Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1987, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1987, Blaðsíða 24
24 FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1987. íþróttir „Dómarinn færði þeimvrtiaðgjöf1 - sagði Sigurjón Kristjánsson „Þetta var agalega sárt. Leikurinn var að klárast og leikmenn Aue voru hreinlega að gefast upp. Þá færir dómarinn austur-þýska liðinu skyndilega víti að gjöf. Var úrskurð- urinn furðulegur þar sem dómarinn var ekki í aðstöðu til að sjá atvik- ið,“ sagði Sigurjón Kristjánsson eflir Evrópuleikinn í gær en hann lagði upp mark Valsmanna. „Þetta eru gífurleg vonbrigði, því er ekki að neita að ég var farinn aö gæla við ffamhald í Evrópukeppn- irrni. Mér fannst A-Þjóðveijamir aldrei líklegir til að skora enda sóttu þeir á Valsvömina miðja þar sem hún var sterkust fyrir,“ sagði Sigur- jón. -JÖG Þeir féngu jólagjöfina snemma í ár sagði Guðni Bergsson, miðvörður Vals „Við höfðum í fullu tré við þessa karla en bökkuðum sjálfsagt of mikið í síð- ari hálfleiknum. Engu að síður voru A-Þjóðveijamir orðnir kraftlausir í lokin og bersýnilega ráðþrota," sagði Guðni Bergsson eflir leik Vals og Aue í gær. Við erum úr leik, það em ekki allt- af jólin. En sjálfsagt má segja að leikmenn Aue hafi fengið sína jólagjöf snemma í ár. Vítið kom á silfurfati og það réð úrslitum í þessum leik,“ sagði Guðni Bergsson. -JÖG Markvörður Vals var hreint frábær - sagði þjátfari Wismut Aue „Við erum með mun betra lið en Valur en engu að síður var jafn- tefli réttlát úrslit í þessum leik í dag. Við áttum góð marktækifæri sem við ekki nýttum og var frábær markvörður Valsmanna aðallega í veginum." Þetta sagði aðalþjálfari Wismuth Aue eftir leikinn gegn Val í gær. „Við lékum af krafti," hélt hann áfram, „en Valsmenn komu okkur nokkuð á óvart með mikilli baráttu." -JÖG „Vafasamt víti og gíhirieg heppni‘? „Það v?r sorglegt að tapa leiknum á til marks um það þá misstu þeir fó- síðustu mínútunum, sérlega með tanna þegar við skoruðum markið. hliðsjóu af því að við vörðumst vel Þá vorum við líklegri til aö bæta við og náö^m baráttu upp i liöinu,“ mörkum en þeir aö rétta sinn hlut. sagði Ingvar Guðmundsson, leik- Tvennt kom austur-þýska liðinu til maöur ^als, efiir leikinn gegn Aue bjargar í þessum leik: vafasöm víta- á Laugardalsvelli í gær. spyma og gífurleg heppni," sagði „Það var bersýnilega mikið álag á Ingvar Guömundsson jafiifiamt leikmönnumaustur-þýskaliösinsog -JÖG „Afall að tapa á óréttmætri vrtaspymu“ - sagði Guðmundur Baldursson „Það er gífúrlegt áfall að tapa leik á óréttmætri vítaspymu. Dómarinn var fjarri þegar þeir áttust við um boltann, Sævar og Þjóðveijinn. Því var ákvörð- un dómarans algerlegá byggð á líkum,“ sagði Guðmundur Baldurs- son, markvörður Valsmanna. „Valur barðist gífúrlega vel í þessum leik. Það var aldrei hægt að sjá hvort lið tefldi fram atvinnumönnum.“ - Áttir þú ekki möguleika á að verja vítaspymuna? „Ég var búinn að taka þá ákvörðun að veija hitt homið og því fékk ég ekki að gert. Það er stutt á milli lifs og dauða í knattspymu," sagði Guð- mundur Baldursson. -JÖG • Jón Grétar Jónsson sést hér (nr. 5) stökkva upp og fagna marki sínu. Sigurjón Kristjánsson og Ingvar Guðmundsson hlaup Valsmenn aðeins 1 frá „hatfinum“ í I - féllu á fáránlegum vrtaspymudómi dómara fr „Þetta var langt frá því að vera víta- spyma. Dómarinn hljóp heldur betur á sig,“ sagði Sævar Jónsson, vamarmaður- inn sterki hjá Val, efdr að dómari frá Lúxemborg hafði dæmt vítaspymu á hann aðeins 10 mín. fyrir leikslok í leik Valsmanna gegn Wismut Aue á Laugar- dalsvellinum. Dómarinn dæmdi víta- spymu á Sævar fyrir að hindra einn sóknarmann a-þýska liðsins - mjög strangur og fáranlegur dómur. Matthias Weiss náði að jafna, 1-1, fyrir A-Þjóðveija og þar með að skjóta Valsmenn út úr UEFA-keppninni þar sem þeir skoruðu mark á útivelli. Valsmenn vom að vonum ekki ánægðir með endalokin því að þeir vom aðeins 10 mín. frá því að komast í „hattimi" í Bem þegar dregið verður í 2. umferð. Jón Grétar Jónsson skoraði mark Valsmanna eftir aðeins 10 mín. Hann sendi knöttinn ömgglega fram hjá Jörg Weissflog, mark- verði Wismut Áue, eftir að Siguijón Kristjónsson hafði sent knöttinn til hans. Óvænt óskabyijun Valsmanna og þeir fógnuðu geysilega. Valsmenn vom mjög friskir og hreyfan- legir strax í upphafi og léku þeir mjög vel. A-Þjóðveijamir áttu í erfiðleikum að komast í gegnum Valsvömina eftir aö Jón Grétar hafði skorað. Sævar Jónsson átti mjög snjallan leik og er óhætt að segja að þessi trausti varnarleikmaður hafi sjaldan, ef ekki aldrei, verið eins góður og um þessar mundir. Hann og Guðni Bergsson léku mjög yfirvegað. Valsmenn DV-mynd Gui • Guðmundur Baldursson átti ekki möguleika aö verja vítaspymuna, eins og sést á myndinni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.