Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1987, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1987.
33
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
M Húsnæði óskast
Tryggingarfé, er leigjandi greiðir
leigusala, má aldrei vera hærri fjár-
hæð en samsvarar þriggja mánaða
leigu. Sé tryggingarfé greitt er óheim-
ilt að krefjast fyrirframgreiðslu (nema
til eins mánaðar).
Húsnæðisstofnun ríkisins.
Hjálp! Vill einhver vera svo vænn að
hjálpa mér með íbúð, ég er 21 árs
stúlka og á von á bami og vantar íbúð,
1-2 herb. Einhver fyrirframgreiðsla,
skilvísum greiðslum og góðri um-
gengni heitið. Uppl. í síma 622421 eftir
kl 17..
3ja-4ra herb. íbúð óskast strax til 1.
feb. eða nokkuð lengur, ekki síst í
Kópavogi, helst með gluggatjöldum
og búslóð, einhverju eða öllu. Einstök
gæsla og umgengni í boði, fyrir-
framgr. eftir samkomul. Sími 41974.
Einstæður faðir með 4 ára dreng óskar
eftir 2 herb. íbúð strax. Eru á göt-
unni. Reglusemi og öruggum greiðsl-
um heitið. Einhver fyrirframgreiðsla.
Vinsamlegast hringið í Stefaníu í hs.
45962 og vs. 25000-295.
Tvær konur utan af landi, önnur með
11 ára dreng, óska eftir 3ja herb. íbúð,
um áramót eða fyrr, helst í Breið-
holti, góðri umgengni og reglusemi
heitið, einhver fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 99-2789 á kvöldin.
100.000 fyrirfram. Ungt, barnlaust par
vantar tilfmnanlega 2ja herb. íbúð í
Hafnarf. eða Garðabæ. Góð um-
gengni, reglusemi og öruggar gr.
Hringið í Sigurbjöm í s. 52245 eða
53626 í kv. og næstu kvöld.
Húsaleigunefndir starfa í öllum kaup-
stöðum landsins. Hlutverk þeirra er
m.a. að veita leiðbeiningar um ágrein-
ingsefni sem upp kunna að rísa og
vera sérfróður umsagnaraðili um
húsaleigumál.
Húsnæðisstofnun ríkisins.
3ja herb. ibúð óskast til leigu, má
þarfnast lagfæringar. „Uppl. í síma
10524.
Erum fjögur í fjölsk. og óskum eftir 3ja-
4ra ■ herb. íbúð á leigu, fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 73716.
Vantar 2ja—3ja herb. íbúð sem fyrst.
Uppl. í símum 99-6818 og 623243. Jón
Sigurbjömsson.
Mjög reglusamann 18 ára pilt vantar
herbergi eða einstaklingsíbúð á stór-
reykjavíkursssv. mjög góð meðmæli.
vinsamlegast hafið samband við Baa-
ber þjónustuna hf. S: 685511 milli kl.
8-17.
MINNISBLAÐ
Muna eftir
að fá mer
eintak af
fæst
í blaðasölunni
i
a
járnbrautarstöðinni
f
i
Kaupmannahöfn.