Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1987, Síða 15
MIÐVIKUDAGUR 2. SEPTEMBER 1987.
15
Lesendur
Poppþættina á kvöldin
Poppunnandi hringdi:
Ég hringi út af sjónvarpinu því mér
finnst vera frekar lítið um poppþætti
þar.
Það eru jú tveir þættir; Smellir sem
eru ofsalega góðir og Poppkom sem
helur breyst að miklum mun til batn-
aðar við það að hafa meira tal og
sleppa að nokkru leyti þessu sprelli
og vitleysu þó svo að það hafi oft ve-
rið fyndið.
Gott væri ef þessir þættir yrðu á
öðrum tímum og þá seinna á kvöldin.
Það er nær ekkert gagn að hafa þá á
þeim tímum sem þeir em núna því
flestir missa af þeim. Stöð 2 hefúr ve-
rið með þætti bæði á daginn og á
kvöldin en ef maður hefur ekki af-
mglara þá er víst lítið gagn að því.
Ég vil þakka Ríkissjónvarpinu fyrir
góða þætti en skora jafnframt á það
að sýna þessa þætti á öðrum tímum
og fjölga þeim.
„Þátturinn Poppkorn hefur batnað mikið við það að hafa meira tal og sleppa að nokkm leyti þessu sprelli og vitleysu."
„Gagnslausar flugnafælur
Ein bitin hringdi:
IDV síðasta þriðjudag las ég fyrir-
spum frá Önnu þar sem hún sagðist
vera að fara til Spánar og vildi fá
að vita hvar hægt væri að kaupa
flugnafælur.
Ég hef nokkra reynslu af svona
flugnafælu og ég myndi aldrei aftur
fara til útlanda og treysta á svona
tæki. Ég keypti mitt hjá Jóni og
Óskari en þessar fælur em algjörlega
gagnslausar. Svo lítið gagn gera þær
að þegar ég kom að utan þurfti ég
að leita til læknis út af bitum. Ég
hugsa að á fótunum einum hafi ve-
rið hátt á annað hundrað bit.
Ég ráðlegg því öllum þeim sem
eiga á hættu að verða gjaman fóm-
arlömb illskeyttra flugna að treysta
ekki á flugnafælutækið og heldur
ekki bara eina tegund af kremi eða
svoleiðis. Best er að reyna sem flest
þangað til hið besta er fundið. Það
margborgar sig frekar en að vera
kæralaus og láta bitin eyðileggja
fríið.
BLAÐAUKI
ALLA LAUGARDAGA
BÍLAMARKAÐUR DV
er nú á fuUri ferð
Nú getur þú spáö í spilin og valið þér bíl í ró og næði.
Blaðauki með fjölda auglýsinga frá bílasölum og bílaum-
boðum ásamt bílasmáauglýsingum D V býður þér ótrúlegt
úrval bíla.
Auglýsendur athugið!
Auglýsingar í bflakálf þurfa aö berast í síðasta lagi fyrir kl. 17.00
fimmtudaga.
Smáauglýsingar í helgarblaö þurfa að berast fyrir kl. 17 föstudaga.
Síminn er 27022. .
Verslunarhúsnæði óskast
- æskileg stærð 30-60 fermetrar.
Upplýsingar í Versl. Ánar, sími 623860.
RÝMINGARSALA
Nýir vörubílahjólbarðar.
Mikil verðlækkun.
900x20 8.500,- nælon frá kr.
1000x20 10.500,- nælon frá kr.
1100x20 11.500,- nælon frá kr.
1200x20 12.500,- nælon frá kr.
1000x20 radial frá kr. 12.600,-
1100x20 radial frá kr. 14.500,-
1200x20 radial frá kr. 16.600,-
Geriö kjarakaup. Sendum
um allt land.
BARÐINN HF.,
Skútuvogi 2 - Reykjavík.
Sími 30501 og 84844.
/T
BRAUTARHOLTI33 - SÍMI695060.
JAGUAR XJ6-4 árg. 1983
Þessi glæsivagn er til sölu, ekinn aðeins 89.000 km.
Litur silfurgrár, 5 gíra, leðursæti, aircondition. Bíll í
sérflokki.
BLAÐAUKI
ALLA LAUGARDAGA
BÍLAMARKAÐUR DV
er nú á fullri ferð
SkHafrestur í bílagetraun
er til fimmtudags.