Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1987, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1987, Blaðsíða 39
ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1987. Útvaip - Sjónvarp RUV, rás 1, kl. 14.00: „íslands- bók 1931“ - ný miðdegissaga Helga Þ. Stephensen heíur lestur nýrrar miðdegissögu í dag. Sagan heiti fslandsbók 1931 og er lýsing höfundar, Alice Selby, á ferðalagi um ísland árið eftir Alþingishátíðina. Höfundur sög- unnar var prófessor við Oxfordháskóla á árunum 1930 til 1950. Hún ferðaðist víða um ísland, fór ótroðnar slóðir og gisti bæði í kaupstöðum og á afskekkt- um sveitabæjum. í dagbók sinni lýsir hún fslendingum og allri hegðun fieimafólks, oft með góðlátlegri kímni. Hlustendur geta ferðast í huganum með Alice Selby á leiksýningu á Akur- eyri, inn á „Her“, inn á heimili verðandi biskups og jafhvel farið í bílt- úr með ungum spjátrungum. Þýðandi sögunnar er Jóna Hammer. Helga Þ. Stephensen. Andvökunætur heitir bresk hroll- vekja með Elizabeth Taylor, Laurence Harvey og Bille Whitelaw í aðalhlut- verkum og er frá 1973. Myndin gerist í London og segir frá hjónum sem lifa í vellystingum, Ellen og John. Einn dag kemur í heimsókn æskuvinkona Ellen og fara þá fúrðu- legir hlutir að gerast. Nóttina eftir getur hún ekki sofið og gengur út að glugganum. Sér hún þá mann sitja á bekk fyrir utan, dáinn drottni sínum. Hún kallar á lögregluna en er hún kemur á vettvang er ekkert lík. Lög- reglan efast um andlegt heilbrigði konunnar og grunur hennar styrkist enn betur er sagan endurtekur sig. Þziðjudagur 1. septemher Sjónvarp 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Villi spæta og vinir hans. Bandarísk- ur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 18.55 Súrt og sætt (Sweet and Sour). Nýr flokkur. Ástralskur myndaflokkur um nýstofnaða unglingahljómsveit. Þýð- andi Ýrr Bertelsdóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Poppkom. Umsjón: Guðmundur Bjarni Harðarson og Ragnar Halldórs- son. Samsetning: Þór Elís Pálsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Riki isbjamarins. Lokaþáttur. (King- dom of the lce Bear). Bresk heimilda- mynd i þremur hlutum um ísbirni og heimkynni þeirra á noðurslóðum. Þýð- andi og þulur Jón O. Edwald. 21.35 Taggart. Annar þáttur. Skosk saka- málamynd í þremur þáttum. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 22.25 Kosningabaráttan i Danmörku þátt- ur í tilefni þingkosninga í Danmörku. Umsjón Ögmundur Jónasson. 23.05 Akureyri - Bær hins eilífa bláa og borg hinna grænu trjáa. Endursýndur þáttur frá laugardeginum 29. ágúst. 00.15 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps i dag- skrárlok. Stöð 2 16.45 Ástarkveðja, Mary (Love, Mary). Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1985 með Kristy McNichol, Matt Cjark og Piper Laurie i aöalhlutverkum. í mynd- inni er raklð lifshlaup konu einnar, lýst er táningsárum hennar, móöurhlut- verki og starfi hennar sem virtur læknir. Leikstjóri er Robert Day. 18.15 Knattspyrna -SL mótiö. Sýnt frá leikj- um 1. deildar. Umsjón: Heimir Karls- son. 19.30 Fréttir. 20.00 Miklabraut (Highway to Heaven). Bandarískur framhaldsþáttur með Michael Landon og Victor French í aðalhlutverkum. Ellefu ára gömul kvik- myndastjarna stjórnar bæði foreldrum og samstarfsmönnum með miklum yfirgangi. Þarna hefur Jonathan Smith verk að vinna og kemur hann sem smiður inn á heimili stúlkunnar. 20.50 Andvökunætur (Nightwatch). Bresk kvikmynd frá 1973. Með aðalhlutverk fara Elizabeth Taylor, Laurence Harvey og Billie Whitelaw. Leikstjóri er Brian G. Hutton. Kona nokkursérfórnarlamb morðingja í næsta húsi. Hún kallar á lögregluna, en er þeir koma á staðinn er líkið horfið. Lögreglan efast um andlegt heilbrigði konunnar og grunur þeirra styrkist þegar sagan endurtekur sig. Bönnuð börnum. 22.30 Tiskuþáttur (Videofashion). Meira um haust- og vetrartískuna frá Mílanó, Parls og London. Meðal hönnuða í þessum þætti: Franco Moschino, Martin Sitbon, Rifat Ozbek og Eng- lendingarnir Keith Varty og Alan Cleaver fyrir Byblos. Umsjón Anna Kristín Bjarnadóttir. 23.00 Á flótta (Eddie Macons Run). Banda- rísk spennumynd frá 1983 meö Kirk Douglas og John Schneider i aðal- hlutverkum. Ungur maður er dæmdur i fangelsi fyrir upplognar sakir. Honum tekst að flýja og tekur stefnuna á Mex- ikó, en á hælum hans er harðsnúinn lögreglumaður sem er staðráðinn i að láta hann ekki sleppa. Leikstjóri er Jeff Kanew. Myndin er bönnuð börn- um. 00.35 Dagskrárlok. Útvazp xás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 í dagsins önn - Heilsuvernd. Umsjón Lilja Guðmundsdóttir 14.00 Miödegissagan: „islandsdagbók 1931“ eftir Alice Selby. Jóna E. Ham- mer þýddi. Helga Þ. Stephensen byrjar lesturinn. 14.30 Óperettutónlist eftir Leo Fall og Jo- hann Strauss. (Af hljómplötum.) 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.10 Frá Hirósíma til Höföa. Þættir úr samtimasögu. Sjötti þáttur endurtek- inn frá sunnudagskvöldi. Umsjón: Grétar Erlingsson og Jón Ólafur Is- berg. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Píanótónlist eftir Chopin og Beet- hoven. a. Scherzo í h-moll op. 20 nr. 1 eftir Frederic Chopin. Claudio Arrau leikur á píanó. b. Sónata nr. 15 i A- dúr op. 28, „Pastoralsónatan", eftir Ludwig van Beethoven. Wilhelm Kempff leikur á píanó. (Af hljómdiski og hljómplötu.) 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgiö, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. Glugginn - Konunglega Shakespeareleikhúsið i Lundúnum. Umsjón: Asgeir Friðgeirs- son. 20.00 Dönsk tónlist. a. Sónata nr. 2 op. 142 fyrir gitar eftir Vagn Holmboe. María Kámmerling leikur. b. Pianósón- ata eftir Paul Ruders. Yvar Mikhasoff leikur. (Af hljómplötum.) 20.40 Réttarstaða og félagsleg þjónusta. Umsjón: Hjördls Hjartardóttir. (Endur- tekinn þáttur frá deginum áður.) 21.10 Barokktónlist eftir Carlo Farina og Claudio Monteverdi. (Af hljómplöt- um.) 21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir“ eftir Theodore Dreiser. Atli Magnússon les þýðingu slna (17). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.2Q Leikrlt: „Myndir" eftir Sam Shep- hard. Þýðandi: Birgir Sigurðsson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leikend- ur: Pálmi Gestsson, Sigurður Skúlason og Erla B. Skúladóttir. (Áður flutt síð- astliðiö fimmtudagskvöld.) 22.45 Frá einleikaraprófstónleikum Tón- listarskólans i Reykjavik 14. febrúar sl. a. Sellókonsert nr. 1 í a-moll pp. 33 eftir Camille Saint-Saens. Bryndís Björgvinsdóttir leikur á selló. b. Píanó- konsert í G-dúr eftir Maurice Ravel. Helga Bryndís Magnúsdóttir leikur á píanó. c. Flautukonsert eftir Jacques Ibert. Björn Davíð Kristjánsson leikur á flautu. Sinfónluhljómsveit Islands leikur með í öllum verkunum; Mark Reedman stjórnar. Anna Ingólfsdóttir kynnir. (Hljóðritun Rikisútvarpsins frá Háskólabíói.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01:00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Útvarp rás II ~ 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Magnús Ein- arsson stendur vaktina. 06.00 i bitið - Leifur Hauksson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 09.05 Morgunþáttur í umsjá Sigurðar Þórs Salvarssonarog Kristínar Bjargar Þor- steinsdóttur. Meðal efnis: Listamaður- inn bak við breiðskífu vikunnar - Öskalög yngstu hlustendanna - Mat- arhornið - Tónlistargetraun. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Gunnar Svanbergs- son. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Strokkurinn. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. (Frá Akureyri.) 22.07 Háttalag. Umsjón: Gunnar Salvars- son. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Magnús Ein- arsson stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvarp Akureyii______________ 18.03-19.00Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón Krist- ján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. AlfaFM 102,9 13.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tónlist leikin. 19.00 Hlé. 22.00 Prédikun. Flytjandi: Louis Kaplan. 22.15 Tónlist. 24.00 Dagskrárlok Bylgjan FM 98ft 12.00 Fréttir. 12.10 Bylgjan á hádegi. Létt hádegistón- list og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13. 14.00 Ásgelr Tómasson og siðdeglspopp- ið. Gömlu uppáhaldslögin og vin- sældalistapopp I réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14, 15 og 16. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja- vik siðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjaliað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna B|örk Birgisdóttir Bylgjukvöld- ið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00 21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor- steini Ásgeirssyni. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um veður og flugsamgöngur. 07.00 Páll Þorsteinsson og morgunbylgj- an. Páll kemur okkur réttum megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttir kl. 07, 08 og 09. 09.00 Haraldur Gislason á léttum nótum. Sumarpoppið allsráðandi, afmælis- kveðjur og spjall til hádegis. Litið inn hjá fjölskyldunni á Brávallagötu 92. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. Stjaman FM 102,2 13.00 Helgi Rúnar Oskarsson. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfi- legri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 16.00 „Mannlegi þátturinn" Jón Axel Ól- afsson með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og fréttatengdum viðburðum. 18.00 Stjömufréttir. 18.10 íslenskir tónar. Islensk dæguriög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt í einn klukkutima. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi litur yfir spánnýjan vinsældalista frá Bret- landi og að sjálfsögðu verður hið vinsæla „Stjörnuslúður" á sínum stað. 21.00 Árni Magnússon. Hvergi slakað á. Allt það besta. 23.00 Stjörnufréttir. Fréttayfirlit dagsins. (Einnig fréttir kl. 2.00 og 4.00 eftir miðnætti. 23.10 islenskir tónlistarmenn. Hinir ýmsu tónlistarmenn (og konur) leika lausum hala í einn tíma með uppáhalds plöt- urnar sínar. I kvöld: Pétur Kristjánsson söngvari. 24.00-07 Stjörnuvaktin. 3<r Veður í dag verður norðan- og norðaustanátt á landinu. Víða stinningskaldi eða allhvasst. Rigning verður um allt norðanvert landið og 6-8 stiga hiti en sunnan til verður þurrt að kalla og hiti 8-12 stig. Akureyri rigning 7 Egilsstaðir rigning og 8 súld Galtarviti skúr á síð- 6 ustu klukk- ust. Hjarðames skýjað 11 KeflavíkuríIugvöUur rigning 8 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 10 Raufarhöfn rigning 7 Reykjavík rigning 8 Vestmarmaeyjar alskýjað 8 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 11 Helsinki skýjað 8 Kaupmannahöfn léttskýjað 12 Osló skýjað 11 Stokkhólmur léttskýjað 8 Þórshöfn skýjað 12 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve léttskýjað 23 Amsterdam léttskýjað 16 Aþena heiðskírt 26 Barcelona þokumóða 24 Beriín léttskýjað 16 Chicagó léttskýjað 21 Feneyjar heiðskírt 25 (Rimini/Lignano) Frankfurt léttskýjað 20 Glasgow mistur 17 Hamborg léttskýjað 16 London léttskýjað 16 LosAngeles skýjað 19 Lúxemborg léttskýjað 20 Madrid léttskýjað 26 Malaga léttskýjað 29 Mallorca léttskýjað 30 Montreal hálfskýjað 26 New York þokumóða 17 París léttskýjað 24 Róm léttskýjað 26 Vín léttskýjað 20 Gengið Gengisskráning nr. 163 - 1. september 1987 ki. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi,^ Dollar 38,820 38,940 39,350 Pund 63,395 63,591 62,858 Kan. dollar 29,397 29,488 29,536 Dönsk kr. 5,5628 5,5800 5,5812 Norsk kr. 5,8345 5,8526 5,7592 Sænsk kr. 6,0875 6,1063 6,0810 Fi. mark 8,8318 8,8591 8,7347 Fra.franki 6,4038 6,4236 6,3668 Belg. franki 1,0300 1,0332 1,0220 Sviss. franki 25,9666 26,0468 25,5437 Holl. gyllini 19,9982 19,0569 18,7967 Vþ. mark 21,4061 21,4723 21,1861 ít. líra 0,02956 0,02965 0,02928 Austurr. sch. 3,0417 3,0511 3,0131 Port. escudo 0,2723 0,2732 0,2707 Spá. peseti 0,3185 0,3195 0,3094 Japanskt yen 0,27357 0,27442 0,26073 írskt pund 56,963 57,139 56,768 SDR 50,2250 50,3802 49,8319 ECU 44,3383 44,4753 43,9677 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. Fiskmarkaðirnii Faxamarkaður 1. september seldust alls 92,399 tonn. Steinbitur Magn i tonnum 0.164 Verð i krónum Meðal Hæsta Lægsta 12,00 12,00 12,00 Grálúða 9,497 16,00 16,00 16,00 Hlýri 0,727 8,60 9,00 8.00 Karfi 11,8 18.14 18,50 18,00 Langa 0,741 15,00 15,00 15,00 Skarkoli 7,343 43,07 46,00 37,00 Þorskur 29,288 34,90 40,00 33,00 Ufsi 31,519 18,36 18,50 18,00 •k. Ýsa 1,302 60,40 61,00 59.00 2. september verða boðin upp 50 tonn af þorski og 50 tonn af ufsa. Uppboð verða kl. 8 frá og með 1. september. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 31. ágúst seldust alls 184,670 tonn. Magn í tonnum Verð i krónum Meðal Hæsta Lægsta Þorskur 79,991 35.47 45,00 34.50 Karfi 81,031 18,16 18,60 17,00 Ufsi 16.494 18,48 19,30 10.00 - Ýsa 2,424 54,54 64.00 40,00 Langa 1,734 15,00 15.00 15,00 Hlýri 1.683 13.63 14.40 12,00 Koli 0,365 35,58 36,00 30,00 Undirm.fiskur 0.565 13.50 13,50 13,50 1. september verða boðin upp m.a. 95 tonn af karfa, 40 tonn af þorski, 25 tonn af ufsa, 8 tonn af ýsu og 7 tonn af öðru.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.