Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1987, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1987, Qupperneq 4
4 MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1987. Fréttír Verðbólguspá Þjóðhagsstofhunar: Hækkaði um 8,5 prósent a fímm mánuðum Mikill munur er á hinni nýju spá stjómarinnar valda aukinni verð- að hœkkanir hjá ÁTVR, Ríkisút- næst verður komist eiga þau 6,5% hún að miklu leyti fram 1. október Þjóðhagsstofhunar og þeirri sem bólgu. Þá urðu ýrasar ófyrirséðar varpinu og á bensíni valda um 1,2% sem enn vantar upp á að stafe að en þá gerir Þjóðhagsstofnun ráð fyr- gefin var út í febrúar. T.d. spáði hækkanir svo sem á áfengi og tó- hækkun framfærsluvísitölu. Efha- miklu leyti af óvæntum launahækk- ir að laun hækki um 7%. Þjóðhagsstofnun í febrúar að verð- baki, bensíni og afhotagjöldum hagsaðgerðir ríkisstjómarinnar unum. Birgir sagði að þessar launahækk- bólga á árinu 1987 yrði 11,5% en i Ríkisútvarpsins," sagði Birgir Áma- valda um 1,5-2% hækkun á fram- 1 febrúarspánni var meðalhækkun anir skiluðu sér að einhverju leyti nýrri spá er áætlað að verðbólgan son, hagfraeðingur Þjóðhagsstofhun- færsluvísitölu. atvinnutekna frá fyrra ári áætluð út í verðlagið aftur og yllu þar með verði 20%. ar, þegar hann var spurður hvemig Samtals er þama um að ræða 22,5% en nú er hún áætluð 30,5%. hækkun framfæreluvísitölunnar „Þaðhefurýmislegtbreyst, Hækk- sfæði á þessum mikla mun. óvæntar hækkanir sem nema um Þessi hækkun stafar af launaskriði umfram það sem áætlað var jafhvel un launa varð meiri en við aáum Ef reynt er að meta áhrif einstakra 3%. Á fehrúarepánni og nýjustu og launahækkunum vegna rauðu þóstórhlutiskekkjunnarkæmiekki fyrir og efnahagsaðgerðir ríkis- þátta sem Birgir telur upp þá er ljóst spárnii munar um 8,5%. Eftirþvísem strikanna svonefndu. Raunar kemur tilfyrren 1. október. -ES Svinakjöt og kjúklingar Dregur ur sol- unni „Maður hefur tekið eftir þessu með kjúklingana að salan hefer dregistsaman. Þettameðsvínakjö- tið er svo nýtilkomið. Hins vegar er ég ekki frá því að frekar hafi dofhað yfir svínakjötssölu fyrir helgina,“ sagði Bjöm Christensen, verelunarstjóri í Kjöthöllinni. í sama streng tóku þeir kjöt- kaupmenn sem DV ræddi við í gær. Voru þeir sammála um að sala á kjúklingum hefði heldur dregist saman eflfcir að salmonellu- sýkingin kom upp í Búðardal um páskana. Hins \ ~6ar vom þeir ekki allir á einu máli um söluna á svína- kjöti. Harpa Garðarsdóttir í Hamrakjöri sagði að vel hefði gengið að selja svínakjöt og fólk ekki spurt um hugsanlega salmon- ellusýkingu. Aðrir kaupmenn treystu sér vart til að dæma söluna á svínakjöti, sögðu að fréttir um að salmonella hefði fendist í sýni úr svínakjöti frá SS væm svo nýtil- komnar. -JFJ Maður fyrir björg gæti þetta skilti táknað en það stendur á bjargbrún á Látrabjargi. Full ástæða er til að vara fólk við því handan skiltisins er þverhnípt niður í sjó og þvi feigðarflan að hætta sér of langt við fugla- skoðun. DV-mynd KAE Salmonellusýkingin: Fleiri jákvæð svínakjötssýni „Það sem hefur gerst er að sama salmonellutegund og fennst í kjötinu sem kom frá Laugum og úr sýnum frá sjúklingum hefur fundist í fleiri sýnum frá SS,“ sagði Franklín Georgsson hjá Hollustuvemd ríkis- ins. Franklín sagði að nú væri beðið eftir niðurstöðum rannsókna á sýn- um sem tekin hefðu verið á svínabú- um og fyrr væri ekki hægt að segja um uppmna salmonellunnar. Hins vegar þyrfti uppruni salmonellu ekki að vera orsök matarsýkingar, ein- hver mistök við matreiðslu þyrftu að eiga sér stað. í sama streng tók Þórhallur Halld- óreson, forstjóri Hollustuvemdar heilbrigðiseftirlits ríkisins, sem sagði að þó salmonella væri í kjöti væri engin hætta á smiti ef það væri meðhöndlað rétt. „Við ræddum framhaldið og hvaða eðlilegar varúðarráðstafenir við gætum gert. Málið er ennþá í rann- sókn og beðið er eftir niðurstöðum frá svínabúunum. Aðalatriðið er að finna hvaðan sýkingin kemur,“ sagði Steinþór Skúlason, fram- leiðslustjóri Sláturfélags Suður- lands. Steinþór sagði að ráðstafanimar væm í samráði við heilbrigðisyfir- völd og væri ætlað að tryggja öryggi neytenda og SS sem framleiðanda. Þær fælust í því að slátmn hefði verið stöðvuð þessa viku, sala á ósoðnu svinakjöti hefði verið stöðv- uð, auk þess sem innkallað hefði verið það sem til væri af ósoðnu svínakjöti í verelunum. -JFJ í dag mælir Dagfari Halldór Rambó Það vom alvörugefnir menn sem sátu í Washington í gær og biðu eft- ir örlögum sínum. Islenska sendi- nefadin sem nú stendur í viðræðum við Bandaríkjamenn um áframhald- andi hvalveiðar vissi ekki, og veit ekki enn, hvemig Bandaríkjamenn munu bregðast við því ef Islendingar hyggjast halda áfram að veiða sér til matar. Nú er það nefailega orðið vítavert athæfi að mati bandarískra stjómvalda að erlendar og sjálístæð- ar þjóðir stundi fiskveiðar sér til lífsviðurværis. Sem ekki er nema von miðað við þá lýsingu sem gefin var á þeirri herramannastétt í réttar- höldunum í Washington um daginn að kontóristamir í höfeðborginni bandarísku hefðu mestar áhyggjur af því hvort þeir fengju eyðni af því að sitja saman í gufebaði. Auk prúðbúinna diplómata mátti siá á myndum að vestan Halldór Ásgrímsson á stuttermaskyrtu, albú- inn til hvers kyns átaka eins og sönnum íslandsmanni sæmir. Hall- dór er mesti ógnvaldur grænfrið- unga í heiminum um þessar mundir og jafnast jafevel á við Oliver North í foðurlandsást þótt vinsældir hans séu í öfegu hlutfelli við föðurlands- ástina. Halldóri má helst líkja við Rambó sem lagði einn og yfirgefinn til atlögu við óvinina á þeirra eigin vígvelli. Dóri er mættur í Washing- ton og ætlar að bejast til síðasta blóðdropa. Munurinn á Dóra og Olla er sá að Olli vildi að skjólstæðingar hans héldu lífi. Hann beitti sér fyrir af- hendingu bandarísku gíslanna í íran og studdi kontraskæmliðana í Nic- aragua. Dóri beret hins vegar fyrir hvaladrápi og er því líkari Rambó sem var sömuleiðis drápsmaður hinn mesti. Allir em þeir félagamir, Oli- ver, Halldór og Rambó, harðir í hom að taka og láta engan segja sér fyrir verkum. Oliver lætur ekki þingið segja sér fyrir verkum, Rambó lét ekki herforingjana segja sér fyrir verkum. Halldór lætur hvorki Al- þjóðahvalveiðiráðið, grænfriðunga né bandarísku kontóristana segja sér fyrir verkum. Fundarhöldin í Bandaríkjunum em allsérstæð í íslandssögunni. f fyrsta skipti þurfa íslendingar að sækja erlenda þjóð heim til að fá leyfi til fiskveiða. Landhelgisstríðið gekk út á það að banna öðrum þjóð- um að veiða í sinni eigin landhelgi. Nú em það Bandaríkjamenn sem banna íslendingum að veiða í þess- ari sömu landhelgi. Það segjast þeir gera í nafhi friðunar og vemdunar. Þessi þjóð sem slátraði bæði indíán- um og buffelóum til að leggja undir sig Vesturheim þykist nú þess um- komin að skipta sér af sáralitlu og harla ómerkilegu hvaladrápi hjá flarlægum þjóðum. Maður hélt þó að Bandaríkjamenn hefðu annað þarfara að gera en abbast upp á aðrar þjóðir út af tittlingaskít. Fóm þeir ekki með drápshendi um Víet- nam? Em þeir ekki sífellt að egna menn til styijaldarátaka í Nic- aragua? Em þeir ekki öslandi með herekip sín í Hormuzsundi albúnir til að skjóta á hvem þann sem dirf- ist að blaka við þeim? Sitja þeir ekki með óvígan her manna hér á landi til að vemda sjálfan sig fyrir óvinin- um í austri? Allt mun þetta hemaðarbrölt vera haft í frammi í nafai friðar og frelsis en samt er friðar- og frelsisástin ekki rneiri en svo að þeir geta ekki látið frelsi íslendinga í friði í hvalveiðum nema með hótunum og derringi eins og þeir ráði yfir okkur. Það var kominn tími til að maður á borð við Halldór færi til fundar við þá með uppbrettar ermar. Kan- inn verður að átta sig á því að það em fleiri heldur en þeir sjálfir sem eiga sína Rambóa sem þora að leggja til atlögu við margefldan óvininn ef réttlætið er hans megin. Réttlætið er Halldórs megin í þessu máli og engin ástæða til að gefa eftir þótt Kaninn hóti viðskiptabanni. Ef Bandaríkjamenn vilja ekki éta fisk sem búið er að drepa þá er hvort sem er til lítils að selja þeim fiskinn. Ekki er hægt að selja hann lifandi! Enginn veit heldur til þess að hval- urinn né heldur aðrar fisktegundir hafi kvartað undan veiðunum. Halldór Rambó lætur ekki kontór- ista í Washington hræða sig til hlýðni. Hann er búinn að bretta upp ermarnar. Næst fer hann úr að ofan. Þá má Kaninn fara að vara sig. Dagfari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.