Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1987, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1987, Page 31
MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1987. 31 Sjónvaipið kl. 21.10: Lokaþáttur Garðastrætis um kominn. Það á ekki af henni að ganga og hver hörmungin kemur í kjölfar annarrar. En hún er seig og lætur ekki bugast. Það var helst að sjá í síðasta þætti að nú væri hún að missa atvinnu sína fyrir sakir hefhdar og valdagræðgi manna í Bandaríkjunum sem langar til að gerast stjómmálamenn og kalla ekki allt ömmu sína, enda kannski eins gott að reyna að slátra mafíunni. Gamli vinurinn og fyrsta ástin reynir allt til að hjálpa fyrrum elskunni sinni en hún er svo þrá að engin málamiðl- un virðist geta hjálpað til. Þá er bara að bíða og sjá hvort tilveran brosi ekki undir lokin við fínu hórunni. Ég spái því að þau endi saman og hann komsit að því að hann eigi stúlk- una, en þið? Með aðalhlutverk fara sem fyrr Les- ley Ann Warren, David Dukes, Michael Constantine og Raymond Burr. Höfundur sögunnar er hinn létt- úðarfulli Harold Robbins. Dramatíski framhaldsmyndaflokk- urinn um fínu hóruna, sem vill ekki vera hóra, í Garðastræti 79 er að lok Endirinn á sögu Harold Robbins ræðst í kvöld. Við skulum vona það besta. Útvaip - Sjónvarp Gribban Bibba, dulan Dóri og dusilmennið Deddi bróðir eru fordómafull, ánægð og óánægð með lifið og tilveruna. Bylgjan kl. 9.00 til 12.00: Biévallagötuhyskið í brösóttri sambúð Sambúðin gengur með eindæmum illa hjá Bibbu, Dóru og Dedda á Brá- vallagötunni og eru þau um þessar mundir að verða heimilisvinir fjölda fólks. Á hverjum morgni klukkan hálf- elleíu fá hlustendur Bylgjunnar að skuggnast inn fyrir dyr á Brávallagötu 92, annarri hæð til vinstri. Þættimir eru örstuttir aðeins 5 til 10 mínútna langir, nokkurs konar tilraun til að búa til mini-sápuóperu í útvarp. Við kynnumst sumsé hyskinu, for- dómum þess, ánægju og óánægju með lífið og tilveruna. Gribban Bibba, dul- an Dóri og dusilmennið Deddi bróðir em þó umfram allt grátbrosleg í brös- óttri sambúð á númer 92. Mfövikudagur 22. júlí ___________Sjónvaip___________________ 18.30 Töfraglugginn - Endursýndur þáttur frá 19. júlí. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Hver á að ráða? (Who's the Boss? 116) - 16. þáttur. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Spurt úr spjörunum. Tuttugasta og fjórða lota. 21.10 Garðastræti 79 (79 Park Avenue). Lokaþáttur. Bandarískur framhalds- myndaflokkur í sex þáttum gerður eftir skáldsögu Harold Robbins um léttúð- ardrós i New York. Aðalhlutverk: Lesley Ann Warren, David Dukes. Michael Constantine og Raymond Burr. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.05 Pétur mikli. Fjórði þáttur. Fjölþjóða framhaldsmyndaflokkur í átta þáttum, gerður eftir sögulegri skáldsögu eftir Robert K. Massie um Pétur mikla, keis- ara Rússlands (f. 1672, d. 1725). Aðalhlutverk Maximilian Schell, Lilli Palmer, Vanessa Redgrave, Laurence Olivier, Omar Sharif, Trevor Howard, Hanna Schygulla, Ursula Andress, Elke Sommer og Mel Ferrer. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.05 Garðrækt - Kiusgarðurinn og Safn- haugar. Ellefti og tólfti þáttur norsks myndaflokks. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 23.45 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps. Stöð 2 16.45 Umskipti á elleftu stundu (Enormous Changes). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1983 með Maria Tucci, Lynn Mil- grim, Ellen Barkin og Kevin Bacon í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Mirra Bank. Myndin fjallar um þrjár konur i nútímasamfélagi, tilfinningasambönd þeirra og baráttu hverrar um sig til þess að öðlast sjálfstæði. 18.30 Það var lagiö. Nokkrum athyglis- verðum tónlistarmyndböndum brugð- ið á skjáinn. 19.00 Benji. Myndaflokkur fyrir yngri kyn- slóðina. Övinir Yubis ofsækja hann, en Yubi er yfir sig ástfanginn og neitar að flýja. 19.30 Fréttir. 20.00 Viðskipti. Þáttur um viðskipti og efnahagsmál, innan lands og utan. Stjórnandi er Sighvatur Blöndahl. 20.15 Happ i hendi. Umsjónarmaður er Bryndis Schram. 20.45 Jacqueline Bouvier Kennedy. Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1981. Síðari hluti. Aðalhlutverk: Jaclyn Smith, James Franciscus, Rod Taylor og Stephen Elliott. Myndin segir frá uppvaxtarárum Jacqueline, sambandi hennar við föður sinn og eiginmann og árum hennar sem dáð og virt for- setafrú Bandaríkjanna. Leikstjóri er Steven Gethers. 21.55 Eubie Blake. Þáttur í tilefni aldaraf- mælis jassleikarans fræga, Eubie Blake. I þættinum kemur fram fjöldi frægra leikara og hljómlistarmanna, sem votta kappanum virðingu sína með stórfenglegum tónleikum. 24.00 Belarus skjölin (Belarus File). Bandarísk kvikmynd með Telly Savalas og Max von Sydow í aðalhlutverkum. Kojack liðsforingi snýr aftur til lögregl- unnar í New York eftir 7 ára fjarveru og tekur að rannsaka morð á öldruð- um, landflótta Rússum. Málið reynist torvelt, þar sem öll skjöl um þá eru flokkuð sem trúnaðarmál hjá útlend- ingaeftirlitinu. 01.30 Dagskrárlok. Útvaip rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 í dagsins önn - Leikir barna. Um- sjón: Sigrún Proppé. (Þátturinn verður endurtekinn nk. sunnudagsmorgun kl. 8.35). 14.00 Miðdegissagan: „Franz Liszt, örlög hans og ástir" ettir Zolt von Hársány. Jóhann Gunnar Ölafsson þýddi. Ragnhildur Steingrímsdóttir les (27). 14.30 Harmóníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn þátturfrá laug- ardegi.) 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Konur og ný tækni. Umsjón: Stein- unn Helga Lárusdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Siödegistónleikar. a. „William Shakespeare", forleikur eftir Friedrich Kuhlau. Konunglega hljómsveitin í Kaupmannahöfn leikur; Johann Hye- Knudsen stjórnar. b. Þættir úr „Pétri Gaut" eftir Edvard Grieg. Elly Ameling og kór syngja með Sinfóniuhljómsveit- inni i San Francisco; Edo de Waart stjórnar. 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ölafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. (Þátturinn verð- ur endurtekinn nk. laugardag kl. 9.15.) Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Staldraö við. Haraldur Ólafsson spjallar um mannleg fræði, ný rit og viðhorf í þeim efnum. 20.00 Bandarisk tónlist. a. „Appalachian Spring", balletttónlist eftir Aaron Cop- land. Fílharmoníusveitin í New York leikur; Leonard Bernstein stjórnar. b. Forleikur að söngleiknum „Candide" eftir Leonard Bernstein. 20.30 Sumar i sveit. Umsjón: Hilda Torfa- dóttir. (Frá Akureyri). (Þátturinn verður endurtekinn daginn eftir kl. 15.20). 21.10 Kvöldtónleikar. a. Barbara Hendricks syngur þrjár ariur úr frönsk- um óperum með Fílharmoniusveitinni í Monte Carlo; Jeffrey Tate stjórnar. b. Enska kammersveitin leikur þrjú Helgiljóð op. 59 eftir Antonín Dvorak; Rafael Kubelik stjórnar. c. Irmgard Seefried og Elisabeth Schwartzkopf syngja þrjá dúetta eftir Antonfn Dvor- ak. Gerald Moore leikur á píanó. d. Lokaþáttur „Sinfonie Fantastique" eft- ir Hector Berlioz. Filadelfíuhljómsveitin leikur; Riccardo Muti stjórnar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni í umsjá Bjarna Sigtryggssonar. 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Útvarp rás n 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli máia. Umsjón: Leifur Hauks- son og Gunnar Svanbergsson. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 iþróttarásin. Umsjón: Ingólfur Hannesson, Samúel Örn Erlingsson og Georg Magnússon. 22.05 Á miövikudagskvöldi. Umsjón: Ölaf- ur Þórðarson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Magnús Ein- arsson stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 Og 24.00. Svæðisútvaip Akuieyii 18.03 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og ná- grenni - FM 96,5. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Alfa FM 102,9 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tónlist leikin. 19.00 Hlé 22.00 Prédikun. Flytjandi: Louis Kaplan. 24.00 Næturdagskrá: Ljúf tónlist leikin. 04.00 Dagskrárlok. Bylgjan FM 98,9 12.00 Fréttir 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Þorsteinn spjallar við fólkið sem er ekki í fréttum og leikur létta hádegis- tónlist. 14.00 Ásgeir Tómasson og siödegispopp- iö. Gömlu uppáhaldslögin og vin- sældalistapopp í réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14, 15 og 16. 17.00 Hallgrfmur Thorsteinsson í Reykja- vik síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark- aöi Bylgjunnar. Flóamarkaður milli kl. 19.03 og 19.30. Tónlist til kl. 21. 21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni. Þorgrimur Þráinsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Ölafur Már Björnsson. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. Stjaman FM 102£ 12.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið er hafið. Pia athugar hvað er að gerast á hlustunarsvæði Stjörnunnar, bók- menntir... kynning á nýjum og gömlum bókum og rabbað við unga sem gamla rithöfunda. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Lagalistinn er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Helgi fylgist vel með því sem er að gerast. 13.30 og 15.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Þessi hressi sveinn fer á kostum með kántrý tónlist og aðra þægilega tónlist, (þegar þið eruð á leiðinni heim). Spjall við hlust- endur er hans fag og verðlaunagetraun er á sínum stað milli klukkan 5 og 6, siminn er 681900. 17.30 Stjörnufréttir. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt í einn klukkutíma. „Gömlu" sjarmarnir á ein- um stað, uppáhaldið þitt. Elvis Presley, Johnny Ray, Connie Francis, The Marcels, The Platters og fleiri. 20.00 Einar Magnússon. Létt popp á sið- kveldi, með hressilegum kynningum, þetta er maðurinn sem flytur ykkur nýmetið. 23.00 Stjörnufréttir. 22.00 Inger Anna Aikman. Fröken Aikman fær til sin 2 til 3 hressa gesti og málin eru rædd fram og til baka. Þetta er þáttur sem vert er að hlusta á. 24.00 Gísli Sveinn Loftsson (Áslákur). Stjörnuvaktin hafin. . . Ljúf tónlist, hröð tónlist. Semsagt tónlist fyrir alla. Hljóðbylgjan 10.00 Ómar og Þráinn á tvennum tátiljum fram til kl. 17.00. Þeir fóstbræður bjóða upp á góða tónlist og spjall við hlust- endur á Norðurlandi. Þeir fara á bæjarrölt og taka fólk tali á förnum vegi. Viðtal bjóða þeir upp á og auð- velt verður að fá gömlu góðu óskalög- in leikin. Létt yfir strákunum. 17.00 Merkilegt mál. Friðný Björg Sigurð- ardóttir og Benedikt Barðason taka á málefnum liðandi stundar. Viðtals- og umræðuþáttur i betri kantinum. 19.00 Dagskrárlok. Fréttir verða kl. 8.30, 12.00, 15.00, 18.00. Beritaekfci við tíntaleysi í iBnferðinni. Það ert ftcí sem situr við stýrið. yUMFERDAR RÁÐ Veður 1 dag verður suðvestanátt é landinu, víða kaldi. Á Suðvestur- og Vestur- landi verða délittar skúrir og 10-14 stiga hiti. Á Norður- og Austurlandi verður dálítil rigning til að byrja með en léttir til í dag og hiti verður 15-18 stig. Akureyri skýjað 15 Egilsstaðir alskýjað 13 Galtarviti skúrir 12 Hjarðames úrkoma 11 Keflavíkurílugvöllur rigning 10 Kirkjubæjarklaustur súld 11 Raufarhöfn skýjað 11 Reykjavík súld 11 Sauðárkrókur skýjað 12 Vestmannaeyjar súld 11 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjað 21 Helsinki léttskýjað 20 Kaupmannahöfn alskýjað 13 Osló skýjað 19 Stokkhólmur léttskýjað 18 Þórshöfn hálfskýjað 10 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve heiðskírt 24 Amsterdam þrumur 16 Barcelona skýjað 23 Berlín hálfskýjað 24 Chicagó léttskýjað 34 Frankfurt rigning 16 Glasgow skúr 18 Hamborg skýjað 15 LasPalmas léttskýjað 24 (Kanaríejjar) London skýjað 17 LosAngeles skýjað 20 Luxemborg skúrir 13 Madrid heiðskírt 31 Mallorca léttskýjað 26 Montreal skúr 20 New York alskýjað 24 Nuuk heiðskírt 12 París skýjað 17 Vín léttskýjað 24 Winnipeg léttskýjað 25 Valencia léttskýjað 27 Gengið Gengisskráning nr. 135 - 22. júli 1987 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 39,210 39,330 39,100 Pund 62,887 63,079 62,440 Kan. dollar 29,679 29,770 29,338 Dönsk kr. 5,5605 5,5775 5,6505 Norsk kr. 5,7828 5,8005 5,8310 Sænsk kr. 6,0640 6,0826 6,1228 Fi. mark 8,7162 8,7429 8,7806 Fra. franki 6,3436 6,3630 6,4167 Belg. franki 1,0180 1,0212 1,0319 Sviss. franki 25,4528 25,5307 25,7746 Holl. gyllini 18,7500 18,8074 19,0157 Vþ. mark 21,1056 21,1702 21,4012 ít. lira 0,02918 0,02927 0,02952 Austurr. sch. 3,0017 3,0109 3,0446 Port. escudo 0,2702 0,2711 0,2731 Spá. peseti 0,3082 0,3091 0,3094 Japansktyen 0,25779 0,25858 0,26749 írskt pund 56,547 56,720 57,299 SDR 49,5032 49,6547 50,0442 ECU 43,8289 43,9631 44,3316 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 22. júlí seldust alls 49,252 tonn. Magn i tonnum Verð i krónum meðal hæsta lægsta Hlýri 0,240 12.00 Langa 0.850 16.00 Skarkoli 12,951 31,81 36,50 20,00 Steinbitur 1,700 12,00 Þorskur 28.800 34,84 48,00 25,00 llfsi 4,693 19,61 20.50 19.00 Heildarmagn 49,252. Heildarmeðalverð 31,36. Heiidaiverð 1.544.732. Uppboð kl. 7 i fyrramálið. 20 tonn af ýsu og úr dragnótabátum. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar Magn i tonnum Verð i krónum meöal hæsta lægsta Grálúða 0,541 16,00 Ufsi 7,588 20.06 20.30 19,50 Koli 2,830 27,77 29.00 21,00 Hlýri 1.451 12,52 13.50 12.00 Ýsa 0,998 61.30 65,50 39,00 Þorskur 68,278 32,17 33.80 25,00 Steinbitur 0,307 17,92 19,50 12,00 Lúða 0,234 104.30 112,00 45,00 Langa 0,137 15,00 Karii 9,882 16.36 19,50 15,70 Heildarmagn 92,097 tonn. Heildarverðmæti 2.708.516. Heildarmeðalverð 29,41

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.