Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1987, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1987, Blaðsíða 48
FRÉTTASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið- hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- ast 4.500 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 1.500 Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstlórn - Augiýsingar - Áskrift - Dreifing: Síms 27022 FIMMTUDAGUR 1,0KTÓBER 1987. FSA: Samningar á elleftu stundu —-h Gylfi Kristjáiissoin, DV, Akureyii „Viö teljum okkur hafa unniö áfangasigur og það sé í augsýn að gengið verði að meginkröfu okkar um deildartæknaiaun á bakvöktum áöur en langt um líður,“ sagði Hansína Sig- urgeirsdóttir, talsmaður röntgen- tækna við Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri, við DV í gær, en þá höfðu náðst samningar i deilu röntgentækn- anna sem komu í veg fyrir að þeir hættu störfum á miðnætti síðastliðnu. Meginatriði þess samkomulags sem náðist i gær var að stjóm sjúkrahúss- ins fékk ráðherraheimild til að breyta tveimur stöðum röntgentækna í stöð- ur deildartækna og verða þessar ^,stöður auglýstar innan sjúkrahússins. Stjóm sjúkrahússins beinir því einnig til launanefndar Akureyríírbæjar að krafa röntgentæknanna um deildar- tæknalaun á bakvöktum verði tekin til athugunar og mun það liggja fyrir í desember hvort orðið verður við henni. „Þetta var það eina sem við gátum boðið því það kom alls ekki til greina að fallast á meginkröfu röntgentækn- anna núna,“ sagöi Halldór Jónsson, framkvæmdastjóri sjúkrahússins, í viðtali við DV í gær. Gæsluflugmenn: Samningar að takast „Það hefur aldrei verið bjartara yfir þessu frá því að menn fóra að tala saman, en hvort samningar takast í dag veit ég ekki. Sú lina sem menn era að ræða á er að ríkið vill hafa vakt 24 tíma, allan sólarhringinn, og er tilbúið að greiða fyrir þá aukavinnu sem því ^ týlgir," sagði Benóný Ásgrímsson, - flugstjóri hjá Landhelgisgæslunni, í morgun um verkfall flugmanna Land- helgisgæslunnar. Bjartsýni ríkir í viðræðunum og er jafnvel búist við aö samningar náist í dag. -JGH ÞRDSTUR 68-50-60 VANIR MENN LOKI Er Kristján í Hvalnum kominn í landbúnaðinn? Kæra og krefja Hval skaðabóta tækjum sem hvalavinir hötðu með- Hval hf. vegna áðurgreindra at- Hvalavinimir, sem hlekkjuðu sig ferðis. Segja hvaMriðunarmennim- burða. „Við höfum ekki verið kærðir fastaumborðíHval9fyrirskömmu, ir að tækin hafl skemmst þegar enn og ég held aö fjölmiðlar ættu aö hafaákveðiöaðkæraHvalhf.vegna starfsmaður Hvals hf. sem var á látasvonafénaöeigasig.Þaöerþetia atburða sem urðu um borð í bátnum vakt í skipinu, hjó á línu sem bak- sem þeir gera út á og athygli fjöl- og hafa þeir afhent Rannsóknarlög- boki hékk í, en í poka þessum var raiðla heldur þeim lifandl Þessir reglu rikisins gögn um málið, farsími,útvarpogfleira,þarámeðal aöilar hverfa ef þiö látið þá eiga samkvæmt upplýsingum sem DV nesti hvalavinanna. sig,“ sagði Kristján. fékk hjá Magnúsi Skarphéðinssyni, Sagði Magnús að skaöabótakrafan „Kæran er ekki komin,“ sagði talsmanni hvalavinanna. væri að upphæð um 50 þúsund krón- Helgi Daníelsson hjá RLR í raorgun. Sagði Magnús að óskað væri rann- ur en í þvi fælist kostnaður vegna „Þeir komu með gögn hingað í gær sóknar á því þegar starfsmaður viögerðar á farsímanum sem er um og sögðu von á kærunni. Ég veit Hvais hf. skar á líflínu sem einn 30 þúsund krónur og bætur fyrir ekki enn hvemig hún mun hljóða,“ hvaiavinurinn hékk í þegar hann útvarpstæki sem eyöilagðist. sagði Helgi. var að koraa fyrir áróðursfána í Kristján Loftsson fbrstjóri Hvals -ój mastri Hvals 9 og einnig hetur verið hf. sagði í samtali við DV að hann krafist skaöabóta vegna skemmda á kannaðist ekki viö það að kæra ætti Haustið er komið. Fagna því vafalaust margir litlir menn sem fá að klæöast hettuúlpum og haga sér eftir því. En þessir litlu spekingar eru vafalaust að spjalla um eitthvað annað en veðrið. Veðrið á morgun: Sólá Austurlandi Á morgun verður vestan- og suð- vestanátt á landinu, víðast verður gola eða kaldi. Smáskúrir verða við vesturströndina, annars að mestu þurrt. Austfirðingar fá besta veðriö en léttskýjað verður á Austurlandi. Hiti verður á bilinu 5 til 8 stig, hlýj- ast á Austurlandi. Skákþing íslands: stöðvaði Hannes Hlífar Gyifi Kristjánsscm, DV, Akureyri Sigurganga Hannesar Hlífars Stef- ánssonar á skákþingi íslands var stöðvuð í gærkvöldi er hann mætti Helga Ölafssyni. Helgi sigraði eftir nokkrar sviftingar og þar með fór von Hannesar um að ná áfangatitli al- þjóðlegs meistara. Margeir Pétursson, sem er nú kom- inn með aðra hendina á íslandsmeist- aratitilinn, vann Ólaf Kristjánsson í gærkvöldi og nægir jafhtefli í síðustu umferðinni gegn Gylfa Þórhallssyni til að tryggja sér titilinn. Margeir virðist ósigrandi og ætti að ná að minnsta kosti hálfiun vinningi gegn Gylfa sem hefur ekki gengið vel í mótinu. Önnur úrslit í gærkvöldi era þau að Karl Þorsteins vann Davíð Ólafsson, Dan Hansson vann Ásgeir Öm Kára- son, Þröstur Þórhallsson vann Gunnar Frey Rúnarsson, Jón G. Við- arsson vann Þröst Ámason og Sævar Bjamason vann Gylfa Þórhallsson. Staða efstu manna í mótinu fyrir lokaumferðina er þannig að Margeir hefur ellefu vinninga, Helgi tíu, Hann- es Hlífar er með sjö og hálfan, Karl og Davíð með sjö vinninga en Karl á tvær skákir eftfi-. Lokaumferð mótsins verður tefld á morgun. í kvöld taka skákmeistarar- nir hins vegar þátt í hraöskákmóti í Alþýðuhúsinu á Akureyri og hefst það klukkan tuttugu. Umhugsunartími á hveija skák verður fimm minútur fyr- ir hvom keppanda. Eyðni á lokastigi: Þrir fátnir af fjórum Þriðji eyðnisjúklingurinn hér á landi lést nýiega á Borgarspítalanum, en alls hafa fjórir sjúklingar greinst með eyðni á lokastigi, samkvæmt upplýs- ingum sem DV fékk hjá Haraldi Briem smitsjúkdómalækni. Þrír þeirra fjögurra sem greinst hafa með lokastig eyðni era látnir og var síðast um að ræða karlmann á fertugs- aldri. Mótefni eyðniveirunaar hefur greinst í 32 manneskjum, þar af era 14 einkennalausar og 14 með forstigs- einkenni sjúkdómsins. -ój Skartgriparánið: Þjófanna enn leitað Enn hafa þjófamir, sem bratust inn í skartgripaverslun í Veltusundi í Reykjavík aðfaranótt fóstudagsins, ekki fundist. Þjófurinn eða þjófamir bratu rúöu í versluninni og létu greipar sópa um munina sem til sýnis vora í gluggan- um. Aðallega var stolið skartgripum, svo sem háls- og armböndum, hringj- um og fleira. Áætlað var að andvirði þýfisins næmi um og yfir hundrað þúsund krónum. Þjófanna er enn leitað. -ATA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.