Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1987, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1987, Síða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1987. Smáauglýsingar ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj- um hjá Olafi Gráns, s. 98-1195/98-1470. Sérstakt tilboð. Bílaleigan Holt, Smiðjuvegi 38, s. 77690. Leigjum út japanska bíla, Sunny, Cherry, Charade, station og sjálfskipta. Tilboðsv. kr. 850,- á dag og kr. 8,50 á km. Traust og góð þj., hs. 13833 - 74824. Nýir bílar, beinskiptir, sjálfskiptir. Fiat Panda, Lada, Opel Corsa, Chevrolet Monsa, Toyota Tercel 4x4. Sækjum, sendum, lipur þjónusta. E.G. bílaleig- an, Borgartúni 25, s. 24065. Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400: Lada, Citroen, Nissan, VW Golf, Honda, VW Transporter, 9 manna, og VW Camper. Heimas. 45888 eða 35735. 'm-------------------------------- Athugið þetta! Til leigu Nissan Sunny ’87, Subaru 4x4 og bílaflutn.vagn. Frá- bærir bílar á góðu verði. Bílaleigan ÓS, Langholtsv. 109, s. 688177. BP bilaleigan. Leigjum út splunkunýja lúxusbíla, Peugeot 309 ’87, Mitsubishi Colt ’87. BP bílaleigan, Smiðjuvegi 52, Kópavogi, sími 75040. Bónus. Japanskir bílaleigubílar, ’79-’87, frá 890 kr. á dag og 8,90 km. Bílaleigan Bónus, Vatnsmýrarvegi 9. Sími 19800. Bílaleiga Ferðaskrifstofu Reykjavíkur, Aðalstræti 16, sími 621490. Leigjum út Mazda 323. Allt nýir bílar. Sérstakt tilboð í tilefni opnunar. SE bílaieiga, Auðbrekku 2, Kópavogi. %Leigjum út Fiat Urio, Lada og Toyota bíla, nýir bílar. Góð þjónusta, sækjum, sendum. Greiðslukortaþj. Sími 641378. ■ Bílar óskast Óska eftir góðum bíl, þarf að vera skoð- aður '87, í skiptum fyrir ritsafn Halldórs Laxness, að verðmæti um 60 þús. Til sýnis að Dalbraut 6, Kóp., eftir kl. 19. Valgeir. Góður fólksbíll óskast í skiptum fyrir Chevrolet Pickup árg. ’80, má kosta allt að 800 þús. Uppl. á Bílasölunni Jlílahöllin, sími 688888. Vantar bíl sem mætti þarfnast lagfær- ingar, flestar tegundir koma til greina, í skiptum fyrir góðar VHS videospól- ur. Úppl. í síma 99-2721. oska eftir að kaupa lítinn vörubíl, þarf að vera með pall og sturtu og í þokkalegu lagi. Uppl. í síma 985-23441 og 74991. Óska eftir bíl ’87, t.d. Escort, í skiptum fyrir Colt ’83, lítið eknum, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 44663 eða 12007 eftir kl. 19. Óska eftir bilum til viðgerða og niður- rifs, einnig tjónabílum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4349. 85-110 þús. staðgreitt.Vil góðan bíl á góðu staðgreiðsluverði. Sími 78152 eftir kl. 20. Óska eftir fjórum lítiö slitnum 31" dekkjum undir CH. Blazer. Uppl. í síma 11903 frá kl. 9-23 alla daga. ■ Bílar til sölu Loftpressur. Vantar þig loftpressu? Við eigum v-þýskar eins fasa pressur á verði sem enginn stenst. Pressa á hjól- um með 40 I kút sem dælir 400 1 á mínútu, útbúin rakaglasi, þrýstijafn- ara og turbokælingu, kostar aðeins kr. 32.010 án söluskatts. ATH. Ef þú þarft greiðslukjör þá er gott að semja við okkur. Markaðsþjónustan, Skip- holti 19, sími 26911. Ertu að hugsa um að skreppa til New York og kaupa þér amerískan bíl? Athugaðu þá þetta, við sækjum þig út á flugvöll, aðstoðum þig við leitina, leiðbeinum þér við kaupin og sjáum um að koma bílnum í skip til Islands, allt gegn mjög sanngjamri greiðslu. Uppl. í síma 673029 e.kl. 20 eða 9001-516-667-9175 (Ron Eiriksson). Sala - skipti - skuldabréf. Ford Fiesta XR2 ’85, Honda Shuttle ’84, Opel Asc- ona ’84, Peugeot 505 GL ’83, Mazda 323 1500 ’82, Saab 99 GL ’82, VW Golf GTI ’80, Lada ’81—’84 auk fjölda ann- arra bíla. Leitið uppl. Bílasalan Höfði, Skemmuvegur 34 N, s. 74522 og 74230. Verðlækkun á sóluðum sumardekkjum. Dæmi: 155x13, 1.550,-, 165x13, 1.600,-, 175-70x13,1.800,-, 175x14,1.900,-. Flest- ar stærðir hjólkoppa, umfelganir, jafnvægisstillingar. Hjólbarðaverk- stæði Bjarna, Skeifunni 5, sími 687833. BMW 315 '82 til sölu. Ekinn 75 þús„ rauður, á sportfelgum, fallegur bíll, skipti á ódýrari möguleg, helst stat- ion. Uppl. í síma 51038 eftir kl. 19. - Sími 27022 Þverholti 11 Chevrolet Malibu 71 til sölu. 350 vél, flækjur, 4 hólfa tor, 4 hólfa millihedd fylgir, nýupptekin vél og á sama stað er til sölu Yamaha TS 400 Kopper mótorhjól. Uppl. gefur Helgi í síma 651964. Mazda 929 station árg. ’82 til sölu, sjálf- skiptur, gott útlit, vetrardekk/sumar- dekk, tvennar felgur, útvarp, cover, má greiðast með skuldabréfum og/eða víxlum. Uppl. í síma 656300 á daginn og 38414 á kvöldin. Sigurður Pálsson. Plymouth Duster 73 til sölu, 318 vél, flækjur, B og M skipting, bíllinn upp- tekinn fyrir 4-5 árum, ekinn 70.000 km á vél. Verð 180-200 þús. Greiðslu- kjör. Uppl. gefur Dolli í s. 651964 e. kl. 18. Sapporo 78, 2ja dyra, til sölu, ekinn 80 þús. km, gott lakk, teinafelgur, góð sumardekk + 4 vetrardekk á felgum. Á sama stað er til sölu Mustang Grand ’71, mjög gott eintak. Skipti á ódýrari eða bein sala. Uppl. í síma 93-66650. Mazda 929 L '80 til sölu strax, hag- stætt verð og greiðsluskilmáíar ef samið er strax. Uppl. í síma 36969 e. kl. 18 eða hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4365. Chevrolet Picup 4x4 árg. ’80 til sölu. Ekinn 59 þús. km, lengri gerð, upp- hækkaður, ýmis skipti og einnig skuldabréf kemur til greina. Uppl. á Bílasölunni Bílahöllin, sími 688888. Lada Samara ’86 til sölu, ekin aðeins 12 þús. km. Gott verð, til greina kem- ur að taka ódýrari bíl upp í. Bíllinn er til sölu hjá bílasölu Bifreiða og landbúnaðarvéla, Suðurlandsbr. 14. Volvo 74 til sölu, lítillega skemmdur eftir árekstur, kram gott. Peugeot 504, ameríkutýpa, með beinni innspýtingu, selst til niðurrifs, vél mjög góð. Uppl. í síma 44412. Volvo 245 st. 79 og Mazda 626 ’79, mjög lítið ekinn, til sölu, toppbílar. Einnig varahl. í Volvo ’73, ath. skipti og skuldabréf. Uppl. í síma 78354. Bílar, varahlutir U.S.A. Útvega bíla og varahluti frá U.S.A., fer út um næstu mánaðamót. Uppl. í síma 667363 og 666541. Daihatsu Charade 79 til sölu, ekinn 107.000 km. Einnig Datsun 120 Y stat- ion, ekinn 117.000 km. Skipti koma til greina. Uppl. í sírria 78375 e.kl. 19. Datsun Kingcap pickup til sölu, með drifi á öllum, vökvastýri, keyrður 128 þús. km, vél þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 666875 e. kl. 19. Fiat Panda ’83 til sölu, lítið ekinn, sum- ar- og vetrardekk, vandað útvarp og segulband. Selst á mánaðagreiðslum. Uppl. í síma 43887. Ford Escort station ’84 til sölu, ekinn 65 þús. km. Verðhugmynd 280 þús. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 30194 eða 666925. Fyrir 60 þús. kr. færðu Lödu 1200 ’79, nýskoðaða, keyrða 80 þús. km, í mjög góðu lagi, tilbúin í sumarleyfið eða ferðalagið. Uppl. í síma 24526. Góð greiðslukjör. Galant ’79 til sölu, þarfnast viðgerðar á lakki. Verð 150 þús. Uppl. í síma 985-24222 og 76274 á kvöldin. Góður bíll - góð kjör. Golf L ’79 til sölu, ekinn 90 þús.", sumar- og vetrar- dekk. Gott eintak. Uppl. í síma 21152 eftir kl. 19. Honda Civic ’82 til sölu. Ekinn 63 þús. km, nýmálaður, verð 220 þús. Mitsub- ishi L300 ’82 sendibíll, ekinn 60 þús. km, nýmálaður, verð 210 þús. S. 73250. LandCruiser ’66 til sölu, með blæju, vél 350 cub. Chevrolet, vökvastýri, ný sprautaður. Skipti möguleg. Úppl. í síma 41955. Mazda 323 1400 ’80 til sölu. Sjálfsk., ekinn 100 þús., þarfnast lagfæringa á boddíi, fínt kvöldsport fyrir laghentan mann. Verð ca 60-70 þús. Sími 671218. Peugeot 504 disil 78 til sölu, vél nýupp- gerð, þarfnast lagfæringar á yfir- byggingu. Uppl. í síma 97-5669 eftir kl. 19. Saab 900 GLS árg. '81 til sölu, ljós- blár, beinskiptur, vökvastýri, 4ra dyra, ekinn 81 þús. km. Uppl. í síma 19184 e.kl. 18. Subaru 1600 ’82 til sölu. Góður bíll, ekinn 93 þús. km, verð aðeins 220 þús. Uppl. í síma 686036 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Subaru árg. 78 til sölu, fjórhjóladrifin, er vélarvana en annar með góðri véí fylgir með í varahluti. Sími 12126 öll kvöld. Toyota M 2 árg. 76 til sölu. Uppl. í síma 79870 e.kl. 18. Suzuki og Lada. Til sölu Suzuki Carry (bitabox) ’86, ekinn 7 þús., einnig Lada st 1500 ’86, ekin 26 þús. Uppl. í síma 46548 eftir kl. 18. Toyota Cressida st. 78 til sölu, ekin 145 þús., sk. ’87, sumar- + vetrardekk. Litil útborgun og eftirst. á skulda- bréfi. Sími 688169 milli kl. 20 og 23. Vel með farinn Audi 100 LS 78 til sölu, ekinn 98 þús., bíllinn er í toppstandi en þarfnast ryðbætingar, verð 120 þús. Góð kjör. Uppl. í síma 31439. Við þvoum, bónum og djúphreinsum sæti og teppi, allt gegn sanngjörnu verði. Sækjum og sendum. Holtabón, Smiðjuvegi 38, pantið í síma 77690. Willys '66, 6 cyl. 258 til sölu, 4 gíra, Scout hásingar, læst drif, vökvastýri, mjög gott boddí, skoðaður ’87, Verð 145 þús. staðgreitt. Sími 71740 e.kl. 19. Ódýr Suzuki Alto '81 til sölu, í aksturs- hæfu ástandi en þarfnast réttingar að framan, ekinn 65 þús., verð 40-50 þús. Uppl. í síma 611473 eftir kl. 18. Bronco. Til sölu Bronco ’74, 8 cyl., beinskiptur, góður bíll. Uppl. í síma 77733 eftir kl. 19. Colt '80 til sölu, ekinn 88 þús., 4ra dyra, silfurgrár að lit, verð 130 þús. Uppl. í síma 616497 eftir kl. 16. Daihatsu Charade '83,2ja dyra, til sölu, ekinn 70 þús., vel með farinn og góður bíll. Uppí. í síma 41828 eftir kl. 20. Fiat Uno 55 árg. ’84 til sölu. Ekinn 57 þús. km, verð ca 190 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 666694 eftir kl. 19. GMC rally Wagon árg. ’77 til sölu, sæti fyrir 10. Skipti möguleg. Uppl. í síma 99-3853 eftir kl. 19. Góð Cortina 1600 árg. 72 til sölu, sporttýpa, verð kr. 15-20 þús. Uppl. í síma 54527. Galant 1600 ’81 til sölu, ekinn 83 þús. km. Bíll í toppstandi. Uppl. í síma 53004 eftir kl. 17. Mazda 121. Til sölu mjög falleg Mazda 121 með sóllúgu, árg. ’76. Uppl. í síma 641032. Mazda 626 GLX 2000 ’86 til sölu, sjálf- skiptur, vökvastýri, ekinn 12 þús. Uppl. í síma 94-7243. Mazda 626 ’81 til sölu, ekin 78 þús., sjálfskipt, vökvastýri, rafm. í rúðum, góður bíll. Uppl. í síma 92-68497. Mazda 626 LX 2000 Hatchback ’83 til sölu. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 687173 og eftir kl. 19 í síma 50486. Range Rover 74 til sölu, skipti á fólks- bíl koma til greina. Uppl. í síma 92-37494 eftir kl. 18. Saab GLS 76 til sölu, selst til niður- rifs eða í varahluti. Uppl. í síma 92-14768 eftir kl. 19. Skoda 120 L ’83 til sölu, ekinn 33 þús., lítur vel út. Fæst á góðu staðgreiðslu- verði. Uppl. í síma 15184 eftir kl. 18. Subaru Sedan 4wd ’80 til sölu. Verð 170 þús. Uppl. í síma 78733 á daginn og eftir kl. 18 í síma 43573. Suzuki Alto ’82 5 dyra til sölu, vel með farinn og ekinn aðeins 36 þús. km, skoðaður ’87. Uppl. í síma 681116. Tilboð óskast í Van sendibíl, þarfnast einhverrar lagfæringar. Úppl. hjá Litaveri í síma 82444. Tjónbíll. Subaru 1800 GLF ’82 til sölu, 5 gíra, hardtop, tilboð. Uppl. í síma 32739 eftir kl. 18. Toyota Hi-lux ’80 til sölu, upphækkuð, V6 CL, skipti möguleg á fólksbíl. Uppl. í síma 93-11048 milli kl. 18 og 21. Volvo 144 70 til sölu, vetrar- + sumar- dekk, margt góðra hluta í bílnum. Uppl. í síma 93-81369 eftir kl. 20. Volvo 244 75 til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri. Verð 100 þús. eða 80 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 39056. Volvo rúta '66 til sölu, 38 manna með góðum sætum. Uppl. í símum 23592 og 19651 eftir kl. 19. Fiat Uno ES '84 til sölu, svartur að lit, ekinn 50 þús. km. Uppl. í síma 687657. Mazda 323 station '84 til sölu, 1300 vél. Uppl. í síma 92-27071 e.kl. 19. Mazda 929 hardtop ’81 til sölu. Verð 250 þús. Uppl. í síma 75596 eftir kl. 22. Saab 96 74 til sölu, skoðaður ’87. Selst ódýrt. Uppl. í síma 14658. Saab 99 GL 79 til sölu. Góð kjör. Uppl. í síma 651268. Subaru GFT 78 til sölu, ekinn 85 þús. km. Uppl. í síma 12171 eftir kl. 17. ■ Húsnæði í boði Góð 4ra herb. íbúð á útsýnisstað í Háaleitishverfi, leigist traustu fólki frá 1. ágúst ’87 til 1. sept. ’88. Verðtil- boð ásamt uppl. um fjölskyldustærð o.þ.h. sendist DV fyrir 28.07., merkt „Góð umgengni 4364“. Herbergi í Kópavogi til leigu fyrir regl- usama skólastúlku sem gæti litið eftir 8 ára stúlku hluta úr degi (f. hád). Umsóknir sendist DV, merkt „Brekk- utún“. 4ra-5 herbergja íbúð til leigu við Kríu- hóla í Reykjavík. Góð umgengni og reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV, merkt „BBCC“, fyrir föstudag. Góð 3ja herb. ibúð til leigu, íbúðin er staðsett í Háaleitishv., laus 1. ágúst. Tilb. með uppl. um ijölskyldustærð sendist DV, merkt „Safamýri 123“. Stór vönduð 2ja herb. íbúð í Selja- hverfi til leigu strax. Tilboð, er greini atvinnu, aldur, fjölskyldust. og leigu- upphæð, sendist DV, merkt „L 888“. Stór íbúð. Ibúð til leigu í eitt ár í mið- bænum. Fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð sendist DV, merkt „Stór íbúð 123“ fyrir 26. júlí. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Til leigu tvö góð herbergi með aðgangi að baði, laus strax. Uppl. í síma 71572 og 39238. ■ Húsnæöi óskast LANDMANNAHELLIR. Ungur maður óskar eftir einstaklings til 4ra herb. íbúð helst frá og með 1. ágúst. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Oruggum greiðslum og góðri umgengni heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4373 eða í síma 36391 um helgina. Ath. Góður salur kemur einn- ig til greina. 23 ára reglusöm og bráðvantar her- bergi með baðaðstöðu þann 1. ágúst. Á ekki fyrirframgreiðslu en ábyrgist öruggar mánaðargreiðslur. Staðsetn- ing nálægt Hótel Lind væri ágæt en ekki nauðsynleg. Tilboð sendist DV, merkt „öryggi". 3ja-4ra herb. íbúð óskast fyrir 2 ís- firska bræður, sem stunda nám við HÍ, frá og með 1. sept. í mið- eða vest- urbæ Reykjavíkur. Fyrirframgr. og/eða reglulegum mánaðargr. heitið. Hafið samband í síma 94:3505. 2 reglusamar stúlkur utan af landi, sem stunda framhaldsnám, óska eftir 2-3ja herb. íbúð á leigu frá 1. sept. Góðri umgengni heitið. Greiðslugeta 15-20 þús. á mán„ heimilishjálp kemur til greina. Sími 96-21951. Steinunn. Ung hjón utan af landi, með hund, óska eftir 2ja herb. íbúð, helst í Hlíðunum eða í nágrenni, frá 1. sept. og fram í maí. Góð umgengni og öruggum mán- aðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 97-88930 eftir kl. 18. 2 ungar reglusamar stúlkur óska eftir góðri 3ja-4ra herb. íbúð í Reykjavík. Einhver fyrirframgr. möguleg. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 93- 38839. Fullorðin hjón utan af landi, með upp- komna dóttur, óska eftir íbúð til leigu í Reykjavík eða nágrenni. Leiguskipti eða sala koma til greina. Uppl. í síma 689746 e.kl. 18. . Halló. Við erum 3 skólakrakkar að norð- an, sem óskum eftir 3ja til 4ra herb. íbúð frá 1. sept. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Hringið í síma 95-4686 eða 95-4622 e.kl. 19. Ung hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst. 6 mán. fyrirfram- greiðsla í boði og heimilishjálp ef óskað er. Vinsamlegast hringið í síma 34590 e.kl. 18. Reglusamur maður óskar eftir að taka hljóðeinangrað herbergi á leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4363. 3 ungir menn óska eftir 3-4 herb. íbúð. Greiðslugeta 30 þús. á mán„ skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Vinsamlegast hafið samb. í s. 92-68689. 21 árs gömul stúlka (rakari) óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð í Reykja- vík eða Kópavogi. Skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 71037 á kvöldin. 34 ára blikksmið vantar íbúð, neytir hvorki áfengis né tóbaks, snyrtilegri umgengni og öruggum mánaðargr. heitið. Sími 618897 eftir kl. 16. Ég er með 2ja ára son og okkur vant- ar íbúð til leigu sem fyrst. Erum mjög prúð og reglusöm mæðgin. Uppl. gefur Linda í síma 41892 e.kl. 18. Akureyri - Reykjavik. Óska eftir 3ja herb. íbúð í Reykjavík í skiptum fyrir 4-5 herb. íbúð á Akureyri. Uppl. í síma 38525. Enskan stúdent vantar herbergi á leigu í ca 10 vikur. Reglusamur og getur borgað fyrirfram. Úppl. í síma 687043 eftir kl. 17. Fréttamaður, hjá sjónvarpinu óskar eft- ir 2ja-4ra herb. íbúð á leigu, helst í vestur- eða miðbæ. Vinsamlegast hringið í síma 29217 eftir kl. 14. Háskólanemi óskar eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Reglu- semi, rólegheitum og skilvísum greiðslum heitið. Síma 92-16051. Húsnæði óskast fyrir reglusama skóla- stúlku, heimilisaðstoð hjá eldri hjónum eða konu kæmi vel til greina. Vinsmalegst hringið í síma 95-4511. Par utan af landi með atvinnu í bæn- um, óskar eftir 2-4 herb. íbúð frá og með 1. sept., fyrirframgreiðsla efóskað er. Uppl. í síma 685034 næstu daga. Reglusamur háskólanemi óskar eftir herbergi. Góðri umgengni og skilvís- um greiðslum heitið. Uppl. í síma 51747 e.kl. 20. Sinfóniuhljómsveit íslands óskar eftir 2-3ja herb. íbúð strax fyrir starfsmann sinn. Vinsamlegast hringið í síma 32305 frá kl. 13-15 og 18-19. Ungt par frá Dalvík óskar eftir 2 herb. íbúð í Reykjavík, góðri umgengni heit- ið og fyrirframgreiðslu ef óskað er. Uppl. í síma 96-61300 og 96-61254. Unga reglusama námsstúlku vantar íbúð frá og með 1. sept. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 75661 eða 97-6249. Ungt par með 3 mánaða barn óska eft- ir íbúð á leigu sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4348. Óska eftir að taka á leigu 3-4 herbergja íbúð, góðri umgengni og reglusemi heitið, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 26945. Ungur reglusamur maður utan af landi, óskar eftir herbergi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4362. Herb. með eldunaraðstöðu óskast fyrir háskólanema. Uppl. í síma vs. 18500 (144) eða hs. 16429. Sigurrós. SOS. Hjón með 2 ungbörn, nýkomin úr námi erlendis, óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð. Uppl. í síma 76145. Ungt par óskar eftir íbúð eða stóru herbergi. Reglusemi heitið, 3 mánuðir fýrirfram. Uppl. í síma 19063. Helgi. Ungt, reglusamt par óskar eftir íbúð á leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 53351 eða 652073. Óska eftir 4-5 herb. íbúð, 4 herb. íbúð á Húsavík kemur til greina í skiptum. Uppl í síma 96-41797. Ungan lækni með barn vantar litla íbúð í Hafnarfirði. Uppl. í síma 54446. ■ Atvinnuhúsnæði Iðnaðar- og/eða skrifstofuhúsnæði í miðborginni, allt að 400 fm, leigist í einu lagi eða smærri einingum, gott útsýni. Uppl. á skrifstofutíma, sími 25755. Skrifstofu- og lagerhúsnæði. Eigum ennþá óráðstafað 600 ferm. að Smiðju- vegi 4, hentar fyrir heildsölur, léttan iðanð o.fl., leigist í hlutum eða einu lagi. Egill Vilhjámsson hf„ sími 77200. Skrifstofuhúsnæði. Til leigu nýinnrétt- að skrifstofuhúsnæði í Skipholti, 20-40 ferm á stærð. Uppl. í síma 621315. Óskum eftir að taka á leigu 40-60 m2 iðnaðarhúsnæði, aðkeyrsludyr, góð hreinslætisaðstaða og niðurfall nauð- synlegt. Uppl. í síma 73929. Ca 80 ferm iðnaðarhúsnæði til leigu í Smiðjuhveríí í Kóp„ laust strax. Uppl. í síma 78872 eftir kl. 17. Óskum eftir að taka á leigu 30-20 m2 skrifstofuhúsnæði sem fyrst. Uppl. í síma 19280, 32005 eða 671305 e.kl. 18. ■ Atviima í boöi Innheimta áskrifta og auglýsinga. Gróið tímarit, sem gefið er út þrisvar á ári, óskar eftir röskum starfsmanni til að annast innheimtu auglýsinga og áskrifta, þarf að hafa bifreið til um- ráða, góðir tekjumöguleikar og frjáls- legur vinnutími. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4375. Vélavörður óskast á Blika ÞH 50, sem er á humarveiðum, strax. Uppl. í síma 19190 og 23900.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.