Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1987, Síða 24
24
MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Moldarsalan. Heimkeyrð gróðurmold,
staðin og brotin. Uppl. í síma 31632.
Túnþökur til sölu, gott land. Uppl. í
síma 99-3327 og 985-21327.
Ji Húsaviðgerðir
Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á
húsum og öðrum mannvirkjum.
Traktorsdælur af stærstu gerð,
vinnuþr. 400 bar (400 kg/crrr). Tilboð
samdægurs. Stáltak hf., Borgartúni
25, sími 28933, kvöld- og helgars. 39197.
EG þjónustan auglýsir. Alhliða húsvið-
gerðir, þ.e.a.s. sprungur, rennur, þök,
blikkkantar (blikksmeist.) og öll leka-
vandamál, múrum og málum o.m.fl.
S. 618897 frá kl. 16-20. Gerum tilboð
að kostnaðarlausu. Abyrgð.
Háþrýstiþvottur, húsaviðgerðir.
Viðgerðir á steypuskemmdum og
-sprungum, sílanhúðun og málningar-
vinna. Aðeins viðurkennd efni,
vönduð vinna. Geri föst verðtilboð.
Sæmundur Þórðarson, sími 77936.
R.H. húsaviðgerðir. Allar almennar
húsaviðgerðir, stórar sem smáar,
sprunguviðgerðir, steypuskemmdir,
sílanúðun, o.fl. Föst tilboð, s. 39911.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Sprunguviðgerðir, þakrennu-og múr-
viðgerðir, háþrýstiþvottur, sílanúðun
o.fl. Uppl. í síma 51715. Sigfús Birgis-
son.
Verktak sf., sími 7.88.22. Háþrýstiþvott-
ur, vinnuþrýstingur að 400 bar.
Steypuviðgerðir - sílanhúðun.
(Þorgrímur Ó. húsasmíðam.)
■ Sveit
Hestakynning/sveitadvöl. Tökum börn,
6-12 ára, í sveit að Geirshlíð, 11 daga
í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl.
í síma 93-51195.
Get tekið 2 börn i sveit á aldrinum 5-12
ára. Uppl. í síma 93-38874.
■ Bátar
Seglskúta til sölu, lengd 20,80 fet,
svefnpláss fyrir fjóra, er með innan-
borðsvél, Volvo Penta. Gott sjóskip.
Góður seglabúnaður. Er í góðu standi.
Gott verð. Skuldabréf kemur til
greina. Uppl. í síma 91-641288 og 91-
656058.
«■ Til sölu
Söluturnar-matsölustaðir. Höfmn fyrir-
liggjandi poppkomsvélar og pylsugrill
irá Star manufacturing co, útvegum
og gerum tilboð í tæki og búnað fyrir
matsölustaði. Hafið samband við sölu-
menn okkar í s. 74550 eða 72296.
Tanía, heildverslun, box 9153,129
Reykjavík..
Leiktæki f/sumarhús, leikvelli, heimili.
Fj. ein. í kassa: 74,110,133. Endalaus-
ir mögul. Sumartilb. frá 3.660. Sendum
iækl. Pósts. Opið laugard. Leikfanga-
lúsið, Skólavörðust. 10, s. 14806.
PLAYMAT, sagar, borar og slípar úr
plasti og við.
UNIMAT I, er rennibekkur, borvél og
slípirokkur m.m.f./tré, plast og málma.
STYROCUT 3D, sker út úr svampi og
plasti. Tækin PLAYMAT,
UNIMAT I og STYROCUT 3D eru
austurrísk gæðavara og samþykkt af
Rafmagnseftirliti ríkisins. Þau eru
tilvalin sem þroskaleikföng fyrir:
skóla, módelsmiði, hönnuði og sem
gjafavara f/unglinga. Sendum gegn
póstkröfu. Ergasía, s. 621073, box 1699,
121 Rvk.
"Brother" tölvuprentarar. Brother, frá-
bærir verðlaunaprentarar á góðu
verði. Passa fyrir IBM samhæfðar
tölvur, t.d. AMSTRAD, ATLANTIS,
COMMODORE, ISLAND, MULT-
ITECH, WENDY, ZENITH osfrv.
Ritvinnsluforrit fylgir. Arkamatarar
fáanlegir. Góð greiðslukjör. Líttu við,
það gæti borgað sig. Digital-Vörur hf,
Skipholt 9, símar 24255 og 622455.
■ Sumarbústaöir
Sumarbústaðaeigendur. Eigum til af-
greiðslu strax örfáar vindrafstöðvar,
góð greiðslukjör. Hljóðvirkinn sf.,
Höfðatúni 2, sími 13003.
■ Verslun
Norm-X setlaugar, 3 gerðir og litaúrval.
Norm-X, Suðurhrauni 1, Garðabæ, sími
53851 og 53822.
Sænskar innihurðir. Glæsilegt úrval af
innihurðum, nýja, hvíta línan, einnig
furuhurðir og spónlagðar hurðir.
Verðið er ótrúlega lágt, eða frá kr.
8.560 hurðin. Harðviðarval hf.,
Krókhálsi 4, sími 671010.
Haröir diskar. 20 MB og. 30 MB fyrir
IBM samhæfðar tölvur. Isetning fylg-
ir. Hagstætt verð, greiðslukjör. Digit-
alvörur, Skipholti 9, s. 622455 og 24255.
■ Vinnuvélar
JCB traktorsgrafa með öllum búnaði
til sölu, ’82, einnig Scania Vabis 110
super ’74. Uppl. í síma 671899 eftir kl.
20.
■ Bílar til sölu
Toyota 4Runner árg. ’84, ekinn 36 þús.
mílur, 4 cyl., 2,4 bensín, vökvastýri,
aflbremsur, 5 gíra, skoðaður ’87,
útvarp, BF Goodrich, 35"-10" felgur,
White Spoke, 6" fjaðrir, upphækkun,
þrefalt demparakerfi á hvort framhjól,
tvöfalt stýrisdemparakerfi, rörasílsar,
rörstuðarar, styrk framhásing, litur
svartur/vínrauður. Uppl. í símum 92-
14044 frá kl. 9-18 og 92-13992 e.kl. 18.
Til sölu gott eintak af Ford Bronco ’73,
8 cyl., beinsk., aðeins tveir eigendur
frá upphafi, þar af einn í 12 ár. Billinn
hefur alla tíð fengið mjög góða með-
ferð og nákvæmt bókhald ásamt
nótum yfir alla varahluti sem keyptir
hafa verið í hann, fylgja. Bíllinn er á
nýlegum 33" radíaldekkjum og White
Spoke felgum. Verð 280 þús. Góð kjör.
Volvosalurinn, Skeifunni 15, sími
691600 og 691610.
Jeep Wagoneer árg. 1984 til sölu, ekinn
31.000 km, dökkblár, fallegur bíll, 4ra
dyra, sjálfskiptur, vökvastýri, 4 cyl.
sparneytin vél, krómuð toppgrind,
hagstætt verð: 890.000. Fæst með
góðum greiðsluskilmálum, t.d. 1/2 á
skuldabréfi.
Nánari uppl. í símum 626644 eða
686644.
Wagoneér '74, góður bíll, spil, upp-
hækkaður, ný dekk. Til sýnis og sölu
um helgina í Volvosalnum. Volvosal-
urinn, Skeifunni 15, sími 691600 og
691610.
Nissan Sentra station árg. 1984,
fallegur bíll, vel útbúinn, plusssæti,
vökvastýri, sjálfskiptur, cruise-
control o.fl., hagstætt verð: 330.000.
Fæst með góðum greiðsluskilmálum,
t.d. 1/2 á skuldabréfi.
Nánari uppl. í símum 626644 eða
686644.
Cherokee Chief árg. 1984, nýinnfluttur,
ekinn 29 þús., fallegur bíll,
vökvastýri, beinskiptur, 6 cyl. mótor,
hagstætt verð, 890.000. Fæst með
góðum greiðsluskilmálum, t.d. 1/2 á
skuldabréfi.
Nánari uppl. í símum 626644 eða
686644.
Chevy Van ’85, ekinn 27 þ.m., sjálf-
skiptur, vökvastýri, loftkæling, sjón-
varp, bar, frystikista og svefnpláss
fyrir tvo. Topp stand utan og innan.
Þetta er hinn fullkomni ferðabíll.
Verð 17.000 Usd eða ca 680 þús. Uppl.
í síma 673029 e.kl. 20 eða 901-516-667-
9175 N.Y. (Ron Eiríksson).
Pontiac Firebird ’84, ekinn 36 þ.m.,
rauður, sjálfskiptur með overdrive, 6
cyl., útvarp, segulband er eins og nýr.
Verð 8.500 usd eða ca 340 þús. Uppl.
í síma 673029 e.kl. 20. eða 901-516-667-
9175 N.Y. (Ron Eiríksson).
Camaro LT árg. 1974. Mjög skemmti-
legur bíll í toppstandi, einn með öllu,
topp hljómtæki. Fæst með 50.000 út,
15.000 á mánuði á 365.000. Sími 79732
eftir kl. 20.
Dodge Charcer ’69 til sölu, 440 cup,
sjálfskiptur, læst drif. Verð 400-450
þús. Einnig Dodge Dart GTS ’69, upp-
gerður. Verð tilboð. Uppl. í síma 35020
og 75389.
Porsche 928 78 til sölu, 8 cyl., vökva-
stýri, útvarp/segulband, rafmagn í
rúðum. Uppl. í síma vs. 681300 og hs.
19184. Eggert.
DV
ÚTSALA.
Leðurhomið, Skólavörðustíg 17a, sími
25115.
■ Þjónusta
Við þvoum og bónum bílinn á aðeins
10 mínútum, þá tökum við bíla í hand-
bón og alþrif, djúphreinsum sæti og
teppi, vélaþvottur og nýjung á Is-
landi, plasthúðum vélina svo hún
verður sem ný. Opið alla daga frá kl.
8-19. Sækjum sendum. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, v/hliðina
á Bifreiðaeftirlitinu, sími 681944.
MÓÐA
MILLI
GLERJA?
Erum með sérhæfð tæki til að fjar-
lægja móðu á milli glerja, varanleg
og ódýr aðgerð. Verktak, sími 78822.
Myndir í alls konar skírteini, sv/hvítt og
litur. Afgreitt á þrem mínútum. Gjörið
svo vel.
Móttaka
SMÁ-
auglýsinga
Þverholti 11
Opið
virka daga
kl. 9-22,
laugardaga
kl. 9-14,
sunnudaga
kl. 18-22.