Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1987, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1987, Page 5
FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1987. 5 dv______________s_____Fréttir Rækjuveiðiskipin: Hætta veiðum SKYNDISALA - verðlækkun og veðurfar aðalástæðan HEFST í FYRRAMÁLIÐ KL. 9. v Nær öll fiskiskipin, sem stundað hafa rækjuveiðamar í sumar, eru nú hætt veiðum. Ástæðumar em tvær, leiðinlegt veðurfar á rækjuslóðinni á þessum árstíma og 11% verðlækkun sem varð á dögunum á rækju. Margir loðnubátar hafa verið á rækju í sumar og haust og munu þeir margir hveijir nú snúa sér að loðnuveiðunum en fáir loðnubátar era byrjaðir veiðar. Að sögn Guömundar S. Maríasson- ar, framkvæmdastjóra Félags hörpu- disks- og rækjuframleiðenda, ættu flestar rækjuverksmiðjurnar að eiga nokkum lagar eför góða veiði sumars- ins og haustsins. Rækjuafli hefur aldrei fyrr verið jafnmikill og í sumar. Guðmundur sagði það misjafnt hve birgar verksmiðjumar væra af rækju og gætu þær sem minnst eiga þurft að loka einhvem tímann í vetur vegna hráefnisskorts. Nokkrum sinnum undanfarin ár hafa verksmiðjumar keypt rækju af Rússum en að sögn Guðmundar er enga rækju að fá hjá þeim núna. Guðmundur S. Maríasson sagði að sér sýndist sem aðeins væri að lifna yfir rækjuverðinu á heimsmarkaði. Enga rækju væri að fá frá íslandi sem stendur en stór farmur fór utan fyrir mánuði. Það að enga rækju er að fá hér hefur heldur hækkað verðið. Margir spá því að rækjuverðið hækki í jólamánuðinum. Guðmundur sagði að þannig hefði það alltaf verið þar til í fyrra. Þá hefði það ekkert hækkað í kringum jólin enda var verðið þá hátt og hafði haldist óeðlilega hátt um nokkum tíma. -S.dór AÐEINS I 3 DAGA: föstudag, laugardag kl. 9-16 og mánudag. Seljum stakar stærðir. Rýmum til fyrir nýjum vörum. GERIÐ GÓÐ KAUP. TEGUND PORTO STIGATEPPI Hentug fyrir stigaganga, skrifstofur, verslanir, forstofur o.fl. E3| BYGGINGAVÖRUR Hringbraut 120 - sími 28600, Stórhöfða - sími 671100. Verð á fermetra 890 kr mtíáiiiíwn VISA_ dT^IBVCCIHMVÖHÖHl Rækjuveiðum hefur nú verið hætt, m.a. vegna verðlækkunar. Slátrun að mestu lokið Regína Thorarensen, DV, Selfossi: Grétar Halldórsson, skrifstofustjóri hjá Sláturfélagi Suðurlands, segir að slátrun fjár sé nú að mestu lokið. Þar er búið að slátra um 20 þúsund fjár. Slátrun gekk fljótt og vel og var eng- um erfíðleikum þundið að manna sláturhúsin núna en undanfarin ár hefur það gengið illa og það er alltaf vont aö hafa óvant fólk í vinnu. Slátursala var alveg í hámarki seinnipartinn í sláturtíðinni en engin sala var á slátri fyrst til að byija með. Kjötsala er samt í lágmarki enda þyk- ir það dýrt. Sumir hafa fengið sér selskjöt í staö kindakjöts því að það er miklu ódýrara. Hæstu meðalvigt á dilkum hafði Kjartan Lárasson, Austurey, Laugar- dal, 28 kiló. Fræðið börnin um gildi bílbelta yUMFERÐAR RÁÐ 1 , , % * NAGLARNIR EYÐA GÖTUM BORGARINNAR igl Gatnamálastjóri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.