Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1987, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1987, Síða 28
ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1987. dv ___ Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Mazda 626 ’84 til sölu, 2ja dyra, litur rauður, ekinn 50 þús. km, sjálfsk., vökvastýri. Ath. skipti á ódýrari jap- önskum. Uppl. í síma 71952 e.kl. 19. Scout-jeppi ’67 til sölu, á Lapplander dekkjum, splittaður að aftan og fram- an, 4ra gíra kassi, einnig til sölu Toyota Crown ’68. Uppl. í síma 12006. Simca 1307 '78, ekinn 140 þús. km, skoðaður ’87, gangverk gott, sumar- og vetrardekk, staðgreiðsluverð 25 þús. kr. Uppl. í síma 50859. Taunus 1600 ’82 til sölu, verð 270 þús., vil skipta á góðum Moskvichkassa eða pickup, verðhugmynd 50 þús. Uppl. í síma 93-38883. Toyota LandCruiser, lengri gerð, ’71 til sölu, mjög góður bíll, upphækkaður, ýmis skipti möguleg. Uppl. í síma 52590 eftir kl. 19. Vegna fjárhagsvandræða er til sölu Mazda 323 1,3 ’81, selst með góðum staðgreiðsluafslætti. Uppl. í síma 73624 eftir kl. 19. Benz 250 ’71 til sölu, sjálfskiptur, með nýrri vél, lítur vel út. Uppl. í síma 54089 eftir kl. 19. Bronco Sport 74 til sölu, upphækkkað- ur, 33" dekk, krómfelgur, skoðaður 87, góð kjör. Uppl. í síma 74964 eftir kl. 17. Bronco til sölu, ’72, verð 150 þús., skipti á fólksbifreið í svipuðum verðflokki. Uppl. í síma 94-7426 á kvöldin. Camaro RS-SS '69 til sölu, góður stað- greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 611098 allan daginn. Chevrolet Malibu Classic 78 til sölu, ekinn 120 þús. km. Uppl. í síma 31810 milli kl. 9 og 18, Rúnar. Chevrolet Nova 76 til sölu, skoðaður ’87, fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 79790 eftir kl. 19. Daihatsu Charade ’81 til sölu í góðu lagi. Fæst með kr. 25.000 út og eftirst. á 12 mánuðum. Uppl. í síma 74824. Datsun Cherry árg.’79 til sölu í mjög góðu lagi, selst á mjög góðum kjörum. Uppl. í síma 74824. Er á leið til Þýskalands. Kaupi bíla fyr- ir sanngjama þóknun. Nánari uppl. í síma 77231 e.ki. 19. Ford Bronco sport 71 til sölu, 6 cyl., beinskiptur. Uppl. í síma 672836 e.kl. 19. Ford Fiesta ’84 til sölu, góður spameyt- inn framdrifsbíll fyrir veturinn. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 99-2342. Ford Sierra ’84 til sölu, 3 dyra, ekinn 31 þús., mjög vel með farinn bíll. Uppl. í síma 994460. Góður bill. Simca GT '78 til sölu. Verð 40-50 þús. Uppl. í símum 672733,10433 og 28343. Galant ’80 til sölu, ekinn 90 þús., selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma .78754 frá kl. 8-12 og eftir kl. 22. Honda MT '81 til sölu, í sæmilegu standi. Uppl. í síma 9641545 eftir kl. 19. Lada 1600 ’81, ’82 á götuna, í góðu ástandi. Tilboð óskast. Uppl. í síma 20728. Lada Safir 78 til sölu, ekinn 6 þús. km. Uppl. í síma 84024 og e.kl. 19 í síma 75867. Mazda 323 1500 GT til sölu, ekinn 67. 000 km, mjög vel farinn. Uppl. í síma 99-7218 eftir kl. 17. Mazda 323 GT ’85 til sölu, 5 gíra, með sóllúgu, vel með farinn. Uppl. í síma 38880 allan daginn. Mazda 929 árg. '82, ekinn 78.000 km, fæst á skuldabréfum. Uppl. í síma 40725 milli kl. 18 og 20. Mitsubishi Galant 77 til sölu, skoðaður '87, verð 70 þús., einnig VW Golf ’75, skoðaður ’87, verð 25 þús. S. 45196. Sendibíll. Daihatsu Cap Van ’83 til sölu, ekinn 30 þús. km á vél. Uppl. í síma 84024 og e.kl. 19 í síma 75867. Skoda árg.’79 til sölu, lítur vel út og er , í góðu lagi, skoðaður ’87, verð 30.000. Uppl. í síma 12069. VW Golf 76 til sölu með ’82 eða ’83 vél, ný númer fylgja, G-8089. Uppl. í síma 666021 eftir kl. 20. Subaru ’81 station 4x4 til sölu, gott ein- tak. Uppl. í síma 666657 eftir kl. 19. Cortina station ’77 til sölu ódýrt. Uppl. í síma 686670. Daihatsu Charade 79 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 73405. Saab 99 GL ’80 til sölu, ekinn 77 þús. km. Uppl. í síma 687397 e.kl. 18. M Húsnæði í boði Mjög góð, nýinnréttuð 2ja herb. íbúð í miðbænum til leigu. Leigist frá 1. okt. til 2ja ára ef viðunandi tilboð fæst. Tilboð sendist DV fyrir 8. sept., merkt „Fyrirframgreiðsla 5024“. Vesturbær. Til leigu er 3ja herb., 85 m2, rúmgóð íbúð nálægt miðbænum. Leigist a.m.k. til 1. júní ’88. Tilboð sendist DV merkt “Vesturbær-5016“. Búslóöageymslan geymir fyrir þig bú- slóðina, húsgögn o.fl. í lengri tíma. Gott húsnæði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5031. Góð 2ja herb. íbúð fæst í skiptum fyrir heimilishjálp og bamapössun 6-8 tíma seinni part dags. Hentugt fyrir hjón. Tilboð sendist DV, merkt „27“. Herbergi til leigu, íbúð í miðbænum, með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu fyrir unga konu sem gæti séð um þrif tvisvar í viku. Sími 14488. Reglusemi. 3ja herb. íbúð til leigu nálægt mið- bænum. Leigutími u.þ.b. 9 mán., 3 mánuðir fyrirfram. Þeir sem hafa áhuga sendi tilboð til DV, merkt „Hringbraut 5017“. Húseigendur. Höfum á skrá trausta leigjendur að öllum stærðum af hús- næði. Leigumiðlunin, Brautarholti 4, sími 623877. Opið kl. 10-16. Nýstandsett herb. með hreinlætisað- stöðu, á góðum stað, til leigu fyrir stúlku. Tilboð sendist augld. DV, merkt „1. september". Til leigu tvö lítil kjallaraherbergi í Háaleitishverfi með sérinngangi. Ekki eldunaraðstaða. Uppl. í síma 30984 eftir kl. 17. Óskum eftir að taka á leigu 3-4 herb. íbúð. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 666965. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Forstofuherbergi til leigu nálægt Iðn- skólanum. Tilboð sendist DV, merkt „7415“, fyrir föstudaginn 4. sept. Lítið herbergi með húsgögnum til leigu nálægt Iðnskólanum, leigist náms- manni. Uppl. í síma 10471. Vesturbær. Nýleg 2ja-3ja herb. íbúð til leigu í 1 ár. Tilboð sendist DV, merkt „Eitt ár 995“. Herbergi með aðgangi að snyrtingu til leigu í Hraunbæ. Uppl. í síma 688467. Herbergi til leigu í vesturbæ. Uppl. í síma 20283 eftir kl. 17. Herbergi til leigu í miðbæ Reykjavík- ur. Uppl. í síma 22660 e.kl. 19. Herbergi til leigu. Uppl. í síma 74828 eftir kl. 20. Risherbergi til leigu til áramóta. Sími 84975 til kl. 18 og eftir 20. ■ Húsnæði óskast Einstakt tækifæri. Ibúðareigendur, sem eru að leita sér að reglusömum, skil- vísum leigjanda, þurfa ekki að leita lengur, því nú vantar mig íbúð, helst í Kópav. (vesturbæ). Ég sit við símann eftir kl. 18, síminn er 17982 (Guðrún). 2-3 herb. íbúð óskast, helst 1. sept. eða síðar, öruggar mánaðargreiðslur, til greina kemur einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 11042. 5 mánaða snáða vantar íbúð strax á Stór-Reykjavíkursv., vill hafa pabba og mömmu með. Fyrirframgr. ef óskað er. S. 685308, Steini eða Guðmunda. Hjón með börn óska eftir 3ja-5 herb. íbúð. Góðri umgengni, skilvísi og al- gerri reglusemi heitið. Meðmæli fylgja. Uppl. í síma 75185, Húsgagnasmiður, nýkominn frá Nor- egi, óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð strax, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 672795. Mjög ábyggilegur prúður reglum., yfir fimmtugt, óskar eftir íbúð, ekki minni en 1 herb., eldhús, bað/sturta og sal- emi, sem næst miðbænum. S. 19384. Reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúð, helst í vesturbæ, skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 12494 eftir kl. 19. Stór ibúð. Traust fyrirtæki óskar eftir stórri íbúð eða húsi á leigu. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 27542 milli kl. 11 og 17. Hjörtur. Ung reglusöm hjón utan af landi með eitt bam óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í símum 97-61346 og 92-27244. Kona með 2 böm og kött óskar eftir 3ja til 4ra herb. íbúð í Þingholtunum eða nágrenni Austurbæjarskóla strax. Góð umgengni og reglusemi. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. kvöld og helgar í síma 11712. Róleg, reglusöm kona á fimmtugsaldri óskar eftir 2-3ja herb. íbúð sem allra fyrst, góðri umgengni og skilvísum mánaðargreiðslum heitið, einhver heimilisaðstoð kemur til greina. Uppl. í síma 37585. S.O.S. Við erum að koma úr námi erlendis frá og erum 4 í heimili. Okkur bráðvantar stóra íbúð, einbýlish. eða raðhús á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Við erum reglusöm og áreiðanleg. Sími 681983 og 76990. Halló! Halló! Ég er 5 mán. gömul og mig vantar íbúð fyrir mig og foreldra mína. Þeir sem hafa áhuga á að leigja okkur vinsamlegast tali við Bjarna í síma 83391 e.kl. 18. Takk fyrir. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 9-12.30, Húsnæðismiðlun Stúd- entaráðs Hl, sími 621080. Námstólk utan al landi vantar 2-3 herb. íbúð í Breiðholti frá 1. sept. Fyrirfram- greiða ef óskað er. Uppl. í síma 77721, Lára. Ungt barnlaust par í fastri vinnu óskar eftir góðri 2-3 herb. íbúð, góð um- gengni, skilvísar greiðslur. Sími 17333 e.kl. 18. Guðrún Amý og Oddur. Ungt par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð strax. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Ömggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 686486 eftir kl. 18. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu frá 1. sept., er reglusamur, ömggar mán- aðargreiðslur, er lítið heima við. Vinsaml. hringið í síma 651726. Óskum eftir 3ja herb. íbúð til leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Öruggar mánaðargreiðslur. Vinsam- legast hringið í síma 75318. 3ja herb. íbúð óskast í byrjun október. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 93- 38826. ■ Atvinnuhúsnæói Atvinnuhúsnæði óskast fyrir léttan matvælaiðnað, frysti- og kæliaðstaða skilyrði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5030. Skrifstofuhúsnæði til leigu nálægt Hlemmi, stærð ca 35 ferm. Uppl. í síma 22066. ■ Atvinna í boði Kennarar ath. Að bamaskóla Selfoss vantar hannyrðakennara í heila stöðu, íþróttakennara í heila stöðu og sérkennara í hálfa stöðu. Greiddur verður ferðastyrkur eða flutningsstyrkur fyrir kennara utan Árborgarsvæðisins. Uppl. gefa skólastjóri, Leifur Eyjólfs- son, í símum 99-1500 og 99-1498 og formaður skólanefndar, Sigríður Matthíasdóttir, í símum 99-2409 og 99-1467. Skólanefnd. Erum byrjuð að framleiða Don Cano vetrarvörur og getum því bætt við nokkrum saumakonum. Unnið er eftir bónuskerfi. Starfsmenn fá Don Cano vömr á framleiðsluverði. Uppl. gefur Steinunn eða Kolbrún Edda í síma 29876 eða á staðnum milli kl. 8 og 16 alla virka daga. Scana hf„ Skúlagötu 26. HAGKAUP. Viljum ráða starfsfólk í kjötskurð og pökkun í kjötvinnslu HAGKAUPS við Borgarholtsbraut í Kópavogi. Hlutastörf koma til greina, ýmis fríðindi. Nánari uppl. hjá verk- smiðjustjóra á staðnum og hjá starfs- mannastjóra á skrifstofu HAGKAUPS, Skeifunni 15. Afgreiðslustarf. Húsgagnahöllin vill ráða starfskraft, 18-40 ára, í skemmti- legt fjölbreytt heilsdagsstarf við afgreiðslu, símavörslu o.fl. Góð rit- hönd og einhver vélritunarkunnátta nauðsynleg. Hringið í síma 688418 og ákveðið viðtalstíma. Afgreiðslufólk. Viljum ráða gott af- greiðslufólk til starfa í Kaupstað. Um hluta- og heilsdagsstörf er að ræða. Uppl. á staðnum eða í síma 73900 (Eg- ill) og hjá starfsmannastjóra á skrif- stofu KRON, Laugavegi 91, sími 22110. Verkamenn. Verkamenn óskast í mal- bikunarvinnu og gatnagerð. Mikil vinna. Uppl. hjá Loftorku hf„ sími 50877. Kona óskast til ræstinga, hlutastarf. Prjónastofan Iðunn hí., Seltjamar- nesi. Hlín hf., sem framleiðir ullarvörur til útflutnings og hina þekktu Gazella kápur, óskar eftir starfsfólki í sauma- deild. Vinnutími frá 8-16. Björt og þægileg vinnuaðstaða. Uppl. í síma 686999 (Ellý). Hlín hf., Ármúla 5, Reykjavík. Hver vill? Okkur á Putalandi bráð- vantar einhvern til þess að vinna með okkur. Við erum á aldursbilinu 3 mán. til 3 ára, svo voru þau á Bangsalandi að tala um að þau vantaði einhvem líka. Síminn er 38545. Dagheimilið Austurborg. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Afgreiðsla. Við leitum að starfskrafti í fullt starf og hlutastörf á veitinga- stað í hjarta borgarinnar. Góð laun í boði. Uppl. á Svörtu Pönnunni v/ Tryggvagötu, sími 16480, í dag og næstu daga. Eruð þið hress, drífandi og dugleg og vantar ykkur líflegt starf? Okkur vantar gott starfsfólk i ýmis störf. Á Grensásvegi 12A (bakhúsi) liggja frammi umsóknareyðublöð. Látið sjá ykkur. Tommahamborgarar. Heimilisaðstoð. Kona óskast til að taka til og elda kvöldmat fyrir 5 manna fjölskyldu sem búsett er vestur á Gröndum. Vinnutími 16-20 mán- fös. Laun eftir samkomulagi. Uppl. í símum 611216 og 611214 á kvöldin. Húsmæður og annað hresst fólk! Vant- ar ykkur vinnu? Okkur í Kjóll og hvítt vantar fólk til starfa, heilsdags- og hálfdagsstörf, sveigjanlegur vinnu- tími. Uppl. á staðnum og í síma 611216. Efnalaugin Kjóll og hvítt v/Eiðistorg. Húsmæður í Þingholtunum. Okkur vantar starfsfólk til hálfsdagsstarfa við ræstingu kaffistofu og pökkunar- störf sem fyrst og a.m.k. fram til jóla. Uppl. í síma 29333 frá kl. 16-17 dag- lega. Sólarfilma, Þingholtsstræti 27. Meiraprófsbílstjóri - steypubíll. Óskum eftir samviskusömum og duglegum bílstjóra á steypubíl. Meðmæli óskast. Þarf að geta hafið störf strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5011. Uppgrip. Okkur vantar tilfinnanlega harðduglegt fólk til að selja bækur í farandsölu. Mjög góðir tekjumögu- leikar. Auðseljanleg vara. Tilvalið sem aukavinna. Umsóknir sendist DV, merkt „Prósentur". Miðsvæðis í borginni. Iðnfyrirtæki óskar eftir starfsfólki á tvískiptar vaktir og næturvaktir. Framtíðar- störf. Tekjumöguleikarnir koma á óvart. Uppl. í síma 27542 milli 11 og 17. Blikksmiðir - nemar. Óskum eftir mönnum í eftirtalin störf; blikksmið- um, nemum og lagtækum eldri manni á lager og á höggpressu. Uppl. hjá Blikksmiðju Gylfa í síma 83121. Framtíðarstörf. Vantar gott fólk strax í nýlenduvöruverslun í austurbæ Kópavogs hálfan eða allan daginn. Góð laun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5029. Okkur vantar starfsfólk nú þegar til verksmiðjustarfa, vaktavinna, 12 stunda vaktir, þó ekki um helgar. Uppl. hjá verkstjóra. Sigurplast hf„ Dugguvogi 10. Ráðsmaöur óskast á svínabú í ná- grenni Reykjavíkur. Aðeins reglu- samur og ábyggilegur maður kemur til greina. Þeir sem áhuga hafa hafi samband við DV í síma 27022. H-5033. Reglusaman og ábyggilegan mann vantar við akstur og vinnu í svínaslát- urhúsi í Reykjavík. Góð vinnuað- staða. Uppl. á kvöldin í síma 74378. Kristinn Sveinsson. Skemmtileg vinna - góð laun. Get bætt við „alt rnulig" manni, sem vinnur snyrtilega, við að fullgera báta, mjög góð aðstaða, fæði á staðnum. Mótun hf„ Dalshrauni 4, Hafnarf. Starfsfólk óskast til starfa sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Hlutastarf kemur til greina. Nánari uppl. á staðnum. Trésmiðja Bjöms Ólafsson- ar, Dalshrauni 13, Hafnarfirði. Starfsfólk. Okkur vantar starfsfólk nú þegar við dagheimilið Múlaborg, Ármúla 8 A, fullt starf og hlutastarf eru í boði. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 685154. 1. vélstjóra vantar strax á bát sem er á rækju fyrir Norðurlandi. Uppl. í sím- um 95-6362 og 95-6341. Bensinstöð. Reglusamur starfsmaður óskast á góða bensínstöð. Uppl. í síma 39730. Starfsmenn óskast á skóladagheimilið Heiðargerði. Vinnutími frá kl. 15.30- 17.30. Upplagt sem aukavinna fyrir fólk í skóla. Áhugasamir vinsaml. hafi samband í síma 33805. Óskum eftir að ráða manneskju (25-35 ára) til afgreiðslustarfa hálfan daginn í nýrri og glæsilegri tískuvöruverslun við Laugaveg. Hafið samband í síma 17045 eða 15945 milli kl. 15 og 18. Bakarí. Óskum eftir aðstoðarmanni eða lærlingi til framtíðarstarfa. Upp- lýsingar á staðnum milli 13 og 15. Smári bakari, Iðnbúð 8, Garðabæ. Starfskraftur óskast til ræstingarstarfa í einbýlishúsi í Kópavogi 3-4 klst. einu sinni í viku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5020. Húsamálari óskar eftir aðstoðarmanni, helst vönum, sem fyrst. Vetrarvinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5027 Húsmóðir, 35-45 ára, óskast strax í söluturn í vesturbænum, vinnutími frá kl. 9-17 eða 18. Uppl. í síma 43291 e. kl. 18. Iðnaðar- og laghentir menn. Óskum að ráða iðnaðar- og laghenta menn til starfa nú þegar. Gluggasmiðjan, Síðu- múla 20. Járniðnaðarmenn. Viljum ráða járn- iðnaðarmenn eða menn vana jámiðn- aði, mikil vinna framundan. Uppl. í síma 672060. Malbikunarvinna! Verkamenn og véla- menn óskast í malbikunarvinnu nú þegar, mikil vinna. Uppl. í síma 46300 í dag milli kl. 16 og 19. Miðbæjarbakarí, Háaleitisbraut 58-60, óskar eftir afgreiðslufólki fyrir og eft- ir hádegi. Uppl. á staðnum frá kl. 10-15. Mötuneyti. Óskum eftir duglegum starfskrafti í 4 tíma á dag og stundum á laugardögum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5003. Okkur vantar duglegt og hresst fólk til afgreiðslustarfa. Þarf að geta byrjað strax. Vaktavinna. Góð laun í boði. Uppl. í síma 19280. Bleiki pardusinn. Pítuhúsið Garðabæ. Starfsfólk óskast til eldhús- og afgreiðslustarfa, ekki yngra en 20 ára. Vaktavinna. Uppl. á staðnum frá kl. 14. Samviskusamur starfskraftur óskast til framtíðarstarfa í sælgætisverslun. Vinnutími 12-18.30. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4906 Saumakonur óskast við framleiðslu á kvenblússum og skyrtixm, vinnutími eftir samkomulagi. Kotra, Skeifunni 9, sími 686966. Starfskraftur óskast í söluturn, verður að vera samviskusamur og duglegur. Tvískiptar vaktir. Uppl. í síma 84639 e.kl. 16. Starfskraftur óskast sem fyrst til af- greiðslustarfa í nýlenduvöruverslun, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 34020. Starfsmann vantar til ræstinga og fleira. Vinnutími frá kl. 8-14. Uppl. í síma 28202 í dag og næstu dag milli kl. 8 og 16. Vantar 3-4 trésmiði og 3 bygginga- verkamenn strax. Góð laun. Uppl. í síma 72696 eða 651162 í dag og næstu daga. Vantar nokkra starfsmenn, karla og konur, í byggingarvinnu nú þegar. Uppl. á kvöldin í síma 74378. Kristinn Sveinsson. Bernhöftsbakarí hf. óskar eftir að ráða starfkraft til afgreislustarfa strax. Uppl. í síma 13083. Bæjarnesti. Reglusamur starfskraftur óskast í vaktavinnu. Uppl. i síma 671770. Framtíðarvinna. Esjuberg auglýsir eft- ir starfsfólki í sal, vaktavinna. Uppl. á staðnum eða í síma 82200 í dag. Góð aukavinna. Hótel Borg óskar að ráða duglegt fólk í uppvask um helg- ar. Uppl. hjá yfirkokki, í síma 11440. Halló! Halló! Okkur vantar pilt eða stúlku til verslunarstarfa. Melabúðin, Hagamel 39, sími 20530. Heimilishjálp. Manneskja óskast til aðstoðar við þrif ca 1-2 daga í viku. Uppl. í símum 17924 eða 33813. Óskum eftir starfskrafti í söluturn, dag- vinna eða vaktavinna. Uppl. í síma 681747. Óskum eftir að ráða starfsfólk, þarf að geta byrjað strax. Pítuhomið, sími 12400. Háseti óskast á 18 lesta línubát frá Sandgerði. Uppl. í síma 92-27164.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.