Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1987, Page 25
ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1987.
25
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Litið hjónarúm til sölu, verð 5 þús., lít-
ið notuð Sinclair tölva með stýripinna
og leikjum, verð 5 þús., fuglabúr, verð
1000, og tvískiptur Philips ísskápur,
verð nýr 55 þús., selst á 22-25 þús. Á
sama stað óskast kringlótt, stækkan-
legt borðstofuborð á einum fæti, má
þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma
667291.
Til sölu v/flutninga: DBS karlmanns-
reiðhjól, kr. 8.000, nýr fiber svefnpoki,
kr. 3.000, Olympus auto wind, kr.
4.000, aðdráttarlinsa f. Olympus, (80-
210), kr. 5.500, og Summa raðskápar
(dökkir), 2 einingar + skrifborð, á kr.
4.000. Uppl. í síma 12308 e.kl. 18.
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Mikið úrval af vönduðum sólbekkjum
með uppsetningu, skiptum um borð-
plötur á eldhúsinnréttingum og fl.
Trésmiðavinnustofa HTB, Smiðsbúð
12, sími 641694, e/lokun 43683.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn-
réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt-
ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8M8 og laugard. kl. 9-16.
4ra ára beyki hjónarúm m/áföstum
náttborðum til sölu, br. á dýnum 1,80,
lengd 2 m, getur selst með teppi og
púðum, verð 25 þús. S. 78698 e.kl. 17.
Eldhúsinnrétting til sölu. Gler í efri
skápum, ennfremur getur fylgt vifta
og eldavél. Á sama stað er til sölu
húsbóndastóll. Uppl. í síma 52248.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 689474.
Húsgagnaáklæði. Val á hundruðum
sýnishorna, sérpöntum, afgreiðslu-
frestur ein til tvær vikur. Páll Jóhann,
Skeifan 8, sími 685822.
Móbira Talkman bílasimi með öllu til
sölu, nýlegur, í ábyrgð, einnig vönduð
Kenwood hljómflutningstæki í bíl,
gott verð. S. 92-12410 og 92-14454.
Palesander hjónarúm með náttborð-
um, skrifborð, skatthol, furusófaborð,
Hansahillur m/skáp, ryksuga o.fl. til
sölu. Sími 31567.
VANTAR ÞIG FRYSTIHÓLF? Nokkur
hólf laus, pantið strax, takmarkaður
fjöldi. Frystihólfaleigan, símar 33099,
39238, einnig á kvöldin og um helgar.
Vegna flutninga til sölu Westinghouse
ísskápur, 150x75 cm, selst ódýrt, einn-
ig Philco þvottavél, kr. 10.000. Uppl.
í síma 623205 eftir kl. 16.
ísskápur, klósett, vaskur, baðkar og
sturtuboð til sölu, ljósgrænt að lit,
einnig eldhúsborð og 6 stólar. Uppl. í
síma 656221.
Gamall og vel með farinn stór ísskáp-
ur, hæð 148 cm, breidd 67 cm. Fæst
fyrir 1000 kr. Upplýsingar í síma 22933
e. kl. 17.
Bændur. Nýtt sauðfjárbaðkar til sölu,
selst á hálfvirði. Uppl. í síma 53200
e. kl. 19.
Fallega rósótt gólfteppi til sölu, stærð
ca 35-37 ferm, verð 10.000. Uppl. í síma
35402.
Gömul eldhúsinnrétting með vaski til
sölu. Verð kr. 15 þús. Uppl. í síma
41773 eftir kl. 18.
Plötuspilari, magnari og kassettutæki
í fallegum skáp til sölu. Uppl. í síma
37805 eftir kl. 18.
Þvottavél og þurrkari, lítið notað, til
sölu. Á sama stað óskast ódýrt video.
Uppl. í síma 72705.
Ódýrt. 2 tekkhurðir til sölu, einnig
. barnarúm með skúffu og hillu. Uppl.
í síma 42608.
AEG þvottavél til sölu. Uppl. í sima
623632.
Jeppakerra til sölu. Uppl. í síma
672071.
Ljósasamloka. 24 peru ljósasamloka til
sölu. Uppl. í síma 671074 eftir kl. 18.
Lyftingasett og bekkur til sölu. Uppl.
í síma 44756 e.kl. 17.
Til sölu koparháfur með innbyggðri
viftu. Upplýsingar í síma 675114.
f
■ Oskast keypt
Óska eftir 14-16" litsjónvarpi og innan-
húss kallsímakerfi. Uppl. í síma 27170.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Rafmagnsskólaritvél. Oska eftir að
kaupa vel með farna skólaritvél. Uppl.
í síma 92-12986.
Barnavagn óskast strax. Uppl. í síma
41426 alla daga og öll kvöld.
Ritvél óskast. Vil kaupa vel með farna,
notaða ritvél. Uppl. í síma 82079.
Varahlutir óskast í Volvo Lapplander.
Uppl. í síma 32907 eftir kl. 18.
Vantar kojur. Uppl. í síma 51576.
■ Verslun
Undirstaða heilbrigðis. Shaklee á ís-
landi. Náttúruleg vítamín. Megrunar-
prógramm gefur 100% árangur. Einn-
ig snyrtivörur og hreinlætisvörur úr
náttúrulegum efnum. Hreinlætissápur
fyrir húsdýr. Amerískar vörur í mjög
háum gæðaflokki. Bæði Euro og Visa.
Sími 672977.
Fataverslunareigendur. Túrbó Navicó.
Þér getið pantað í gegnum síma, tele-
fax, eða komið sjálf og verslið, hótel
bókuð og viðskiptavinum ekið í bestu
fataverksmiðjur og heildverslanir.
Við sjáum um greiðslur erlendis og
sendum heim. Uppl. í síma 92-11595.
Fataverslunareigendur. Túrbó Navicó
sér um, í samvinnu við Flugleiðir og'
LIP. International, að varan sé komin
til íslands 4 dögum eftir pöntun. Látið
Túrbó-kerfið minnka lagerinn. Uppl.
í síma 92-11595.
Fataverslunareigendur. Túrbó Navicó
verður með sölustjóra á Hótel Loft-
leiðum dagana 29. okt.-3. nóv. Verður
með fatasýnishorn og gefur allar uppl.
á íslensku. Nánari uppl. í síma 92-
11595.
Fataverslunareigendur. Túrbó Navicó.
Nýtt! Nýtt! Bjóðum þér sjálfsaf-
greiðslu, þú velur, mátar og verslar
eins og í stórmarkaði. Uppl. í síma
92-11595.
Apaskinn. Nýkomnir margir litir af
apaskinni, verð kr, 750. Snið selst með
í íþróttagallana. Pósts. Álnabúðin,
Byggðarholti 53, Mosf. S. 666158.
Gardinuefni. Mynstruð, straufrí gar-
dínuefni í miklu úrvali, verð aðeins
kr. 292. Pósts. Álnabúðin, Byggðar-
holti 53, Mosfellsbæ, s. 666158.
Myndbandstæki - hljómtæki. Seljum
hin viðurkenndu JVC-hljómtæki og
myndbandstæki. Leyser, Skipholti 21,
sími 623890.
Þumalína, barnafataverslun, Leifsgötu
32, s. 12136. Allt fvrir litla barnið og
Weleda fyrir alla íjölskvlduna. Erum
í leiðinni. Næg bílastæði. Póstsendum.
Kaupi alla „restlagera", t.d. í mat. fatn-
aði og fleira. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5768.
■ Fyrir ungböm
Til sölu ársgamall Emmaljunga barna-
vagn, grár að lit, verð 12 þús. Uppl. í
síma 12142.
Vinrauður barnavagn til sölu á 7 þús.
kr. Uppl. í síma 685631 eftir kl. 14.
Ónotað Chicco bað- og skiptiborð til
sölu, gott verð. Uppl. í síma 74260.
■ Heimilistæki
Nýyfirfarin Philco þvottavél til sölu. tek-
ur heitt og kalt vatn. vindur 850
snúninga. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-5819.
Siemens þvottavél til sölu vegna flutn-
ings. Uppl. í síma 74227 milli kl. 18
og 20.
3501 Electrolux frystikista til sölu. verð
8000. Uppl. í síma 45422.
Nýleg 550 lítra frystikista til sölu, verð
ca 30.000. Uppl. í síma 44271.
■ Hljóöfæri
Peavey 400 vatta gitarmagnari til sölu
ásamt 400 vatta hátalaraboxi. .Uppl. í
síma 74775 eftir kl. 19.
Yamaha PCR 800 til sölu, tilvalið tæki
fyrir byrjendur, kostar nýtt 39 þús.
Uppl. í síma 94-7165 eftir kl. 19.
■ Hljómtæki
6 mánaða gömul Pioneer hljómtækja-
samst, S 4400, til sölu, er með 100 vatta
jamó power hátölurum, verð 45 þús.
staðgr., tækin eru í Reykjav. Uppl. í
síma 93-81011.
Roadstar bilútvarp með kraftmagnara,
kassettu, digital, ásamt 2 Pioneer há-
tölurum á kr. 40 þús. Uppl. í síma
23211 e. kl. 18.
Vel með farnar Marantz græjur í skáp,
með gleri, til sölu, eru í ábyrgð til 1.
janúar 1988, verð 17000. Uppl. í síma
17471 e.kl. 20.
M Teppaþjónusta
Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út
nýjar, öfiugar, háþrýstar teppa-
hreinsivélar frá Kárcher. Henta á öll
teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining-
ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá
frábæra handbók um framleiðslu,
meðferð og hreinsun gólfteppa.
Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi
13, símar 83577 og 83430.
■ Húsgögn
Afsýring. Afsýrum öll massíf húsgögn,
þ.á m. fulningahurðir, kistur, komm-
óður, skápa, borð, stóla o.fl. Sækjum-
heim. Sími 28129 kvöld og helgar.
Eikarborðstofuhúsgögn og hjónarúm
til'sölu. Uppl. í síma 15131 eftir kl. 18.
■ Bólstnm
Klæðum og gerum við bólstruð hús-
gögn, úrval áklæða og leþurs. Látið
fagmenn vinna verkið. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Tölvur
Appletölvur. Hef til sölu 4 stk. Apple
IIc vélar með hugbúnaði. Einnig til
sölu á sama stað Macintosh XL með
1 M Bæt Ram & 10 M Bæt innbyggð-
um hörðum diski. Uppl. í síma 23612.
Commodore 64 tölva til sölu með disk-
ettudrifi, kassettutæki og litaskjá með
videorás, einnig um það bil 250 leikir
+ 2 stýripinnar. Uppl. í síma 79081
eftir kl. 19.
Amstrad CPC 6128 til sölu með lita-
skjá, ritvinnslu, ýmsum tónlistarfor-
ritum o.fl. fylgihíutum. Uppl. í síma
40682 eftir hádegi.
Apple II E til sölu. 2 drif og mús. Verð
40 þús., einnig Imagewriter prentari.
Verð 15 þús. Uppl. í síma 72592 eftir
kl. 19.
Commodore plús fjögur til sölu ásamt
20 leikjum, kassettutæki og stýri-
pinna. Nánari uppl. í síma 97-81742
e. kl. 20.
Amstrad PC 1512 til sölu. með litaskjá.
einnig Sinclair QL með stýripinna.
Uppl. í síma 32266.
Appel II C tölva til sölu. með tveimur
drifum. forrit og leikir fylgja. Uppl. í
síma 36865.
Nec PC-8201 ferðatölva til sölu með
handbókum. Verðhugmvnd ca 13 þús.
Uppl. í síma 40682 eftir hádegi.
Nýleg Amstrad 512 PC tölva með lita-
skjá til sölu. Fjöldi forrita getur fvlgt.
Uppl. í síma 54805 e.kl. 19.
■ Sjónvörp______________________
Nýlegt Telefunken 22" litasjónvarp m.
íjarst. til sölu á 45 þús.. einnig 7 ára
gamalt Philips litasj. í toppstandi á
20 þús. Uppl. í síma 23211 e. kl. 18.
Notuö litsjónvarpstæki til sölu. vfirfar-
in. seljast með ábyrgð. gott verð. góð
tæki. Verslunin Góðkaup. Hverfis-
götu 72. símar 21215 og 21216.
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940.
loftnet og sjónvörp. sækjum og send-
um. Dag-. kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn. Bergstaðastræti 38.
■ Dýrahald
Vetrarfagnaður. Hinn árlegi vetrar-
fagnaður Fáks verður haldinn í
félagsheimilinu Víðivöllum laugar-
daginn 24. okt. og hefst kl. 19.30.
Léttar veitingar fyrir mat. skemmtiat-
riði, hljómsveitin Kjarnar leikur fvrir
dansi. Miðar fást í versl. Ástund.
Austurveri. Hestamanninum. Ármúla
38, og versl. Skalla, Hraunbæ. Nefnd-
in.
Fb. Austurkoti, Sandvíkurhreppi. Tök-
um hross í haust- og vetrarbeit, einnig
í hýsingu og fóðrun. Óskum eftir slát-
urgrísum og gyltum til sölu. Sími
99-1006.
Happdrætti. Dregið hefur verið í happ-
drætti Hestamannafélagsins Fáks,
vinningur kom á miða nr. 81. Hesta-
mannafélagið Fákur.
Tveir folar á fimmta vetri til sölu, hálf-
tamdir, hreinræktaðir Hornfirðingar
af Árnanesstofni undan Hrafni 583 frá
Árnanesi. Sími 97-81338 eftir kl. 17.
Hesthús fyrir 9 hesta til sölu við Hlíðar-
enda í Hafnarfirði. Uppl. í síma 51639
e.kl. 17.
Hesthús. Til sölu 8-12 hesta hús að
Kjóavöllum, Garðabæ. Uppl. í síma
656221.
Tveir fyrirmyndarhvolpar óska eftir
góðum framtíðarheimilum. Uppl. í
síma 35346 e. kl. 14.
3 Vi mán. shaferhvolpur til sölu. Uppl.
í síma 30861.
■ Hjól__________________________
Hænco auglýsir: Hjálmar, silkilamb-
húshettur, móðuvari, leðurfatnaður,
leðurskór, regngallar, Metzeler hjól-
barðar o.m.fl. Hænco, Suðurgötu 3a,
símar 12052 og 25604.
Vélhjólamenn-fjórhljólamenn allar
stillingar og viðgerðir á öllum hjólum.
Topptæki, vanir menn. Kerti, olíur og
fl. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími
681135.
10 gíra portúgalskt keppnisreiðhjól,
hálfs árs gamalt, til sölu, einnig
Commodore 64 ásamt 65 leikjum.
Uppl. í síma 51439 eftir kl. 16.
Honda XL 500 S '80 til sölu, ný dekk
framan og aftan, nýir kúplingsdiskar
og keðja á tannhjól. Selst ódýrt. Uppl.
í síma 92-13793 eftir kl. 17.
Kerra og fjórhjól. Til sölu kerra. 1.20x2
m, með sliskjum og 2 Honda 200 For
Trax afturhjólsdrifin íjórhjól. Uppl. í
síma 83985 og 79972 e.kl. 19.
Yamaha XV 920 Virago til sölu. ekið
3800 mílur. Stórglæsilegt hjól. Keypt
nýtt í vor. Skipti möguleg á ódýrari
bíl. Uppl. í síma 76802.
Til sölu Kawasaki AE 50 cub.. árg. 84.
gott hjól. Verð 45 þús. Uppl. í síma
95-1604 e. kl. 21._________________
Óska eftir ódýru 50c hjóli gegn staðgr..
verður að vera í topplagi. Uppl. í síma
99-5167 eftir kl. 17.
Honda MT '83 til sölu. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-5830.
Mótorhjóla-leðurgalli, karlmanns. til
sölu. Uppl. í síma 31293 eftir kl. 17.
■ Til bygginga
Mótatimbur - mótatimbur. Til sölu
mótatimbur. einu sinni notað. 1000-
1100 metrar. og uppistöður. rúmlega
300 metrar. Uppl. á kvöldin í s. 45625.
Timbur til sölu. 2x4.1.50x6.1x6. stuttar
lengdir. Uppl! í síma 688400 og eftir
kl. 19 í síma 73481.
■ Vetrarvörur
Polaris Indy Trail til sölu, sem nýr.
Uppl. í síma 50750 eftir kl. 17.
■ Byssur
DAN ARMS haglaskot.
42,5 gr (1 Vi oz) koparh. högl, kr. 930,-
36 gr (1V» oz) kr. 578,-
SKEET kr. 420,-
Verð miðað við 25 skota pakka.
GERIÐ VERÐSAMANBURÐ.
Veiðihúsið, Nóatúni 17, Rvk, s. 84085.
Einstakt tækifæri. Höfum fengið til sölu
síðustu eintök bókarinnar „Byssur og
skotfimi" eftir Egil Stardal, eina bókin
á íslensku um skotvopn og skotveið-
ar, sendum í póstkröfu. Veiðihúsið,
Nótatúni 17, sími 84085.
■ Veröbréf
Oska eftir skuldabréfum og vöruvíxl-
um. Uppl. leggist inn á DV. merkt
„A.26“.
Óska eftir að kaupa gjaldeyri. Upplýs-
ingar í síma 52429 e. kl. Í9.
MINNISBLAÐ
Muna eftir
að fá mer
eintak af
r
Urval
Hffi
INNRÖMMUN
ÓNS
LA 22
SÍMÍ 31788
Nauðungaruppboð
annað og síðara, á eigninni Akurholti 5, Mosfellsbæ, þingl. eigandi Magn-
ús Guðmundur Kjartansson, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31
föstudaginn 23. október nk. kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimt-
an í Reykjavik, Iðnaðarbanki Islands hf., innheimta ríkissjóðs, Trygginga-
stofnun ríkisins og Útvegsbanki íslands.
Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu
*