Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1987, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1987, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1987. 19 Dægradvöl Dúa Þórarinsdóttir frá Akranesi fyllir út blað með ættartölu sinni. „Stærðfræði og ættfræði eiga vel saman“ Guðmundur Kristján Magnússon var niöursokkinn í ættartölu sína sem hann var að vinna aö en hann gaf sér þó tíma til aö rabba viö okk- ur. „Ég hef haft áhuga á ættfræði síðan ég var polli en hef hingað til aðeins gluggað lítillega í bækur í þessu sambandi, til dæmis Hafnar- stúdenta og rit eftir Pál Eggert Ólafsson. Mér fmnst mjög mikill ætt- fræðiáhugi vera í kringum mig en mér virðist ungt fólk samt vera lítið hrifið af fræðunum. Ég hitti til dæm- is einn tvítugan um daginn sem fussaði og sveiaði yfir þessu. En yfir- leitt hefur það fólk sem ég hitti mikinn áhuga á ættfræði. Minn áhugi snýr að mestu að eigin forfeðr- um. Kannski vegna þess að ég þekkti bara þijár manneskjur sem teljast tíi forfeöra minna og því langar mig til að vita meira um hina. Það eru þó ekki bara nöfn og fæðingardagar sem vekja áhuga minn heldur langar mig að vita hvemig fólkið lifði. Ég reið til dæmis um heimaslóðir langafa míns um daginn." - Hefurðu ættfræðina sem tóm- stundagaman eða er ættartalan kannski í smíðum? „Það er ættfræðingur í fjölskyld- unni svo þetta er ekki langt frá mér. Sjálfur er ég stærðfræðingur að mennt en mér finnst þetta tvennt eiga vel saman svo maður veit aldrei hvað verður. Ég býst við að þegar Jón Valur verður búinn að kenna mér nóg slái ég honum við í faginu.“ SONJA Laugavegi 81 Sími 21444 KRINGLAN Sími 68-62-44 MH MEIRI HÁTTAR SMÁ- AUGLÝSINGA- BLAÐ Auglýsingasíminn er 27022 GLÆSIVAGNAR A GOÐU VERÐI Chevrolet Compact, árg. 1984, sér- lega glæsilega innréttaöur bíll, ekinn aðeins 37 þús. km„ original innrétting, 8 manna, svefnpláss fyr- ir þrjá, overdrive, álfelgur, breið dekk, útvarp, 8 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri. Ath. skipti á ódýrari, má greiðast á skuldabréfi. Verð 1350 þús. BMW 520i, árg. 1985, ekinn 71 þús. km, 6 cyl., 5 gíra, vökvastýri, afl- bremsur, útvarp og segulband, topplúga, litur gráblár. Ath. skipti á ódýrari. Verð 730 þús. Honda Accord EX, árg. 1985, sér- lega vel með farinn bíll, ekinn aðeins 30 þús. km, rafm. i rúðum og læsingum, topplúga, 5 gíra, út- varp og segulband, vökvastýri, iitur blásans. Bein sala. Verð 580 þús. Honda Civic sport, árg. 1984, falleg- ur bíll, ekinn 41 þús. km, 5 gira, útvarp, litur gullsans. Bein sala. Verð 380 þús. 2 CV 6 CHARLESTON Nissan Sunny 1500 SLX, árg. 1987, ekinn 14 þús. km, 5 gira, vökva- stýri, útvarp og segulband. Ath. skipti á ódýrari. Verð 450 þús. Dodge Ramcharger, árg. 1982, fall- egur bill, ekinn 73 þús. km, útvarp og segulband, spokefelgur, 8 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, litur grár og vínrauður. Ath. skipti á ódýrari. Verð 730 þús. Einnig Ramcharger, árg. 1985. Verð 1050 þús. Citroen 2CV6 braggi, árg. 1987, ráðherrabillinn vinsæli, ekinn að- eins 1 þús. km, sem nýr, litur skærgrænn. Ath. skipti á ódýrari eða dýrari. Má greiðast ailur á skuldabréfi. Verö 350 þús. AMC Cherokee, árg. 1984, ekinn 86 þús. km, 4 cyl., beinskiptur, út- varp og seguiband, góð dekk, litur hvitur. Ath. skipti á ódýrari. Verö 750 þús. Maxda 626 2000 GLX hatsback, árg. 1987, ekinn 15 þús. km„ 5 gíra, vökvastýri, rafmagn i rúðum og læsingum, vel með farinn bill, litur rauður. Bein saia. Verð 600 þús. Subaru 1800 station 4x4, árg. 1986, ekinn 27 þús. km, 5 gira, vökva- stýri, útvarp og segulband, central- læsingar, rafm. i speglum, litur blásans. Ath. skipti á ódýrari. Verð 610 þús. Subaru 1800 Sedan 4x4, árg. 1986, ekinn aðeins 17 þús. km„ 5 gira, vökvastýri, rafm. i læsingum og speglum, sumar- og vetrardekk, siisalistar, grjótgrind, litur dökk- blár. Bein sala. Verð 570 þús Lada Sport, árg. 1987, sérlega vel með farinn bill, ekinn aðeins 9 þús. km, 5 gíra, létt stýri, útvarp og seg- ulband, dráttarkúia, litur rauður. Bein sala. Verö 360 þús. Ath. Mikið úrvai af góðum bílum á góðum kjörum, jafnvel engin útborgun!!!! KAUPENDUR/SELJENDUR, ATHUGIÐ: MIKIÐ ÚRVAL BIFREIÐA OG GREIÐSLUKJÖR VIÐ FLESTRA HÆFI. OPIÐ LAUGARDAGA KL. 10-17.30 VÆNTANLEGIR KAUPENDUR ATH: MIKIÐ ÚTVAL NÝLEGRA BIFREIÐA Á SÖLUSKRÁ. VERÐ VIÐ FLESTRA HÆFI.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.