Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1987, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1987, Síða 23
MIÐVIKUDAGUR 2. SEPTEMBER 1987. 23 - pv_____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 HAGKAUP. Viljum ráða starfsfólk í kjötskurð og pökkun í kjötvinnslu HAGKAUPS við Borgarholtsbraut í Kópavogi. Hlutastörf koma til greina, ýmis fríðindi. Nánari uppl. hjá verk- smiðjustjóra á staðnum og hjá starfs- mannastjóra á skrifstofu HAGKAUPS, Skeifunni 15. Afgreiðslustarf. Húsgagnahöllin vill ráða starfskraft, 18-40 ára, í skemmti- legt fjölbreytt heilsdagsstarf við afgreiðslu, símavörslu o.fl. Góð rit- hönd og einhver vélritunarkunnátta nauðsynleg. Hringið í síma 688418 og ákveðið viðtalstíma. Byggingaverkamenn. Verkamenn vantar til starfa við byggingu stúd- entagarða við Suðurgötu 71-75, tímakaup kr. 300 í dagvinnu. Uppl. hjá verkstjóra á staðnum og í síma 611285. Sigu'rður Eggertsson bygg- ingameistari. Við óskum effir að ráða: a) dyravörð - dagvinna, virka daga, b) konu í býti- búr, - hálft starf, c) starfsfólk í uppþvott, d) herbergisþernur. Uppl. gefur Jóhanna starfsmannastjóri virka daga frá kl. 9-17. Holiday Inn, Sigtúni 38, s. 689000. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Afgreiðsla. Við leitum að starfskrafti í fullt starf og hlutastörf á veitinga- stað í hjarta borgarinnar. Góð laun í boði. Uppl. á Svörtu Pönnunni v/ Tryggvagötu, sími 16480, í dag og næstu daga. Eruð þiö hress, drífandi og dugleg og vantar ykkur líflegt starf? Okkur vantar gott starfsfólk í ýmis störf. Á Grensásvegi 12A (bakhúsi) liggja frammi umsóknareyðublöð. Látið sjá ykkur. Tommahamborgarar. Heimilisaðstoð. Kona óskast til að taka til og elda kvöldmat fyrir 5 manna fjölskyldu sem búsett er vestur á Gröndum. Vinnutími 16-20 mán- fös. Laun eftir samkomulagi. Uppl. í símum 611216 og 611214 á kvöldin. Húsmæður i Þingholtunum. Okkur vantar starfsfólk til hálfsdagsstarfa við ræstingu kaffistofu og pökkunar- störf sem fyrst og a.m.k. fram til jóla. Uppl. í síma 29333 frá kl. 16-17 dag- lega. Sólarfilma, Þingholtsstræti 27. Starfsfólk óskast til lagerstarfa í kjör- búð, bílpróf æskilegt. Einnig vantar starfsfólk til ýmissa annarra starfa í versluninni. Uppl. Kjöthöllin, Háa- leitisbraut 58-60. Sími 38844. Kvöld- sími 77025. Söluturn í Árbæ. Viljum ráða starfsfólk hálfan eða allan daginn, einnig fólk í hlutastörf 2-3 daga í viku eftir há- degi. Möguleikar á aukavinnu um helgar. Uppl. í síma 18955 og í Nóa- túni, Rofabæ. Uppgrip. Okkur vantar tilfinnanlega harðduglegt fólk til að selja bækur í farandsölu. Mjög góðir tekjumögu- leikar. Auðseljanleg vara. Tilvalið sem aukavinna. Umsóknir sendist DV, merkt „Prósentur". Vaktavinna. Plaströra- og nælonfram- leiðsla. Iðnfyrirtæki á Bíldshöfða óskar eftir að ráða vaktformann og aðstoðarmann. Þrískiptar vaktir, góð- ir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 688415 og 83450. Óskum að ráða starfsmann, karl eða konu, til framleiðslu og afgreiðslu á Garðastáli, hreinleg og þokkaleg vinna, matur á staðnum. Uppl. hjá verkstjóra (Guðmundur). Garða-Héð- inn, Stórási 6, Garðabæ, sími 52000. Miösvæðis i borginni. Iðnfyrirtæki óskar eftir starfsfólki á tvískiptar vaktir og næturvaktir. Framtíðar- störf. Tekjumöguleikamir koma á óvart. Uppl. í síma 27542 milli 11 og 17. Blikksmiðir - nemar. Öskum eftir mönnum í eftirtalin störf; blikksmið- um, nemum og lagtækum eldri manni á lager og á höggpressu. Uppl. hjá Blikksmiðju Gylfa í síma 83121. Framtíöarstörf. Vantar gott fólk strax í nýlenduvöruverslun í austurbæ Kópavogs hálfan eða allan daginn. Góð laun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5029. Framtíðarstörf. Óskum eftir starfsfólki til framleiðslu- og pökkunarstarfa, hentar jafnt konum og körlum. Uppl. gefur verkstjóri í síma 672338 milli kl. 9 og 12 og 13 og 17. Fóstrur og aðstoðarfólk óskast á dag- heimilið Laugaborg við Leirulæk. Um er að ræða hlutastörf og heilsdags- störf. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 31325. Heimilisaöstoð: Manneskja óskast til að annast heimili og aðstoða sjúkling. Laun samkomul. Húsn. er einbýlishús á fögrum stað í borginni. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H4913. Háþrýstiþvottur og viögerðir. Vantar tvo menn í háþrýstiþvott og viðgerðir. Aðeins vanir menn koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5060. Okkur vantar starfsfólk nú þegar til verksmiðjustarfa, vaktavinna, 12 stunda vaktir, þó ekki um helgar. Uppl. hjá verkstjóra. Sigurplast hfi, Dugguvogi 10. Ráösmaður óskast á svínabú i ná- grenni Reykjavíkur. Aðeins reglu- samur og ábyggilegur maður kemur til greina. Þeir sem áhuga hafa hafi samband við DV í síma 27022. H-5033. Reglusaman og ábyggilegan mann vantar við akstur og vinnu í svínaslát- urhúsi í Reykjavík. Góð vinnuað- staða. Uppl. á kvöldin í síma 74378. Kristinn Sveinsson. Skemmtileg vinna - góö laun. Get bætt við „alt mulig“ manni, sem vinnur snyrtilega, við að fullgera báta, mjög góð aðstaða, fæði á staðnum. Mótun hfi, Dalshrauni 4, Hafnarf. Skrúðgaröyrkjunemar. Skrúðgarð- yrkjufyrirtæki, sem starfar á Stór- Reykjavíkursvæðinu, getur bætt við sig nemum og mönnum í vinnu. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-5040. Snyrtifræðingur óskast á snyrtistofu frá 13-18. Starfsreynsla ekki skilyrði, ein- ungis vandvirkni og þægilegt viðmót. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5056. Starfsfólk óskast til starfa sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Hlutastarf kemur til greina. Nánari uppl. á staðnum. Trésmiðja Bjöms Ólafsson- ar, Dalshrauni 13, Hafnarfirði. Starfsmenn óskast á skóladagheimilið Heiðargerði. Vinnutími frá kl. 15.30- 17.30. Upplagt _sem aukavinna fyrir fólk í skóla. Áhugasamir vinsaml. hafi samband í síma 33805. Starfskraftur óskast til ræstingarstarfa í einbýlishúsi í Kópavogi 3-4 klst. einu sinni í viku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5020. Bátasmiðja Guömundar vill ráða menn til bátasmíða. Bátasmiðja Guðmund- ar, Eyrartröð 13, Hafnarfirði, sími 50818. Byggingarverkamenn. Byggingar- verkamenn óskast til starfa nú þegar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5071. Flatningsfólk. Óskum eftir að ráða vant flatningsfólk í Reykjavík, mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5070. Hresst og duglegt starfsfólk vantar til kynningar og sölu á snyrtivörum. Sveigjanlegur vinnutími. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-5048. Húsmóðir, 35-45 ára, óskast strax í söluturn í vesturbænum, vinnutími frá kl. 9-17 eða 18. Uppl. í síma 43291 e. kl. 18. Iðnaðar- og laghentir menn. Óskum að ráða iðnaðar- og laghenta menn til starfa nú þegar. Gluggasmiðjan, Síðu- múla 20. Laugarásvegur. Starfsfólk vantar í af- greiðslu í bakaríi fyrir og eftir hádegi. Uppl. í síma 46033 og 641033 fyrir há- degi. Malbikunarvinna! Verkamenn og véla- menn óskast í malbikunarvinnu nú þegar, mikil vinna. Uppl. í síma 46300 í dag milli kl. 16 og 19. Matvöruverslun í Kópavogi óskar eftir afgreiðslufólki allan eða hálfan dag- inn eftir hádégi. Versl. Vogar. Uppl. í síma 41305. Miðbæjarbakari, Háaleitisbraut 58-60, óskar eftir afgreiðslufólki fyrir og eft- ir hádegi. Uppl. á staðnum frá kl. 10-15. Verksmiðjuvinna. Óskum að ráða starfsfólk nú þegar í verksmiðju vora. Kexverksmiðjan Frón hfi, Skúlagötu 28. Útflutningsfyrirtæki í hjarta borgarinn- ar vantar sendil. Einhver vélritunar- kunnátta æskileg. Vinnutími eftir samkomulagi. Uppl. í sima 622562. Dýraspitalinn óskar eftir starfskrafti hálfan daginn til ræstinga og umhirðu dýra. Uppl. í síma 76620. Garðabær. Starfsfólk vantar í af- greiðslu í bakaríi eftir hádegi. Uppl. í síma 46033 og 641033 fyrir hádegi. Halló! Halló! Okkur vantar pilt eða stúlku til verslunarstarfa. Melabúðin, Hagamel 39, sími 20530. Málarar. Óska eftir málurum í lengri eða skemmri tíma. Mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5064. Okkur vantar starfsfólk nú þegar, vinnutími eftir hádegi. Uppl. veita forstöðukonur í síma 72660, Fellaborg, Völvufelli 9. Okkur vantar duglegt og hresst fólk til afgreiðslustarfa. Þarf að geta byrjað strax. Vaktavinna. Góð laun í boði. Uppl. í síma 19280. Bleiki pardusinn. Starfskraftur óskast í söluturn, verður að vera samviskusamur og duglegur. Tvískiptar vaktir. Uppl. í síma 84639 e.kl. 16. Starfskraftur óskast á sólbaðsstofu, vinnutími fyrir hádegi, yngri en 18 ára kemur ekki til greina. Uppl. í síma 26641. Starfskraftur óskast til að gæta bús og tveggja bama, 4ra mán. og 4 ára, í Kópavogi. Má hafa með sér barn. Hlutastarf. Uppl. í síma 46162. Trésmiöir. Óskum að ráða trésmiði eða menn vana byggingavinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5062. Trésmiðir-verkamenn. Óskumaðráða til starfa nú þegar trésmiði og verka- menn. Mikil vinna, góð laun. Uppl. í síma 686076 eftir kl. 19. Vantar 3-4 trésmiði og 3 bygginga- verkamenn strax. Góð laun. Uppl. í síma 72696 eða 651162 í dag og næstu daga. Vantar nokkra starfsmenn, karla og konur, í byggingarvinnu nú þegar. Uppl. á kvöldin í síma 74378. Kristinn Sveinsson. Veitingahúsið Fógetinn óskar eftir starfsfólki í sal á kvöldin og um helg- ar. Uppl. á staðnum e.kl.17. og í síma 16323. Veitingahúsið Árberg óskar eftir starfs- krafti á morgunvakt. Einnig við afgreiðslustörf í sal, vaktavinna. Uppl. að Ármúla 21, sími 686022. Heimilishjálp. Manneskja óskast til aðstoðar við þrif ca 1-2 daga í viku. Uppl. í símum 17924 eða 33813. Járniönaðarmenn. Viljum ráða jámiðnaðarmenn og nema í vélvirkj- un. Uppl. i síma 19105 á skrifstofutíma. Maður óskast í vlnnu við pípulagning- ar, þarf ekki að vera faglærður. Uppl. í síma 82637. Múrverk. Menn, vanir múrviðgerðum, óskast strax, góð laun fyrir góða menn. Steinvernd sfi, sími 673444. Starfsfólk óskast fyrir og eftir hádegi í Nýja Kökuhúsið. Uppl. í síma 77060 og eftir kl. 18 í síma 30668. Starfsfólk vantar nú þegar fyrir hádegi á leikskólann Iðuborg, Iðufelli 16. Uppl. í síma 76989. Júnó-ís, Skipholti 37, óskar eftir starfs- fólki. Uppl. á staðnum milli kl. 14 og 17. Starfsfólk óskast til framleiðslustarfa hálfan eða allan daginn. Dósagerðin hfi, Kópavogi, sími 43011. Starfskraft vantar í uppvask á kvöldin í veitingah. Alex v/Hlemm. Uppl. á staðnum. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Dagvinna. Kvöld- og helgarvinna kemur til greina. Uppl. í síma 33614. Uppþvottur. Starfsfólk óskast til upp- þvotta, heilsdagsvinna. Nánari uppl. í síma 33020. Meistarinn hf. Vantar aðstoðarfólk í sal, vaktavinna, góð laun. Uppl. í síma 651130. Á. Hansen, Hafnarfirði. Veitingastaöurinn El Sombrero óskar eftir matreiðslumanni í eldhús og fólki í sal. Uppl. á staðnum. E1 Sombrero. Úrbeiningamenn. Úrbeiningamenn vantar nú þegar til starfa. Nánari uppl. í síma 33020. Meistarinn hf. Óska eftir að ráöa starfsfólk í rækju- vinnslu í Reykjavík. Mikil vinna. Uppl. hjá verkstjóra í síma 38065. Óska eftir bifvélavirkja eða manni vön- um bílaviðgerðum á bílapartasölu. Uppl. í síma 689240. Óskum eftir að ráða bílamálara eða vanan mann við bílamálun. Uppl. í síma 71610 frá kl. 8-18. Starfskrafur óskast í söluturn í Heim- unum, vaktavinna. Uppl. í síma 42358. Viljum ráöa þjón í september. Uppl. í síma 93-56700. Hótel Búðir. ■ Atvinna óskast Pípulagningamaöur, vanur verslunar- störfum, óskar eftir atvinnu, góð ensku- og norskukunnátta, getur haf- ið störf strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. Fyrir 8. sept. H-5044. Dagmamma óskast sem fyrst til að gæta 9 mánaða drengs eftir hádegi. helst í austurbænum. Uppl. í síma 37969. Dagmamma óskast í vesturbæ frá kl. 8.30-18 fyrir 6 ára stúlku og 8 ára dreng sem eru í Melaskóla. Uppl. í síma 19468. Unglingur í Breiðholti óskast til að gæta 3'/j árs barns meðan móðirin vinnur úti um helgar og stundum á kvöldin í miðri viku. S. 77398 e.kl. 20. Dagmamma óskast 20 tíma á viku fyr- ir 1 árs gamlan strák. Uppl. í síma 78423. Vantar einhvern barngóðan til að líta eftir barni 2 kvöld í viku. Uppl. í síma 621953 eftir kl. 19.30. Óska eftir unglingi til að gæta 2ja barna nokkur kvöld í mán. Uppl. í síma 73789. Get tekið börn i gæslu, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 10112. Vantar dagmömmu fyrir 4ra ára stelpu allan daginn strax. Sími 78375. ■ Ýmislegt Vil gjarnan skipla á garðsláttuvél og vélaorfi á móti sæmilega góðri ljós- myndavél. Uppl. í síma 45122 á daginn. ■ Skemmtanir Feröadiskótekið Disa. Bókanir á haust- skemmtanir eru hafnar. Bókið tíman- lega og tryggið ykkur góða skemmtun. S. 51070 og 50513. ■ Einkamál Ungur en lífsreyndur maður óskar eftir að kynnast þroskaðri konu á góðum aldri sem veit hvað hún er að gera. Svör með helstu uppl. sendist DV, merkt „Lífsreynsla". Fertugur, reglusamur karlmaður óskar eftir að kynnast konu á svipuðum aldri með sambúð í huga. Svar sendist DV, merkt „XXZ 523“. Fullorðinsvideomyndir, margir nýir titlar. Vinsamlegast sendið nafn og síma til DV, merkt „Video 4848“, full- um trúnaði heitið. Ungt par óskar eftir að kynnast stúlku. Svar með mynd og upplýsingum "t sendist DV, merkt „1987“. Fullum trúnaði heitið. Nýtt á íslandi. Shaklee megrunarplan úr náttúrlegum efnum. vítamín og sápur. Amerískar vörur. Uppl. í síma 672977. Konur, karlar, hjón, pör! Hvernig væri að skella sér í ljós. Sólbaðsstofan í JL- portinu. Hringbraut 121. sími 22500. ^ Sumarauki. Hausttilboð á 10 tíma ljósakortum hjá Heilsurækt Sóknar. Skipholti 50 a. Uppl. í síma 84522. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag islands auglýsir: Emil Albertsson. s. 621536. Volvo 360 GLT '86. Már Þorvaldsson. s. 52106. Subaru Justy '87. Gunnar Sigurðsson. s. 776S6. Lancer '87. Sverrir Björnsson. s. 72940. Toyota Corolla 'S5. Snorri Bjarnason. s. 74975. Volvo 360 GLS ‘86. bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason. s. 76722. FordSierra. bílas. 985-21422. bifhjólakennsla. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349. Subaru Sedan '87. bílas. 985-20366. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX '86. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924- Lancer 88. 17384, Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, * 672239 og 985-25226. Eggert Garðarsson. Kenni á Mazda 323, útvega öll náms- og prófgögn. Tek einnig þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Sími 78199. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Heimas. 689898, 14762, bílas. 985-20002. Hárgreiðsiumeistari óskar eftir vel launuðu starfi, önnur störf en hár- greiðsla koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5035. Óska eftir aukavinnu 4-5 tíma á dag, er vanur afgreiðslu/innheimtustörf- um, útreikningi launa og reikninga o.fl. Héf bíl til umráða. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-5038. Bókari. Reglusamur fjölskyldumaður, vanur hverskonar bókhaldsvinnu, s.s. merkingu, tölvufærslu og ársuppgjör- um, óskar eftir starfi. Til greina kemur 50% starf. Uppl. í síma 43081 e.kl. 20. Skipstjórar-útgeröarmenn. Vanur mat- sveinn með réttindi á sjó óskar eftir starfi sem fyrst, starf í landi kemur einnig til greina. Uppl. í síma 52646. Afleysingar. Vantar vinnu í 3-4 vikur. Er vanur akstri vörubifreiða og lager- störfum. Hef meirapróf. Get byrjað strax. Uppl. í síma 656495. Starfskraftur vanur matreislu og stjórn- un á fólki óskar eftir starfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5028. Tvitug stúlka óskar eftir vinnu. er mjög áreiðanleg. Margt kemur til greina það verður helst að vera mikil vinna framundan. Hringið í s. 54569 e.kl. 16. Óska eftir vinnu á góðum báti eða tog- ara, helst í Reykjavík eða nágrenni. Er 27 ára meistari í vélvirkjun. Margt kemur til greina. Sími 20219 e.kl. 18. 23ja ára háskólanemi óskar eftir skrif- stofuvinnu frá ca 12-17. Uppl. í síma 78291 eftir kl. 17. 29 ára kona getur tekið að sér ræsting- ar eftir kl. 16 á daginn. er vön. Uppl. í síma 79132 frá kl. 18-20. M Bamagæsla Er ekki einhver góð manneskja nálægt miðbænum. í Hlíðunum eða Norður- mýrinni sem gæti passað 6 mán. dreng 5 tíma á dag frá 1. okt.? Vinsamlegast hringið í s. 17872. Unnur. Barngóö manneskja óskast til að koma heim og gæta 10 mánaða gamals drengs hálfan daginn. Búum í Voga- hverfmu. Uppl. í síma 688664 e.kl. 19. ■ Hreingemingaj Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Sími 19017. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 4C402 og 40577. AG hreingerningar annast allar alm. hreingerningar, gólfteppa- og hús- gagnahreinsun, ræstingar í stiga- göngum. Tilboð, vönduð vinna-viðun- andi verð. Uppl. í síma 75276. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir40ferm. 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára revnsla. ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Gefið heimilinu eða vinnustaðnum nýtt andlit. Við djúphreinsum teppin og húsgögnin fljótt og vel. Kvöld- helgar- þjónusta. Sími 78257. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22. laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Byggingarfræðingur getur bætt við sig verkefnum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4897. Húsasmíðameistari með alhliða reynslu getur tekið að sér verkefni fyrir þig. Hringdu í síma 73351 e.kl. 18. + Tek að mér hvers konar trésmíðaverk. hef fagréttindi og langa starfsreynslu. Uppl. í síma 79564. ■ Lfkamsrækt Andlitsböð, húðhreinsun, hand- og fótsnyrting. litun o.fl.. opið eitt kvöld í viku og á laugardögum. Pantanir í síma 689310. Greifynjan. Hrísateigi 47. Hulda og Sæunn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.