Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1987, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1987, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1987. Kvikmyndahús Bíóborgin Tinmen Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Svarta ekkjan Sýnd kl. 7, 9 og 11. Tveir á toppnum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bíóhúsiö Lazaro Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Bíóhöllin Hefnd busanna II. busar í sumarfrii Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Hver er stúlkan? Sýnd 5, 7, 9 og 11. Geggjað sumar Sýnd kl. 7.15 og 11.15. Logandi hrseddir Sýnd kl. 5 og 9. Bláa Betty Sýnd kl. 9. Lögregluskólinn IV. Sýnd kl. 5, 7, og 11.15. Angel Heart Sýnd kl. 5 og 7 Blátt flauel Sýnd kl. 9. Háskólabíó Beverly Hitls Cops II. Sýria kl. 5, 7, 9 og 11. Laugarásbíó Salur A Fjör á frmabraut Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Hækkað verð. Salur B Eureka, stórmyndin frá kvikmyndahátíð. Enskt tal, enginn texti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Miðaverð 250. Salur C Valhöll Teiknimynd með islensku tali. Sýnd kl. 5. Hver er ég? Sýnd kl. 7, 9 og 11. Regrtboginn Omegagengið Sýnd kl. 3, 5, .7, 9 og 11.15. Malcom Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Herklæði Guðs Sýnd kl. 3, 5 og 7. Herdeildin Sýnd kl. 9 og 11.15. Otto Sýnd kl. 3 og 5. Superman Sýnd kl. 3, 5 og 7. Franskar myndir á fimmtudögurr Police Python Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. Stjörnubíó Steingarðar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Óvænt stefnumót Sýnd kl. 5,-7, 9 og 11. Leikhúsið í kirkjunni sýnir leikritiö um KAJ MUNK Sýningar mánudaga. Miðasala hjá Eymundsson, sími k8880, og í Hallgrímskirkju laug- ardaginn frá kl. 14.00-17.00 og sunnudaginn frá kl. 13.00-15.30. LUKKUDAGAR 1. október 70067 Nissan Sunny bifreið frá INGVARI HELGASYNI að verðmæti kr. 400.000. Vinningshafar hringi i sima 91-82580. Leikhús Þjóðleikhúsið Rómúlus mikli eftir Friedrich Dúrrenmatt. Leikstjórn: Gísli Halldórsson. 7. sýning í kvöld kl. 20.00. 8. sýning laugardag kl. 20.00. 9. sýning miðvikudag kl. 20.00 islenski dansflokkurinn Ég dansa við þig Siðustu sýningar: Föstudag kl. 20. Sunnudag kl. 20. Þriðjudag 6. okt. kl. 20. Fimmtudag 8. okt. kl. 20. Laugardag 10. okt. kl. 20. Sölu aðgangskorta lýkur á morgun. Miðasala opin alla daga nema mánu- daga kl. 13.15-20.00. Sími 11200. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR <BK» í kvöld kl. 20. Laugardag kl. 20. Miðvikudag kl. 20. Síðustu sýningar Forsala Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntunum á allar sýningar til 25. okt. í síma 1-66-20 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl. 14 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega í miðasölunni I Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er, Sími 1-66-20. Faðirinn eftir August Strindberg, 6. sýn. föstudag kl. 20.30. Græn kort gilda. 7. sýn. sunnudag kl. 20.30. Hvít kort gilda. 8. sýn. þriðjudag kl. 20.30. Appelsínu- gulkort gilda. ÞAK SEM RÍS Sýningar i Leikskemmu LR við Meist- aravelli. I kvöld kl. 20. Föstudag kl. 20. Laugardag kl. 20. Miðvikudag kl. 20. Miðasala I Leikskemmu sýningardaga kl. 16-20. Sími 1-56-10. ATH! Veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18 sýningardaga. E HÁDEGISLEIKHÚS ERU TÍGRISDÝR f KONGO? Laugardag 3. okt. kl. 13.00. Sunnudag 4. okt. kl. 13.00. Mánudag 5. okt. kl. 20.30. Laugardag 10. okt. kl. 13.00. LEIKSÝNING HÁDEGISVERÐUR Miðapantanir allan sólar- hringinn i sima 15185 og I Kvosinni simi 11340 Sýningarstaður: ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ Kvikmyndir Bíóborgin/ÁI-menn Ál-hefhd traust viöskiptavina, þegar þeir lenda í smávægilegum árekstri. Báð- ir eru ofstopamenn og kveikja mikið ófriðarþál sín á milli út af smávægi- legum þeyglum. Þeir taka sig til og skemma þílana hvor fyrir öðrum í því skyni „að hefna sín“. BB ákveður síðan að vinna fuUnaðarsigur með því að ræna konu Tilleys og auðmýkja hann þannig. Hann kemur sér í kynni við Nóru Tilley og þegar hún er komin í bólið til hans hringir hann í Tiiley. TUley segir BB að eiga konuna, hjónabandið hafi hvort sem er verið komið í rúst. Síðan fleygir hann föt- um og öðrum eigum Nóru út um gluggann. Vinskapur Nóru og BB slitnar fljótlega en þau ná saman aftur eftir ýmsar skrautlegar uppá- komur. Hjónabandið er ekki eina vanda- mái Tilleys. Honum gengur illa í sölunni, skatturinn er á eftir honum og fljótlega er honum stefnt fyrir rannsóknamefnd. Rannsóknar- nefndin á að kanna hvort álsölu- mennimir beiti miður heiðarlegum viðskiptaaðferðum, blekki eða gefi fölsk loforð. Tilley og BB lenda hvor á eftir öðrum við yfirheyrslumar! Myndin um álsölumennina er prýðisvel unnin og leikin. Söguþráð- urinn ásamt þessu býður upp á hina bestu skemmtun. Það liggur enginn í krampa eftir myndina en hún er skemmtileg og vel þess virði að sjá hana. JFJ Tin Men. Framleiðandi: Mark Johnson. Leikstjóri: Barry Levinson. Tónlist: David Steele, Andy Cox. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Danny De Vito, Barbara Hershey. í góðri bók segir að blóðnætur séu bráðastar. Sú foma speki kemur rækilega fram í myndinni um ál- sölumennina. Sagan segir frá því þegar óprúttnir sölumenn, sem einskis svífast, ganga á milli húsa og reyna að selja eigend- um álklæðningu. Bill Babowski, BB, og Emest Tiiley era keppinautar á markaðnum og þeir kyimast mjög óvænt. Báðir em búnir að kaupa sér Cadillac bifreið, til að öðlast aukið Richard Dreyfuss er ekki að syngja í rigningunni eins og menn gætu ætlað af svip Barböru Hershey. Þarna er BB að tjá Nóru ást sína og biðja hana um að koma aftur. BLAÐAUKI ALLA LAUGARDAGA BILAMARKAÐUR DV er nú á fuUri ferð Nú getur þú spáð í spilin og valið þér bíl í ró og næði. Blaðauki með fjölda auglýsinga frá bílasölum og bílaum- boðum ásamt bílasmáauglýsingum DV býður þér ótrúlegt úrval bíla. Auglýsendur athugið! Auglýsingar í bflakálf þurfa aö berast í síöasta lagi fyrir kl. 17.00 fimmtudaga. Smáauglýsingar í helgarblaö þurfa að berast fyrir kl. 17 föstudaga. Síminn er 27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.