Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1987, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1987, Side 30
* 30 ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Klukkuviögerðir Gerum við flestar gerðir af klukkum, þ.á.m. lóðaklukkur og stofuklukkur, sækjum og sendum. Úra og skart- gripaverslun, Strandgötu 37, Hafnar- íirði, símar 50590 og 54039. ■ Bílar tíl sölu Toyota Corolla árg. ’87 til sölu, ekinn 7.000 km. Verð 365 þús. Uppl. í síma 51476. Galant station ’81 til sölu, útvarp, vetr- ar- og sumardekk, skipti eða bein sala. Uppl. í síma 44524 e.íd. 18. HJÓLKOPPAR Aðeins á kr. 2.390,- settið, meðan birgðir endast. SKEIFUNNI5A SÍMI 91 8 47 88 Nissan Patrol turbo dísil '84 til sölu, ekinn 60 þús. km. Uppl. í síma 71435, 74049 og 83050 til kl. 18. Honda Accord EX vökvastýri, útvarp og segulband, verð 410.000. Uppl. í síma 39675 eftir kl. 19.30. Suzuki Alto ’84 til sölu, ekinn 42.000 km. Verð 195.000 kr. Úppl. í símum 641420 og 44731. 10 ASA ABYRGÐ ALSTIGAR ALLAR GERÐIR SÉRSMÍÐUM BRUNASTIGA O.FL. Kaplahiauni 7, S 651960 Nauðungaruppboð sem var auglýst í Lögbirtingablaðinu, 45. tbl., 49. tbl. og 53. tbl. 1987, á eigninni Hringbraut 69, miðh., Hafnarfirði, þinglesinn eigandi Magnús Ágústsson, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 föstudaginn 4. sept- ember nk. kl. 13.00 og verður því síðan fram haldið eftir nánari ákvörðun uppboðsréttarins. Uppboðsbeiðandi er Kristján Ólafsson hdl. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði Nauðungaruppboð sem var auglýst í Lögbirtingablaðinu, 45. tbl„ 49. tbl. og 53. tbl. 1987, á eigninni Miðvangi 87, Hafnarfirði, þinglesinn eigandi Guðmundur Ingvason, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 föstudaginn 4. september nk. kl. 13.15 og verður því síðan fram haldið eftir nánari ákvörðun uppboðsrétt- arins. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Hafnarfirði. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði Nauðungaruppboð sem var auglýst i Lögbirtingablaðinu, 45. tbl„ 49. tbl. og 53. tbl. 1987, á eigninni Kjarrmóum 32, Garðakaupstað, þinglesinn eigandi Páll Á. Eggerts- son o.fl., fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 föstudaginn 4. september nk. kl. 14.30 og verður því síðan fram haldið eftir nánari ákvörðun upp- boðsréttarins. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka ísl. Bæjarfógetinn i Garðakaupstað Nauðungaruppboð sem var auglýst í Lögbirtingablaðinu, 45. tbl„ 49. tbl. og 53. tbl. 1987, á eigninni Kjarrmóum 33, Garðakaupstað, þinglesinn eigandi Sigurður Guð- mundsson o.fl„ fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 föstudaginn 4. september nk. kl. 14.45 og verður því síðan fram haldið eftir nánari ákvörð- un uppboðsréttarins. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanda ísl. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað Nauðungaruppboð sem var auglýst í Lögbirtingablaðinu, 45. tbl„ 49. tbl. og 53. tbl. 1987, á eigninni Kjarrmóum 30, Garðakaupstað, þinglesinn eigandi Björn Jónsson o.fl., fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 föstudaginn 4. september nk. kl. 15.00 og verður síðan fram haldið eftir nánari ákvörðun uppboðsrétt- arins. Uppboðsbeiðandi er Baldur Guðlaugsson hrl. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað Nauðungaruppboð sem var auglýst í Lögbirtingablaðinu, 45. tbl„ 49. tbl. og 53. tbl. 1987, á eigninni Hrismóum 4, 203, Garðakaupstað, þinglesinn eigandi Birgir Bjama- son, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 föstudaginn 4. september nk. kl. 15.30 og verður því síðan fram haldið eftir nánari ákvörðun upp- boðsréttarins. Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki Islands og Veðdeild Landsbanka Isl. Baejarfógetinn í Garðakaupstað Sendibill með stöðvarleyfi. Nissan Urvan árg. ’82, ekinn 90.000 km. Bíla- salan Hlíð, símar 17770, 29977. Benz 200 '79 til sölu, vökvastýri, topp- lúga, útvarp, segulband, gott eintak. Verð 460.000 kr. Skipti/skuldabréf. Uppl. í síma 77429 eftir kl. 18. Volvo 740 GL árg. ’85 til sölu, sérstak- lega vel með farinn, er með ýmsum aukahlutum, t.d útvarpi/segulbandi, fallega dökkblár, upphækkaður, sjálf- skiptur, vökvastýri, verð 790 þús. Uppl. í símum 611633 og 51332 í dag og næstu daga. ■ Verslun Rýmingarsalan heldur áfram. Meðalaf- sláttur 30%. Nú er tíminn til að gera góð kaup. Kápusalan, Borgartúni 22, sími 91-23509, Kápusalan, Hafnar- stræti 88, Akureyri, sími 96-25250. BROTHER TÖLVUPRENTARAR. Eigum á lager tölvuprentara fyrir ýmsar tölv- ur. Hagstætt verð, leitið nánari upplýsinga. Digital-vörur hf. Símar 622455 og 24255. Telex - telex - telex. Með einkatölvu og MÓTALDI (MODEM) vantar lítið á að til staðar sé fullkominn telex- búnaður með einkatelexnúmeri í Lon- don (ný þjónusta hjá Link 7500). MÓTALD opnar möguleika í tölvu- samskiptum. Digital-Vörur hf., símar 24255 og 622455. Fréttir Páll Sigurjónsson hjá ístak afhendir Davið Oddssyni borgarstjóra lykl- ana að nýja skólanum. DV-mynd JAK Ártúnsskóli afhentur í gæn Var byggður á metbma Nýr skóli var opnaður í Reykja- vík í gær en það er Ártúnsskóli sem stendur í íbúðahverfinu á Ártúns- holti. Hefur bygging skólans staðið óvenjuskamman tíma, eða aðeins um fimm mánuði, en byggingar- framkvæmdir hófust í apríl. Ákvörðun um að bjóða út bygg- ingu bamaskólans var tekin í janúarmánuði síðastliðnum og var höfð á nýjung við útboðið en fram fór heildarútboð á hönnun og frá- gangi. Samdi byggingardeild borgarverkfræðings forsögn að skólabyggingunni þar sem tiltekn- ar voru helstu forsendur og stærð- artölur og þær grundvallarkröfur sem helstu máli skipta. Skyldi skól- inn afhentur frágenginn að utan og innan, án innréttinga og búnað- ar. Þó var frágangur lóðar undan- skilinn. Höfðu verktakar síðan írjálsar hendur um lausn verkefnis- ins. Skólinn er um 1.250 fermetrar að grunnfleti og rúmar 175 börn. í skólanum eru sex kennslustofur auk miðrýmis og þjónusturýmis. Skólastjóri er Ellert Borgar Þor- valdsson og hefur starfsfólk verið ráðið til skólans og mun kennsla hefjast þann 8. september næst- komandi. Áætlaður heildarkostnaður við skólabygginguna án lóðar er um 55 milljónir. Tíu verktökum var að undangengnu forvali boðið að gera tilboð í verkið og boðin síðan opn- uð í tvennu lagi. Fyrst var farið yfir uppdrætti og lýsingar á rými en verðtilboð, sem afhent voru um leið, voru innsigluð og geymd uns umsögn dómnefndar lá fyrir. í framhaldi af opnun varðtilboða var samið við ístak um hönnun og smíði skólans, en samningsupphæð var um 40 milljónir króna. Hófust framkvæmdir um miðjan apríl. í útboðslýsingu var gert ráð fyrir því að byggingin yrði tilbúin til notk- unar 1. september og hefur áætlun- in því staðist. Telja borgaryfirvöld að sá háttur, sem hafður var á í útboði, hafi stytt verulega tímann sem leið frá því ákvörðun var tekin um bygginguna til verkloka. -ój Wenz vetrarverölistinn er kominn. Pant- ið í s. 96-21345, verð kr. 200 + burð- argj. Wenz umboðið, ph. 781,602 Ak. Nýkomnir Báuhaus stólar, spegilflísar, gler- og krómborð. Nýborg hf., Skútu- vogi 4, sími 82470. Hver svarar í slmann þegar enginn er heima eða þegar þú þarft að skreppa frá skrifstofunni? ICT2000 gæti séð um símaþjónustuna allan sólarhring- inn, launalaust. ITC2000 er lítill og fullkominn símsvari. Digital-Vörur hf., símar 24255 og 622455. ■ Þjónusta Bón og þvottur. Fullkominn þvottur á aðeins 10 mín- útum. Tökum bíla í alþrif, handbón og djúphreinsun. Vélaþvottur og plasthúðun á vél og vélarrúmi. Gerið verðsamanburð. Sækjum - sendum. Bón- og bílaþvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944 (við hliðina á Bifreiðaeft- irl.).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.