Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1987, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1987, Qupperneq 21
MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1987. 21 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Notaöir varahlutir, vélar, sjálfskipting- ar og boddíhlutir. Opið frá kl. 10-19 og 13-17 laugard. og sunnud. Bílstál, s. 54914, 53949. Hellnahraun 2. Bronco '74. Er að rífa Bronco, 8 cyl. 302, powerstýri ásamt fleiri góðum hlutum, mjög góð Copper dekk á whit- - espokefelgum. Uppl. í síma 79800. Dísilvél. Oldsmobil dísilvél árg. 1982 til sölu, nýuppgerð á viðurkenndu verkstæði, ásamt sjálfskiptingu. Vin- samlega hringið í síma 985-22914. Hjöruliðskrossar, stýrisliöir,mótorpúð- ar, stýrisdælupakkningasett, gír- kassapúðar. Bílabúðin H. Jónsson, Brautarholti 22, sími 22255. Móri Hérna er smávegis fyrir þig, mávsi, það er nauðsynlegt fyrir þig að fá fjölbreytt fæði. Það er rétt hjá honum, fæðið hefur verið of einhæft hjá mér. Y Bara það sem ég hef fundið á öskuhaugunum. j ■' Ég meinti ískalt vatn ur ,-id- § í I húsinu en ekki heitt vatn J :f| baðinu inn út. inn út. J Hvers vegna ^ vinna fyrir kvenmannskaupi þegar ^ hann er heima og getur tekiö baö af mér? Suzuki eigendur. Til sölu driflæsing í 410 gerðina, læsingin er ný. Verð kr. 30 þús. Uppl. í síma 651225 á daginn og i síma 52853 á kvöldin. Varahlutir I: Lada Samara '86 til sölu* einnig Daihatsu Charade ’81-’86, Mözdu 929 og 626 ’80 og MMC Colt ’80. Uppl. í síma 43887. Bílapartasölur, takið ettir! Bíll til niður- rifs eftir bílveltu, Datsun ’81. Uppl. í síma 99-6945. MMC Colt '81 til sölu, 2ja dyra, vantar hurð o.fl. Uppl. í síma 28511 á daginn og 76089 á kvöldin. Auður. Óska ettir girkassa í VW Siricco eða VW Golf, ekki eldri en ’80. Uppl. í síma 681305 eftir kl. 18. Lada Sport '79 til sölu til niðurrifs. Uppl. í síma 12685 milli kl. 19 og 22. ■ Bílaþjónusta Grjótgrindur. Til sölu grjótgrindur á flestar tegundir bifreiða. Ásetning á staðnum. Sendum í póstkröfu. Bif- reiðaverkstæðið Knastás, Skemmu- vegi 4, Kópavogi, sími 77840. Bileigendur ATH. Eigum fyrirliggjandi á flestar tegundir bifreiða sænsk gæða sætisáklæði (Cover) verð per. sett 2. 500. sendum í póskröfu, Höfðabær hf., símar 612222 og 612221. Bilaverkstæði Páls B. Jónssonar, Skeifunni 5. sími 82120, heimasími 76595. Allar almennar viðgerðir ogk góð þjónusta. ■ Vörubílar Nýinnflutt. • Benz 1619 ‘79. • Benz 808 '77. • Benz 1617 ‘78 m/6 m frystikassa og lvftu. • Benz 303 rúta. 34 manna. ‘79. • Atlas hjólagrafa ‘79. • Bílasala Alla Rúts. vélasala. sími 681667. hs 72629. bílas. 985-20005. Scania og Volvo varahlutir, nýir og notaðir. vélar. gírkassar. dekk og felg- ur. fjaðrir. bremsuhlutir o.fl.. einnig boddíhlutir úr trefjaplasti og hjól- koppar á vörubíla og sendibíla. Útvegum einnig notaða vörubíla er- lendis frá. Kistill hf.. Skemmuvegi 6.'' símar 79780 og 74320. Notaðir varahlutir í; Volvo, Scania. M. Benz. MAK. Ford 910. GMC 7500. Henschel o.fl. Kaupum bila til niður- rifs. Uppl. í síma 45500 og 985-23552. ■ Vinnuvélar Kranar - vélskóflur. Kotaðir kranar (20-200 t.) og þungavinnuvélar af öll- um stærðum og gerðum frá Ameríku á hagstæðu verði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4334. Útvegum með stuttum fyrirvara nýja og notaða varahluti í Cat.. sérpöntum varahluti í aðrar gerðir vinnuvéla. getum einnig útvegað 20 feta vöru- gáma. Uppl. í síma 641045. Dísilrafstöð. Dísilrafstöð óskast til kaups. 40-80 kw. 380 v. 3ja fasa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4359. International Harvester 3500 grafa til sölu. skipti á bíl eða báti til umræðu. Uppl. í síma 96-61235 á kvöldin. Körfubill, Bedford '71, með 9 m vinnu- hæð. verð 200 þús. 100 þús. útborgun, 10 þús. á mánuði. Uppl. í síma 51715. ■ Bílaleiga BILALEIGA ARNARFLUGS. Allir bílar árg. ‘87. Leigjum út Fiat Uno, Lada station, VW Golf, Chevrolet Monza. Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Ford Bronco 4x4. Allt nýir bílar. Bíla- leiga Arnarflugs hf., afgreiðslu Arnarflugs, Reykjarvíkurflugvelli, sími 91-29577 og Flugstöð Leifs Eiríks- sonar, Keflavík, sími 92-50305.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.