Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1987, Síða 20
20
ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1987.
íþróttir
Sigurður Bjömascm, DV, Þýskalandi
Júgóslavneski markmaðurinn
Pralija, sem varið hefur mark
Hamburger síðan Uli Stein var
rekinn frá félaginu, hefhr sætt
talsverði gagnrýni fyrir slaka
frammistööu. Iflns vegar hafa
júgóslavneskir farandverka-
menn i Hamborg staðið með
landa sínum og hafa þeir hvatt
liann til dáða. Þaö hefur greini-
lega boriö árangur þvi um helg-
ina átti Praflja stórleik í marki
Hamburger.
• Af Uli Stein er hins vegar að
frétta að hann stundar tennis af
miklu kappi. Þýsk dagblöð hafa
að undanfómu talaö um aö Uli
Stein sé dýrasti hobbítennisspil-
ari í heiminum í dag. Hann er
ennþá á fullurn samningi hjá
Hamburger og það ku vera miklir
peningar, Stein segist hafa orðiö
fyrir miklum vonbrigöum með
aö forráðamenn Hamburger
skuli ekki hafa tekið hann í sátt.
Stein var samningsbundinn við
félagið til 1989.
Tilboðum hefur rignt yfir Stein
frá öðrum félögum og ætlar hann
að íhuga þau á næstunni. En á
meðan leikur hann tennis á góð-
um launum.
-JKS
Anderiecht
leHar að
miðherja
Knstján Bernbuxg, DV, Belgiu;
Leikur CS Brugge og And-
erlecht fékk ekki góða dóma 1
belgískum blöðum. Eitt þeirra
segir að hann hafi veriö eins og
bréfdúfúskák, svo seinn og
þunglamalegur hafi sóknarleikur
liðanna verið. Georges Leekens,
þjálfari Anderlecht, sagöi í gær
aö Anderlecht væri nú aö leita
eftir sóknarleikraanni til aö taka
stööu Júgóslavans Eddy
Krncevic sem hefúr fengiö gulu
og verður frá æfingum og keppni
næstu þtjá mánuöina. ,JÉg hef
engan leikmann sem getur tekið
stööu Krncevic. Því verð ég að
leita út fyrir BrUssel eftir arftaka
hans,“ sagöi Leekens sem hefur
mikinn hug á að leigja leikmann.
Sóknarleikur Anderlecht hefur
verið höfuðverkur liösins aö und-
anfömu. Hinn sókndjarfi Demol
hefur verið meiddur og þá hefur
danski leikmaöurinn Henrik
Mortelsen átt í erfiöleikum með
að aðlaga sig lífinu í Brussel.
Hann hefur farið fram á að vera
seldur. Dönsk félög hafa áhuga á
að fá þennan efnilega leikraann
aftur til Danmerkur. Randers
Freja hefur sterklega verið orðað
í því sambandi
• Anderlecht leikur gegn
Sparta Prag í Evrópukeppni
meistaraliða á morgun. Félagið
getur ekki teflt fram öllum sínum
bestu leikmönnum í þeirri viður-
eign.
• Þess má geta að Guömundur
Torfason fékk mjög góða dóma í
blöðum fyrir leik sinn með Wint-
erslag um helgina.
-SOS
• Þorgils Óttar Mathiesen, fyrirliði FH og íslenska landsiiðsins, hefur skorað flest mörkin í 1. deild karla og þar
af leiðandi flest mörk línumannanna í 1. deild. Þorgils Óttar hefur skorað 39 mörk, eða tæp átta mörk að meðaltali
i leik.
Landsliðsfyririið-
inn er markahæstur
Þorgils Óttar Mathiesen, fyrirliði
FH og íslenska landsliðsins í hand-
knattleik, hefur skorað flest mörkin
í 1. deild þegar fimm umferðum af
átján er lokið í 1. deild. Þorgils hefur
verið ein aðaldriíljöörin í hvössum
sóknarleik FH-liðsins og skorað 39
mörk af 165 mörkum liðsins. Þorgils
hefur því skorað tæplega átta mörk
í leik.
Hér fer á eftir listi yfir markahæstu
leikmenn í 1. deild, markahæstu
línumennina, homamennina og
markahæstu skytturnar:
MARKAHÆSTU LEIKMENN:
1. Þorgils Óttar Mathiesen, FH.39
2. Konráð Olavsson, KR.......33/8
3. Hans Guðmundsson, UBK.....33/13
4. Júlíus Gunnarsson, Fram...32/9
5. Héðinn Gilsson, FH..........30
6. Skúli Gunnsteinsson, Stjömunni30
7. Valdimar Gríms., Val ....28 (4 leikir)
8. Karl Þráinsson, Víkingi...27/5
9. Sigurpáll Aðalsteinsson, Þór ..27/18
10. Siguröur Gunnars., Víkingi ....25/7
11. Júlíus Jónasson, Val....25/10
12. Óskar Helgason, FH.......23/3
13. Bjarki Sigurðsson, Víkingi.22
14. Óskar Ármannsson, FH.....22/8
15. Jakob Sigurðsson, Val....21/1
16. Guðmundur Þórðarson, ÍR.....21/4
17. Siefán Kristjánsson, KR.....21/5
18. Hilmar Sigurgíslason, Víkingi ...1?
19. -20. Pétur Petersen, FH...18
19.-20. Siguijón G., Stjömunni__18
LANGSKYTTUR:
1. Hans Guðmundsson, UBK........33/13
2. Júlíus Gunnarsson, Fram.....32/9
3. Héðinn Gilsson, FH........30
4. Karl Þráinsson, Víkingi.....27/5
5. Sigurpáll Aöalsteinsson, Þór ..27/18
HORNAMENN:
1. Konráð Olavsson, KR......33/8
2. Valdimar Grímsson, Val28(4 leikir)
3. Bjarki Sigurösson, Víkingi..22
4. Jakob Sigurðsson, Val...21/1
5. -6. Pétur Petersen, FH....18
5.-6. Sigurjón Guðm., Stjömunni....l8
LÍNUMENN:
1. Þorgils Óttar Mathiesen, FH.39
2. Skúli Gunnsteinsson, Stjörnunni30
3. Hilmar Sigurgíslason, Víkingi.19
4. Ámi Stefánsson, Þór.......15
Kristján Halldórsson, UBK.......14
FH-INGAR HAFA SKORAÐ
FLESTMÖRK
Leikmenn toppliðsins í 1. deild, FH,
hafa ekki verið í erfiöleikum með að
finna leiðina að marki andstæöinga
sinna í leikjunum fimm sem búnir
em í 1. deild. Samtals hafa FH-ingar
skorað 165 mörk í fimm fyrstu leikj-
unum, eða 33 mörk að meðaltali í
leik. Er það óvenjumikið skor en
hafa veröur þó í huga að FH-ingar
hafa leikið gegn flðum sem teljast
verða í lakari kantinum í deildinni.
Víkingar hafa skorað 135 mörk í
leikjunum fimm, eða 27 mörk að
meðaltafi. í þriðja sætinu er Stjaman
með 119 mörk sem gerir 23,8 mörk
að meðaltafi.
• Valsmenn em nokkuð í sér-
flokki þegar skoðað er hvaða fið í 1.
deild hafa fengið á sig fæst mörkin.
Valsmenn hafa aðeins fengiö á sig
77 mörk í fyrstu fimm leikjunum, eða
15,4 mörk að meðaltafi í leik.
• Breiðabfik hefur skorað fæst
mörkin í 1. deild, eða 96 mörk. Það
gerir að meðaltali 19,2 mörk. Akur-
eyrarfélögin, KA og Þór, koma
skammt á eftir. KA hefur skorað 97
mörk, 19,4 mörk að meðaltafi. Þórs-
arar hafa skorað 99 mörk eöa 19,8
mörk að meðaltali.
-SK
.' j. vm'mwnw
■díw-
• Konráð Olavsson, KR, sést hér skora fyrir KR
en hann er annar markahæsti leikmaður 1. deildar
og markahæsti hornamaðurinn sem stendur.
• Hans Guðmundsson, Breiðabliki, er markahæsta lang-
skyttan í 1. deild og i þriðja sæti yfir markahæstu leikmenn
í 1. deild.
Gimnlaugar A. Jánæan, DV, Sviþjóö:
IFK Malmö sem Þorbjöm Jensson,
fyrrverandi landsliösmaður íslands í
handknattleik, þjálfar hefur farið npög
vel af staö í l. deild sænska handbolt-
ans. Liðiö er meö fullt hús stiga þegar
þremur umferöum er iokiö í deildinni.
Um helgina lék IFK MalmÖ gegn Heim
og sigraði með yfirburðum, 31-16. Heim
var áður fyrr stórveldi í sænska hand-
knattleiknum. Gunnar Gunnarsson,
sem leikur með IFK Malmö, skoraði 6
raörk í leiknum. IFK Malmö á við tals-
verða manneklu aö stríöa. Liðið keyrir
á sömu leikmönnunum allan leiktímann
þvi aöeins er til cinn skiptimaður.
„Þetta er stærsti sigurinn til þessa í
deildimn en jafnframt sá lólegasti hvað
spil varðar. Við erum bunir að iegga að
velli tvö af þeim liðum sem spáð var
mestri velgengni i deildinni í vetur. Svo
maður getur ekkí annaö en verið ánægð-
ur með byrjumna en allt getur gerst
ennþá,“ sagði Þorbjörn Jensson, í við-
tali viö sænsk dagblöö um helgina.
• Saab, sem Þorbergur Aðalsteinsson
þjálfar og leikur með, vann einnig góðan
sigur um helgina. Liðið vaim Skövde,
24-17, og er í 2.-3. sæti með 6 stig eftir
fjórar umferðir í 1. deildinni Saab hefur
komið á óvart fyiir góöa bs'rjmi. Hefias
er í efsta sæíi með 8 stig. -JKS
Stórieikir í
Evrópumótum
Sigurður Bjömason, DV, Þýskalandú
Fyrri leikirnir í 2. umferð á Evrópu-
mótunum í knattspyrnu fara fram annað
kvöld. Leikmenn Bayem Múnchen
halda til Svíss og leika gegn Nauchatel
Xmax. Bayem óttast þennan leik mjög
því svissneska liöiö er sterkt á heima-
velli. Ekki bætir úr skák fýrir Bæjara
að óvíst er hvort Lothar Mattheus,
þeirra sterkasti leikmaður, getur leikiö.
Hann átti að leika með Bayern á laugar-
dagirin var en komst ekki á síðustu
stundu í gegnum læknisskoðun.
• Hamburger SV, sem ekki hefur
gengiö of vel það sem af er keppnistíma-
billnu, fær hofienska stórliöiö Ajax í
heimsókn á Volkspark Stadion f Ham-
borg. Ajaxer núverandi Evrópumeistari
bikarhafa. Tveir nýir leikmenn, sem
Hamburger keypti I síðustu viku, em
ekki gjaldgengir meö liðinu í Evrópu-
keppninni og gæti þaö sett strik í
reikninginn.
Vegna meiðsla lykilmanna Hamburg-
er frá því að keppnistímabifiö hófst í
haust hefur fiðinu ekki gengið sem
skyldi Það bætír þó raikiö úr að
Okonski, bestí maður þess, er komiim í
liðið á nýjan leik eftír meiösfi.
• Bayem Leverkusen leikur fyrri leik
sinn gegn franska fiðinu Toulouse og fer
leikurinn frarti í Frakklandi. Werder
Bremen, sem er í efsta sætí Bundes-
ligunnar, leikur gegn Sparta Moskva í
Moskvu. Sparta er með fimm stiga for-
ystu þegar þremur umferðum er ólokið
i Sovétríkjunum. Dortmund mætir
Mostar frá Júgóslavíu. Frank Mill kem-
ur inn í þýska liðið á nýjan leik.