Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1987, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1987, Page 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1987. Neytendur_______________________________pv Verð í stónKörkuðum Fiarðarkaup lægst Hefur Hagkaup hækkað verð á matvö- runni hjá sér eftir að nýja verslunin í Kringlunni var opnuð? Heíur sá mikli kostnaður, sem er samfara því nýja og glæsilega húsnæði, verið látinn ganga út í verðlagið? Við reyndum að svara þessum spum- ingum með því að gera verðkönnun á nokkrum matvörutegundum, bæði í Hagkaupi í Kringlunni og Skeifunni og nokkrum öðrum stórmörkuðum, JL húsinu, Fjarðarkaupi, Miklagarði og Nýjabæ. Niðurstaðan var sú að svo virðist sem Hagkaup hafi ekki hækkað verðið á matvörum í Kringlunni því það var mjög svipað og í Skeifunni ef undan eru skildar gulrætur í pokum sem kostuðu 146 kr. í Kringlunni en í fjór- um af verslununum fimm kostuðu þær vel innan við 100 kr. Þessi munur á Hagkaup Kringlan Hagkaup Skeifu JL-húsið Fjarðar- kaup Mikli- garður Nýibær Vegið Meðaltal Tómatarkg. 175 175 218 187,50 179 198 188,75 Gulræt. kg 146 76 95 81 67 142 101,15 Niðursoðnir tómat. 450 g 35,50 35,50 46 41,60 31,50 39 38,20 Lambalæri 1 kg 450,55 455,90 450 447 431,80 455,90 450 448 Léttog laggott 87 86,50 88 85 87 86 86,60 Nescafé GulHOOg 201 201 176 161,60 264 200,70 Súrmjólk m. ávöxtum 48 48 48 48 44 47,20 McCain fr. appelsínuþ. 97 97 88,20 97 94,80 Pillsburys hveiti 2,26 kg 69,90 69,90 74 72,40 73,50 68 71,30 Peaudouce bleiur 30stk. 396 396 435 414,70 397 438 412,80 BLAÐAUKI ALLA LAUGARDAGA BÍLAMARKAÐUR DV er nú á fullh ferð Nú getur þú spáð í spilin og valið þér bíl í ró og næði. Blaðauki með fjölda auglýsinga frá bílasölum og bílaum- boðum ásamt bílasmáauglýsingum D V býður þér ótrúlegt úrval bíla. Auglýsendur athugið! Auglýsingar í bílakálf þurfa að berast í síðasta iagi fyrir kl. 17.00 fimmtudaga. Smáauglýsingar í helgarblað þurfa að berast fyrir kl. 17 föstudaga. Símirm er 27022. gulrótunum gerði hins vegar að verk- um að mismunur á milli þessara tveggja sömu verslana, í Skeifunni og Kringlunni, varð 4,5%. Að öðru leyti munaði aðeins 50 aurum á tveimur vörutegundum. Tæplega 10% munur á hæsta og lægsta Fjarðarkaup í Haínarfirði reyndist kg, og bamableiur af gerðinni Peaudo- uce, 30 stk. Reyndin varð sú að kaffið var ekki til á einum staðnum, í Nýjabæ, raunar ekki heldur McCain appelsínuþykkni. I Miklagarði var ávaxtasúrmjólkin ekki til og í JL húsinu var ekki að finna McCain appelsínuþykknið. Að öðru leyti voru allar vörumar í könn- uninni til í öllum verslununum. Hluti þess varnings sem kannaður var. DV-mynd JAK með lægst verð eins og alltaf þegar sú verslun er með í verðkönnunum. Hæst var verðið í Nýjabæ á Seltjamamesi. Mismunur var 9,22%. Verð á tómötum og gulrótum var mjög hátt í Nýjabæ en þar var hins vegar nýja ávaxtasúrmjólkin 4 kr. ódýrari en annars staðar þar sem hún var á boðstólum. Að öðm leyti vísast til verðtöflu um verð á einstökum vörutegundum í könnuninni. Fjölbreytt vöruval Verð var athugað á tíu vörutegund- um og reynt að velja vörur „úr öllum áttum“ sem sennilega væm til í öllum verslununum. Vörumar voru: ferskir tómatar, gulrætur, niðursoðnir tómat- ar, lambalæri (slátrað 1986), Létt og laggott, Nescafé gull, 100 gr., súrmjólk með ávöxtum, McCain appelsínu- þykkni, frosið, Pillsburys hveiti, 2,26 Verðmerkingar til fyrirmyndar I Miklagarði em kassakvittanir til fyrirmyndar. Þar má sjá nákvæmlega hvaða vara hefur verið keypt og hvað hver eining kostar. Einnig er til fyrir- myndar verðmerking á ýmsum vöm- tegundum í Miklagarði, þar sem getið er um einingaverð vörunnar. Það er hins vegar aðeins á vörum sem em frá birgðastöð Sambandsins. Við höfum margsinnis bent á það hér á neytenda- síðunni að nauðsynlegt er að verð- merkja vöm á þennan hátt til þess að efla verðskyn neytenda og auðvelda þeim að gera verðsamanburð á eigin spýtur. Einnig sáum við að egg em geymd í kæli í JL húsinu, en Neyt- endasíðan hefúr margoft bent á þá háskalegu stefnu verslana að geyma egg við stofuhita -A.BJ. -PLP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.