Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1987, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1987, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1987. 13 Neytendur Kristján er með tilraunabakstur úr hveitinu í gangi til þess að fylgjast sem best með eiginleikum þess. Hveitimyllur nútímans eru ekki byggðar yfir myllulækinn eins og við þekkjum úr ævintýrunum. Þær eru tölvustýrðar og geta starfað mannlausar allan sóla- hringinn ef þvi er að skipta. Þessar vélar eru af ítalskri gerð. Þama eru þeir Kristján Skarphéðinsson og Ásgeir Albertsson verksmiðjustjóri. impli og góðum neytendáupplýsing- um. Framkvæmdastjóri Komax er Garö- ar Jóhannsson. -A.BJ. en nýlega var byijað að pakka fram- leiðsluvörunum í neytendapakkning- ar. Það er bæði hveiti og rúgmjöl sem selt er í 2ja kg pökkum með dagst- U pplýsingaseðill til samanburðar á heimiliskostnaði Hvað kostar heimilishaldið? i Vinsamlega sendið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttak- | andi í upplýsingamiðiun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar | fjölskyldu af sömu stærð og yðar. | I Nafn áskrifanda ! Heimili Sími Fjöldi heimilisfólks Kostnaður í september 1987: Matur og hreinlætisvörur Annað kr. kr. Alls kr. I I I I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.