Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1987, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1987, Side 9
MIÐVIKUDAGUR 2. SEPTEMBER 1987. 9 Útlönd Frönskumælandl Leiðtogar frönakumælandi þjóða funda nú í Quebec í Kanada og munu þeir ræða þar um þau svæði heims sem sérstök vandamál hrjá í dag, svo og skuldir Afríkuríkja. A leiðtogafundi þessum eru saman komnir forystumenn frá fjörutíu og einu landi en samtök frönskumæl- andi þjóða eru svar Frakka við Breska samveldinu. Fundur þessi er talinn kosta um níu milljónir doll- ara. Embættismenn rQdsstjómarinnar á Indlandi gerðu í gær húsleit hjá stærstu dagblaðasamsteypu lands- ins. Talsmaður keðjunnar, Arun Shourie, ritstjóri dagblaðsins Lndian í fjórtán borgum hefðu verið rann- sakaðar í gær og sagði hann aðgeröir þessar alvarlega árás á prentfrelsi í landinu. Sagði ritsfjórinn tilgang aðgerð- anna vera þann að hræða fjölmiðla frá því að gagnrýna stjómvöld í landinu og þá einkum fbrsætisráð- herrann, Rajiv Gandhi Vinstrisinnaðir skæruliðar rændu í gær ofursta úr her Chile og særðu þeir lögreglumann í skotbardaga sem til kom þegar ránið var framið. Skæmliðamir réðust á ofurstann, Carlos Carreno, og fylgdarmenn hans þegar hann var að yfirgefe heimili sitt í Santiago, höfuðborg landsins, á leið til vinnu sinnar í vopnaverksmiðju hersins. Skæruliðamir særðu lögreglumaxminn þegar eftirMtssveit lögreglunnar reyndi að koma í veg fyrir mannránið. Annar lögreglumaður meiddist þegar bifreið hans rakst á strætisvagn er hann reyndi að veita mannræningjunum eftirför. Engin fylking stjómarandstæðinga hefur enn lýst ábyrgð á mannráninu á hendur sér en talið er fúlivíst að um sé að ræða sömu hópa vinstrisinn- aðra skæmliða sem framið hafa svipuð mannrán áður. Gaddafi kátur á byltingarafmæli Muammar Gaddafi, leiðtogi Líbýu, fagnaði sigri yfir Chad í gær, á átj- ánda afmælisdcgi byltingarinnar sem kom honum til valda í hoima- landi sínu. Gaddafi notaði tilefhið til að ráðast harkalega að Banda- ríkjamönnum sem hann segirstanda í samsæri gegn Líbýu. Hvatti hann öll arabaríki til að úthýsa Banda- ríkjamönnum og bandarískum áhrifum úr löndum sínum. Gaddafi sagði að Bandaríkjamenn ætluðu sér að gera innrás í heimalönd araba. Sagði hann ríkisstjóm Bandaríkjanna nú hafa á prjónunum gegn Líbýu ný samsæri sem hún ætlaði að láta bæta sér upp ófarimar í Chad. Vlðvaranir frá lögreglu Lögreglan í ísrael hefur varað verkamenn þá, sem nú mótmæla því að hætt var við framleiðslu Lavi- orrustuþotunnar, við þvi að mótmælin hafi gengið úr böndum og að gripið verði til aðgerða gegn þeim ef svo heldur áfram. Viðvörun þessi kom eftir að verka- menn brutu sér leið inn í vamar- málaráðuneyti landsins, lokuðu vegum og flugbrautum á alþjóða- flugvellinum í Tel Aviv í mótmæla- skyni. Að sögn talsmanns lögreglunnar virðast verkamennimir hafa misst stjóm á mótmælaaðgerðunum. Sagðist talsmaðurinn vona að þeir heföu skilning á þvi að nú yrði að stöðva aðgerðimar áður en þær heföu alvarlegar afleið- ingar í för með sér. Lögreglan hándtók fiórtán verkamenn í gær í Tel Aviv og Beersheba í suðurhluta landsins. Þeim var siðar sleppt úr haldi. Kennir Ramos um sundmngu Liðsforingi á Filippseyjum, sem vik- ið var úr hemum vegna stuðnings við byltingartilraunina þar á föstudaginn, skorar á yfirvöld að krefiast afsagnar yfirmanns hersins, Fidel Ramosar. Segir liðsforinginn að það eina sem geti komið í veg fyrir tilraunir til að steypa Corazon Aquino af stóli sé af- sögn Ramosar. Kennir hann Ramos um sundrungu innan hersins. Liðsforinginn var einn þeirra yfir- manna úti á landsbyggðinni sem studdi uppreisnina opinberlega. Hann var rekinn frá störfúm en ekki hand- tekinn. Ramos hefur sagt að hersveitir hans muni bæla niður allar tilraunir and- stæðinga hersins til að koma á fót uppreisnarher. Segir Ramos að upp- reisnin á föstudaginn, sem var sú blóðugasta af þeim fimm sem gerðar hafa verið gegn forsetanum, heföi get- að leitt til borgarastyrjaldar. Ramos sér ástæðu til þess að kanna hvort einhver erlendur aðili hafi átt aðild að uppreisninni á föstudaginn. Filippseyjar séu sjálfstætt land og þoli ekki íhlutun utan frá. Yfirvöld gera lítið úr þeirri tilkynn- ingu uppreisnarmanna að þeir hafi komið upp eigin her og Ramos segir það vera síðustu tilraunina til að vinna málstað, sem hefúr tapað, stuðn- ing. Yfirmaður hersins á Filippseyjum, Fidel Ramos, segist munu bæla niöur allar uppreisnartilraunir sem fullyrt er að muni halda áfram ef afsagnar Ramosar verði ekki krafisl Simamynd Reuter Pöntunarsími 91-651414 Símapantanir alla daga vikunnar kl. 9.00-22.00. Póstverslunin Príma, box 63,222 Hafnarfirði. © VISA © EUROCARD DÆMI UM ÆFINGAR ÆFING 1 Þeðsi œfing er fyrir niagavöðva og stuðlar að mjóu mitti. Setjist á sætið á trimmtæk- inu, leggið fætuma undir þverHlána, hendur spenntar aftur fyrir hnakka. I^átið höfuðiö síga hægt að gólfi. Efri hiuti líkamans er reistur upp og teygður í átt að táin. MIKILVÆGT: Æfingu þessa verður að framkvœma með jöfnum hraða án rykkja. Þeir sem eru eitthvað veikir í boki ættu að tala við lækni áður cn þessi æfing hefat ÆFING 2 Þessi æfing er fyrir handleggi og rassvöðva. I>;ggist á hnén á sætið á trimmtækinu. Tak- ið báðum þöndum um vinklana, handleggir hafðir beinir og stífir allan tímann. Teygið úr fótunuin þannig að sctan renni út á enda, hnén dregin aftur að vinklunum. ÆFING 3 Þchsi æfing er til þess að þjélfa og móta læravööva, fætur og handleggi. Setjist á sœtið og takið báðum höndum um hand- fongin á gonounum og dragið sætið að vinklunum. Teygið úr fótunum og hallið cfri hluta líkamans aflur og togið í gor- mana. Haldið gormunum strekktum allan tímann og Bpennið og slakið á fótunum til skiptis. EAÍGÍNN UK\MI EH GÓDUR ÁN VÖDVA I BHJÓST1, MAGA OG BAKHLUTA kiiuimaci, rnvwrm. siorr bajöst. SLwrun nnjuium asfnv. Verð itíiöááásfhingu stendur kr. 2.900,- Annars kr. 3.290,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.