Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1987, Qupperneq 25
MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1987.
25
DV
Héðinn Steingrímsson
Héðinn Steinn Steingrímsson, sem
í gærdag vann með glæsibrag opin-
bert heimsmeistaramót FIDE fyrir
12 ára og yngri er fæddur 11. janúar
1975, sonur Steingríms Baldursson-
ar, prófessors í efnafreeði f. 9. febrúar
1930. Móðir hans er Fríða Valgerður
Ásbjömsdóttir húsmæðrakennari, f.
10. desember 1939.
Steingrímur er sonur Baldurs
skrifetofústjóra og kennara í Rvík,
f. 21. júm' 1904, Steingrímssonar bú-
fræðings að Sandhólum í Tjömes-
hreppi í Suður-Þingeyjarsýslu, f. 11.
febrúar 1868, d. 28. ágúst 1931, Áma-
íjonar b. á Garðsá í Eyjafirði Hall-
grímssonar. Kona Steingríms
búfræðings var Rebekka Aðalbjörg,
f. 24. september 1879, Þorbergsdóttir
hreppstjóra á Sandhólum Þórarins-
sonar.
Kona Baldurs er Margrét Sigfríð-
ur, f. 9. nóvember 1896, systir Bjöms,
kennara á Hólum, föður Siguiðar,
bæjarverkfræðings í Kópavogi, Sím-
onardóttir, b. Hofetaðaseli i Viðvík-
urhreppi í Skagafirði, f. 25. nóvember
1868, d. 5. mars 1931, Bjömsdóttur,
b. og hreppstjóra á Brimnesi í Við-
víkurhreppi, f. 4. febrúar 1831, d. 26.
maí 1894, Pálmasonar, b. í Brimnesi,
f. 1787, d. 1864, Gunnlaugssonar, b.
í Hvammi í Hjaltadal, Þorsteinsson-
ar.
Kona Pálma var Margrét, f. 1802,
d. 1870, Guðmundsdóttir, b. í Tungu
í Stíflu, Símonarsonar.
Kona Bjöms var Sigríður, f. 4.
desember 1832, d. 1889, Eldjáms-
dóttir, b. í Ásgeirsbrekku, d. 1847,
Hallsteinssonar og konu Eldjáms,
Hólmfríðar, d. 1869, Þorláksdóttur
ríka b. á Stóm-Ökrum, Símonarson-
ar.
Meðal systkina Símonar var
Hólmfríður, móðir Bjöms Jósefeson-
ar, læknis á Húsavík, og Kristrúnar,
móður Bjöms Jóhannessonar jarð-
vegsfræðings.
Kona Símonar var Anna, f. 26. maí
1874, d. 4. október 1933, Bjömsdótt-
ir, b. og hreppstjóra á Hofetöðum í
Hofstaðabyggð í Skagafirði, f. 22.
júní 1834, d. 9. maí 1922, Pétursson-
ar, b. og hreppstjóra á Syðri-Brekk-
um í Blönduhlíð, f. 1800, d. 1899,
Jónssonar.
Kona Péturs á Syðri-Brekkum var
Sigríður, f. um 1797, d. 1875, Bjöms-
dóttir b. á Refestöðum á Laxárdal í
Húnavatnssýslu, Magnússonar.
Kona Bjöms, b. á Hofsstöðum, var
Margrét Sigríður, f. 22. maí 1840, d.
18. maí 1880, Pálsdóttir, b. og hrepp-
stjóra á Syðri-Brekkum, f. 1810, d.
1875, Þórðarsonar. Móðir Margrétar
var Guðný, f. 1801, d. 1878, Bjöms-
dóttir, b. á Garðshomi í Svarfaðard-
al, Amgrímssonar.
Meðal systkina Önnu var Pálína
Guðný, móðir Hermanns Jónassonar
forsætisráðherra, föður Steingríms
utanríkisráðherra.
Fríða Valgerður, móðir Héðins, er
dóttir Ásbjamar, verslunarmanns í
Rvík, f. 15. júní 1906, Jónssonar, b.
á Deildará í Múlasveit í Barða-
strandarsýslu, Jónssonar.
Móðir Fríðu er Kristrún Valgerð-
ur, f. 25. mai 1911, systir Þórodds
Eyjólfs, stórkaupmanns í Rvík, föður
Sverris stórkaupmanns, Jónsdóttir,
b. á Þóroddsstöðum í Ölfusi, f. 29.
júlí 1863, d. 30. maí 1937, bróður Ingi-
bjargar, ömmu Karls Guðjónssonar,
alþingismanns, og Guðmundar, b. í
Gerðakoti í Ölfusi, afa Hannesar
sendiherra, Jónssonar, b. á Þor-
grímsstöðum í Ölfusi, f. 24. júní 1832,
d. 1897, Jónssonar, b. á Króki í Ölf-
usi, f. 1788, d. 2. apríl 1863, Jónssonar.
Kona Jóns, b. á Króki, var Ingi-
björg, f. 1790, d. 26. mars 1863,
Amgrímsdóttir. Kona Jóns, b. á
Þorgrímsstöðum, var Valgerður, f.
28. júní 1837, d. 7. mars 1881, Gamali-
elsdóttir, b. í Stekkholti í Biskupst-
ungum, Egilssonar og konu hans
Vilborgar Þórðardóttur.
Kona Jóns, b. á Þóroddsstöðum,
var Vigdís, f. 19. október 1872, d. 28.
október 1928, Eyjólfsdóttir, b. á Efri-
Grímslæk í Ölfusi, f. 2. janúar 1827,
d. 23. nóvember 1912, Eyjólfssonar,
b. á Ytri-Grímslæk, f. 13. mars 1794,
d. 27. apríl 1872, Guðmundssonar.
Kona Eyjólfs Guðmundssonar var
Eydís, f. 1794, d. 9. apríl 1882, systir
Fólk í fréttum
Feður Steingrims Baidurssonar,
(öður Héðins, og Steingrims Her-
mannssonar utanríkisráðherra eru
systrabörn.
Gríms, b. á Nesjavöllum í Grafningi,
langafa Hjalta Kristgeirssonar, hag-
fræðings, föðurbróður Ólafe Ragnars
Grímssonar, prófessors, Þorleifsdótt-
ir, b. í Nesjum í Grafningi, Guð-
mundssonar. Kona Eyjólfs Eyjólfs-
sonar var Kristrún, f. 6. ágúst 1835,
Þórðardóttir, b. í Hlíð í Gnúpverja-
hreppi, Guðmundssonar.
Afmæli
90 ára 50 ára 90 ára er í dag Jónína Eyleifsdótt- 50 ára er í dag Páll Ólason hús- ir, Hraunbúðum, Vestmannaeyj- gagnabólstrari, Vesturvangi 14, um. Hafnarfirði 90 ára er í dag Sigríður Ögmunds- 50áraerídagÁrniÓlafssontækja- dóttir, Klapparstíg 13, Ytri-Njarð- stjóri, Blikabraut 1, Keflavík. vik. 50 ára er í dag Árni Sigmundsson skipstjóri, Stillholti 11, Akranesi. 50 ára er í dag Helgi Björn Einars- snn st.vrimaðnr Kpldnhvnmmi 10 on ára Hafnarfirði. OU 01 » 50 ára er í dag Guðríður Benedikts- on ■ ■ t - TT ' dóttir, Fjarðarstræti 33, Isafirði. 80araeridagJonVigtusson, Eyja- , 1. , „ ’ , . „ T, , • 50 ara er í dag Sigunon Valdimars- hrauni 2, Vestmannaeyjum. , ,6. 1 ........ son hreppstjon, Ghtstoðum, Norðurárdal 50 ára er í dag Helgi Helgason, Fossheiði 11, Selfossi. 70 ára Franz Eduard Pálsson 70 ára er í dag Franz Eduard Pálsson Rvík. nóvember 1907, bróður Steingríms skrifetofumaður, Granaskjóli 1, Páll borgarstjóri var sonur Einars skálds og rektors Bjamasonar Thor- Reykjavík. Franz verður að heiman Baldvins alþingismanns á Hraunum steinson amtmanns á Amarstapa, f. í dag. í Fljótum, f. 4. september 1841, d. 28. 31. mars 1781, d. 3. nóvember 1876, Foreldrar hans em Páll Einarsson, janúar 1910, Guðmundssonar, b. á Þorsteinssonar b. i Kerlingardal, f. borgarstjóri í Reykjavík, f. 25. maí Hraunum, f. 1811, d. 1841, bróður um 1732, d. 9. október 1794, Stein- 1868, d. 17. desember 1954 og seinni Baldvins Einarssonar. Kona Einars grímssonar. kona hans, Sigríður Franzdóttir, f. Baldvins var Kristín, f. 9. apríl 1842, KonaBjamaamtmannsvarÞórunn, 24. desember 1889, d. 12. ágúst 1970, d. 9. ágúst 1872, Pálsdóttir prests og f. 30. júlí 1794, d. 28. mars. 1886, Siemsen. Fyrri kona Páls Einarsson- sálmaskálds í Viðvík, Jónssonar, Hannesdóttir, biskups í Skálholti, ar var Sigríður Ámadóttir, f. ll.júní systir Snorra verslunarstjóra á Finnssonar. Kona Áma Thorstein- 1872, d._29. janúar 1905 og vom böm Sigluffrði. son var SofSa Kristjana, f. 14. janúar þeirra Ámi verkfræðingur og Krist- SigríðurFranzdóttirvardóttirFranz 1839, d. 21. mars 1914, Hannesdóttir ín, kona Theódórs Jakobssonar Edvards Siemsen, sýslumanns í St. Johnsen kaupmanns i Rvík, f. 22. skipamiðlara, en meðal bama þeirra Hafharffrði, f. 14. október 1855, d. 22. maí 1809, d. 16. nóvember 1855, Stein- er Páll eðlisfræðingur og Sigríður, desember 1925 og konu hans, Þór- grímssonar ’oiskups í Laugamesi, f. kona Þórarins Guðnasonar læknis. unnar, f. 10. apríl 1866, d. 18. apríl 14. ágúst 1769, d. 14. júní 1845, Jóns- Sigríður Franzdóttir, seinni kona 1943, Ámadóttur. Meðal systkina sonar og var móðir Hannesar Páls, var systurdóttir fyTri konu Sigríðar var Soffia, kona Magnúsar kaupmanns Valgerður Jónsdóttir, Páls. Meðal barna þeirra em verk- Kjaransstórkaupmanns, föðurBirg- sem áður var gift Hannesi biskupi fræðingamir Einar Baldvin og is Kjaran alþingismanns. Þómnn Finnssyni og vom þau Ámi Thor- Ólafur og Þórunn Soffia, kona Sig- var dóttir Áma Thorsteinson land- steinson og Soffia, kona hans, urbjamar Þorgeirssonar skósmiðs í fógeta í Rvík, f. 5. apríl 1828, d. 29. hálfeystkinaböm.
70 ára erí dagUnnurSigurðardótt- 40 3T3 ir, Höfðavegi 5, Húsavík. 40 ára er í dag Hákon Aðalsteinsson vatnalíffræðingur, Kleifarseli 35, Reykjavík. _ _ , 40 ára er í dag Guðlaug Jónsdóttir, 60 ára Hofevallagötu 58, Reykjavík. 40 ára er í dag Svavar Guðmunds- 60 ára er í dag Ásgeir Skúlason son pípulagningamaður, Tryggva- rennismiður, Grundarvegi 21, götu 6, Reykjavík. Ytri-Njarðvík 40 ára er í dag Ragnhildur Karls- 60 ára er í dag Sigriður Sigurðar- dóttir, Langanesvegi 29, Þórshöfn. dóttir, Mosgerði 9, Reykjavík. 40 ára er í dag Unnar Guðmunds- 60 ára er í dag Kristján Kristjáns- son, Eyjaholti 5, Gerðahreppi. son skipstjóri, Háholti 32, Akra- 40 ára er í dag Sigrún Ingólfsdótt- nesi. ir, Hlíðarvegi 38, Kópavogi. Kristín Andrésdóttir 80 ára er í dag Kristín Andrésdóttir, Margrét Andrésdóttir, b. í Syðra- Hrauni. Kristín var dóttir Stefáns Bergþómgötu 16, Rvík. Langholti í Hrunamannahreppi, f. b. í Núpstúni í Gnúpverjahreppi, f. Hún er dóttir Andrésar Jónssonar, 15. ágúst 1818, d. 28. mars 1857, 1830, Þórðarsonar b. og hreppstjóra b. á Sólheimum í Hrunamanna- Magnússonar alþingismanns í í Steinsholti i Gnúpverjahreppi, f. hreppi, f. 11. september 1863, d. 20. Syðra-Langholti, f. 10. nóvember 1801, Ólafssonar prests í Mýrdals- ágúst 1920, og konu hans Kristínar, 1791, d. 30. júní 1869, Andréssonar. þingum Ámasonar, prests í Holti f. 24. júní 1867, d. 7. apríl 1937, Stef- Bróðir Margrétar var Magnús, pró- undir Eyjafjöllum Sigurðssonar. Ól- ánsdóttur. Andrés var sonur Jóns, fastur á Gilsbakka, faðir Péturs afur var bróðir Valgerðar, konu f. 1840, Jónssonar, b. á Sólheimum í ráðherra og Steinunnar, konu Ás- Gunnlaugs Briem sýslumanns á Ytrihreppi, f. 1801, Helgasonar b. og mundar biskups Guðmundssonar, Grund í Eyjaffrði. Bróðir Kristínar hreppstjóra á Sólheimum, f. 1767, d. prófasts í Reykholti Helgasonar, Stefánsdóttur var Bjami, faðir 30. janúar 1820, Eiríkssonar b. i Bol- bróður Andrésar í Syðra-Langholti, Brynjólfs ráðherra. holti á Rangárvöllum, f. 1734, systir þeirra var Ingunn, móðir Áma Kristín verður að heiman í dag. Jónssonar. Móðir Andrésar var Þórarinssonar prófasts á Stóra
Andlát
Þorkell Lúdvík Ingvarsson
16. júlí andaðist Þorkell L. Ingvars-
son stórkaupmaður, Dalbraut 27,
Rvik.
Hann var sonur Ingvars Þorsteins-
sonar, sjómanns í Rvík, f. 23. júlí
1865, d. 1936, og konu hans, Þor-
bjargar, f. 28. febrúar 1872, d. 1962,
Sigurðardóttur.
Ingvar var sonur Þorsteins, b. í
Króki í Ölfúsi, f. 27. maí 1821, Eiríks-
sonar, b. á Laugarbökkum í Ölfúsi,
f. 1788, d. 1867, Þorsteinssonar b. í
Kílhrauni á Skeiðum, Eiríkssonar
b. í Bolholti á Rangárvöllum, Jóns-
sonar. Móðir Þorsteins í Króki var
Ingibjörg, f. 1791, d. 1870, Eiríks-
dóttir, hreppstjóra og dbrm. á
Reykjum á Skeiðum, f. 15. júní 1758,
d. 22. janúar 1839, Vigfússonar. Með-
al systkina Ingibjargar var Katrín,
kona Magnúsar Andréssonar al-
þingismanns í Syðra-Langholti, og
Eiríkur hreppstjóri á Reykjum, afi
Sigurðar Eiríkssonar regluboða, föð-
ur Sigurgeirs biskups, föður Péturs,
núverandi biskups. Móðir Ingvars
var Guðbjörg Vigfúsdóttir, b. í Am-
arbæli í Grímsnesi, Guðmundssonar.
Þorbjörg Sigurðardóttir, móðir Þor-
kels, var dóttir Sigurðar b. á Val-
bjamarvöllum í Borgarhreppi í
Borgarfirði, f. 4. júní 1832, Guð-
mundssonar b. á Jarðlangsstöðum í
Borgarhreppi, f. 1792, d. 15. apríl
1865, Erlendssonar. Móðir Þorbjarg-
ar var Bjargey, f. 5. desember 1835,
Guðmundsdóttir, b. á Sámsstöðum í
Hvítársíðu, f. 1. mars 1795, d. 26. júlí
1879, Guðmundssonar b. á Háafelli
í Hvítársíðu, f. 1740, d. 12. apríl 1822,
Hjálmarssonar. Bróðir Guðmundar
á Sámsstöðum var Sigurður á Háa-
felli, afi Jóns Helgasonar prófessors
og skálds. Systir Þorkels Ingvars-
sonar er Hanna Sigríður, móðir
Ásmundar verkfræðings og Ingvars
Ásmundssonar, skólastjóra Iðnskól-
ans.
Þorkell var formaður knattspymufé-
lagsins Vals 1944 og 45. Hann starf-
aði lengi í ýmsum nefndum félagsins,
keppti með því á yngri árum og var
ávallt mjög áhugasamur um félags-
störf Vals. Hann starfaði í fulltrúa-
Þorkell Lúðvík Ingvarsson.
ráði félagsins og mætti á fundum
þess fram á það síðasta.
Bára Hallgrímsdóttir frá Hrísey, síðar >
til heimilis á Grundargötu 27, Grundar-
firði, lést í Borgarspítalanum að kvöldi
17. júlí.
Kristján Friðrik Helgason, Munka-
þverárstrœti 14, Akureyri, lést 17. júlí.
Guðrún Pálsdóttir frá Bjarmalandi lést
19. júlí á sjúkrahúsi Húsavíkur.
Guðmundur Óli Ólason prentari,
Hraunbœ 112, andaðist laugardaginn 18.
júlí.
Helga Daníelsdóttir andaðist 20. júlí á
hjúkrunarheimilinu Seli.
Sigríður Guðmundsdóttir, Briðjuholti,
lést í sjúkrahúsi Suðurlands 20. júlí.
Sigríður Dóra Ingibergsdóttir, Brim-
hólabraut 19, Vestmannaeyjum, lést á
sjúkrahúsi Vestmannaeyja 15. júlí.
Magnús Vigfússon frá Þórólfsstöð-
um, andaðist 19. júlí sl.
Valgerður Kristjana Einarsdóttir,
Reykjalundi, lést á Vífilsstöðum 16.
júlí sl.
Ketil S. Guðmundsson, fyrrum
bóndi, Finnastöðum, Hrafnagilshreppi,
lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur-
eyri^O. júlí.