Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1987, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1987, Blaðsíða 32
FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1987. 2 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ BOar tQ sölu Toyota Tercel ’83, ekinn 67 þús., sjálf- skiptur, til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 77317 eftir kl. 18. VW Golf Rapid 79 til sölu, verð 160 þús., 15 þús. út og 10 á mán. Uppl. í síma 74824. YW Jetta GL '84 til sölu, blásanseruð, fallegur bíll, ekinn 34 þús. km. Uppl. í síma 44814 eftir kl. 18. Volvo 144 74 til sölu, verð 40 þús. Til sýnis og sölu að Dugguvogi 7. Sími 985-25479. Volvo 343 78 til sölu, beinskiptur, verð 75 þús. Uppl. í síma 614477, ekki milli 16 og 18. BMW árg. 78 til sölu, skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. í síma 14727. Oldsmobil Gutlass 79 til sölu, verð 280 þús. Nánari uppl. í síma 31810. Rúnar. Peugeot 305 79 til sölu, verð 55 þús., staðgreiðsla. Uppl. í síma 72918. Toyota LandCruiser '67 til sölu, ógang- fær, tilboð. Uppl. í síma 33703. ■ Húsnæði í boði Fardagar leigjenda eru tveir á ári, 1. júní og 1. október, ef um ótímabund- inn samning er að ræða. Sé samningur tímabundinn skal leigusali tilkynna leigjanda skriflega með a.m.k. mánað- ar fyrirvara að hann fái ekki íbúðina áfram. Leigjandi getur þá innan 10 daga krafist forgangsréttar að áfram- haldandi leigu íbúðarinnar. Húsnæðisstofnun ríkisins. 3 herb. íbúð í vesturbænum í Reykja- vík til leigu, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 22680 til kl. 18 og 16272 eftir kl. 18. Herbergi með snyrtinu og sérinngangi, einnig aðgangur að þvottahúsi, til leigu í Kópavogi strax. Uppl. í síma 43982 næstu kvöld. Húseigendur. Höfum á skrá trausta leigjendur að öllmn stærðum af hús- næði. Umboðsskrifstofan, Brautar- holti 4, sími 623877. Opið kl. 10-16. Tvö samliggjandi kvistherbergi til leigu, má elda í öðru, sameiginleg snyrting, laus strax. Uppl. í síma 35148. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. 2ja herb. íbuð til leigu í Breiðholti, laus strax. Tilboð sendist DV fyrir 3 okt., merkt „K-5515“. Leigumiðlun. Samkvæmt lögum um húsaleigusamninga er þeim einum heimilt að annast leigumiðlun sem til þess hafa hlotið sérstaklega löggild- ingu. Leigumiðlara er óheimilt að taka gjald af leigjanda fyrir skráningu eða leigumiðlun. Húsnæðisstofnun ríkisins. 2ja-3ja herb. ibúð til leigu í Seljahverfi. Tiiboð ásamt uppl. um fjölskyldustærð sendist DV, merkt „Laus strax 5520“. Gott herbergi til leigu í Fossvogi, ná- lægt Borgarspítala. Reglusemi áskil- in. Uppl. í síma 689161 eftir kl. 18. Tvö herbergi með aðgangi að eldhúsi, baði og þ’ ottahúsi til leigu í 3 mán- uði. Uppl. í síma 78183 eftir kl. 18. Til leigu góð 3ja herb. kjallaraíbúð í Vogahveríi. Tilboð sendist DV, merkt „Október'1, fyrir laugardag. Óska eftir meðleigjanda að 3 herb. íbúð. Tilboð sendist DV, merkt „Meðleigj- andi“. ■ Húsnæði öskast Lög um húsaieigusamninga gilda um viðskipti á leigumarkaði. Hlutverk þeirra er að stuðla að sem mestu ör- yggi og festu í viðskiptum leigusala og leigjenda. Lögin eru ítarlega kynnt í sérstöku upplýsingariti okkar sem heitir „Húsaleigusamningar". Hús- næðisstofnun ríkisins. Óskum eftir 4ra herb. íbúð til leigu sem allra fyrst, í 9-11 mán. Góðri um- gengni og reglusemi heitið ásamt skilvísum greiðslum. Einhver fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 20179 e.kl. 19. Par utan af landi óskar eftir 2-3 herb. íbúð til leigu frá 1. nóv., góðri um- gengni og skilvísum greiðslum heitið, íbúðin mætti þafnast lagfæringar. Uppl. í síma 671183 eftir kl. 17. 2 Skólastúlkur utan af landi bráðvantar einstaklingsíbúð eða 2 herb. íbúð, er- um á götunni, skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 71173. Eg ætla að fara að loka, Siggi. Eg vona að þú ætlir ekki að gera þau mistök að fara að reyna á; þolrifin I mér enn einu sinni? 1 Fólk sem gerir aldrei sömu mistökin tvisvar missir af heilmiklu gamni,- i, ha. &

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.