Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1987, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1987, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 1. OKT0BER 1987. 17 Lesendur 8366-7102 hringdi: Nú er hvalaveiðum hætt. í bill. Hvers vegna standa islendingai' í að útrýma li\ olunum sem flestir álíta siðlaust mðingsverlt gagnvart nátt- úrunni? Ekki vantar fólk hér kjöt til átu því inikluni mat er kastað á hauga vegna ofgnóttar. Geta ekki pólitíkusar náð í peninga á amtan hátt en með sölu „vísinda- kjöts“ til Japans? Borgar eklti þjóðin ferðir ráöherranna til útlanda með hálaróflt af skoðanabræðrum til að afcaka gerðir sínar í hvaladrápun- um? Eru ekki sumir að kalla visinda- veiðarnar, „skálkaskjólsveiöar“? Eru aliir íslenskir líffræðingar illa menntaðir nema tveir sem vinna að hvalarannsóknum? : ■ .......... Hvers vegna er verlð að æsa ts- næstu kynslóð?“ lendinga á móti Ameríkönum? Er það til að beina athygli frá mfctökum maður nokkur í viðtali á Bylgjunni, Ameríku? okltar stjómvalda í hvalamálura? átölulaust, að það ætti aö betja og Allir liftun við skammt Hvemig Eiga ekki Ameríkanar rétt á friöi misþyrma Araeríkönum hvar sem orðstirítunhverffc-ogdýravemdun- fyrir okkur með skoðanir sínar í til þeirra næðist? Vfljura við að ís- ' armálura skiljura við efflr handa mnanríkisraálumsínum?Sagðiekki lendingum sé gert slíkt hið sama í na»tu kynsltó? Nauðungaruppboð Að kröfu ýmissa lögmanna og Gjaldheimtunar í Reykjavík verður eftirtalið lausafé selt á nauðungaruppboði sem haldið verður við lögreglustöðina, Hlíðavegi 16, Hvolsvelli, fimmtudaginn 8. október kl. 14.00. Lausaféð er: bifreiðarnar L-464 L-1247 L-1283 L-1564 L-1634 L-2026 L-2156 L-2161 R-295 R-13056 R-14680 R-52808 R-67409 Y-1986 G-18302 Dráttarvélarnar Ld-246 Ld-506 Ld-1210 Ld-1836 Ferguson 1977, sjón- varpstæki og hross. ________________________Sýslumaður Rangárvallasýslu KLIPPINGAR FYRIR ALLA. VERIÐ VELKOMIN. VALHÖLLl ™GREfÐ5mSTOra ÓÐIHSGÖTU 2, REYKJAm mSIMI:22138m Tímamir breytast Gunnar Sverrisson skrifar: Gamalt þekkt máltæki segir; tímam- ir breytast og mennimir með. Mér finnst það vera sígilt og eiga sérstak- lega við nútímaþjóðfélag þegar liafðir em í huga allir þeir möguleikar sem sérhver þegn hefur tfl að teraja sér fyllra lífsgildi en áður t.d. hvað snertir möguleika til andlegrar eða líkamlegr- ar þjálfunar. Hópar s.s. lestrarhópar og líkams- ræktunarhópar virðast notfæra sér þessa möguleika óspart, sér tíí gleði og ánægju og verða viö þetta betri og hæfari þjóðfélagsþegnar en áður. Hæf- ari til að sinna daglegum verkefnum sínum sem era mörg og óskyld. Yfir- leitt em líka möguleikar fyrir því að stunda mörg og margvísleg listræn störf, möguleikar tfl meiri og fyllri andlegri tjáningu en áður. Mér finnast þessir möguleikar sem ég hef nú þegar drepið á, vera gleðileg- ur vottur þess að hópar stunda sína mannrækt af alúð og ástundun sem gefur þjóðfélagsmenningunni aukið gildi. Heimsmyndin er alltaf að breytast og hún breytir svo hugsunarhætti og viðhorfum fólks ffá tíma til tíma. ATVINNA Iðnaðardeild Sambandsins á Akureyri óskar eftir duglegu og hressu starfsfólki á dagvakt og kvöldvakt við ýmis störf í skinna- og ullar- iðnaði. Unnið er eftir bónuskerfi sem gefur góða tekjumögu- leika. Við getum útvegað herbergi með aðgangi að eldunaraðstöðu. Mötuneyti er á staðnum. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra. Kringlan hlustar á Stjömuna Sprnan fékk óháöan aðila til að kanna útvarpshlustun í ^ verslunum og fyrirtækjum í Kringlunni. Af þeim sem hlustuðu á útvarp voru 53,7% stillt á Stjörnuna. Engin önnur útvarpsstöð nýtur jafn mikilla vinsælda í Kringlunni og Stjarnan. Stilltu á Stjörnuna. Stjarnan er stillt á þig. Markaðsþjónusta Augljóss tók að sér að kanna hlustun á útvarp í Kringlunni. Starfsmaður sá sem framkvæmdi Könnunin var framkvæmd föstudaginn 11. september síðastliðinn. Af 67 verslunum og fyrirtækjum böfðu 41 stillt á útvarp. Hinir voru allir með tónlist af snæidum. Stjarnan ... 22 eða 53,7% af heildarhlustun Bylgjan .... 16 eða 39,0% af helldarhlustun RÚV Rás 2 . 1 eða 2,4% af heifdarhlustun RÚV Rás 1 . 2 eða 4,9% af hefldarhlustun y FIVI 102,2 Auglýsingasími: 689910

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.