Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1987, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1987.
25
á Lúxemborg
léku sóknarknattspymu í fyrri hálfleik
en fljótlega í seinni hálfleik fóru þeir aö
draga sig aftur og um leið gáfu þeir A-
Þjóðveijum tækifæri að sækja. Það var
svo undir lokin að A-Þjóðverjamir náöu
að opna leið að marki Valsmanna og þeir
þurftu vítaspymu til að koma knettinum
í netið.
Sorglegur endir fyrir Valsmenn sem
höfðu leikið svo vel. -SOS
in
„Valsliðið
kom okkur
verulega
á óvart"
„Það var ótrúleg barátta í þess-
um leik en betra liðiö fer áfram í
aðra umferö. - Það er alveg ]jóst“
Þetta sagði Ulf Einsiedel, einn
letkmanna Wismut Aue í gær-
kvöldi. Var hann aö vonum kátur
yflr úrslitum leiksins.
„Því er þó ekki að neita,“ sagði
Einsiedel jafnframt, „að Valsliðiö
kom okkur verulega á óvart. Iáðiö
var miklu betra en viö áttum von
á. Islensku leikmennirair eru bæði
stórir og gífurlega sterkir líkam-
lega. Það var því ekki auövelt aö
bijóta vamarleik þeörra á bak aft-
ur.“ -JÖG
íþróttir
„Valur er gott lið og íslensk knatt- Weissöogvarðimarkliös9Ínsmeð „Þetta voru mikil átök enda börö- Bæði liö gerðu sig sek um klaufaleg
spyma hefur tekiö gífurlegum prýöi, kom meöal annars í veg fyrir ust bæði liö til sigurs," hélt Weissflog mistök í vöm og sókn. En mitt álit
framförum á síðustu misserum," mark um miðbik síðari háifleiks er áfram. er að betra liðið fari í aöra umferö
sagöi Jörg Weissflog, fyririiöi Wism- hann hirti boltann af tám Sigurjóns ,Ueikurinn bar í heild keim af og er það mest um vert“
ut Aue, eftir leikinn í gærkvöldi. Kristjánssonar. mikilli taugaspennu leikmanna. -JÖG
barnafatnaður..!
dömufatnaður..!
■
herrafatnaður.
71
Schtessercp ...yst sem innst..
Fæst í verslunum um land allt.
Heildsölubirgðir:
DAVÍÐ S. JÓNSSON & CO. H.F.