« *jHj j«»
whálvx k*r Ut ItM intrmia »««í>nam>p
1 h« J | .'i mi:ii»»>>* «yirchKv «>* ja.rtttjg tf-MXt Iíujjj
t>3> fniiiájj) Jv««rth «>i wijftij: rrwijl t-:< «láj>*n. This vt\>***xxhv
i h«,l'»rí>M-r K«'VjjJJjjí (t»> }>*«»»•<«. íMluslry v* r> «>m>h jjÍjvj-
ICtLANDIC SCitNTIFIC MUNT DiSCfttDiltO
i<>'<*><■> '>i:«(* »«.♦ rt»r*t< h *!:.<>« >v ■ :;»: «« ifftíúxg
r.nttr ut*«v>‘ »h« 'ttKttr f>:>V«U'><><>* «t D,> \<.':t>
'11« |<«<>tcr*(»». tvowjvo, jjáv )*»-«. >.«><>j t<> ..»>•,,>o» >>>
IWt’ >. H-mtvln **»:«» »j:j;«>g » ,:»i)«»1v «<<»< »s*;r> ««, <Jr
*a<»* >*«/ (W» <~u <*»«•:< <|<>rtny >mj «>*'. »«»:>«»•{» >*i <.;•< >
>ifc»f»» «<U u.<rr«»\«- <»»«■ kwH*(<«;*«■ t* ««l*<i (<«- **1> «< *>,>>•>
jj.j jij J>t 5».>' (a<j,y:<<>x»>> \i >l\ ,:»!» »»•<•<<<>>». »« ÍSSj/
*t<J-> :i»;>tlv asjtxí Jo:i.t<'«» J» t-rii >t{ ' r>:>vaf> v.t..»t>»(:
«u**«' «: «!:<( J»t - «».'»*; n«j< |>taht<- *<»<>.><(« *<«>»(-<>'(♦
U'<bn-I. !>:>*<'> <V, j;;<> '<: »;<r <>.'<»></■>> < »•.' t'.\< ><,;„:.<
>» vtmU»xii»i£ i«.v »<' >'4<>:< '/ "rr*r4>?V »b*ir *»«
HALT THE SALE OF JCELANOtC FISH AND STOP ICELANDtC WHALING
WháíinK *<-(){* *< «1* * v<>ry i<>ln»f j<Ari»i krtjmi'* <»•»<:<»»>• i»ji >h<- < «p»j> «((«»/< >;<<•>!> >> v>ry >jj>tx:ri*M..>} >»> fxíoíxh'jx
*tr m>» »|>j>«>*«-«l I«j ihiv rthuM' «<f iH'irvt'. i»ul (!<«• l*«'ÍAft<il« M«»<’»*l*'r ui Ki*h« ræi <> |»u*h<jig vrr* l>ar<J (»« ll>< *>j*1h>k
!>/ror.iuu:* Thr U.N.faft j»U>- a »i<'r<j«<*r rtdt j.t thiv <*v««' hy fealiJAit »h«- |iWfl»*«<> »* i*«i*t»«l<r »<«!> Vlr**-" *>r>«« <« l'r«*f
4rnl iU'Ugan tirgtrjf fcíW 1» »«>n ttx ti»|»>n oflxUJHtjr (<*li MJilil irrUod rumfilæ* wuh ttæ IWt' rr ;*•*«•* 11<> *t<f;«> <>««•« >/h'
VfhuUng, Aíao rrfitp iht»pr**Ú&nt*«i (hrm' n>*j»f fcuyrf**»i l«VÍat»in- i»l< fc\k»h« (i« «:«t« h*k >h> »r |<<rrrhf*t; »f t>«1*h<l>r
fjvh uniíl thr whalinK h\up%.
WftlTC TO:
1‘rvkÍJÍMit k«nal<l l<<xr:»n
Th<' Whilr IIuumj
f'rnil(>|>t|i4 Aw.
>A,>»bi/.jfli!<>, IU' $klt>4
Mr. W'jrrrn K»*rf.(|j*i, Cfcairftfah
J. rrtvtJ Inr, i.'A»f»jf ^»hr> h<lv*'f *’
|tt| Jrrfwo l»fi*«'
|^'KU>Kt(M<. KV. 1QW9
V|r (í*ry .«t*»ir5a. Pfry^nni
,shr»ftry * !«»<• U <»f<t. f>'*»
f'«?? Kl«i M»ll f’ikf
Navhviflr, 1N iiTíIlð
Mf J.ft < »lhUn<í. I*rr*f«l«ft»l
Arthur I»«-a« fj« r \ ln«'
'«».*( M*>x>nift«t Á*«•(»<«
V>»«J«»Kk>t<«»*». **M 04-f r
MELP áÚILp TH»S CAMPAIGN
{.»<<•«* •»<» t<t •'<>(>' ’«'*«( >"
«* UÍHJJ' «•>>'» < M f'*'» »tv f X *<> >
.,* „ <•♦'** ar-rti >. «{.<>« ,< (><"<<* *-»'< <•
| vj:» f;.,<,(* t f.» *<«»;♦'»<'? tf'-i^t .:l,«'*x
:>;>><><< > flnit»»v)>»ri 4'f-M
íSItUSW WÍÍAI.IS'. )
rUF ANI« >i »
1-. - •■
'<tA»)».«g*»>f ú*<
Halldór Ásgrímsson:
Andstaðan
ekki einróma
Edward J. Derwinski, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna:
Hér hefur verið skipst
á skoðunum í hreinskilni
Ólato Amaisan, DV, New York:
Edward J. Derwinsky, aðstoðarut-
anríkisráðherra Bandaríkjanna, veitti
í gær DV einkaviðtal eftir að fúndi
hans með Halldóri Ásgrímssyni og
hluta íslensku sendineíhdarinnar
lauk.
Aðspurður um það hvort utanríkis-
ráðuneytið væri með þrýsting á
viðskiptaráðuneytið í hvalamálinu
vegna hins sérstaka sambands sem er
milli íslands og Bandaríkjanna sagði
Derwinsky: „Ég myndi ekki segja að
við beittum þrýstingi. Við þrýstum
ekki hverjir á aðra innan þessarar rík-
isstjómar. Það sem við hjá utanríkis-
ráðuneytinu gerum er að við reynum
að koma viðskiptaráðuneytinu í skiln-
ing um það hve sérstakt samband ríkir
milli Bandaríkjanna og Islands og líka
hve viðkvæmt ástand ríkir á íslandi
vegna þessa máls. Vandamál okkar
er að ríkisbáknið í Bandaríkjunum er
of stórt. Oft fara einstök ráðuneyti
allt aðrar leiðir en ríkisstjómin í heild
vill fara. Við höfum reynt að lagfæra
þetta en án þess að beita beinum þrýst-
ingi.“
Derwinski sagði að hvalamálið væri
mun flóknara mál en Rainbow Na-
vigation málið var á sínum tíma,
sérstaklega vegna Alþjóða hvalveiðir-
áðsins. „Það er augljóst að þegar við
stöndum frammi fyrir vandamáli og
ósamkomulagi eins og nú, þá reynum
við að finna málamiðlun. I þessu til-
Edward J. Derwinski
viki er vandamálið alþjóðlegt en ekki
einungis milli tveggja þjóða eins og
var í Rainbow málinu. Að þvi leyti
standa þeir menn, frá utanríkis- og
viðskiptaráðuneytinu, sem ræða nú
við íslensk stjómvöld frammi fyrir
mun stærra vandamáli en ég þegar ég
var að leysa Rainbow málið.“
Þegar Derwinski var spurður að því
hvort hann væri í raun nokkurs konar
utanaðkomandi sáttasemjari í þessu
máli vegna þess góða samstarfs sem
hann hefúr í gegnum tíðina átt við
íslendinga sagði hann: „Þetta held ég
að séu ýkjur. Ég hef lengi átt góð og
hjálpleg samskipti við íslenska þing-
menn og ráðherra. í þessu máli er ég
ekki sá ráðamaður sem hef forystu um
viðræðumar við Islendinga. Það er
okkar skoðun í utanríkisráðuneytinu
og mín persónulega, að sambandið við
ísland sé ákaflega mikilvægt og ég hef
reynt að varpa réttu ljósi á þetta mál
fyrir mönnum í viðskiptaráðuneyt-
inu.“
. Derwinski sagðist telja að allt of
fljótt væri að segja til um það hvort
niðurstaða þessara viðræðna yrði
raunhæft samkomulag milli íslands
og Bandaríkjanna um hvalveiðar.
„Hér heíúr verið skipst í hreinskilni á
skoðunum. Ég held að margir af okkar
embættismönnum skilji nú betur en
áður hina sérstöku aðstöðu íslendinga
og líka að ykkar fúlltrúar skilji nú
betur afstöðu Bandaríkjanna með
hliðsjón af samþykktum Alþjóða hval-
veiðiráðsins. Eg held að við höfum
betri upplýsingar en áður og því betri
möguleika til að ná góðu samkomu-
lagi en áður var. Það er of mikil
bjartsýni að búast við samkomulagi á
morgun en Halldór Ásgrímsson er
góður maður með mikla reynslu og
góður ráðherra. Ég vonast því til að
við náum góðu samkomulagi fyrr en
seinna. Mér skilst að þrótt fyrir ungan
aldur sé Halldór Ásgrímsson einn af
reyndustu stjómmálamönnum á ís-
landi.“
Derwinski sagðist ekki vita hvort
íslendingar myndu neyðast til þess
fyrr eða síðar að draga úr eða jafúvel
hætta hvalveiðum.
Jóhann Sigurjónsson Irffræðingur:
Staðan hefur skýrst
óiafur Amaraon, DV, New Ycdc
Halldór Áagrímsson, sjóvarútvega-
ráðherra, sagði í samtali við DV í
gærkvöldi að á fúr.di íslensku sendi-
nefridarinnar með John Breaux,
öldungardeildarþingmanni og for-
manni sjóvarútvegsnefiidar öld-
ungadeildar Bandartkjaþings, hefði
komið fram að Breaux þekkir mjög
vel til okkar móla og að hann styður
okkar sjónarmið.
„Við teljum það góðe viti að fbrm-
aður þessarar nefiidar skuli skilja
okkar sjónarmið og etyðja þau. Það
hefúr verið notað á okkur að í raun
eé það þingið sem þrýsti á um að-
gerðir gegn okkttr. Nú höfum við
kynnt okkur það að andstaðan gegn
okkur er alla vega ekki einróma í
þinginu."
Um hfutverk Ðerwinskie, aðstoð-
arutanríkisráðherra Bandaríkjanna,
í þeesum viðræðum sagði Halldór
að aðili frá utanríkisráðuneytinu
tæki þátt i viðræðunum fyrir hönd
Bandaríkjastjómar. Einnig sagðist
Halldór hafa , ásamt Matthiasi Á.
Mathiesen, þáverandi utanríkisráð-
herra, átt viðræður við Derwinski
um þesá mál á lslandi á hðnum
vetri. Halldór sagðist ekki geta met-
ið það hvort utanríkisráðuneytið
beitti þrýstingi á viðskiptaráðuney-
tið í þessu máli.
Aðspurður um það hvort Banda-
ríkjamenn væru viðræðuhæfir um
þeæi mál sagði Halldón „Það að við
erum að tala saman þýðir að Banda-
ríkjamenn eru viðraeðuhæfir annars
værum við famir heim.“ Hann sagði
aö viðræðumar í dag myndu skera
úr um það hvort jafnvel yrði haldið
áfram á morgun. Samkvæmt áætlun
ótti þeim að ljúka í dag.
Ólafur Amaraan, DV, New York:
Jóhann Sigurjónsson, líffræðingur hjá
Hafrannsóknarstofnun, var í forsvari
fyrir íslensku vísindanefndinni sem
ræddi við bandaríska vísindamenn um
hvalveiðar eftir hádegi í gær.
Jóhann sagði það eðlilegt að vís-
indamenn ræddu saman þegar verið
væri að fjalla um vísindaáætlun. Sagði
hann að íslenska viðræðunefúdin ætti
eftir að fara yfir niðurstöðu fúndar
vísindamannanna og að hann gæti
ekki sagt frá henni í fjölmiðlum fyrr
en nefúdin hefði fjallað um málið.
Á fundinum fóm menn yfir vísinda-
leg gögn og Jóhann vildi ekki neita
því að staðan hefði skýrst. Sagðist
hann hins vegar bundinn þagnar-
skyldu eins og samkomulag væri um
milli nefúdanna.
Ingvi S. Ingvarsson sendiherra:
Fátt nýtt hefur komið í Ijós
Ólafur Amaracn, DV, New Yorlc
Ingvi S. Ingvarsson, sendiherra Is-
lands í Washington, á sæti í við-
ræðunefúd íslands um hvalamálin. I
samtali við DV, eftir stuttan morg-
unfund viðræðunefúda íslands og
Bandaríkjanna, sagði Ingvi að fatt
nýtt hefði komið í ljós.
Hann vildi ekki tjá sig um það á
hvaða stigi málið væri nú en sagði
að á fundinum hefði orðið ljóst að
þjóðimar þyrftu að átta sig betur ó
vísindalegri hlið málsins. Því hefði
verið ákveðið að fresta frekari við-
ræðum þar til vísindamenn beggja
þjóða hefðu átt með sér fúnd. Só
fundur var haldinn seinni partinn í
gær.
Ingvi taldi ógeming að átta sig á
því hvem farveg viðræðumar
myndu taka en að vonast væri til
að einhver mynd yrði komin á stöð-
una eftir daginn í dag.