Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1987, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1987, Síða 29
ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1987. 29 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Járniönaðarmenn. Viljum ráða jámiðnaðarmenn og nema í vélvirkj- un. Uppl. í síma 19105 á skrifstofutíma. Maður meö réttindi á lyftara óskast í fiskverkun í Reykjavík. Mikil vinna. Uppl. í síma 622343. Matsvein og háseta vantar á 30 tonna snurvoðarbát, vana menn. Uppl. í síma 19190 og 23900. Múrverk. Menn, vanir múrviðgerðum, óskast strax, góð laun fyrir góða menn. Steinvemd sf., sími 673444. Starfsfólk óskast fyrir og eftir hádegi í Nýja Kökuhúsið. Uppl. í síma 77060 og eftir kl. 18 í síma 30668. Starfskraftur óskast til húshjálpar, tvö í heimili, einn dag í viku. Uppl. í síma 623402. Eftir kl. 17. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Dagvinna. Kvöld- og helgarvinna kemur til greina. Uppl. í síma 33614. Veitingastaöurinn El Sombrero óskar eftir matreiðslumanni í eldhús og fólki í sal. Uppl. á staðnum. E1 Sombrero. Óska eftir bifvélavirkja eða manni vön- um bílaviðgerðum á bílapartasölu. Uppl. í síma 689240. Óskum eftir aö ráöa bílamálara eða vanan mann við bílamálun. Uppl. í síma 71610 frá kl. 8-18. Starfsfólk óskast til framleiðslustarfa. Dósagerðin hf., Kópavogi, sími 43011. Viljum ráða þjón í september. Uppl. í síma 93-56700. Hótel Búðir. ■ Atvirma óskast 29 ára gamall fjölskyldumaður, sam- viskusamur og reglusamur, óskar eftir vel launaðri vinnu strax. Uppl. í síma 35916. 33ja ára húsmóöir óskar eftir ræst- ingastarfi, jafnvel kemur önnur hlutavinna til greina. Uppl. í síma 72054. Skrifstofustarf. Ung kona í kvöldnámi við Verslunarskólann óskar eftir skrifstofustarfi fyrri part dags. Sími 611055. Starfskraftur vanur matreislu og stjórn- un á fólki óskar eftir starfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5028. Óska eftir vinnu á góðum báti eða tog- ara, helst í Reykjavík eða nágrenni. Er 27 ára meistari í vélvirkjun. Margt kemur til greina. Sími 20219 e.kl. 18. Hafnarijörður. 25 ára stúlka með stúd- entspróf óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 51145. Fyrirtæki, stofnanir. Bílstjóri og bíll til leigu, er með Mazda 2000 4x4 árg. ’87. Uppl. í síma 651369 eftir kl. 18. Tek aö mér bókhald fyrir smáverslanir og söluturna. Uppl. í síma 17769. Unn- ur. ■ Bamagæsla Er ekki einhver góð manneskja nálægt miðbænum, í Hlíðunum eða Norður- mýrinni sem gæti passað 6 mán. dreng 5 tíma á dag frá 1. okt.? Vinsamlegast hringið í s. 17872. Unnur. Óskum eftir manneskju, 13-15 ára, sem er búsett í Kópavogi, austurbæ, til að ná í 3 ára telpu og gæta hennar annan hvern dag frá 5-10 og aðra hverja helgi. Uppl. í síma 641705. Barnagæsla óskast strax fyrir 6 mán. strák síðdegis og eitthvað fram á kvöld, tvisvar í viku. Sími 13880 frá 16-18 eða sími 13512, Ásta. Dagmamma eða unglingur óskast til að gæta 4 ára telpu, sem á heima á Eiðistorgi, 2-4 sinnum í viku, frá kl. 12-18. Uppl. í síma 617865 eftir kl. 18. Starfskraftur óskast til að gæta 6 mán. gamals barn auk léttra heimilisstarfa 2/i dag í viku í vesturbæ Kóp. Góð laun fyrir rétta manneskju S. 46236. Óska eftir unglingi til að gæta 2ja barna frá kl. 8-12 út septembermánuð, helst í Langholtshverfinu. Uppl. í síma 686157. Dagmamma óskast sem fyrst fyrir 6 ára stúlku, helst nálægt Áusturbergi. Uppl. í síma 74875. Dagmamma óskast fyrir 6 ára stúlku, sem næst Vogaskóla, þarf að hafa leyfi. Uppl. í síma 36506. Góð dagmamma óskast til að gæta 12 mánaða drengs, helst í Seljahveríi eða nálægt Síðumúla. Upþl. í síma 72748. Óska eftlr dagmömmu fyrir tvö börn á aldrinum 1-2 ára, allan daginn. Uppl. í síma 23052. Óska eftir unglingi til að gæta 2ja bama nokkur kvöld í mán. Uppl. í síma 73789.____________________ ■ Ýmislegt Vil gjarnan skipta á garðsláttuvél og vélaorfi á móti sæmilega góðri ljós- myndavél. Uppl. í síma 45122 á daginn. Óska eftir að kynnast konu fyrir norð- an, 25-45 ára, sem hefur gaman af lífinu, er sjálfur um fertugt. Sendu svar strax til DV, merkt „Norður". Fullur trúnaður. 1000 stúlkur úti um allan heim vilja kynnast þér, glæný skrá, aðstoð við bréfaþýðingar. Sími 623606 frá kl. 16- 20. Fyllsta trúnaði heitið. 45 ára kona óskar eftir að kynnast traustum, rólegum manni. Ekki er óskað eftir fjárhagsaðstoð. Svar, merkt „Sept.-15“, sendist DV. ■ Kennsla Námsaðstoð. Leiðsögn sf. Einholti 2 og Þangbakka 10, býður grunn-, fram- halds- og háskólanemum námsaðstoð í bóklegum greinum. Smáhópar - ein- staklingskennsla. 14 vikna og styttri námskeið. Innritun í Einholti 2, kl. 14-18 s. 624062. Tréskurðarnámskeiðin byrja 1. sept. nk„ örfá pláss laus. Hannes Flosason, s. 23911 og 21396. ■ Safnaiinn Ath! Óska eftir safnara og/eða fagur- kera, sem hefur áhuga á fögrum fuglum. Uppl. í síma 19857 e.kl. 17 í dag og til kl. 17 á morgun. ■ Spákonur Spái í spil og bolla. Tímapantanir í síma 622581. Stefán. ■ Skemmtanir Ferðadiskótekiö Dísa. Bókanir á haust- skemmtanir eru hafnar. Bókið tíman- lega og tryggið ykkur góða skemmtun. S. 51070 og 50513. ■ Hreingemingar Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Sími 19017. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. AG hreingerningar annast allar alm. hreingerningar, gólfteppa- og hús- gagnahreinsun, ræstingar í stiga- göngum. Tilboð, vönduð vinna-viðun- andi verð. Uppl. í síma 75276. Ath. Hreingerningaþj. Guðbjarts. Tök- um að okkur hreingerningar, ræsting- ar og teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum, stofnunum o.fl. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. S. 72773. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Gefið heimilinu eða vinnustaðnum nýtt andlit. Við djúphreinsum teppin og húsgögnin fljótt og vel. Kvöld- helgar- þjónusta. Sími 78257. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing f helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Byggingameistari getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 681992. ■ Líkarnsrækt Nýtt á íslandi. Shaklee megrunarplan úr náttúrlegum efnum, vítamín og sápur. Amerískar vörur. Uppl. í síma 672977. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422, bifhjólakennsla. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366, Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924- Lancer 88. 17384, Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Heimas. 689898, 14762, bílas. 985-20002. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endumýjun ökuskírteina. Engin bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda GLX ’87, útvegar prófgögn, hjálpa við endurtökupróf, engin bið. Sími 72493. M Garðyrkja Túnþökur. Sérræktaðar túnþökur frá Hrafntóftum ávallt fyrirliggjandi, verð 50 kr. fm, gerum tilboð í stærri verk. Áratuga reynsla tryggir gæðin. Túnþökur, Smiðjuvegi D12, Kópavogi. Uppl. í símum 78155 og 985-23399. Alhliða garðyrkjuþjónusta. Hellulagn- ing er okkar sérgrein, 10 ára ömgg þjónusta. Látið fagmenn vinna verkin. Garðverk, sími 10889. Mold. Til sölu góð gróðurmold, mó- mold, heimkeyrð á vörubíl, verð kr. 2400 í Reykjavík og Kópavogi. Uppl. í símum 671373 og 39842. Túnþökur.Höfum til sölu úrvalsgóðar túnþökur. Áratugareynsla tryggir gæðin. Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónssonar. Uppl. í síma 72148. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Bjöm R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856. Úrvals túnþökur, heimsendar eða sótt- ar á staðinn, magnafsláttur, greiðslu- kjör. Túnþökusalan, Núpum, Ölfusi. S. 40364/611536 og 99-4388. Túnþökur til sölu, gott tún, heimkeyrð- ar eða sóttar á staðinn. Uppl. í síma 99-4686. ■ Húsaviðgerðir Sólsvalir sf. Gerum svalimar að sólstofu, garðstofu, byggjum gróður- hús við einbýlishús og raðhús. Gluggasmíði, teikningar, fagmenn, föst verðtilb. Góður frágangur. S. 52428, 71788. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. 2 smiðir geta bætt við sig verkefnum. Á sama stað til sölu 12" borðsög (bygg- ingasög). Verð 15.000 kr. Sími 671297 e.kl. 18. Trausti. Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur, múr- og sprunguviðgerðir, blikkkant- ar og rennur, skipti á þökum, tilboð. Ábyrgð tekin á verkum. Sími 11715. Verktak sf., sími 7 88 22. Háþrýstiþvott- ur, vinnuþrýstingur að 400 bar. Steypuviðgerðir - sílanhúðun. (Þorgrímur Ó. húsasmíðam.) Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 71594 eftir kl. 20. ■ Einkamál 2 myndarlegar pólskar stúlkur óska eft- ir að kynnast einhleypum og heiðar- legum karlmönnum á aldrinum 25-35 ára. Þeir sem hafa áhuga vinsamlega sendi svör til DV fyrir 3/9 ’87, merkt “100% trúnaður". Vélstjóra um fertugt, sem kominn er í land, langar að kynnast konu á svip- uðum aldri, er bamgóður og reglu- samur, hefur ekki verið giftur áður. 100% trúnaði heitið. Svar sendist DV, 1' merkt „V-4646“, fyrir 15.09.’87. Ungur en lífsreyndur maður óskar eftir að kynnast þroskaðri konu á góðum aldri sem veit hvað hún er að gera. Svör með helstu uppl. sendist DV, merkt „Lífsreynsla". Konur, karlar, hjón, pör! Hvemig væri að skella sér í ljós. Sólbaðsstofan í JL- portinu, Hringbraut 121, sími 22500. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands augiýsir: Emil Albertsson, s. 621536, Volvo 360 GLT ’86. Már Þorvaldsson, s. 52106, Subaru Justy ’87. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Sverrir Bjömsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Snorri Bjamason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. ST. FRANCISKUSSPÍTALINN í STYKKISHÓLMI VILL RÁÐA SJÚKRAÞJÁLFARA til starfa við sjúkrahúsið hið allra fyrsta. Góð íbúð er til staðar og einnig leikskóli. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 93-61128. OV DRANGSNESI Nýr umboðsmaður DV er Guðbjörg Hauksdóttir, Holtagötu 5. Sími 95-3296. i*.. DV HVERAGERÐI Nýr umboðsmaður DV frá 1. sept. í Hvera- gerði er Sólveig Elíasdóttir, Þelamörk 5. Sími 99-4725. DV ÓLAFSVÍK Nýr umboðsmaður DV frá 1. sept. í Ólafsvík er Linda Stefánsdóttir, Mýrarholti 6. Sími 93-61269. I SENDLAR ÓSKAST Á AFGREIÐSLU ov STRAX Upplýsingar í síma 27022. - DV BLADAUKI ALLA LAUGARDAGA BÍLAMARKAÐUR DV er nú á foBri ferð - BILAR Skilafrestur í bílagetraun er til fimmtudags.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.