Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1987, Blaðsíða 2
2
FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1987.
Fréttir
Holtagerði í Kópavogi:
íbúamlr í
gatnafram-
kvæmdum
Undanfama tvo mánuði hafa
nokkrir íbúar við Holtagerði í Kópa-
vogi staðið í stórframkvæmdum við
að leggja gangstétt meðfram húsum
sínum. Þrátt fyrir að gatan sé orðin
aldarfjórðungs gömui hefur fjár-
magn ekki enn verið veitt í endan-
legan frágang hennar.
Ihúamir vom orðnir langþreyttir
á þessum seinagangi, einn tjáði DV
skoðun sína á því: „Fjárveitingar
bæjarins ganga allar út á dekur við
forréttindahópa, þvi urðum við að
taka til okkar ráða enda varðar þetta
mál umferðaröryggi gangandi veg-
farenda," sagði sá hinn sami.
En upphafið að einkaframtaki íbú-
anna má kannski síðast en ekki síst
rekja til þess að síðastliðið vor sendu
boiga sjálfir brúsann
skólayfirvöld foreldrum í vesturbæ
Kópavogs bréf þar sem tilkynnt var
um sundnámskeið fyrir böm á
skólaskyldualdri. í niðurlagi bréfs-
ins var foreldrum bamanna sérstak-
lega bent á að brýna það fyrir
bömum sínum að ganga á gangstétt-
unum.
„Það fannst okkur sniðugt því
gangstéttir finnast vart í þessum
bæjarhluta. Við ákváðum því að
taka málið í okkar hendur og gera
eitthvað sjálfir til úrbóta," sagði
Guðmundur Jónsson lögfræðingur
og íbúi við Holtagerði.
„Við byijuðum á því að breikka
götuna og síðan fórum við í að steypa
gangstéttarkanta og að því búnu
pöntuðum við olíumöl í gangstéttina.
Það em tíu húseigendur hér við göt-
una sem standa að þessum fram-
kvæmdum og við berum afian
kostnað sjálfir. Gangstéttin, sem við
höfum lagt, er 190 metra löng og 1,70
á breidd. Við þurftum 30 tonn af olíu-
möl og tonnið af henni kostar 1866
krónur. Alls kostar gangstéttargerð-
in því hvem íbúðareiganda 17.000
krónur, þar af kostaði gangstéttar-
kanturinn 7000 krónur. Við höfum
ekki reiknað okkur vinnulaun, þetta
er einungis efniskosnaður. Annars
er þetta bara bráðabirgðagangstétt,
ætli hún dugi nema næstu 25 til 30
árin, enda á eftir, auk þess leggja
gangstéttir, að skipta um jarðveg í
götustæðinu, endumýja lagnir og
færa rafmagn í jörð.“
Þegar DV-fólk var á ferðinni í Holtagerðinu var verið að Ijúka við gangstétt-
argerðina og íbúamir að vonum ánægðir, sérstaklega vegna þess að nú
geta böm þeirra gengið á gangstétt til og frá skóla en þurfa ekki að labba
eftir götunni.
DV-mynd Kristján Ari
Einn húseigandinn við Holtagerði stéttarlagninguna. eirri málaleitan
fór fram á það við bæjaryfirvöld að var hafiiað.
þau tækju þátt í kostnaði viö gang- -J.Mar
Vinniiveitendasambandið:
Önnumst gerð
allra kjarasamninga
hvar sem er á landinu, segir Þórarinn V. Þórarinsson
Fyrir hggur að Alþýðusamband
Austurlands hefur óskað eftir beinum
viðræðum við vinnuveitendur á Aust-
íjörðum. Líkur em á á Alþýðusam-
band Vestfjarða óski líka eftir
samningum heim í héraði og Verka-
mannasar.bandið er þegar byijað
viðræður við Vinnuveitendasamband-
ið í Reykjavík. Því vaknar sú spuming
hvemig þessum viðræðum öllum
verður háttað.
„Það hefur enginn nema Verka-
mannasambandið snúið sér til okkar
og farið fram á viðræður. Við erum
hins vegar tilbúnir til viðræðna viö
aðra hópa hvaðan sem þeir koma þeg-
ar þess verður óskað, en þaö er líka
siðu", ef menn óska eftir að ræða við
eirhvem, að fara til hans og því mun-
t.m við taka á móti þeim sem vilja við
okkur tala. Það Uggur alveg Ijóst fyrir
að við hjá Vinnuveitendasambandinu
fórum með samningaumboð fyrir alla
vinnuveitendur innan þess,“ sagði
Þórarinn V. Þórarinsson, fram-
kvæmdastjóri Vinnuveitendasam-
bandsins, í samtali við DV.
Aðspurður hvort vinnuveitendur á
Austfjörðum myndu þá ekki ræða
beint við Alþýðusambandið þar sagði
Þórarinn að þeir hefðu nú þegar fahö
Vinnuveitendasambandinu að annast
samningagerð fyrir sig. -S.dór
Verðlagsráð ákvað í gær aö fisk- aö sjómenn og fiskkaupendur ættu sagði Ámi Benediktsson.
verö skyldi vera áfram fijálst næstu í sífeUdum deilum vegna fiskveiðs. „Ég veit ekki hvað þetta þýöir og
6 vikumar eða til 15. nóvember og á Þá benti hann á að f flestum tilfeUum mér sýnist þetta aðeins vera gálga-
þeim tíma „skuU leitast viö að finna væri ekki um bein viöskipti að ræða frestur. Oröalagið er að sjálfsögðu
hentugar samstarfsreglur við verð- milU fiskkaupenda og sjómanna, málamiðlun til að koma í veg fyrir
lagningu sjávarafuröa," eins og segir vegna þess að sami aöiU ætti skipiö aö ftjálst fiskverð veröi aftiumiö
í samþykkt í-áðsins. og fiskvinnsluna. strax,“ sagði Óskar VigfUsson, for-
Ámi Benediktsson, sem fékk þessa „Á þessu þarf aö Ðnna lausn með maöur Sjjómannasambandsins, en
klausu um samstarfsreglur sam- einhvers konar reglum. Ef okkur hann er, eins og allir aðrir í ráðinu
þykkta, var spurður hvaö hann ætti tekst þaö ekki veröum við að hætta nema Ámi Benediktsson, fylgjandi
við með þessu. Sagöi Ámi ljóst að ftjálsufiskverðiogsefjaafturáverð- ftjálsu fiskveröl
nauösynlegt væri að setja einhvers lagsráösverö og má raunar segja að -S.dór
konar reglur til aö koma í veg fyrir það sé ákveðin regla út af fyrir sig
Aukafjárvertingar:
Ég vil skoða
þetta betur
-segir Þorsteinn Pálsson forsætisráðherra
Birt hefur verið skrá yfir aukafjár-
veitingar í tíð Þorsteins Pálssonar
sem fjármálaráðherra frá 1. janúar
síðastiiðnum og þar til hann lét af
störfum í sumar. Þar kemur í ljós
að þær hafa verið rúmar 500 miUjón-
ir króna. Forsætisráðherra, sem
kom til landsins í gærkveldi, var í
morgun spurður um skýringar á
þessu?
„Ég hef ekki séð þennan lista og
þarf að skoða hann áður en ég svara
þessu en ég fullyrði þó að þessi upp-
hæð er aðeins brot af því sem áður
hefur tíðkast,“ sagði forsætisráð-
herra.
Meira var hann ekki fáanlegur til
að segja.
-S.dór
Fiskverkunarfólk innan ASA:
Sett í sérstakan
launaflokk
Alþýðusamband Austurlands hefur
mótað kjarakröfur sínar og sent þær
vinnuveitendum. Hefur sambandiö
óskað eftir því að viðræður hefiist í
næstu viku. Eins og menn eflaust
muna vom nokkrir fulltrúar verka-
lýðsfélaganna á Austfjörðum í hópi
útgöngumanna á formannafundi
V erkamannasambandsins fyrr í
haust. Útgangan var vegna þess aö
útgöngumönnum þótti hlutur fisk-
verkunarfólks ekki nógur í kröfumót-
un Verkamannasambandsins.
Því kemur það ekki á óvart þótt Al-
þýðusamband Austurlands geri meiri
kröfur fyrir hönd fiskvinnslufólks en
annarra. í þeim kröfúm, sem sam-
bandið hefur sent frá sér, er gert ráð
fyrir að fiskvinnslufólkið sé í sérstök-
um flokki sem er hæsti launaflokkur-
inn.
Þar er gert ráð fyrir að byijunarlaun
í fiskvinnslu veröi 38 þúsund krónur
á mánuði en hæstu laun 43 þúsund
krónur fyrir fastráðið sérhæft fisk-
vinnslufólk.
Að sögn Bjöms Grétars Sveinssonar,
formanns verkalýðsfélagsins Jökuls á
Höfn í Homafirði, verður reynt aö
ganga frá nýjum kjarasamningum fyr-
ir verkafólk í síldarvinnu áður en farið
verður út í samninga annars verka-
fólks.
-S.dór