Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1987, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1987, Qupperneq 5
MÁNUDAGUR 17. ÁGÚST 1987. _______________Fréttir Háskolinn: Námsmönnum fækkar Mjög hefur dregið úr þeirri fjölgun námsmanna sem átt hefur sér stað undanfarin ár og bendir ýmislegt til þess að þeim muni jafnvel fækka frá þvi sem var í fyrra. Nýinnritaðir stúdentar í Hásköla fslands voru 1329 þegar skráningu lauk nú í sumar. í fyrra voru þeir hins vegar fleiri eða 1345. Þetta er mikil breyting frá því sem verið hefur iengi því stúdentum við Hákskólann hefur fjölgað mjög ört í tvo áratugi. Nú er unnið úr umsóknum um námslán fyrir skólaárið ’87-’88 og end- anlegar upplýsingar munu liggja fyrir eftir tvær vikur. Að sögn Sigurbjöms Magnússonar, stjómarmanns í LÍN, hefur hugsanlega orðið einhver fækk- un á námsmönnum en hann tók fram að endanlegar tölur lægju ekki fyrir. Sigurbjöm sagði einnig að flest benti til þess að fjárveiting ársins myndi duga Lánasjóðnum. Því ætti ekki að koma til þess að aukafjárveiting yrði nauðsynleg eins og verið hefur undan- farin ár. Fulltrúar námsmanna í stjóm LÍN hafa lagt fram tillögu í stjóminni um að framkvæma könnun á raunveruleg- um framfærslukostnaði námsmanna. Telja þeir að námslánin séu allt of lág og vonast til að slík könnun verði til að færa námslánin nær raunvemleg- um framfærslukostnaði námsmanna. Ekki er ljóst hvort eða hvemig slík könnun verður framkvæmd en ák- vörðun um það verður tekin á næstu vikum. -ES Kristján Karlsson, þrítugur kennari, er kominn i samkeppni við kaupfélag- ið. Hann hefur tvær góðar ástæður til að kalla sjoppuna sína Hornið. DV-mynd JGK DV á Raufarhofn: Ber nafn með rentu Jón G. Haukssan, DV, Akureyii Kristján Karlsson, 30 ára kennari á Raufarhöfn, setfi í vetur upp verslun, eða öllu heldur sjoppu. Kaupfélagið hefúr séð um verslunarmálin til þessa. Kristján segir kíminn að kaupfélagið hafi lítið tjáð sig um búðina. Hvað um það, Kristján hefur tvær ástæður til að kalla sjoppuna sína Homið. Eitt hom hússins skekktist þegar hann flutti það og svo fékk hann ekki það hom við aðalgötuna á Rauf- arhöfn sem hann óskaði. Hann reisti húsið þess vegna á næstu lóð við. „Þetta gengur ágætlega," segir Kristján sem hætti ekki í kennslunni vegna leiða heldur „er þetta einhver þörf hjá mér að vesenast, ég átti áður hellusteypu." mm T/EKlt) >? OG þU FLYGUR í GEGNUM DAGINN Uon»r Steinsso® ^e^fa“s6r fjðlmargra sem fíölskyldutnmmtækio ÍÉC MBB , r timmæli Jóns Páis- -g erjjirifinn af fjölskyldutrimmt *“ fjolskyldunni halda ækinu seLÍ formi. hentar Hvernig á að nota fjölskyldutrimmtækið rétt? Burt með aukakíló. Æfið 5 mín. á dag. Til þess að ná árangrf verður að æfa hinar þrjár mikilvægu undirstöðuæfingar daglega. Eftir að byrjað er að æfa samkvæmt æfingar- prógrammi mótast vaxtarlag líkamans af sjálfu sér Æfing 2 Þessi æfing er fyrir handleggi og rassvöðva. Leggist á hnén á sætið á trimmtækinu. Takið báðum höndum um vinklana, handleggirnir hafðir beinir og stífir allan tímann. Teygið úr fótunum þannig að setan renni út á enda, hnén dregin aftur að vinklunum. Æflngin endurtekin a.m.k. fimm sinnum. Æfing 1 Þessi æfing er fyrir magavöðva og stuðlar að mjóu mitti Setjist á sætið á trimmtækinu, ieggið fæturna undir þverslána, hendur spenntar aftur fyrir hnakka. Látið höfuðið síga hægt að gólfi. Efri hluti Ifkamans er reistur upp og teygður í átt að tám. Mikilvægt: Æfingu þessa verður að framkvæma með jöfnum hraða án rykkja. í byrjun skal endurtaka æfinguna fimm sinnum, en síðan fjölga þeim í allt að tíu sinnum. Æfing 3 Þessi æfíng er tll þess að þjálfa og móta Iærvöðva, fætur og handleggi. Setjist á sætið og takið báðum höndum um handföngin á gormunum og dragið sætið að vinklunum. Teygið úr fótunum og hallið efri hluta líkamans aftur og togið í gormana. Haldið gormunum strekktum allan tímann og spennið og slakið fótunum til skiptis. Æfingin endurtekin a.m.k. tíu sinnum. Enginn líkami er góður án vöðva í brjósti, , maga og bakhluta Kúlumagi, fitukeppir, slöpp brjóst, slappur bakhluti o.s.frvj Allt þetta sýnir slappa vöðvavefi. Byrjaðu strax að stækka og styrkja vöðvana þlna með þessari árangursríku og eðlilegu aðferð. Leggðu fljótt af Misstu aukakíló KHI DIIKOHl IXKXAntl V/SA Verð aðeins 3.290,- Pöntunarsími 91-651414 Símapantanir alla daga vikunnar kl. 9.00-22.00 Póstverslunin Príma Box 63, 222 Hafnarfirði jfsniu NVdt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.